Vísir - 29.04.1961, Side 2

Vísir - 29.04.1961, Side 2
e Laugardaginn 29. apríl 1961 VlSIR i' j0to~r irftést m-J !/• .fn.'srxTjl Útvarp ð í kvöld. Kl. 16.30 Veðurfregnir. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga.^(Jón Pálsson). ^—18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir — 19.30 Fréttir. — 20.00 „Höndin styrka“, einleiksþáttur eftir Steingerði Guðmundsdóttur. (Höfundur flytur). — 20.15 Frá tónlistarhátíðum austan hafs og vestan — 21.10 ís- lenzk leikrit; VI. ,,Fé og ást“, gamanleikur eftir Jón Ólafs- son ritstjóra, saminn 1866. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir — 22.10 Danslög til kl. 24.00. Hjúskapur. j Gefin verða saman í hjóna- ] band í dag ungfrú Edda Krist ] insdóttir skrifstofustúlka, f Hafnarfirði og Theódór Dið- f riksson verkfræðingur, Rvk. Heimili þeirra verður á Hverfisgötu 10, Hafnarfirði. * I Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. Fund- arefni: Félagsmál Skemmti- 7 atriði: Kaffi. Ehnskip. Fjallfoss kom til Hamborg- ar 27. apríl. Fer þaðan til Rostock, Ventspils, Kotka og Gdynja Goðafoss fór frá Fáskrúðsfjrði í gær til Hal- den, Lysekil og. Gautaborg- ar. Gullfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Thorshavn, K.hafnar og Hamborgar. Lagarfoss kom til Grimsbv í gær. Fer þaðan til Hixll, Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 26. apríl frá Hull Selfoss fer frá Rvk. í kvöld til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. 27. apríl til New York. Skipadeild S.f.S. Hvassafell kerriur til Stettín- . . í , ■ - KROSSGÁTA NR. 4381. Skýringar: Lárétt: 1 bjargför, 3 sterk, 5 fangamark fréttamanns, 6 guð, 7 treg, 8 and.., 10 auðnaðist, 12 ílát, 14 sefa, 15 um eftir- miðdag, 17 ryk, 18 fiskar Lóðrétt: 1 mikla, 2 einkenn- isstafir, 3 áular, 4 stæi’star, 6 hrædd, 9 skepna, 11 eyðir, 13 byggingarhluti, 16 um fall. \ Lausn á krossgátu nr. 4380. Lárétt: 1 Búi, 3 ker, 5 ef, 6 Na, 7 kös, 9 in, 10 stóð, 12 aur, 14 ala, 15 Ríó, 17 ar, 18 plógur. Lóðrétt: 1 'Éerjá, Z úf, 3. kasta, 4 rjóðar, 6 nös, 9 nurl, 11 ólar, 13 Ríó, 16 óg. ar í dag frá Áhus. Arnarfell lestar á Faxaflóahöfnum. Jökulfell kemur frá Rvk. á mánudagskvöld frá Odda. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór 26. þ m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Ventspils. Hamrafell fór 19. þ m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Ríkisskip. Hekla er t Rvk. Esja er á austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestm.- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. Þyrill er í Rvk Skjaldbreið er væntanleg til Rvk í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Hei'ðubreið er væntanleg til Rvk. í dag að austan úr hringferð. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Sölvesboi'g. — Askja er á leið til Spánar og Ítalíu. i Jöklar. Langjökull er í Hólmavík. — Vatnajökull er í Hafnarfirði. Loftleiðir. Laugax-dag 29. apríl er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá Hamboi'g, K.höfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.3o'. > Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra bai'ha íslenzkra lækna. — Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavíkurapóteki, skrif- tsofu borgarlæknis, Heilsu- verndarstöðinni, skrifstofu læknafélaganna Brautar- holti 20 og Hafnarfjarðar apóteki Messur á morgun. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þoi'steinn Björnsson. Dómkirkjan: Fermingar- guðsþjónusta kl 11 f. h. og kl. 2 e. h Síra Jón Þorvarðs- son. Laugarneskirkja: Messakl. ■ 10.30. Ferming. Altai'is- ganga. Síra Garðar Svavai's- son. Neskirkja: Messa kl 2. Þórður Ágúst Þórðarson pi’é- diltar. Síra Jón Thora’-ensen. Hallgrímskfrkja: Kl. 11 messa. Síra Magnús Run- ólfsson. Kópavogssókn: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barna- samkoma í Félagsheimilinu kl. 10.30. Síra Gunnar Árna- son. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið — 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framundan. — 9.25 Morguntónleikar. — 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: Síra Magnús Run- ólfsson. Organleikari: Páll Halldórsson). — 12 15 Há- degisútvarp. — 13.15 Spíri- tismi og s^larrannsóknir, — 15.00 Miðdegistónleikar. — 16.00 Kaffitíminn. — 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a) „Hugann eggja, bröttu sporin“, frásöguþátt- ur Sigurðar. Bjaxmasonar ; ‘ritstj ■ (Frá' sumardégihúrrt fyrsta). b) Morgunverður í grængresinu“; Dagskrá $T Jít’T 3'Iiss n sasfjetroB'ft : f. i m SífliBi SB'. Allt of skömm varð ævi hans, ’ svo að hann óx með hvei'ju við- hins vinsæla læknis og góða fangsefni. — Það var að vonum drengs, Gunnars J. Cortes. að Gunnar yrði vinsæll meðal Hann var fæddur hinn 21. októ-, námsfélaga sinna, enda léttur ber 1911 og var miður en fimmtugur, þegar lát og einlægur Kýmnigáfu hafði hans bar svo óvænt og sviplega hann góða og svo smitandi bros, að höndum hinn 22. þ. m. Þeim að alltaf var hressandi að hitta mun sviplegra var fráfall hans, hann. skurðlækningum fékk hann er hann hal'ði lokið tilskilinni þjálfyn í þeirri grein, en meg- ttáns J' « | áístörf hans jöfnum höndum al- menn heimilislæknisstörf og skui’ðlæknisstörf við 'sjúkrahús Hvítabandsins.. Annir hlóðust snemma á hann, enda var hann vel til þessai'ra verka fallinn njóta ekki aðeins góðrar kunn- sem hann hafði til hins síðasta verið fullur af starfsþi'ótti og . , . . , ... , , , . sjukhnga smna. Leiðir það af r þvi missen og hlyr í viðmoti, hremskiptinn ... iA4. „,-„i_____ úkum, að það hefir verið moi'g- um sjúklingnum dýrmætt að njóta ekki einasta góðrar kunn- áttu hans, heldur einlægrar um- hyggju og þess fumlausa traust- leika, sem hann bar með sér. Gunnar var því mikill gæfu- maður, bæði í starfi og ekki síð- ur í einkalífi sínu. Hann kvænt- ist, nýútskrifaður kandídat, eftirlifandi konu sinni, Krist- rúnu Þoi'steinsdóttur, hafnsögu- Það var í góðu samræmi við eðliskosti hans, að hann valdi starfsgleði, enda hafði eg haldið, sér hið erfiða nám og krefjandi að hann væri hverjum manni stai'f lælcnisins. Hann innritað- hraustari. Var það mjög fátítt r ist í læknadeild háskólans, þeg- ar að loknu stúdentsprófi, ái'ið 1931 og lauk embættisprófi með sóma í janúar 1937. Að prófi aðslæknisins í Borgarnesi, en hamingjuríkt hjónaband þeii'i'a var. Þau eignuðust þi-jár dætur, Ei'lu, sem gift er Ái'na Kristjáns med., Kristínu sigldi síðan til Danmerkur og lauk þar skyldunámsári sínu sem kandidat við sjúkrahús þar, og stundaði síðan framhalds-! S'VL’ stucl' , . Bjorgu, 17 ara og Guðrunu, nam, með skui’ðlækmngar fyrir ! : „ , _ . sem enn er a barnsaldri, f. augum. A meðan a Danmerkur- , , „ , ,, , ■ , 11952 Hafa astvimr hans mikils dvolinm stoð, skall heimsstyrj-1 , , , . misst, þvi að þeim var mikið oldin a og var Gunnar i hopi • ’ .... , . ... . „ gefið, en endurminningin um þeirra sem heim komust um ’ , „ , „ . hinn góða og kærleiksrika heim- Petsamo í Finnlandi með esj- ... , . , _ unni haustið 1940 Hér í bænum ^ður'mun veita þeim gleði hóf hann læknisstörf í nóvem- 1 sor® Þeuia- ber það ár, gerðist þá sjúkra- Við bekkjarsystkini hans og samlagslæknir, en jafnframt aðrir vinir geymum í þakklát- aðstoðarlæknir við handlæknisr um húgum minninguna um góð- deild Landsspítalans. Viður-1 an dreng og elskulegan félagá. kenningu sem sérfræðingur íl Gimnar J. Möller. að hann felldi niður störf fyrir lasleika sakir. Gunnar var borinn og bam- fæddur Reykvíkingur, og voru foreldrar hans Emanúel Cortes, yfirprentari í Gutenberg, góður