Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 11
V f S I R Laugardaginn 22. apríl 1961 'b' ■' . "■ Ferming i Pramh. ai 2. si>iuis$ Ingibjörg, ÞMrið.ui’: MáváhliíS Í6. Ingunn Þoi-vaidsdóttir, Meðal- holti 15. Maggy Bentína Ellin Valdimars- dóttir, Reykjanesbraut 63. Drengir: Ámi Kristinsson, Reylcjahlíð 12. .Ásgeir Sigurbjörn Yngvason, Hvassaleiti 10. Ásgeir Þór Ólafsson, Hvassal. 3. Birgir Stefánsson, Stigahlíð 14. Eiríkur Bjarnason, Grænuhlíð 9. Friðrik Rúnar Guðmundsson, Grænuhiið 16. Georg Thorberg Geoi'gsson, Eski- hlið 10. Guðjón Ágúst Þorvaldsson, Barmahlíð 45. Guðni Pétur Kristjánsson, Bói- staðarhlíð 6. Gunnar Ingi Ægisson, Miklu- braut 50. Halldór Sigurður Sigdórsson, A-götu 6 við Kringlumýrarv. Helgi Kristbjarnarson, Miklu- braut 48. Hjalti Þórarinn Hjaltason, Hamrahlíð 29. Jóhann Þór Einarsson, Háteigs- vegi 17. Jón Ármann Sigurðsson, Eski- hlíð ia Jónas Svavarsson, Miklubraut 62 Jökull Ólafsson, Drápuhlið 8. Karl Tryggvason, Grænuhlíð 6. Kristinn Sigmundur Jónsson, Lönguhlíð 23. Kristján Gunnarsson, Blöndu- hlið 35. Ólafur Eggert Ófeigsson, Máva- hlíð 21. Óli Sigurður Andréssoh, Barma- hlíð 32. Sigurður örn Brynjólfsson, Skaftahlið 22. Sigurjón Sigurjónsson, Eski- hlíð 16 A. Viðar Guðmundur Elísson, Barmahlið 36. Ferming í Fríkirkjunni sunnud. 23. apríl kl. 2 e. h. (Séra Þor steinn Björnsson). Stúlkur: Ágústa Hreína Þráinsdóttir, Tunguvegi 56. Bryndís ísaksdóttir, Bústaðav 49 Dröfn Björgvinsdóttir, Miklu- braut 16. Edda Sigurgeirsdóttir, Hofsvalla- götu 20. Guðbjörg Signý Richter, Baldurs- götu 11. Guðlaug Erla Pétursdóttir, Baldursgötu 26. Gurún Kristin Sigurðardóttir, Granaskjóli 28. Hafdís Ingvarsdóttir, Skaftahl. 4. Halldóra Sigurjónsdóttir, Máva- hlíð 12. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Framnesvegi 26A. Ingileif Guðrún Ögmundsdóttir, Völlum, Seltjarnarnesi. Marta Hauksdóttir, Mávahlið 27. Ólöf Guðrún Skúladóttir, Hamra- hlíð 13. Sigríður Jórunn Jóhannsdóttir, Tripoli Camp 50. Soffía Guðrún Ágústsdóttir, Heiðargerði 80. Stefania Halla Hjálmtýsdóttir, Álfheimum 50. Svanbjörg Clausen, Suðurlands- braut 96. Þóra Elisabet Ivarsdóttir, Vest- urgötu 26A. Drengir: Agnar Þór Hjartar, Heiðarg. 4. Albert Erlingur Pálmason, Glað- ■ heimum 4. Ágúst Jónsson, Sólvallagötu 60.- - Ársæll Brynjar Ellertsson, Hólm- garði 4. Ásgeir Sigurðsson, Öldugötu 33. Daði Elfar Sveinbjörnsson, • Fornhaga 20. Eðvarð Öm Olsen, Ásgarði 75. Einar Matthíásson, Tunguv. 58. u a morgum jsevíá (^04 ai/gtíg Emil Sævar Ólafur Gunnarsson, Bergstaðastra^ti 63......: Gísli Ágúst Friðgeirsson, Tungu- . vegi 80. Guðmundur Rúnar Óskarsson, Sörlaskjóli 90. Gunnar Ingi Birgisson, Laufás- vegi 39. Gunnar Þorsteinn Jórnson, Meðalholti 4. Gunnar Sigurðsson, Bárugötu 6. Halldór Jónsson, Nönnugötu 5. Halldór Þorlákur Sigurðsson. Öldugötu 33. Hrafn Magnússon, Ásgarði 16. Ingimundur Jónsson, Tunguv. 