Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 8
s: i:
-..3c:
VÍSIK
Laugardaginn 22. april 1961
l
t'
lun skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðal-
skoðun bifreiða fer fram 24. apríl til 18. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
i . Mánud. 24. apríl R-1 til R-150
rm Þriðjud. 25. — R-151 — R-300
i Miðvikud. 26. — R-301 — R-450
! Fimmtud. 27. — . R-451 — R-600
\-m Föstud. 28. — R-601 — R-750
! '■ Þriðjud. 2. maí R-751 — R-900
1 i Miðvikud. 3. — R-901 — R-1050
Fimmtud. 4. — R-1051 — R-1200
\
fy:s
i r-
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
Þriðjud.
IVIiðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
Mánud.
Þriðjud.
Miðvikud.
5.
8.
9.
10.
12
15.
16.
17.
18.
19.
23.
24.
25.
26.
29.
30.
31.
R-1201 — R-1350
R-1351 — R-1500
R-1650
R-1800
R-1950
R-2100
R-2250
R-2400
R-2550
R-2700
R-2850
R-3000
R-3150
R-3300
R-3450
R-1501
R-1651
R-1801
R-1951
R-2101
R-2251
R-2401
R-2551
R-2701
R-2851
R-3001
R-3151
R-3301
R-3451
R-3601
R-3600
R-3750
/
r
r
r
i
Fimmtud. 1. júní R-3751 — R-3900
Föstud. 2. — R-3901 :— R-4050
Mánud. 5. — R-4051 — R-4200
Þriðjud. 6. — R-4201 — R-4350
f Miðvikud. 7. — R-4351 — R-4500
Fimmtud. 8. — R-4501 — R-4650
Föstud. 9. — R-4651 — R-4800
Mánud. 12. — R-4801 — R-4950
Þriðjud. 13. — R-4951 — R-5100
W Miðvikud. 14. — R-5101 — R-5250
Fimmtud. 15. — R-5251 — R-5400
p" Föstud. 16. — R-5401 — R-5550
Mánud. 19. — R-5551 — R-5700
Þriðjud. 20. — P-5701 — R-5850
Miðvikud. 21. — R-5851 — R-6000
Fimmtud. 22. — R-6001 — R-6150
Föstud. 23. — R-6151 — R-6300
Mánud. 26. — R-6301 — R-6450
Þriðjud. 27. — R-6451 — R-6600
f Miðvikud. 28. — R-6601 — R-6750
Fimmtud. 29. — R-6751 — R-6900
Föstud. 30. — R-6901 — R-7050
Auglýsing um skoðunai'daga bifreiða frá R-7051 til
R-12039 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í
notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer fram
2. til 13. maí.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega, ki. 9—12 og kl. 13—16,30, nema í'östu-
daga til kl. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskírteini.
Sýna bsr skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá-
tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1960 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir
bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu
sýna kvittun fyrir greiðslu. afnotagjalda til ríkisútvarpsins
fyrir árið 1961. Hafi gjöld bessi ekki vérið greidd, verður
skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, bar til gjöld-
in eru greidd.
Vanræki einhver ao koma bifrcið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður liann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og lögum um bifreiðaskaít og bifreiðin
tekin úr u.mferð, hvar sem íil hennar næst.
Þetta tilkynnist öllurn, sem hlut eiga að máli.
Lögreglusljórinn í Reykjavík, 19. acríl 1961.
SIGURJÓN SIGUEÐSSON.
•S3 - 5Í 0=
Hflk 3*/ 1
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
wawg^ HREINOERNINGAR.
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727. (277
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. Bjarni.
VINNUMIÐLUNIN tékur
að sér ráðningar í allar at-
v'nnugreinar. — Vinnumiðl-
unin, Laugaveg' 58. — Sími
23627. (686
TÖKUM að okkur hrein-
gerningar. Vanir menn. Sími
34299. — (371
BRÚÐUVIÐGERÐIR —
Laufásvegi 45. Opið frá 5—8
e. h. Höfum hár og varahluti
í brúður Sími 18638. (75
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.
ÍBÚÐ óskast, 2—3 herbergi
strax. Uppl. í síma 32655 og
23716. — (749
KAUPUM og tökum i ura-
boðssölu allskonar liúsgöga
og húsmuni, herrafatnað •.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
HARMONIKUR.
EINHLEYP, fullorðin kona,
sem vinnur úti, óskar eftir
einu herbergi og eldhúsi eða
eldunarplássi. Simi 32562.
(766
LEIKFANGAVIÐGERÐIN
- Teigagerði 7. Sími 32101.
- Sækjum. — Sendum. (467
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. 393
UNG ÞÝZK stúlka, sem
talar og skilur íslenzku, ósk-
ar eftir aukavinnu við
bréfaskriftir á ensku, þýzku,
íslenzku. Tilboð sendist blað-
inu fyrir mánudagskvöld 24.
apríl 1961, merkt: „Þýzk
109.“ — (735
4—5 HERBERGJA ibúð
óskast. Skilvís greiðsla,
reglusemi og góð umgengni.
Uppl í síma 14281 milli kl.
1—6 í dag og kl. 1—;8 á
morgun. (759
2ja HERBERGJA íbúð
ókast til leigu í maí í Reylcja-
vík eða Hafnarfirðþ Uppl. í
síma 50778._________(770
ÍBÚÐ óskast. Trésmiður
óskar eftir 2—3ja herbergja
íbúð til leigu. Alger reglu-
semi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 33005.
(776
HERBERGI með húsgögn-
um óskast nú þegar. Uppl.
hjá Ludvig Storr. — Sími
24455 og 12833. (785
HARMONIKUR.
Við kaupum
harmonikur.
allar stærðir. —-
Allskonar
skipti möguleg.
