Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 2
2
VlSIR
Laugardaginn 22. apríl 1961
' f*
ir*
ttvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. —* 12.00
j Hádegisútvarp ,(Tónl. 12.50
Óskalög sjúklinga (Bryndís
] Sigurjónsdóttir) 14.30 Laug-
ardagslögin. (15.00 Fréttir).
j 15.20 Skákþáttur (Baldur
Möller). 16.05 Bridgeþáttur
(Haliur Símonarson). 16.30
Danskennsla (Heiðar Ást-
valdsson danskemnari). 17.00
Lög unga fólksins (Þorkell
Helgason) 18.00 Útvarps-
saga þarnanna: Petra litla,
; eftir Gunvor Fossum — sögu
j lok (Sigurður Gunnarsson
: kennari þýðir og les). 18.30
Tómstundaþáttur bama og
Unglinga (Jón Pálsspn). —
( 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir.
í 20.00 Upplestur: „Spor í
sandinum“, smásaga eftir
Runar Schildt, í þýðingu sr.
Sigurjóns Guðjónssonar
(Gestur Pálsson leikari). —
20 40 Tónleikar: Forleikur
eftir Weber. 21.10 Leikrit:
„Peningatréð“ eftir Gunnar
Falkás. Þýðandi: Þorsteinn
Ö. Stephensen. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslö — til 24.00.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. (Ferming). Sr. Jón
Auðuns. Messa kl. 2 e. h.
! (Ferming). Sr. Óskar J. Þor-
láksson
Fríkirkjan: Fermingar-
messa kl. 2. Altarisganga
! föstudaginn 28, kl. 8.30. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 11 f. h. Altaris-
ganga fyrir fenningarbörn
; og aðra safnaðarmenn. Sr.
Björn Magnússon.
Háteigsprestakall: Ferm-
ingarmessa í Fríkirkjunni kl.
11. Sr. Jón Þorvarðarson.
, Laugarneskirkja: Messa kl.
! 2 e. h. Ferming. — Altaris-
ganga. Sr. Garðar Svavars-
son.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11. Ferming. Sr. Jakob Jóns-
son. Messa kl. 2. Ferming.
Sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8 30 árd. Hámessa
og prédikun kí. 10 árd.
Frá Mæðrastérksnefnd.
Konur sem óska eftir sum-
ardvöl fyrir sig og börn sín í
sumar á heimili Mæðra-
styrksnefndar, Hlaðgerðar-
koti í Mosfellssveit tali við
f skrifstofuna sem fyrst. Skrif-
stofan opin alla virka daga
nema laugardaga frá 2—4.
Sími 14349. ,
Kvöldsala.
Bæjarráð samþykkti nýlega
að veita Kristjáni Benedikts-
syni o. fl„ Sólvallagötu 70,
leyfi til kvöldsölu að Lauga-
vegi 92.
Þjóðhátíðarnefnd.
Skátafélag Reykjavíkur hef-
ir nýlega tilneft Guðmund
Ástráðsson, Ægisgötu 26 í
Þj óðhátíðarnefnd.
Kastklúbbnum ncitað.
Kastklúbbur stangaveiði-
manna fór_í fyrra fram á það
við bæjarráð, að klúbburinn
fengi afnot svæðis við Elliða-
ár til æfinga, gerð kastlón
o. fl. Að fepgnum ummælum
rafmagnsstjóra ög skipulags-
stjóra, telur bæjarráð ekki
fært að verða við. erindinu,
og var því synjað.
Stöðumælar.
Fiskhöllin hefur nýlega farið
fram á það við bæjafráð, að
stöðumælar, sem eru fyrir
framan lóðina nr. 2 við
Tryggvagötu,.yerði fjarlaegð-
ir. Málinu var vísað. til um-
ferðarnefndar.
Námsstyrkur.
Finnsk stjórnarvöld hafa á-
kveðið að veita íslendingi
styrk að fjárhæð 350.000
finnsk mörk til háskólanáms
, eða rannsóknarstarfa í Finn-
landi skólaárið 1961-—1962.
Styrkþegi skal dveljast éigi
skemur en átta mánuði í
Finnlandi, þar af minnst
fjóra mánuði við nám eða
vísindastörf við háskóla, en
kennsla í finnskum háskól-
um hefst um miðjan septem-
bermánuð ár hvert. Til
greina getur kornið að skipta
styrknum milli tveggja um-
sækjenda, þannig að hvor.um
sig hljóti styrk til fjögurra
mánaða námsdvalar í Finn-
landi. Umsóknir um styrk-
inn sendist menntamálaráðu-
neytinu fyrir 20. maí n. k. og
fylgi staðfest afrit prófskír-
teina, svo og meðmæli, ef til
eru. Umsóknareyðuþlöð fást
í ráðuneytinu og hjá sendi-
ráðum fslands erlendis.
E'mskip.
Brúarfoss fór frá Keflavík
15. apríl til New York.
