Vísir - 13.03.1961, Síða 7

Vísir - 13.03.1961, Síða 7
Mánudaginn 13. rríarz 1961 VlSIB iram um saksóknara. Breytfng verði gerð í þessum efnum. Ríkisstjórnin hefir sent frá sér frunivarp um stofnun sak- soknaraembættis. Jafnframt er gert ráð fyrir skipun þrigggja til fimm sakadómara og eins yfirsakadómara. — Hliðstætt frumvarp var flutt 1948 og aft- og aftur 1950, en fékk ekki af- greiðslu. Frumvarpið er til breytinga á lögum um meðferð opinberra mála. Gert er ráð fyrir að saksókn- ari fái í sínar hendur ákæru- valdið, sem dómsmálaráðherra hefir nú. Forseti skipar sak- sóknara. Hann skal fujlnægja lagaskilyrðum til skipunar í dómaraembætti í Hæstarétti, og njóta sömu launakjara og hæstaréttardómarar. — Dóms- málaráðherra skipar starfslið saksóknax-ans, sem skal sitja í Reykjavík. Saksóknari skal hafa gætur á I frumvarpi þessu eru þau ein ákvæði, sem leiða beint af fyi'irhuguðum breytingum á meðferð ákæi'uvalds og skipan sakadómaraembættisins í Reykjavík. Má einnig um efni j frumvarps þessa vísa til ’ at- . hugasemda, sem áður hafa | komið fram í sambandi við j frumvöi'p, sem lögð hafa verið . fyi'ir Alþingi og greind eru hér málin og gera itllögur til úr- að framan bóta. Þær gerðu meðal annars ráð fyrir stofnun embættis og ' Með samþykkt frumvai'ps voru flutt frumvörp um þetta í Þessa væi'i lokamarki engan bæði skiptin, en þau náðu ekki ve§mn náð að því er varðar afgreiðslu Alþingis. Árið 1959 endurbætur á meðferð opinl var hliðstætt frumvai'p svo aft- ur lagt fram á Alþingi, en náði þá heldur ekki afgi'eiðslu. Greinar frv. um skipun yfir- sakadómara hafa áður verið settur fi'am í frumvarpi á Al- þingi, en ekki náð afgreiðslu beri'a mála hér á landi. Algers skilnaðar er t. d. þöi-f milli dómstarfa og lögreglustjórnar. Spor í þá átt voru tillögur þær er áður greinir um rannsóknar- stjóra, en hann skyldi m. a. fara með stjórn rannsóknar- í lokaorðum athugasemdanna lögreglu í Reykjavík, sem nú ber undir sakadómara. Frá þessum tillögum er síður en Frá Vestur-Þýzkalandi: Hús undii* nylontjaldi. Vetrarhátíöir msö alþjóðlegum blæ. Kona ríkisforsetans starfar sem hjúkrunarkona. segir: í frumvarpi hér . því, sem ________ liggur fyrir, eru hinar eldri til- svo endanleSa fallið' að þær lögur um saksóknara og fjölg- hafl ekki verið teknar UPP un sakadómara í Reykjavík teknar upp af nýju. Að því er j vai’ðar embætti saksóknara, þáj er æskilegt, að ekki dragist, . meðferð i1 stað Þess að flyt3a nu frum~ varp, er fæli í sér tillögur um frumvai-p þetta, enda verður stefnan að vera sú, að koma meðferð opinberra mála í þessu sem öðru hvarvetna í í'étt horf. lengur, að sú skipan á opinbers ákæruvaids konxist á afbrotum, sem framin ei'u, eins hér á landi eins og í þeim lönd- Og segir í 7. gr. frv. Hann kveð- [ um, þar sem réttarskipan er ur á um rannsókn opinberra líkust okkar. Er ekki lengur mála og hefir yfii'stjórn henn-1 viðunandi, að fjárskorti sé bor- ar og eftirlit. Getur hanh gefið ið við gegn þeirri réttarbót. Um lögreglumönnum fyrirmæli og fjölgun sakadómara í Reykja- leiðbeiningar um framkvæmd vík er það að ^egja, að fulltrúar rannsóknar