28. Jón Veigar Þórðarson, Berg- þórugötu 41. Kristján Arinbjarnarson, Steina- gerði 19. Kristján Guðmundur Kristjáns- son, Ásgarði 75. Ólafur Eiríksson, Barðavogi 38. Pálmi Þór Vilbergs Reynisson, Hverfisgötu 28. Pétur Rúnar Siguroddsson, Nönnugötu 9. Sigurbjörn Ómar Ragnarsson, Stórholti 12. Sigurður Jónsson, Nýlendug. 20. Snæbjörn Magnússon, Bústaða- vegi 99. Steinar Guðmunds., Njálsg. 48A. Steingrimur Snorra.son, Þing- holtsstræti 1. Vilhjálmur Hafsteinsson, Lauga- vegi 124. Vöggur Magnússon, Ránarg. 46. Þorbergur Atlason, Snorrabr. 35. Þorbjörn Ásmundsson, Holtsg. 21 Þorgeir Pétur Svavarsson, Laugavegi 72. Þorsteinn Helgi Magnússon, Glaðheimum 6. Ferming í HaQgrimskirkju sd. 23. april kl. 2 e. h. (Séra Sigur- jón Amason). Stúlkur: Erla Bil Bjarnardóttir, Álfh. 46. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Haga- mel 38. [ngigerður Ragr.ars Ámadóttir, Efstasundi 87. Kristjana Jónsdóttir, Hi’aunt. 10. Sigriður Björg Eiðsdóttir Ásg. 15 Sólveig Þorsteinsdóttir, Laugar- ásvegi 47. Drengir: Guðmundur Óli Loftsson, Smyr- ilsvegi 29B. Helgi Daníelsson, Leifsgötu 30. Hennann Auðunsson, Hverfisg. 99 A. Jón Pálsson, Háagerði 61. Jónas Pétur Sigurðsson, Suður- pól 21. Ottó Eiður Eiðsson, Ásgarði 15. Sigurgeir Adolf Jónsson, Skarp- héðinsgötu 4. Tómas Jón Brandsson, Hörgs- hlið 22. . Þorsteinn Gíslason, Rauðalæk 11. Þór Sveinsson, Baldursgötu 39. ’erniing í Dómkirkjimni sunnud. 3. apríl kl. 2 (Óskar J. Þorláks- Stúlkur: Diana R. Óskarsdóttir, Tungu- vegi 98. Hálla Arnljótsdóttir, Njálsg. 72. Hólmfríður Þorvaldsdóttír, Grettisgötu 28. Hulda Sigurvinsdóttir, Höðab. 52. Jóna Jósteinsdóttir, Nesv-egi 7. • S * '<s. ji V JúIíana Þ. Lái'usdóttÍF; Blöndu-^ _ hlíð 35. __ ; __ Katrln Eiríksdóttii‘',í‘ííjárðárg. 5. -iSátíféy vVaIdimárs8Sttiri ^ústáða vegi 103: “ -. . r Lilja' Ingjaldsdótlir';! GréttSsg. '40i María I. Jónsdóttir, Sólvallag. 68. Margrét G. Jónsdóttir, Ásv.g. 39. Sigríður E. Jensdóttir, Sogav. 94. Sigríður Haraldsdóttir Ásv.g. 22. Sigurlín G. Ágútsdóttir, Nýlendu- götu 21. Unnur M. Briem, Bergst. 84. Unnur Markúsdóttir, Laugarás- vegi 17. Drengir: Aðalsteinn Ó. Aðalstcinsson, Þvervegi 8B. Auðunn S. Einarsson. Sólv.g. 26. Ásgeir Þorvaldsson, Hólmg. 12. Egill S. Kristjánsson, Brávaliag. 14. Gumjar O. Sigurjónsson, Reyni- mel 31. Hilmar T. Bjömsson, Vesturg..22 Halldór Einarsson, Ljósvallag. 32 Jakob Halldórsson, Bústaðav. 49. Kristján S. Hermannsson, Suð- landsbraut 97. Leifur Albert ísaksson, Vestur- götu 69. Ólafur I. Jóhannsson, Vífllsg. 