Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 7
Laugardaginn 22. apríl 1961
VÍSIK
7
Kúba öflugasta herveldi
í Mib- og S.-Ameríku.
Fékk 30 þús. lestfr hergagna frá kommún-
tstalöndunum á nokkrum mánuöum.
í ræðu þeirri, sem Adlai Stev-
enson flutti í vikunni, er hann
svaraði dr. Roa utanríkisráð-
herra Kúbu, sagði liann, að
Kúba hefði m'klu öflugri land-
her en nokkurt land í Miö- eða
Suður-Ameríku.
Hann kvað Castro margsinnis
hafa gortað af hernaðarmætti
Kúbu og játað, að hann hefði
gnægð vopnabirgða: Automat-
xiffla, vélbyssur, fallbyssur
handsprengjur, skriðdreka —
allt fengið frá sínum nýju vin-
vtm — samtals 30,000 lestir her-
gagna og skotfæra á undari-
gengnum mánuðum, meðal ann-
ars a. m. k. 15 50-lesta slcrið-
Bergmál
Framhald af 6. síðu.
brezkra rannsókna — og að það
hal'i snúiö sér til „próf. D-avíðs
Davíðssonar sem gerði svipaða
tilraun á vegum Rannsóknarráðs
rikisins sumarið 1958 og athugaði
áhrif ísl. þorskatýsis á cholester-
ol-innihaklið í blóði fólks á Elli-
heimilinu." Rannsakaði hann 80
manns 50 scm fengu lýsi pg 30,
sem ekki fengu þuð, — stóð til-
raunin 3 vikur og var lýsis-
skammturinn 30 gr. á dag. Niður-
staðan reyndist sú að lýsisgjöf-
in breytti ekkert cholestcrolinni-
haldi blóðsins í þeirn sem það
tóku (Morgbl.). Fólkið, sem
gekkst undir tilruunina var á öll-
tím tildri.
dreka, 19 árásar-fallbyssur, 15
^ 35-lesta skriðdreka, 78 76mm
fallbyssur, 4 122mm fallbyssur
og yfir 100 þungar vélbyssur,
(allt frá Sovétríkjunum — og
yfir 200 hernaðarráðunautar frá
j Sovétríkjunum væru á Kúbu,
(en 150 liðsforingjar frá Kúbu
I væru nú þjálfaðir í kommún-
istalöndunum.
Ótti Castros.
Stevenson komst að þeirri
niðurstöðu, að ef Castro sé
hræddur við hina einangruðu
andstæðinga síná á Kúbu, og
flóttamennina stafi það af því,
að hann hafi glatað trausti á
fylgi þjóðar sinnar, — hann
telji að fámennir flokkar vopn-
aðra manna séu líklegir til að
fá svo mikinn stuðnig, að þeir
yrðu honum hættulegir, og væri
|það raunverulega furðuleg játn-
, ing um efa og ótta stjórnar, sem
hafi fullt vald yfir blöðum og
útvarpi,' jónvarpi og samgöngu-
kerfinu og ofan á þetta bætist,
að nánir samstarfsmenn hafi
yfirgefið hann hver af öðrum.
Allt þetta bendi til, að hann
óttist, að þjóðin sé reiðubúin að J
hafna honum
Ófuí’nægpndi
á verkum
Barböru Arnssoi) opnuð.
l*tu' ft'it se/tttl lOH ffríi ft'tí 2.1 tat'fX
sitt t'fs itttttt 1isitt fi íitt II ttttt'
ftttt' á ftnttii.
„Síldarstúlkur“
veggteppi á sýningu Barböru
M. Arnason. (Ljósm. G. B.)
Hsndrítanráíið —
Framh. af 1. síðu.
ist í málinu að þessu sinni?
„Um það get ég ekkcrt sagt,“
sagði fjármálaráðherra.
— Hefur verið um það rætt,
live mikill hluti handritanna
kæmi til greina, eða um ein-
hverja skiptingu á þeim — ef
af verður?
„Við höfum að sjálfsögðu
rætt þetta mjög ítarlega, og" ég
mundi ætla að það hafi naum-
ast fyrr verið rætt jafnrækilega
og í þetta sinn, og hefur verið
reynt að kanna málið alveg til
taotns á bága vegu, og hafa við-
ræður verið mjög rækilegar og
vinsamlegar, en á þessu stigi
er ekki hægt að segja neitt um
það, hvort muni véra líkur eða
ekki til lausnar nú.“
I gær opnaði Félag íslcnzkrar
ingu í Listamannaskálanum
á Iistaverkum Barböru M.
ingu á listaverkum Barböru M.