og vei'ið við hana við embætti sakadómarans hafa staddur eða látið fulltrúa sinn um árabil í verki vei'ið sjálf- vex-a það. stæðir dómax-ar, og er þá rétt, Haldast skulu sérákvæði í að sú embættisstaða þeirra sé lögum, þar sem svo er mælt, að um starfsheiti og kjör að fullu dómsmálaráðherra kveði á um viðurkennd í lögum. rannsókn, höfðun og áfrýjun opinberra mála. Þegar svo stendur á gefur dómsmálaráð- herra saksóknara fyrirmæli um rannsókn og aðrar framkvæmd- ir og leggur samþykki sitt á ákæruskjal og áfi'ýjunarstefnu. I 21. grein frumvarpsins seg- ir: „Nú sætir mál sókn og vörn fyi'ir héraðsdómi eftir málshöfð- un sbr. 113 gr. og skipar þá saksóknari sækjanda einhvern hæstaréttarlögmann eða hér- aðsdómslögmann, enda hafi sá fengið löggildingu dómsmála- ráðherra til sóknar opinberra mála í héraði. Rétt er þó sak- sóknara að sækja mál sjálfur eða láta fulltrúa sinn gera það.“ Saksóknai'i sækir mál í hér- aði og fyrir Hæstarétti svo og fullti'úa hans í héraði án sér- saks endurgjalds. í athueasemdum við frum- varpið segir. m. a. að hugmynd- in um stofnun embættis sák- sóknai'a ríkisins hafi átt miklu fylgi að fagna innan stjórnar- flokkanna á árunum 1931—34. Árið 1934 bar Gunnar Thorodd- sen núvferandi fjái'málráðherra frarn á Alþingi frumvarp til laga um opinberan ákæranda ásamt gi-einargerð. Málið náði eigi fram að ganga. Árin 1934 og 1947 skipuðu allshei’jarumbætur í þessum éfnum, hefir hins vegar af ýmsum ' ástæðum verið horfið að því ráði að takmarka efni frumvarpsins, svo sem gert hef- ir verið, og þá við það miðað, að nauðsynleg löggjöf um þessi mál verði sett í áföngum. Smáauglýsingai' Vísis eru vinsælastar. í fréttum frá Vestur-Þýzka- landi segir frá því, ao menn hafi dottið niður á évanalegt ráð til þess að geta haldið á- fram smíði íbúðarhúsa, þótt frost konxi og fannfergi, en það er auðvitað sömu sögu að segja þar og víða annarsstaðar, að á vetrum legst oft húsasmíði nið- ur af völdum veð’.xrs. Nú hafa menn dottið niður á aðfei'ð til þess að geta haldið áfram smiði einbýlishúsa hvernig sem viðrar, og hún er sú að koma upp nylontjaldi yfir húsin, sem eru í smíðum. Myndin sem fylgir er frá liíl- um fiskibæ, Heilighafen í Noi'ður-Þýzkalandi, þar sem verið er að byggja sambyggð íveruhús með 12 íbúðum. — Tjaldið er 60 metra langt, 25 á breidd og 12 metra hátt. Heitt loft er notað til upphiutnar. — Byggingarsérfræðingar víðs- vegar að frá Þýzkalandi og viðar að hafa komið til Heilig- i hafen til þess að kynna sér þetta. Vot>-arhátíðir í Rínarlöndum. Veti’arhátíðir (carnivals) í RínaiTönduin verða með stöð- ugt alþjóðlegri blæ. Sem dæmí um það má nefna, að í vetrar- hátíð í Aachen, landamærabæ, var indverskur háskólanemi, Ram Dayal Sohu, kjöi'inn. ,,prins vetrarhátíðarinnar“. — Hann stundar vélfræðinám f Tækniskólanum í Aachen. Hann hefur vei'ið þar við nám í 3 ár. Hann á konu og 3 böi'n. í heimabæ sínumi Patna æ Indlandi. Skortur hjúkrunarkvenna. Skortur er hjúkrunai'kvenna í Vestur-Þýzkalandi og ei” reynt að ráða bót á þeno skortL með því. að hevia sévn t.jl hess^ að fá sjálfboðaliða til þess að; gegna störfum