4. Ólafur Lárusson, Di'afnarstig 7. Ragnar Svavarsson, Langag. 88. Steindór Pétursson, Eiriksg. 8. Ferming í Dómkirkjunni kl. 11. (Séra Jón Auðuns). Stúlkur: Ásdís Bára Magnúsdóttir, Njáls- götu 20. Edda Stefanía Levi, Vesturg. 35A Hólmfriður Árnadóttir, Bústaða- vegi 91. Sigríður Pétursdóttir, Suður- landsbraut 111. Sigrún Óskarsdóttir, Litluhlíð, Grensásvegi. Soffia Finnsdóttir, Hringbr. 47. Svandis Ottósdóttir, Mösgerði 18. Piltar: Axel P. J. Einarsson, Vitast. 8A. Einar Sveinbjörnsson, Holtsg. 31. Einar Ástþór Þorgeirsson, Fagra hvammi, Blesugróf. Franklin Kristinn Steir.er, Suður- götu 8A. Geir Haukur Sölvasön, Laugar- nesv. ■ 87. Gísli Baldvinsson, Ásgarði 8. Gisli Hannes Guðjónsson, Stóra- gerði 22. Guðmundur Örn Guðmundsson, Nýbýlávegi 18. Kóp. Guðmundur Guðjónsson, Stóra- gerði 22. Guðmundur Gunnarsson, Holts- götu 13. Gunnar Finnsson, Barónsst. 49. Halldór Kristinn Karlsson, Urð- arstíg 6A. Magnús Pétur Karlsson, Spítala- stíg 7. Magnús Reynisson, Hvassal. 8. Ólafur Garðarsson, Ásvallag. 1. Sigurður Steingrimur Arnalds, Stýximannastíg 3. ---- Sigurður Lindberg Pálsson, Sel- búðir 6. Skafti Sæmundur Stefánsson, Grettisgötu 3. Snorri Biörnsson, Bræðrabst. 21B Stefán Ásgeirsson, Bragag. 29. Steinar Guðmundsson, Tómasar- haga 38. Viktor Gunnlaugsson, Bólstaðar- hlíð 36. Þórir Indriðason, Miðtúni 82. Örn Oddgeirsson, Framnesv. 36. Maður fótbrotinii II | fj mt fíifreið ánýtiist við veitn. Tvö irmbrot voru framin hér í bæniun í fyrrinótt. Annað innbrotið var framið í lækningastofur á Sóleyjargötu 5 og stolið þar 200—300 kr. í skiptimynt'. Hitt innbrotið var á Lauga- teig 8. Þar var farið inn um glugga í þvottahús og stolið nokkru af kvenfatnaði, bæði úr þvottahúsinu sjálfu og úr geymsluherbergi inn af því. Þaðan var m. a. stolið sloppum, nylonnáttkjól, pilsi og loks var tösku stolið til að flytja fatnað- inn í. Kona gabbar slökkviliðið. Síðdegis í fyrradag eða um hálfsjö hringdi kvenmaður í slökkvistöðina og tjáði því að kviknað væri í stórhýsi Sveins Egilssonar á Laugavegi 105. Væri eldurinn þar á 4. hæð. Slökkviliðið sendi bæði mann- afla og tæki í skyndi á staðinn, en þar hafð ekki svo mikið sem kviknað á eldspýtu. Ökumenn teknir. Óvenjumikið var um ölvun við akstur fyrsta sumardag og Aók lögreglan samtals 6 menn, sem hún hafði grunaða um ölvun við akstur. Ekki höíðu þeir þó valdið slysum né lent í árekstrum. Fótbrotnaði við árás. í fyrrakvöld var lögreglunni tilkynnt um slys sem orðið hafði í Brautarholti hér í bæn- um. Fann lögreglan mann er var illa fótbrotinn. Taldi hann sér hafa verið hrint út í stór- grýtisurð fyrir utan húsið og við það hafi hann fótbrotnað. Nefndi hann og nafn mannsins, sem á hann hafði ráðist. Maðurr inn var fluttur í