Vísir - 13.03.1961, Side 10
1ÍL
VISIR
Mánudaginn 13. marz 1961
*
JENNIFER AMES;
amica-
ARFURIi
42
Hún svaraði í léttari tón: — Eigið þér við að ég megi ekki
ttíöast of lengi á gestrisni húsbændanna?
l — Eg meina, að þér gætuð fiækst í eitthvað.... óþægilegt,
Bvaraði hann með semingi. Og svo fór hann að tala um annað. j
Hún vissi að hann var að aðvara hana. Hvað átti eftir að
gerast i Taman House?
, Hún var svo áhyggjufull að hún gat ekki fylgst með samræð- (
Unum, og Wyman spurði hana livort hún væri þreytt. j
! — Það er engin furða, sagði hann. — Maður verður máttlaus
hérna í hitabeltinu fyrst í stað. Látið þér mig vita þegar þér
rviljið komast heim — þá skal ég ná í bíl. |
— Já, þakka yður fyrir — ég held að það væri réttast, sagði
Janet en nú kom Jason til skjalanna. — Eg fylgi Janet heim,
sagði hann, — og við þurfum engan bil. Það er svo gott veður
jnúna og leiðin er stutt, svo að viö förum gangandi.
Hún andmælti þvi ekki. En eftir á óskaði hún þess, að hún
Siefði ekki orðalaust fallist á að ganga heim með honum i tungls-
ljósinu.
Bæði Wyman og Heather litu dálítið forviða á þau. — Jæja,
ef ykkur er alvara að vilja ganga, sagði Wyman. — Þetta er nú
eiginlega ekki langt. En það er svo sjaldgæít hérna, að' íólk fari
gangandi milli húsa.
Jason brosti og stóð upp. — Ertu tilbúin, Janet?
— Nei, auðvitað eru það ekki dúppiamir.
— Hvað er það þá? Röddin var ögrandi. — Heldurðu kannske
að þéir innfæddu ráðist á þig, eða.... ertu hrædd um að ég
og var rétt að segja dottin.
— Mig mundi ekki dreyma um neitt þess háttar! Ekki eftir
það sem hefur skeð. Þú veist það vel, Jason!
Rödd hans var róleg og alvarleg. — Já, það er of mikið milli
okkar til þess, að léttur ástarleikur sé viðeigandi — eins og ungir
menn reyna stundum, þegar þeir fylgja fallegri stúlku heim úr
samkvæmi. Það hefur of margt gerst milli okkar — og margt
gerst alveg nýlega. Nei, þú þarft ekki að vera hrædd, Janet. Eg
skal ekki verða of nærgöngull við þig.
Þau gengu inn stíginn milli banananna og pálmanna.
— Eí þetta á að stytta leiðina, þá er það að minnsta kosti
vondur vegur og ógreiðfær, sagði hún gröm. Hún rak i tærnar
og var rétt að segja dottinn.
— Finnst þér ekki rómantískt hérna?
— Nei, alls ekki.
— Við beygjum hérna og þá komum við á betri veg.
Hún leit efins á hann. — Er nokkur gata héma?
— Já, beint niður að sjónum. Þú þarft ekkert að óttast.
— Hvernig veist þú hvert gatan liggur? Hvemig stendur á að
þú ert svo kunngur þessari eign, Jason?
— Ætli maður geti ekki kallaö það hugboð?
Allt í einu voru þau komin útá sléttan völl. Og tunglsijósið féll
eins og silfraður dúkur á sjóinn.
Henni létti og hún varp öldinni. Var það út af þessu, sem þú
vildir að við færum þessa leið? Af því að svo fallegt er héma.
— Já, Janet, það er fallegt, sagði hann rólega. Hann tók um
úlnliðinn á henni. — Ef við værum venjulegar manneskjur, þú
og ég, venjuleg ung stúlka og ungur maður.... Maður ætti ekki
að vera hlekkjaður fortíðinni. Hún ætti ekki að hafa nein áhrif
— en hún gerir það.
— Já, maður getur ekki flúið frá fortíðinni, hvíslaði hún.
— Það eru svo mörg bönd sem binda.
— Já, svo mörg að þau fjötra nútímann. En það er nútíminn,
A
KVÖLOVðKUNNI
.i'SjMim,
Húsbóndinn hafði farið með
allar bilaðar reghhlífar til við-
gerðarmannsins. Degi síðar,
þegar hann var á leið til skrif-
stofu sinnar var hann svo utan
! við sig að hann ætlaði að grípa
regnhlíf konu, sem sat í sæti
næst við hann því að hann var
.vanur að ganga með regnhlíf.
Þau kvölddu og fóru. Gengu þegjandi talsverðan spöl. — Þetta sem hefur gildi. Nútíminn og starfið sem maður á að vinna.
yar skemmtilegt kvöld, sagði hann loksins, eins og af tilviljun.
— Var það?
— Já, fannst þér það ekki? Kokkteilinn var góður, maturinn
afbragð og fólkið viðfeldið.
; — Já, víst var þaö.
, . — Þú ert lítið hrifin af þvi — það verð ég að segja.
i —• Eg hef líklega verið þreytt.
r'
j: — Var það eingöngu þess vegna, sem þú varst svo dauí, Janet?
— Já, hvað skyldi það hafa verið annað?
— Það gátu legið aðrar ástæður til þess. Það gat stafað af
þessu leiðinlega atviki, sem gerðist milli Wymans og þessa nýja
vinar þíns, Ferdy Clinton. Og það gat stafað af því að þú værir
að hugsa um ráðið sem ég gaf þér, að fara burt úr Taman House.
Og það gat líka stafað af því, að þú hafir.... heyrt eitthvað.
— Hvað áttu við með því?