Dettifoss fór frá Hamborg í
gær til Rvk Fjallfoss fór frá
Eskifirði 19. apríl til Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss
fór frá Hafnarfrði í gær til
Keflavíkur. Gullfoss fór frá
Leith i gær til Rvk. Lagar-
foss fór frá Hafnarfriö'i 19.
apríl til Bremerhaven, Rott-
er dam, Grimsby og Ham-
borgar. Reykjafoss kom til
Hull 18. apríl. Fer þaðan til
Rvk. Selfoss fór frá New
York 15. apríl til Rvk.
Tröllafoss fer frá Akureyri í
dag til Siglufjarðar, ísa-
fjarðar og Rvk. Tungufoss
fór frá Gautaborg 18 april.
Væntanlegur til Rvk. í kvöld
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Bremen. Arn-
arfell losar á Norðurlands-
höfnum. Jökulfell er í Osló.
Dísarfell losar á Austfjarða-
höfpum. Litlafell er á leið
til Rvk. frá Þorlákshöfn.
Helgafell er á leið til Rvk.
frá Þorlákshöfn. Helgafell er
í Rvk. Hamrafell fór 19. þ.
m. frá Aruba áliðis til Hafn-
arfjarðar.
Ríkisskip.
Hekla er í Rvk. Esja er vænt
anleg til Rvk. í dag að aust-
an úr hringferð. Herjólfur
Fermingar á morgun.
Femiing í Laugarneskirkju
sunnudaglim 23. apríl kl. 2 e. h.
(Séra Garðar Svavarsson).
Dreng•il•:
Einar Ólafsson, Suðurlandsbr.
115H.
Geir Árnason, Rauðalæk 16.
Gísli H. Axelsson, Grundarg. 9.
Jóhann Þórarinsson, Vcsturbr. 28
Magnús Kjærnested, Hraunt. 30.
Jón G. Elísson, Seljaholt við
Seljalandsveg.
Jón Ólafsson, Kleppsveg 34.
(Rafn Haísteinn Skúlason, Rauða-
læk 13. ,
Örn Halldórssori, Sigtúni 25.
Stúlkur:
Aðalheiður Kristinsdóttir, Laúga-
teig 39.
Björg.Thomasson, Hofteigi 34.
ElSa Þórðardóttir, Hraunteig 8.
/Erna Þorkelsdóttir, Rauðalæk 37.
Fríður Hlín Sæmundsdóttir,
Gullteig 29.
Guðbjörg Birna Jónsdóttir,
Laugateig 56.
Guðlaug Friðriksdóttir, Kirkju-
teig 33.
Gyða Þórðardóttir, Austurbr. 37.
Halldóra Steingrímsdóttir, Skip-
holti 28.
Jóna Berg Andrésdóttir, Klepps-
veg 10.
Katrín Kristjana Karlsdóttir,
Kleppsveg 40.
Ragnheiður Björgvinsdóttir,
Tunguvegi 46.
Sylvia Björg Sigurðardóttir,
Tunguvegi 46.
Ragnhildur Pétursdóttir, Laug-
arnesvegi 108.
Sigrún Sigvaldadöttir, Gullt. 29
Særún Sigurjónsdóttir, Rauða-
læk 35.
Ferming í Neskirkju 23. apríi kl.
10,30 f.h. (séra Gunnar Ámason).
Stúlkur:
Guðmunda Rósa Ingólfsdóttir,
Heiðargei'ði 38.
Guðrún Pvagnarsdóttir Stórag. 26
Guðrún Ragna Sveinsdóttir,
Víghólastíg 12, Kóp.
, Ilaila Sigrún Sigurðardóttir,
| Akurgerði 50.
Herdís Berndsen. Bústaðav. 97.-
Herdís Björg Gunngeirsdóttir,
Steinagerði 6.
fer frá Vestm.eyjum í dag
til Rvk. Þyrill er í Rvk.
Skjaldbreið er væntanleg til
Akureyrar í dag á vesturleið.
Herðubreið fer frá Rvk. í dag
vestur um land í hringferð.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur í dag ' frá Hamborg,
K.höfn og Gautaborg kl.
22.00. Fer til New York kl.
23.30.
66
„Salfið
síðustu sýniugar.
f kvöld verðúr leikritið „Työ
á saltinu“ sýnt í 15. sinn og eru
þá eftir fáar sýningar á þessum
.vinsæla tveggja-manna-leik.
! Jón Sigurbjörnsson og Krist-
björg Kjeld leika hin vanda-
sömú hlutverk í leiknum.
Jakobína Bergþóra Sveinsdótíir,
Heiðargerði 59.
Jónína Helgadóttir, Sogav. 130.
Magnína Sveinsdóttir, Vighcla-
stig 12, Kóp.
Margrét Hallgeirsdóttir, Hólrn-
garði 16.
Ólafía Jónsdóttir. Langag. 62.