hjúki’unar- kvenna. Þótti það tiðindum sæta eigi litlum í sambandslýð- veldinu, er frú Wilhelmina Lúbke. kona ríkisforsetans, gaf þar gott fordæmi. Hún starfar sem sjálfboðaliði í sjúkrahúsi í Bonn í öllum frístundum, óg: vinnur öll þau sömu störf, sem. hjúkrunarkonur þar gegna. Nauðsynlegt í kulda. Gangsetnfngas'vökvi fyrir bíla og vélar. Fyrir nokkru voru tekin í notkun í fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri ný og mjög fullkomin myndatæki við aðgerðir á margskonar beinbrotum og neglingar á beinum, og munu þetta vera fyrstu slík tæki sinnar tegundar, sem hingað til lands koma. Einnig fylgdi þeim sérstakt borð fyrir sjúklinginn, með- an verið er að setja beinbrotin saman. Tækin eru stór og all- margbrotin og að sjálfsögðu hin vönduðustu. Er hægt að fylgj- ast með samsetningu beinanna í gegnum sérstaka sjónpípu eða sjóngler, og ekki þarf eins og áður, að hafa myrkvað lierbergið, þar sem myndataka fer frarn. Er það dótturfyrirtæki Philips, er Mueller heitir, sem smíðaði tæki bessi, en verksmiðjan er í Hamborg í Þýzkalandi. Umboð fyrir verksmiðjuna hér á landi hefir Snorri P. B. Arnar, (fyrir miðju) og var hann við niðursetn- ingu tækjanna, en verkið annaðist Gunnlaugur Jóhannsson, rafvirkjameistari á Akureyri. — Myndin er tekin við það tæki- þávefándi dóxrrsmáláráðherrar færi. Til hægri er Guðmundur Karl Pétursson, yfirlæknir og til nefridir til aS kahha réttarfais- vinstri Sigurður Ólason, yfirlæknir á röntgcndeild sjúkrahússins. Þeir sem bUa eiga hér heima á Islandi, vita manna bezt hve það yctur oft verið erfitt að koma þeim í gang á morgnana í köldu og slæmu veðri, og það er ðkki óalgeng sjóu að sjá bíla vera að „draga i gang“, þevar bannig stendur á. Nú hefir fyrirtækið Colum- bus flutt hingað inn vökva á litlum brúsum, sem til þess er gei'ður að auðvelda gangsetn- ingu bifreiða og annara véla, undir ei'fiðum kringumstæðum. Vökvi þessi er í litlum brúsum, og er sprautað úr þeinx í loft- hi'einsara eða blöndung vélar- innar, jafnfrámt því að vélin er ræst. 'Ymsir vökvar hafa hing- að til verið notaðir hér til slíkra hluta, en þótt sænúlega hafi gefist, er sá gallinn á að þeir fara á ýmsan máta illa með vélina, bæði vegna þess að þeir bi'enna of snöggt og framleiða högg, sém getur verið hættu- legt, og svo vegna þess að veggir sti’okksins eru að jafn- aði þurrir við ræsingu, og þá getur það haft alvarlegar af- leiðingar að snúa vélinni hratt áður en olían kemst á slitfleti. Þessi nýji gangseí.ningar- ' vökvi er bæði mýkri, og sVo hefur hann jafnframf inni að halda feiti, sem smyr veggi sti'okkanna. Það er augljöst mál, hve nauðsynlegt er áð hafa slíkan vökva um boi’ð í válbátum og annarsstaðar þar sem ei'fitt er að fá utanaðkom- andi aðstoð til gangsetningar, ogþá einkum ef um díselvélar er að ræða. Þægindi eru og- augljós, þótt nauðsyn sé ekki fyi’ir hendi í fjölmenninu. Vökvinn er fransku.r og kall- ' aður ,,Gasomatie“. og fæst eins. og 'áður er sagt hjá Columbus að Brautárholti 20. uj.r- • y .•■■ ■-.1.1 ?„♦ - • Mt.t.q tr.r.r.i.r i„t i„b ALÞIHIGISTfÐIIVOI

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.