maður af sænsku bergi brotinn (d. 1947), og kona hans, Björg, dóttir Jóhannesar Zoega, tré- smiðs, hin ágætasta húsmóður. Hún lézt á s.l. hausti. Leiðir okkar Gunnars lágu saman frá bernsku og til ævi- loka hans Við vorum bekkjar- bræður frá því í barnaskóla til stúdentsprófs og lukum háskóla prófi sama ár. Síðan höfum við j trétt fré Paríg morgun seg reiðir herdeildarinnar áku út lengst af haft töluvert saman Chaii]a hershöfðingi, Ieið- um herbúðahliðin hver af ann- Sérstakur réttur dæmir í málí Challes hershöfðingja. Stjómarvöldin segjast vita um dvalarstað félaga hans. að sælda vegna starfa okkar. — fogi Uppreistar,hershöfðingj- Það vaið snemma ljóst, að hann amia_ verg] leiddur fyrir sér- var óvenjulega vel gerður mað- stakan rétt Rétturinn verður ur. Hann var manna fríðastur skipaður 5 hershöfðingjum og og bezt á sig kominn og þegar 4 borgaralegum dómurum. í æsku varð honum töm sú ein-r staka snyrtimennska, sem bar hinu góða heimili hans fagurt vitni og var hans aðalsmerki alla tið, — ekki aðeins í fasi, og framgöngu, heldur eiiinig, og ekki síður, til orðs og æðis. Vissi eg hapn aldrei leggja misjafnt til nokkurs manns hvorki í orði né verki Námsgáfur hafði hann traustar, en einnig það, sem ekki er minna um vert, hæfi- leikann til að neyta þeirra á far- sælan og þroskavænlegan hátt, Sveins Einarssonar fil kand. um Belman. (Útv. á skírdag) — 17.30 Barnatími. (Helga ög Hulda Valtýsdætur) —- 18.30 Miðaftanstónleikar. — 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Frétt- ir og iþróttaspjall. — 20.00 Erindi: Vor í Portúgal. (Guðni Þórðarson frkvstj.). — 20.25 Kórsöngur: Karla- kórinn Fóstbræður syngur lög eftir íslenzk og : erlend tónskáld, þ. á. ih. óperulög eftir Lortzing og Wagner. — ■21,151 Gettu. hetur! — Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög til kl. 01.00. Challe hershöfðingi er sakað- ur um að hafa stofnað til sam- særis í þeim tilgangi að steypa byssum sínum upp í loftið, en fólk af landnemastofni sem safnazt hafði saman kastaði blómum til hermannanna. Handtökur. Handtökum er haldið áfram í París og Algeirsborg. í París hafa verið handteknir yfir 100 forseta og ríkisstjórn og fyrir manns. Eru það aðallega for- að hafa teflt öi-yggi ríkisins í voða. Almenningi var ekki kunnugt orðið um hvar félagarnir, hers- höfðingjarnir þrír, sem undan komust á flótta, eru niðurkomn ir, en stjórnarvöldin segjast hafa komizt á snoðir um það, en frekara verði ekki sagt frá þessu fyrr en búið sé að hand- sama þá. Fallhlífaliðinu skipað burt. í gær var fallhlífaliðinu í Al- geirsborg úr Frönsku útlend- ingahverfinu skipað burt úr her búðunum vestan við borgina. Hafði það haldið þangað, þegar byltingin kvoðnaði niður. Fall- hlífaliðinu var skipað að halda til aðalstöðva Útlendingaher- hersveitarinnar í Sidi bel Abb- as. Herlið og lögregla um- kringdi herbúðimar, en frönsk herskip úti fyrir . stxöndinni beindu byssum sínunx-aS herr búðanna. Þegar flutningabif- sprakkar hægri manna, þeirra meðal háttsettir menn. Útlendingahersveitin. Framtíð hennar er nú sögð í óvissu. Lokað hefur verið inn- ritunarskrifstofum í hana í Frakklandi. Herfylkið, sem studdi Chelle og félaga mun varða leyst upp. — Kunnur fréttaritari sagði í útvarpi frá ! París, að herdeildir Útlendinga- | hersveitarinnar hlýddu alltaf ■ fyrirskipunum liðsforingja sinna hverjar sem þær væru. Jafnframt sagði hahn, að tvennt þyrfti að verða almennt kunnugt um oysakir þess hve byltingin fór fljótt út um þúf- ur. Að frönsku hermennirnir, er kvaddir hafa varið i herinn til þess að gegna herþjónustu- skyldu, brugðust ekki De Gaulle og stjórn hans. . Flotinn þrást ekki og flug- sveitir í AJsir siuádu ekki upp- reistina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.