Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 1
12
síður
aSla daga
12
síður
ai9a daga
51. árg.
Laugardaginn 22. apríl 1961
89. tbl.
hafa góðan viljá
i •
ndritamáliö endánlega
3ÉÚIÍÖ heÍMB* rei’/ð rsett
ííí/Öf/ ít€Bl'Í4M§€B UmdnBzftBrÍð.
ViBtal ví5 Gunnar TSícroddssn fjármáSs-
ráðherra, sem þátt tekur í umræ5unum.
Það er að sjálfsögðu mikill áhugi ríkjandi hér á Jiv: livernig
fiær viðræður gangi, sem heyrst hefur að eigi sér stað nú í
Kaupmannahöfn milli íslenzku ráðherranna Gunnars Thorodd-
sen og Gylfa Þ. Gíslasonar og dönsku stjórnarinnar um hand-
ritamálið. Hefur undanfarið verið ritað nokkuð um 'petta í
dönsk blöð og virðast menn yfirleitt vera því hlyntari nú en
áður þar, að afhenda beri íslendingum handritin.
Hafa heyrzt um það ýmsar
tillögur á hvern hátt bezt sé að
koma málinu í endanlega höfn
og hvort afhenda beri íslending
um öll handritin, eða aðeins
hluta þeirra. Er vitað mál, að
núverandi forsætisráðherra
Dana, Viggo Kampmann, hefur
verið þvi hlynntur frá upphafi,
að leiða málið til farsælla lykta
fyrir íslendinga.
Vísir átti í gær símtal við
Gunnar Thoroddsen um þetta
og rómaði hann mjög vilja
danskra stjórnarvalda til þess
að ná endanlegum sættum í mál
Listi Gomuika
fékk 99,5%.
Lokat'lkynning um úrslit-
in í kosningunum í póllandi
hermir, að 17.7 milljónir
manna neyttu kosningarrétt-
ar síns eða 95% rúmlega af
þeim, sem kosningarrétt
liafa_ Og úrslitin urðu, e'.ns
og við mátti búast í komm-
únistaríki — eini listinn,
sem menn gátu greitt at-
kvæ&': eða hafnað, fékk
99.54%.
Blaðið Zycie Warszawy
segir, að niðurstaðan sýni
þjóðarfylgi við stefnu stjórn-
arinnar um frið og afvopnun.
inu og sagðist áiíta að aldi’ei
heíði verið rætt eins rækilega
um málið og nú. Um niðurstöð-
ur gat hann ekki sagt að svo.
stöddu.
,,Það er einlægur og eindreg-
inn vilji hjá dönskum stjórnar-
völdum að koma handritamál-
inu í höfn,“ sagði Gunnar Thor-
oddsen fjármálaráðherra í sinv
tali nú í gær.
Gunnar Thoroddsen er um
þessar mundir staddur í Kaup-
mannahöfn ásamt konu sinni,
en þangað voru þau boðin í til-
efni Norræna dagsins, en hann
er formaður félagsins hér
heima, og flutti hann erindi á
Norræna deginum í Kaup-
mannahöfn.
„Viðræður hafa staðið milli
danskra ráðherra annars vegar
og hins vegar hefur mennta-
málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla-
son, verið í viðræðum og svo
nú upp á síðkastið, auk hans,
Stefán Jóhann Stefánsson
sendiherra og ég,“ sagði fjár-
málaráðherra. „Meðal annars
var fundur í morgun hjá for-
sætisráðherra Dana. Það er ekk-
er hægt að segja um niðurstöð-
ur ennþá. Viðræður hafa verið
mjög vinsamlegar og einlægur
og eindreginn vilji hjá dönsk-
um stjórnarvöldum til að koma
málinu í höfn.“
-— Teljið þér frekar líkur til
þess að einhver niðurstaða fá-
Frh. á 7. síðu
Rænulaus
;eimfari,
rm.
Myndin hér að ofan er af Gunnari Thoroddsen fjármálaráðherra
og Stæhr Johansen, borgarstjóri í Friðríksbergi. Myndin var
tekin í ráðhúsinu þar.
Baráttunni fialdið áfram
til frelsunar Kúbu.
IMý sti'andhögg smáflokka.
