Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 22.04.1961, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Laugardaginn 22. apríl 1961 D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, 12 blaðsíður alla daga. Ritstiórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8 30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: íngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Kettitedy, Ktíba og kommiínistar. Fregnir frá Kúba o« Bandaríkjunum bcra með sér, að fyrsta alvarlega tilraunin til að steypa Fidel Castro, ein- ræðisherra Kúbu, af stóli, liefir farið út um þiifur. Þótt nú sé látið í veðri vaka í aðalbækistöðvum Castro-andstæð- inga, að iimrásin hafi í rauninni aðeins veríð tilraun til að koma vislum og vopnum til skæruliðasveita á eynni, fer yarla hjá því, að menn hafa gert sér vonir um, að þessi vopnaviðskipti gætií orðið upphafið að endinum á bloðug- uin leríi þessa þæga lcpj>s kommúnista í Vesturheimi. En úrslit bardaganna sýiia, að húsbændur hans í Kreml og •víðar hafa sent honiun svo miklar og góðar ljirgðir vopna, að liaiíu verður ekki sigraður í cinu vetfangi. Fyrh'sjáanlegt var fyrir löngu, að Castro mundi ckki látiuu alveg afskiptalaus við stjóm Kúhu. 1 fyrstu gerðu jnennsér ekki grein fyrir, hvaða mann hann hafði að geyma, eu eftir að ljóst varð að hann er skósvcinn Krúsévs og hans Jióta, fór ekki á milli mála, að -baráttan gegn honum yrði margfalt harðari eu ella. I*að er ckkert laumuigarmál, og hefir ekki verið lcngi, : að bandaríska stjómin hefir litlar mætur á Casti’o. Hún telur, og ekki alveg að ástæðulausu, að hann sé í raun réttri sendur lienni til höfuðs, því að Bandarílcin eru höfuðand- slæðingur kommúnista hvarvetna í heiminum, en vitanlega l'yrst og fremst vestan hafs. Það er mikið vafamál, hvort ’kommúnistar gætu nokkurs staðar fengið lieppilegri bæki- stöð itl árásar á Bandarikin en einmitt á Kúbu, sem er að kalla í hjarta álfunnar, þar sem hún er stærsta eyjan á Karibahafi, sem slítur Ameríku að nokkrú leyti sundlir. Þaðan er ekki aðeins steinsnar til Bandaríkjanna sjálfra, heldiu- og mikilvægustu samgönguæðar Vesturheims, Panamaskurðarins, sem hægt mundi að loka til langs tima með eimii sprengju ekki stóiTÍ. Er því elcki nema eðlilegt, að Ameríkuþjóðum jjvki liættan af kommúnismanum komin nokkuð nærri. I OgKrúsév hefir tilkynnt, að hann ætli sér ckki að sleppa }jví taki, sem hann hefir náð á Kúhu. Ilann ætlar sér að lialda }>eim hrúarsporði, sem hann hefir náð þar vestra, þvi að hann er kommúnistum nauðsyníegur í sókn þein’a til heimsdro t tnunai’. Þaá cr vegna þessarrar ögrunar Krúsévs íyrr og síðar, að Kennedy hefir lýst þvi aldráttarlaust, að Bandarikin niuni ekki }>ola kommúnisliun að koma sér fyrir vestan hafs. Haim kvað bandaiisku þjóðina mundu grípa til sinna jáða gegn Kúhu, ef á þyrfti að halda, til að sporna við hættu þessari. Er það' mál manna viða um lönd, að þar hafi Kennedy forseti mælt á }>ví máii, sem Krúsév skilur.^ Kennedy hefur sagt við kommúnista: Hingað og ' kki lengra! Þið hafið komixt upp með sitl af hverju, en það cr nú úr sögunni. i l'.kki leikur á tvcim tungum, að hættan á styrjöld milli stórveldanna hefir farið í vöxt vegna síðuslu atljurða á( sviði heimsmalanna. Má segja, að litlu. muni, að til vo-pna verði gripið og þau látin skenv úr, J>ÓU allir sé nú á einvi máli um, að styrjöld sé aldrei nein lausn á vandamáli eða deiluefni. I'.n JkuV leikur heldur ekki á tveim tungum, hverjir Ixra sökiha á ]>ví, að viðsjár fara í vöxt. Það eru kommúnistar sem liafa gert Castro úl til Jjess að