Árnason. til að heiðra hana í til-
cfni fimmtugsafmælis liennar
og þess, að liðin eru 25 ár síðan
hún settist að hér á landi til
starfs og langdvalar .
Á sýningu þessari eru mynd-
ir frá svo að segja öllum list-
ferli frú Barböru, eitthvað frá
flestum árum hennar siðan hún
kom hingað til lands, alls 108
verk: Vatnslitamyndir, gouache
pastel og teikningar, veggteppi,
myndir á tréspón, blómamynd-
ir, myndaskermar, bókaskreyt-
ingar, andlitsmyndir, tréristur,
landslagsmyndir og passíu-
myndir, sem sagt bæði fjöl-
breytileg og glæsileg sýning. —-
Verkin eriu ýmist í eign ýmissa
einstaklinga eða í einkaeign
, listakonunnar. Annars eru verk
hennar dreifð víðsvegar hérlend
, is og erlendis. Mörg listasöfn
{beggja vegna Atlantshafsins
, hafa keypt myndir hennar, enda
^ hefur liún sýnt á eigin spýtur
og' tekið þátt í samsýningum i
mörgum borgum Evrópu og
Ameriku.
Barbara er í Félagi íslenzkra
myndlistarmanna, og heíur
það fyrir sitt leyti viljað heiðra
hana með þessari yfirlitssýn-
ingu vegna ofannefndra tveggja
afmæla hennar á þessu ári, en
áður hefur félagið haldið slíkar
yfirlitssýningar á verkum nokk-
urra annarra listamanna, þeirra
Þorvaldar Skúlasonar, Svavars
Guðnasonar, Snorra Arinbjarn-
ar.
Sýningin verður opin fram
um mánaðamót daglega kl. 2—■
10 síðdegis.
Prentsmi5justjóra-
starf laust.
Starf forstjóra ríkisprent-
srrrtðjunnar Gútenberg cr aug-
lýst laust til umsóknar í síðasta
Lögbirtingablaði.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
hefur verið starfandi í næítum
þriðjung aldar, var stofpuð ár-
ið .1930, og hefur Steingrímur
Gu.ðmundsson verið forstjóri
hennar frá upphafi. Lælur
hann nú af störfum fyrir aldurs
jsakir — liann verður 70 ára í
næsta mánuði — og er umsókn-
arfrestur um starfið til 13. maí.
Rit um tækni, frsmleiÖni
Gerólík niðurstaða.
Hér era sem sagt tvær tilraunir,
önmir gerð 1958 liér, hin á Rrel-
landi nýlegu, — og niðurstöðurn-
ar gerólíkar.
Alveg val'alaust hafa báðtr
lannsóknirnar verið gerðar at'
hinni mestu nákvæmni og sam-
vizkusemi, en það væri vissulega
æskilegt, að þeir, sem þekkinguna
hafu í þessum málum, og vita gerr
um þessar rannsóknir, gæfu frek-
ari upplýsingar, ep við blaðales-
endur höfum fcngið, en við höf-
um áreiðanlega flestir, a. m. k.
þeir, sem farnir cru eitlíivað að
reskjast, mikinn áliuga fyrir
þessu merka máli.
Ótal spurningar v-akna í okkar
hugum, svo sem: Stóðu tilraun-
irnar jafnlengi? \'arð árangnrinn
í Bretlandi annar af þvi, að'þar
var lýsismagnið meira? Og úm
fleira mætti spyrja.
Dauðsföll af völdum
kransæðastíflu
hafa mjög aukizt á siðari tím-
iim viða um lönd. Reynist það
rétt, að lýsið sé mótvörn gegn
lienni, verður það fagnaðarefni
niörgum. Vonandi rcynist svo og
að þao verði til þess að aukvi eft-
irspurn að íslenzku þorskalýsi.
Eg vona, að íslenzkir blaðales-
cndnr fái að fylgjast sem bezt
með öllu, scm markvert er
varð'andi þessi mál. Og fyrst og
vert er þau vurðandi. Og fyrst og
i'remst yæri fróðlcgt, þar seni
sagt hefur verið lrá tilraun gerðri
hér og annarri erlendis, með ger-
ólíkri niðurstöðu, að nánani væri
sagt frá livorri tilrauninni um
sig. Einhverjar órsakir hljóta að
vera fyrir þvi, að rriðursréaðan
varð gerólík erlendis og hér.
Á. S.
Framh. af 1. síðu.
IIANDRIT VERÐI UM
KYRRT í DANMÖRKU.