I höfuðstöð andstœðinga Fi- Kennedy ræddi við frétta-
menn í gær og kvaðst standa
dels Castro í New York var
gcer birt tilkynning þess efnis, við yfirlýsingu sína þá í gær.
að frelsissinnar hefðu beðið al- ]
Gagar'n var ekki fyrsti
geimfarinn. Nokkrum dögum
áður var geimfari skotið á
loft og fór það 3—4 sinnum
kringum jörðu.
Geimfarinn hafði ekki
veiéð þjálfaður nægilega og
hefur Iegið meðvitundarlaus
síðan í sjúkrahúsi.
Fréttaritaii franska út-
varpsins, sem birtir frétt um
þetta, segist hafa fyrir þessu
alveg óyggjandi liu'mildir.
Eius og menn muna birti
kommúnistablaðið Daily
Worker í London frétt um
slíka geimför áður en Gagar-
in var skotið út í geimcnn,
en frétt D. W. borin til baka,
vegna þess ekki mátti vitn-
ast, að því er virðist, að mis-
tek'.st hafði, að ná geimfar-
anum heilum á húfí aftur til
jarðar.
Síldísi úr Úramtsf
á 99,5 þús. mörk.
Sildaraíllinn, sem Uranus
flutti til Bremerhaven, var sekl
ur í tvennulagi, þriðjudag og
miðvikudag.
Aflinn var all-s 235 lestir og
seldist fyrir 99.500 mörk.
lúgmorð í Angola
öm 500 hvílfr meiin brytjaBír niöur í
árásum tryllcra blökkumanna.
Allsherjarþing Sameinuðu', ekki fundinn. Tók hann sömu
þfóðanna hefur samþykkt að, afstöðu og fyrr, að hér væri
senda fimm manna rannsóknar-
nefnd til Angola.
Var þessi samþykkt gerð með
um innanríkismál að ræðá.
í fréttum, sem berast frá Ah-
gola, segir, að hörmungarástand |
, 69 atkvæðum gegn 2, en 13 sátu ríki í norðurhéruðum. landsins, að hernaðaraðgerðum. Boðaðui'
hjá, þeirra á meðal fullti'úi allt sé úr skorðuxn, engin við- hefutr verið fjöldafundur þar
varlegan hnekki í baráttu slnni
til þess að losa Kúbu undan
oki Castros, en tilraununum
yrði haldið áfram til þess að
frelsa hana úr viðjum.
Dr. Cardona, höfuðleiðtogi
andstæðinga Castros, lýsti yfir
því, að Castro hefði haft afnot
sovézkra skriðdreka og her-
flugvéla. Hann kvað ekki kunn-
ugt um manntjón, enda hefði
skipi, sem á var sendistöð, ver-
ið sökkt.
Dr. Cardona hvatti Alþjóða
Rauða krossinn til þess að sjá
um, að fangar yrðu ekki teknir
af lífi, og að fangar yrðu látnir
sæta mannúðlegri meðferð.
í gær náðust skeyti frá ó-
þekktri stöð, sem er rekin af
andstæðingum . Castros, þess
efnis, að frekari landanir smá-
flokka hefðu átt sér stað, og
bátar með innrásarflokka væru
á leið til eyjarinnar.
Castro er sagður hafa stjórn-
Bréta. — Fulltrúi Portúgal sat|
Framh. á 8. síðu.
Isem hann flytur aðalræðu.
Handritamálið:
Ofullnægjandi tilboð.
i Höfn all Eslendingar
haidi heiin.
Eftirfarandi einkaskeyti
barst Vísi sc'nt í gær frá
fréttaritara sínum í Kaup-
mannjhöfn varðandi viðræður
um handritamálið. Var þá
orðið svo áliðið, að ekki var
unnt að leita staðfesti'ngar á
fregninni, sem er á þessa
leið:
Fulltrúar íslenzku ríkis-
stjórnarinnar liéldu til
Reykjavíkur í kvöld (þ. e.
föstudag) eftir nýjar við-
rseður um handritamálið vlð
Jörgen Jörgensen, mennta-
málaráðherra. Haft er fyrir
satt, að samkomulag hafi
ekki náðzt, og Islendingar
muni ekki taka afstöðu til
danskrar gjafar fyrri en að
nokkrum dögum liðnum. T-I-
boð Dana er að líkindum á
þá Ieið, að einungis skuli af-
henda handrit skráð af Is-
lendingum eða xun einungis
íslenzk málefni — og skuE
þau vera GJÖF VEGNA 50
ÁRA AFMÆLIS HÁSKÓLA
ÍSLANDS, EN ÖNNUR
Framh. á 7. síðu.