ná fót- ieslu i vesturálfu. Wr vila. að shkt mun aldrei Jíolað en láta sér í léttu rurai liggja og fara síuu fram. Af þessu hiðir, að komi til stvrjaldar, verður ekki við aðra að sak- ast en þá, scm alltaf liafa beitt ofbeldi. j KIRKJA DG StiBiir í Sumardagurinn fyrsti hefir lengi verið haldinn sem gleði- og fagnaðardagur. Svo segja gamlir menn, áð þann mogun vaknaði fólkið snemma í vorbirtuna, settist upp í rúmum sínum og söng sálma og lofsöngva til þess að þakka fyrir lif og varðveizlu á liðnum vetri og biðja fyrir komandi sumri. Þá var það almennur siður að gefa sumargjafir Ekki voru þær venjulega aðkeyptar, held- ur heimaunnar. Það voru smíð- isgripir, svo sem útskorinn spónn, eða jafnvel askur með I útskornu fangamarki og rós- um, eða prjón, rósaleppar, sokkar eða fallegir vettlingar. I Þetta var sérkennilegur og fallegur þjóðsiður, bæði morg- unsöngurinn og gjafirnar. Þetta voru eins konar „náttúrunnar jól“. | Allir óskuðu hver öðrum gleðilegs sumars og þökkuðu fyrir vetarinn. | Þá var það skemmtun manna, að athuga hvernig þeim var svarað í sumartunglið, og höfðu sumir trú á því, að nokkuð kynni það að boða. Enginn. sem séð hafði sumartunglið nýuppkomið í fyllingu, mátti mæla orð frá vörum, fyrr en hann hafði mætt einhverjum, sem ávarpaði hann. Ella hafði hanri svarað sér sjálfur, og var þá ekki að marka það, er mælt var, og engin spá falin í orðum næsta viðræðumanns. Þannig varð margt til fjölbreytni í fá- menni byggðarlags eða bæjar. Mörg hugkvæmni kom upp og varaöi stundum lengi og varð að þjóðsið. I Ekki var sumardag'urinn fyrsti messudagur, eins og nú er sums staðar orðið, heldur írídagur og tilbreytni höfð i mat. i Mér kemur í hug saga, sönn Það var í Norðurlandi að j afliðnum miklum harðinda- vetri. I Unglingspiltur var sendur til beitarhúsa, langt frá bæ laug- Srdag fyrir páska. Hann átti að ■ slátra flestu fé föður síns, scm thaft var á þeim húsum. I Þá var fönn yfir öllu og hörkufrost. — Hungraðar voru skepnurnar, — og því nær eng- in björg. Þegar pilturinn hugsaði til að by.rja verkið, fór hann að Tf?JJMAL: tárast. Hann gerði víst heita hæn í hljóði, og kraup niður við húsvegginn. Hann ákvað sjálfur, að láta páska líða, áður en tekið yrði (til óyndisúrræðis. | Páskamorgunn rann upp með ( blíðum þey og frostlausu sólar- skyggni. Þakklátur unglingur fagnaði þeim páskamorgni, einn vit- andi um bæn og svar og það, að brugðið var frá boði hús- hóndans. — Ekki mun hann þá né síðan hafa talið eftir að halda þríheilaga páska, eins og þá var gert. Menn lifðu sínu lífi ekki síður fyrir það. Á sumardaginn fyrsta eftir þessa nefndu páska var fénu unga fjármannsins borgið. Bat- inn héizt, og má því nærri geta, að hugur hefir fylgt máii á ^bænum þeim, er morgunn hófst með sáimasöng þann sumar- dag. 1 j Oft hefir í huga búið það, sem Matthías túlkaði svo fyrir | þjóð sinni: Kom heitur til míns hjarta blærinn blíði. Þá er fuglakvak að hefjast í jtúni, í skógi og hlíð; — og vorsr . ins græni Jhur væntanlegur, qg | greinini orðiri; rnjúk og fer áð Jskjóta út laufum, — og vorsíns heimar blána, og angan fyllir loftið. Ár og lækir brjóta. klakaböndin, og jörðin rís af vetri. I Því vildi fólkið láta sálina rísa af svefni snemma þennan dag með lofsöng, I „Tií þín hef ég sál mína, Drottinn, Guð minn. — Allir vegir Drottins eru elska og trú- festi.“ Fagnandi hugur ieitar í lotn- ingu til hans, sem einn getur sagt: „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja.“ Þvi að þetta sjáum vér gerast, að lífið er varðveitt langan vetur í helkaldri jörð en vaknar af nýju fyrir al- mætti Guðs, skrýður land og gleður hug og gefur brauð — og unað í fegurð og gróður- magni. -— Þessi endurnýjun í lifandi umhverfi orkar á manninn, vekur tilfinningu, hugsun og' vilja, og minnir á þrá og viðleitni kristinna manna og undur trúarinnar, að „endurnýjast í anda hugskots yðar“, eins og postulinn segir. „Verið ávallt glaðir í Drottni. Eg segi aftur: verið glaðir.“ Guð gefi oss öllum gleðilegt sumar Landkynningarrit Meningar- sjéis komið í 70 þús. eint. Upplýsingaritið „Facts about Iieland“ er nú komið út í 9. útgáfu. Höfundur ritsins er Ól- afur Hansson, menntaskóla- kennari. Peter G. Foote há- skólakennari þýddi á ensku. Útgefandi er Menningarsjóður. | Ritið er 72 bls. að stærð, sett með mjög drjúgu letri, prýtt fjölda mynda, ásamt uppdrætti af íslandi. Efnið skiptist í 17 kafla, er fralla um land og þjóð, byggð og bæi, merkisár íslands- sögu, stjórnarhætti, utanríkis- mál, félagsmál, íþróttir, sam- göngur og ferðalög, sögustaði, menningu, þjóðarbúskap og atvinnuvegi. Loks eru stutt ævi- ágrip nokkurra þjóðkunnra ís- lendinga og skrá um forstöðu- menn og stjórnendur ýmissa stofnana og félaga. Aftast í bók- inni er þjóðsöngurinn, bæði texti og nótur. Fyrsta útgáfa af „Facts about Iceland“ kom út árið 1951. Sið- an hefur rit þetta verið gefið út tvívegis á dönsku og þýzku og einu sinni á spænsku. Útgáfa þess á esperanto er nú í prent- un. Með þessari síðustu útgáfu á ensku og esperantobókinni er heildarupplag ritsins komið upp í 70 þúsund eintök. Sýnir það að bókin hefur komið í góð- ar þarfir og orðið vinsælt kynningarrit um land og þjóð. ' Bæklingur þessi er einkum við það miðaður, að erlendir menn geti fengið í hendur hóf- lega langan og ódýran en efnis- mikinn leiðarvísi um íslenzk málefni og íslenzka menn. Sú hefur orðið reynslan, að jafnt innlendir menn sem erlendir hafa keypt hann mikið, því bæklingurinn er ekki aðeins hentugur fyrir gesti, sem ber að gai’ði, heldur einnig. fyrir-ís- lendinga, sem reka erlend við- skipti eða ferðast út fyrir land- steinana. Geta þeir, með því að geí'a viðskiptavinum sínum og kunningjum þetta ódýra rit, gert þeim kleift að öðlast marg- víslegan fróðleik um islenzku þjóðina, land hennar, lífskjör og sögu. BEKCÍMAL Lýsi og krans- æöastífla. I brczka læknabkiðinu LANC- ET var fyrir skömmu 'skýrt frá því, að tilraunir hefðu leitt í ljós, að skammtnr af þorskalýsi dag- lega liefði haft þau áhrif að draga úr eholesterolmagni í blóðinu. — Höfðu þrír liópar lækr.ustúdenta gerzt sjáífboðallðar. og voru til- rauriadýf við rannsóknirnar. Minnkaði choléstoröl i blúði þeirra uin 20—25 af hundraði. tíerður voru einnig tilraunir með kornolíu, en þær báru ekki sania árangúr, að þvi er lalið var veghia þess, að niinna joðmagn er í henni en þorkalýsimi, i iurlaólíurnar vantar sem sé fjörefni, sem eru i þorskalýsinu. í l.ancet eru nafn- greindir þrír læknar, sem unnu að rannsóknunum. Um þetta er bkiðalesenduin hér i bæ vel kunn- ugt, því að tvö dagblaðanna a. m. k. (Vísir og Alþýðublaðiðl, hafa sagt frá ofangreindum rannsókn- um, sem brezk blöð háfa sagt frá, og þarf ekki uð efa, uð rannsökn- irnar liafa vakið mikla attiygli er- lendis — og einnig hér. Er þá'ð engin furða svo kunnugt sém rit það er, sem skýrir frá rannsóku- unum. Það, sem að ofan er sá’gt kom fram i þeim dagblöðum hér í ba1, sem nefnd voru. Er þetta rifjað upp að gefnu tileí'ni. I ' Rannsókn hér. Nú gerist það skömmu siðar, að þriðja biaðið (Morgunblaðið) skýrir frá niðurstöðuin nefndra í Framh. á 7. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.