slysavarðstof- una og síðan í sjúkrahús. i Bifreið ónýttist. Urn kl. fimm í fyrradag sást bifreið á hvo-Ifi spöl fyrir utan veginn við Grafarholt í Mosfellssveit. Bifreiðin var svo illa farin eftir óhappið að hún er talin ónýt og varð að fá bif- reið fra Vöku til að fjarlægja hana. Vegna útreiðar farartæk- isins var óttast að slys hefði orð ið, en enginn maður var nær- staddur þegar fyrst var komið að bifreiðinni. Nokkru seinna gaf maður sig fram við lögregl- una, og kvaðst hafa ekið biln— um. Hafði hann verið í honum við fjórða mann, en engan þeirra sakaði svo teljandí væri. Lttlendingafierdeifdin - Framh. af 4. síðu. í þrjár vikur vann ég eins og landbúnaðarverkamaður, — ennþá í mínum eigin fötum, — við að grafa upp og útbúa tenn- isvöll fyrir yfirforingjana. Jörð þarna var mjög grýtt, og þóttj hendur mínar væru vanar ogj hertar af sjómannsstarfinu, urðu þær brátt með blöðrum og blóðrisa; mig verkjaði í bakið og fötin mín urðu blettótt og sóðaleg. Undir þessum kring- umslæðum var ekki að furða, þótt mig færi að langa til Af- ríku og þrá þá stund, er sjálft hermennskustarfið hæfist. Þeg- ar loks kom að því, undirskrif- aði ég síðustu skjölin, tók við mála mínuin fyrir fyrstu vik- urnar (900 frönkum) og var úthlutað einkennisbúningi. Þar fuku mínir fyrstu glæstu draum ar! Þetta var gamall brezkur bardagabúningur og fótgöngu- liðshúfa. Buxurnar náðu aðeins niður á miðjan legg, en treyjan var of stór. Að því er skófatnað snerti, varð ég að láta mér nægja gömlu kúreka-stígvélin mín! Þótt þau væru mpð háum hælum og ekki ætluð til her- mannagöngu, þá var þó það gott við þau, að þau pössuðu mér! Tveim dögum síðar var ég kom- inn um borð á herflutningaskip, ásamt hundrað og íimmtíu öðr-' um nýliðum, og á leið til Norð- ur-Afríku Ég sá rautt. Morguninn eftir fórum við af skipi í Oran — sundurleitur og tötralegur hópur — og gengum í röð upp að stöðvum herdeild- arinnar til að bíða eftir nauÞ gripalestinni, sem við áttum að fara með til Sidi bel Abbes. Við komum til þessarar hrað- vaxandi nútímaborgar, aðal- stöðva Útlendingaherdeildarinn ar, kl. 9 um kvöldið. Af ein- hverri óþekktri orsök urðum við að biða á stöðvarpallinum í tvo og hálfan klukkutíma, þótt hermannaskálarnir væru aðeins tíu mínútna gang Þaðan. Ég komst siðar að því, að þetta at- vik var einkennandi fyrir skipu- lagning herdeildarinnar yfir- leitt. -J Þegar við komum inn í hina t hrikalegu skála, vorum við látn- j ir fara inn í litlar herfanga- búðir í einu horninu. Þessi stað- ur var almennt nefndur „Com— , pagnie Passage 3“; þarna vor- um við hafðir í nokkrar vikur, Framh. í næsta blaði. i ritsímans í Reykjavík 2-20-20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.