— "Eg er að velta fyrir mér hve lengi þú hafir staðið úti á
svölunum.
— Eg skil ekki hvað þú ert að tala um, Jason.
— Ekki það? Hún fann aö hann horfði fast á hana. — Kannske
gerlr þú það ekki, en.... Jæja, við skulum tala um eitthvað
annað. Til dæmis: hvenær ferðu úr Taman House?
— Eg fer ekki þaðan. Eg hélt að við hefðum talað út um það
í morgun.
— Og þú hefur ekki skipt skoðun?
— Hvers vegna skyldi ég gera það? sagði hún rólega.
Hann svaraði ekki. í staðinn stansaði hann snöggt. — Við
förum gegnum þetta hlið, sagði hann.
— Eigum við að fara gegnum hliðið? spurði hún hissa. — Ætli
það sé ekki bezt að ganga þjoðveginn, úr því að komin er nótt?
— Þetta er styttra, sagði hann.
— En mér finnst ekki hyggilegt að fara héma á nóttunni. —
Það er svo dimmt.... Hún leit á mjóa stiginn milli páimanna.
— Ertu hrædd við myrkrið? Eru það kannske dúppíarnir?
Mér fannst þú tala svo fyrirlitlega um þá núna i kvöld.
Röddinn varð sterkaiú. — Komdu nú
ann undir pálmunum.
við förum aftur i skugg-
Nú gengu þau annan stíg, sem lá nærri sjónum, svo aö stundum
var hvitt útsýni yfir hann. Stígurinn endaði undir kletti, en hann
var ekki eins brattur og klettarnir lengra uppi. Voru þrep höggin
í klettinn, niður að dálítilli bryggju.
Og nú vissi hún hvers vegna hún var komin hingað. Það var
vegna þrepanna og bryggjunnar. En hún vissi ekki hvers vegna
þetta var svo mikilsvert.
Þau stóðu kyrr í skugganum og störðu út á sjóinn.
— Þetta er ágætur staður, sagði hann.
— Ágætur — til hvers? spurði hún.
Hann svaraði ekki og þau stóðu kyrr, hlið við hlið, í heitri,
tunglbjartri hitabeltisnóttinni, svo nærri hvort öðru að þau
snerust. Janet vissi ekki hvers vegna þau voru þarna. Allt í einu
tók hann i handlegginn á henni. — Við verðum að fela okkur!
í kjarrinu þarna. Segðu ekki orð!
Hann ýtti henni inn í kjarrið og eftir augnablik hafði hann
lagst flatur og hún líka. Svo heyrði hún í vélbát sem nálgaðist.
— Þeir leggjast fyrir akkeri þarna úti, sagði hann þegar hreyf-
illinn stansaði. — Þeir koma i land í róðrarbát.
— Hvaða „þeir“ voru það sem komu í land?
Þau biðu. Henni fannst þau bíða heila eilifð. Svo heyrðu þau
fótatak, sem kom frá Taman House. Hún sá föður sinn koma
fram á milli pálmanna, og með honum var maður. Hún hrökk við
þegar hún sá að þetta var Henderson. Hann var þá einn af
vinum föður hennar!
— Skrítið að sjá hann hérna, sagði Jason. — Þó að mér kæmi
það ekki á óvart.
Nú heyrðu þau áraglamm á spegilsléttum sjónum. Þau heyrðu
að báturinn lagðist að bi*yggjunni og að menn fóru í iand. Hún
sá föður sinn og Henderson halda áfram, en hinir komu á móti
þeim og þeir mættust á þrepunum.
IKonan hrópaði „stanzið þjóf-
inn“ og frelsaði regnhlíf sína, 1
^en maðuiúnn skammaðist sín
niður í hrúgu.
j Sama dag kom hann til við- :
gerðarmannsins og fékk allar '
sínar átta renghlífar í lagi og :
viðgerðar. Þegar hann kom inn
í strætisvagninn með regnhlíf-
arnar óumbúnar, sá hann að ;
þanra var konan frá morgnin-
um og horfði á hann reiðilega.
Hún sagði hástöfum og fyrir-
litlega:
— Yður hefir gengið vel í
dag!
Sjúklingurinn sagði við lækn-
inn:
— Læknir, ef eitthvað er að
mér gerið mig þá ekki dauð-
hræddan með því að kalla það
einhverju vísindalegu nafni.
Segið mér það bara á hreinni •
íslenzku.
— Jæja, sagði læknirinn, —,
ef eg á að vera alveg hreinskil-
inn, þá er það blátt áfram leti,
sem gengur að yður.
— Þakka yður fyrir læknir,
muldraði sjúklingurinn. — Og
nú getið þér sagt mér hið vís-
lindalega nafn á sjúkdómnum,
það ætla eg að segja fjölskyldu
minni.
R. Burroughs
TARZAN-
37.TÍ)
Tarzan og félagar hans
voru teknir höndum af ill-
vigum innfæddum mönnum,
sem ráku þá á undan sér til
þorps nokkurs. Það var
snyrtilegt þorp og leit út
fyrir að íbúarnir væru vel
efnum búnir, á sína visu. —
Farið var með þá rakleiðis
að kofa hins dularfulla höfð-
ingja — hins sterka.
Lítill drengur: — Ef eg læt
illa þá er eg flengdur, en ef eg
er alveg eins og ljós þá heldur
mamma að eg sé veikur og
vill endilega mæla mig.
KÆLISKÁPAR
to
Œ>
Westingnouse
^ KÆLISKÁPARNIR eru
. rumgoðir, öruggir og
heimilispryöi .
KAGKVÆMIR
GREIDSLUSKILMÁLAR
Sölustaöir:
DRÁTTARVÉLAR H.F.
HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMI 18395 '
KAUPFÉLÖGIN