Verzlunin RÍN,
Njálsgötu 23. — Sími 17692,
STÚLKA óskast til heimil-
isaðstoðar í 1—2 mánuði. Má
hafa með sér barn. —Sími (
32489. — (772
ÍBÚÐ. Vantar íbúð, 2—3
herbergi og eldhús. Uppl. í
sínra 22694 (786
FULLORÐIN kona óskar
eftir herbergi. Sími 24739.
(752
VÉLRITUN. Stúlka, vön
vélritun óskast til vélritunar
í aukavinnu. Þarf að hafa
segulbandstæki. Uppl. í síma
11660. (789
-jf-
,Útför fröken
KRISTJÖNU MARKÚSDÓTTUR,
sem lézt hinn 18. þ.m. fer l'rarn frá- Dómkirkjunni n.k.
mánudag 24. apríl kl. 10,30 f.h.
Jarðsett verður í Gamla kirkjugarðinum.
Aðstandendur.
Angola
Framh. af 1. síðu.
skipti fari fram og hin ógur-
I legustu hryðjuverk hafi verið
framin.
| Talið er, að yfir 500 hvítir
menn hafi biátt áfram verið
j myrtir, margir á hinn hrylli-
legasta hátt.
í frétt frá Luanda ségir, að
hvítar konur og býrn flýji í stór-
nópum irá Angoia, en portú-
galskir hermenn leitist við að
handsama blakka hryðjuverka-
menn, og séu athafnasamir um
gervallt landið, en aðallega í
. norðurheruounum, næst Kongó,
| þar sem heil ■ þorp eru í rúst-
um, íbúarnir myrtir eða flún-
ir. Viðskipti í Luanda eru einn-
ig í lamasessi.
í árás hryðjuverkamanna á
þorpið Damba, sem var hrund-
ið eftir þriggja stundarfjórð-
unga bardaga, féllu 30—40
hryðjuverkamanna. — Sagt er,
i að hinir blökku árásarmenn frá
! Kongó neyti eiturlyfja, og séu
gersamlega trylltir, er þeir
hefja árásir. Margir hafa keypt
eiturlyf í þeirr.i trú, að vopn
hinna hvítu myndu þá ekki bíta
á þá.
VILJUM fá leigðan upp-
hitaðan bílskúr sem næst
Snorrabraut. Hringið í síma
22994, mill kl. 1—5 (782
BARNAGÆZLA. Ódýrt
herbergi til leigu í nýju húsi
í Hálogalandshverfi gegn
barnagæzlu 2—3 kvöld í
viku. Uppl. í síma 36605,
milli kl. 7—8. (784
BRUÐUVAGN óskast til
kaups. Uppl. í síma 15375
(728
SAUMAVÉL. — Mewa
töskuvél með mótor til sölu.
— Uppl. á Hverfisgötu 106.
(778
SKELLINAÐRA til sölu.
Uppl. í síma 34271 etfir kl.
12. — (764
SKERMKERRA og kerru-
poki til sölu. — Uppl. í síma
12674. — (767
BARNAKERRA, sem ný,
til sölu. Egilsgata 20. (769
TIL SÖLU reiðhjól með
gírum. Uppl. í síma 13323.
(771
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 23698 eftir kl. 6
á kvöldin. (773
PELS til sölu.
síma 13972.
Uppl. í
(774
STEFANSMOT fer fram í
Skálafelli sunnudaginn 23.
apríl 1961. Kepnpi fer fram
kl 10.30 í drengjaflokki,
kvennafl. kl. 1, C-fl. kl. 2,
A- og B-fl. kl. 3. Ferð verður
fyrir keppendur kl. 8.30 á
mánud. — Stjórnin. (000
Skíðaferðir um helgina: J
Laugardaginn 22. april kl.
2 og 6 e. h. og sunnudaginn
kl. 9 og 10 f. h. og 1 e. h.
Afgreiðsla hjá B S.R. —
Á sunnudaginn fer fram
Stefánsmótið í Skálafelli.
Gestur mótsins er Steinþór
Jakobsson frá Isafirði. —
Skíðafólk fjölmennið í
Skálafell. (780
DYNELPELS til sölu.
Fremur stórt númer. Uppl.
í síma 18132,________(775
TIL SÖLU rúmfataskápur.
Uppl í síma 36744. (777
BARNARÚM og taurulla
(vinda) til sölu. Grettisgötu
66, efstu hæð.
BÁTAVÉL. — Vil kaupa
trillubát, 8—14 ha. Uppí. í
síma 22694. (787
TAN SAD barnavagn til
sölu. Uppl. í verzl. Axminst-
er.Skipholti 21. Sími 24676.
(753
KÁPUR, Nokkrar nýjar
kápur á stærð 42—46 til
sölu með tækifærisverði. —
Sími 32689. (779
TIL SÖLU nýtt, fjögurra
spóla segulband, v.-þýzkt,
með mikrafón og símaupp-
töku. Verð kr. 7000. Sími
35523, (781
K ARLMANN SREIÐH J ÓL
til sölu. Sími 17208 Þorfinns-
götu 4.___________(783
BARNAKERRA með blæ.iu
óskast. Má kosta allt að 1000
kr. Uppl. í síma 22524. (788
SmáaugÍýsingar Visis
eru áhrifamestar.
Það borgar sig
að auglýsa
í VÍSI
8 HESTAFLA disélmótor
til sölu. Uppl. Suðurlands-
braut 66, næstu daga; (791
TIL SÖLU barnavagn,
Pedigree. Verð kr. 1300. —
Hávallagata 44' II. hæð, t. h.
'______________(793
UPPÞVOTTAVÉL, notujS.
en í góðu standi (ekki
automatisk) er til sölu með
sérstöku tækifærisverði. —
Uppl. í síma 14344. (794