Sigurveig Helgadóttir Stigahl. 14
Þóra Jónsdóttir, Álfhólsv. 10 Kóp
Þórdís Richter, Bústaðav. 79.
Þórunn Brynja Sigmundsdóttir,
Sogavegi 212.
Drengir:
Amar Guðmundsson, Ásgarði 77.
Arrtþór Óskarsson, Sandhóli,
Blesugróf.
Axel Wolfram, Grundargerði 17.
Bjarni Jónsson, Hólmgarði 9.
Birgir Guðmundsson, Sogav. 20.
Björn Finnbjömsson, Heiðarg. 14
Bjöm Már Ólafsson, Langag. 96.
Einar Helgi Sigurðsson Hólmg. 7
Eriing Ólafsson, Hólmgarði 49.
Friðgeir Indriðason, Langag. 80.
Friðrik Jónsson, Ásgarði 73.
Gísli Elíasson, Fossvogsbl. 21.
Gísli Már Ólafsson, Engihlíð 7.
Guðleifur Sigurðsson, Sogav. 52.
Guðmundur Pálmi Kristinsson,
Langagerði 74.
Guðmundur. Jóhann Kristófers-
son, Hlíðargerði 3.
Gunnar Einarsson, Hólmgarði 6.
Gunnar Guðjónsson, Fossi
Blesugróf.
Gunnar Marel Friðþjófsson,
Heiðargerði 112.
Gunnar Örn Ólafsson, Engihlíð 7.
Hallgrimur Jónasson, Básenda 1.
Haukur Sævar Bessason, Bú-
staðavegi 65.
Hilmár Þórisson, Melgerði 12.
Jón. Sigurðsson, Teigagerði 17.
Jónas Þór Bergmann, Háag. 89
Karl Axel Einarsson, Hólmg. 6.
Kristinn Svavarsson, Sogavegi 34
Maron Tryggvi Bjarnason,
Sogavegi 38.
Marteinn Sverrisson, Hlíðarg. 24.
Ólafur Einarsson, Breiðagerði 19.
Ólafur Svavar Guðmundsson,
Heiðargerði 34.
Ómar Kristinsson, Langagerði 28
Páll Baldursson, Sogavegi 150.
Ragnar Einarsson, Breiðag. 25.
Sigurður Kristinn Guðjónsson,
Háagerði 13.
■ fcvi'efc -ft 3 gSfciT
• -Bigurgeir Ólafssonf Akurgerði 32
Snorri Herbert Jóhannesson;
Hliðargerði 17.
Valdimar Hermann Sæmunds-
son, Álfhólsvegi 37 Kóp.
•Viðar Stefánsson, Ásgarði 23.
Þórður Ilélgason, Hvammsg. 3.
Þorsteinn Ólafsson, Bústaðav. 51.
Þorvaldur Rafn Haraldsson,
Hólmgarði 66.
Öi'n Guðmundsson, Hólmg. 27.
Örn Sævar Ingibergsson, Mel-
gei’ði 9, Kóp.
Ferming í HaUgrímskirkju sd.
23. apríll961. Sr. Jakob Jónsson.
Drengir:
Guðni Grétar Kristmar Guð-
mundsson, Iteðargarði 24.
Gylfi Sigurðsson, Rauðarárst. 24.
Magnús Kristján Halldórsson,
Hjarðarhaga. 54.
Ólafur Guðnason, Njálsgötu 81.
Ólafur Siggeir Helgason, Haðar-
stíg 8.
Páll Garðarsson Þormar, Engi-
hlið 7.
Rúnar Ármann Arthúi'sson,
Skipasundi 87.
Rúnar Hauksson, Þörfinnsg. 2.
Sigurjón Bjarnason, Skúlag. 70.
Stúlkur: ,
Anna Sigriður Siguröardótth’,
Rauðarárstig 24.
Auður Jóhannesdóttir, Hverfis-
götu 58.
Brynja Guttormsdóttir, Óðins-
götu 17A.
Freyja Guðlaugsdóttir, Heiðar-
gerði 116.
Guðborg Hrefna Hákonardóttir,
Skarphéðinsgötu 12.
Ingibjörg Sverrisdóttir Briemy
Barónsstíg 27.
Jóna Bjamadóttir, Njálsg. 104. '
Kristin. Sigurðardóttir, Eskihl. 10,
Ólöf Jóna Stefánsdóttir, Foss-
vogsbletti 11.
Regína Aðalsteinsdóttir, Stóra-
gerði 26.
Þórdís Inga Guðmundsdóttir,
Hæðargarði 24.
Femiing í Fríldrkjunni 23. apríl
kl. 11. (Séra Jón Þorvarðsson).
Stúlkiu-:
Ása Sólveig Þorsteinsdóttir,
Bólstaðarhlíð 33.
Erna Freyja Oddsdóttir, Lauga-
vegi'162.
Hjördis Gtsladóttir, Úthlíð 15.
Framh. á 11. síðu.
Smim/M
'optyvr
J