Þetta táknar, að skipta
cigi þeim 2500 skinribókum
og handritum, sem um er að
ræfta, og íslentlingar eigi aft
staðfesta, að sk’ptingin sé
entlanleg, svo að eigi verfti
stðar gerðar kröfur af hálfu
íslendinga um afhendingu
annarra handrita. Að því er
menn vita bezt liér er það
cinkum skiptingin, sem vek-
ur ugg íslend'nga í rnálinu.
Jensen.
SkíðakennsEa fyrir
ungítnga á Sígiuf.
Frá fré,ttaritara Vís's. —
Siglufirði á miðvikudag.
Skíðafélag Siglufjarðar
gengst fyrir skíðakennslu fyr'.r
börn og unglinga og hófst
kennslan strax eflir páska.
Það eru einkum nemendur úr
barria- og gagnfræðaskólarium
á Siglufirði sem sækja þessa
kennslu. Þátttakan er mikil og
þátttakendur mjög áhug'asamir.
Skíðafélagið hefur fengið
kunna skíðakappa til að annast
kennsluna, þá Guðmund Árria-
Son og Jóhann Vilbergsson.
Kenna þeir svig, stökk og göngu.
verið
haldnir
þessum við-
herra Dana.
— Hafa margir fundir
haldnir um málíð núna?
„Það hafa verið
nokkrir fundir. Af hálfu Dana
hafa tekið þátt í
I ræðum forsætisráðherra
Kampmann, rrienntamálaráð-
herrann, Jörgen Jörgensen, og Værkfræðingafélag íslands skrifar um vélvæðingu og vinnu
féíagsmálaráðherra Bomliolt, hefur nýlcga gefið út erindi og hagræðingu, dr. Gunnar Böðv-
og eins og ég sagð'i áðan, hafa umræður frá ráðstefnu ís- arsson um fjárfestingu og þró-
bæ>- ver>ð h'nar vinsamlegustu lenzkra verkíræðinga á sl. un, Lars Mjös skrifar grein á
M't'óðit»tji ttt/ tjrt'irt tttjtt ii tjfii'lii
oa'intli tii taltnoititinfjs.
í alla staði.“
ð
tntfjlfjsta t
haiisti svo og margliáttaðar norsku, sem hann nefnir „Ra-
skýrslur og grcinargerðir um sjonalisering", dr. Benjámín
atvinnurekstur í landinu. Eiríksson um fjárfestingu og
Rit þetta, sem er sérprentun framleiðni, N. I. Bech skrifar
úr Tímariti Verkfræðingafélags grein á dönsku um nútíma
íslands heitir Tækni, framleiðni tæknimenntun, dr. Gunnar
I
!og efnahagsþróun. Þa'ð er yfir- Böðvarsson um menntun ís-
I gripsmikið að efni og kemur lenzkra verkfræðinga, Magnús
víða við. Magnússon um tæknimenntuu
t Aðalgreinarriar í ritið skrifa á íslandi. Síðan eru í ritinu um-
þeir Steingrímur Jónsson, „Á- ræður um nokkur þeirra erinda
varpsorð“, Sveinn Björnsson sem fluít voru á ráðstefnunni
---------------------------------------------------------------, og að loKum birtar skýrslur
um margháttuð mál,. svo sem
um jarðrækt, vélabúskap,
nýólkuriðnað, kjötiðnað, hrað-
frystingu á fiski, saltfisksý'og
skreiðarverkun, um mjöl, lýsi
og aukaefni, íslenzkar háfrann-
sóknir og gildi þeir'ra fyrii’
þjóðarbúið, framleiðslu áburð-
ar, sements og vdra úr stein-
steypú, steinstólpagérð, tré-
smíðaiðnað byggingafræði, rann
, ,,, „ , . .. r t - v Sóknir, vinnslu dreifinguog sölu
Þjoðdansafelag Reykjavikur mmmst tiu ara afmæhs sins með
sýningu í ÞjóðJeikluisiiiu í dag kl. 4. Munu þar sýna börn og lafol^u °-
fullorðnir íslenzku þjóðdansa m.a. frá Danmörku, Frakklandi, Eins og sést á þessu yfirlitt
Spáni, Ítalíu, Mexikó o. fl. — Þúríður Pálsdóttir, óperusöng- er þarna um mikinn og merkan
Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari syngja f.irir fróðleik að ræða sem almenn-
önsunum og einnig syngja þau nokkur einsöngs og ing og alþjóð varðar, en er ekki
Kennarar fullorðinna eru frú Sigríður Valgeirs- einskorðaður við verkfræðileg
dóttir og Mínerva Jónsdóttir, og barna Svavar Guðmundsson.J efni eða tæknivísindi.