Vísir - 29.04.1961, Side 8

Vísir - 29.04.1961, Side 8
8 VÍSIR Laugardaginn 29. apríl 1961 Yfir 5000 km. hraði. Enn hefir verið sett nýtt met í Kraðflugi og að þessu sinni aftur í tilraunaflugvél bandaríska flughersins X-15. Náði hún á sunnudagnn rúmlega 5000 km. hraða undir stjórn Roberts White majórs, en áður hafði hún ’náð 4700 km. hraða (ekki 4200 eins og sagt var í blað- inu um daginn). Ein þrautin, sem skátar áttu að leysa — eða réttara sagt sýna — var að reisa útsýnis- j turn — og fara síðan sjálfir upp í hann. Það borgar sig að auglýsa í VÍSI BARNABÍLL fannst á horni Njarðargötu og Sóleyj argötu. Uppl. í síma 35142. (1086 STÁLARMBANDSÚR tap- aðist í gaermorgun að líkind- um í vesturbænum. Virisam- lega hringið í síma 16376. (1099 • Fæði • GET bætt við mönnum í fæði við Laugaveg. Uppl. í j síma 23902. (1092 SKÍÐAFERÐIR um helgina: Laugardag kl. 2 og 6 e_ h. Sunnudag kl. 9 og 10 og 1 e. h. Skíðafólk sem óskar eftir ferð á mánudaginn haf-i samband við B.S.R. Á laug- ardaginn kl. 4, fer fram Steinþórsmótið í Hamragili við Í.R.-skálann Skíðafélögin í Rcykjavík. KNATTSPYRNU- DEILD K. R. Æfingar verða sem hér segir: 5. flokkur (drengir, sem verða 12 ára á þessu ári og yngri). Þjálfari: Gunnar Jónsson. Mánudaga kl. 7, Þriðjudaga kl. 7. Miðvikudaga kl. 7. Fimmtudaga kl. 7. 4. flokkur (drengir, sem verða 13 og 14 ára á þessu ári). Þjálfari: Guðbjörn Jónsson. Mánudaga kl. 8 Þriðjudaga kl. 8. Miðvikudaga kl. 8. Fimmtudaga kl. 8. 3. flokkur (drengir, sem verða 15 og 16 ára á þessu ári). Þjálfari; Ragnar Guðmundss. Þriðjudaga kl. 8. Miðvikudaga kl. 8. Fimmtudaga kl. 8. Föstudaga kl 8. 2. flokkur Þjálfari: Óii B. Jónsson. Mánudaga kl. 9. Miðvikudaga kl. 9. Föstudaga kl. 7,30. 1. og meistaraflokkur. Þjálfari: Óli B. Jónsson. Mánudaga kl. 7,30. Miðvikudaga kl. 7,30. Föstudaga kl. 9. ÁRMANN^ — Glímudeild. Síðasta glimuæfing innan- húss verður í kvöld í íþrótta- húsinu við Lindargötu. — Glímumenn, eldri sem yngri, eru beðnir að fjölmenna. — Foreldrum og öðrum aðstand endum drengjanna, sem tekið hafa þátt í námskeiði glímu- deildarinnar í vetur, er sér- staklega boðið að koma á þessa æfingu sem gestir. — Æfingin hefst kl. 7 síðd. — Á sunnudag kl. 2 e. h. verður fyrsta útiæfing glímudeildar- innar á íþróttavelli Ármanns við Samtún. ORÐSENDING frá H.B.K, Munið skemmtunina í kvöld kl. 9 í Félagsheimili Kópa- vogs. — Nefndin. (1123 KARLMANNSÚR tapaðist, Líklcga á Túngötu, fyrir tveimur dögum. Vinsamlega hringið í síma 10443 (0000 GRÁTT leðurbelti tapaðist í eftirmiðdaginn í gær í vest- urbænum. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 19667 — (1125 Ferð/r ng ferðulöfj ULFBB IIICOBSEII FERDASHRIFSTOFB Íusluiílræii 9 I349i FERÐASKRIFSTOFA Úlfars Jacobsen; Tveggja og hálfsdags ferð í Þórsmörk um helgina. HREIN GERNIN G AR Vanir ínenn. Fljótt og vcl unnið. Simi 24503. Bjarni. VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar at- v'nnugreinar. — Vinnumiðl- unin, Laugaveg': 58. — Sími 23627. (686 TÖKUM að okkur hrein- gerningar. Vanir menn. Simi 34299. — (371 HREIKGERNINGAMIÐ- STÖÐIN. Vanir rnenn. — Vönduð vinna. Sími 36739. (933 STÚEKA óskast til ræst- ingar og~ aðstoðar. Vinnutími kl. 1—6, laugardaga kl. 10— 3. A. Bridde, Hverfisgata 39. (990 SÍMI 13407. Tek að mér viðgerðir á allskonar raf- magnstækjum. Ingólf Abra- hamsen, Vesturgötu 21. (27 HREINGERNINGAR! — Vanir menn. Sími 50727. — Stefán Alexandérsson. (1070 HJÓLBARÐA viðgcrðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. 393 BRÚÐUVIÐGERÐIR — Laufásvegi 45. Opið frá 5—8 e. h. Höfum hár og varahluti í brúður Sími 18638. ( LEl KFANG A VIÐGERÐIN — Teigagerði 7. Sími 32101. — Sækjum. — Senduin. (467 KLÆÐI og geri uppgömul húsgögn, úrval af áklæðum. Húsgagnabclstrunin, Njáls- götu 3. Sími 13980. (1098 UNGAN MANN vantar at- vinnu. Vanur plötusmíði, rafsuðu og logsuðu Einnig bílaviðgerðum. Uppl. í síma 23698. — (0000 K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagask. — 1.30 e. h. Drengir. — 8.30 e. h Samkoma. — Rasmus Biering-Prip talar. Allir velkomnir. (0000 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugnvegi 33 B (bakhús- ið) Sími 10059. 3ja—4ra HERBERGJA ibúð óskast fyiúr fámenna fjölskyldu. Tilboð sendist í P. O. Box 16, Reykjavík, — merkt: „íbúð“. (1051 BANÐARIKJAMAÐUR, j giftur íslenzkri stúlku, ósk- • ar eftir 2ja herbergja íbúð ; með húsgögnum í nokkra 1 mánuði. Sími 10371. (1085 t r r IBUÐ til leigu í Kópavogi frá 14. maí. — Fyrirfram- ! gi'eiðsla. Uppl. í síma 35621 ; eftir liádegi á laugardag. — : _____________________(986 ÍBÚÐ óskast til leigu. — Sími 33361. (1121 aups, VIL KAUPA vel með far- inn barnavagn, helzt Pedi- gree kerruvagn. — Uppl. í síma 33793. (1108 SEM NY Rafha eldavél til' sölu. — Uppl. í síma 23412. (1113 BARNAVAGN, Pedigree, til söln. í dag og næstu daga í Rauðagerði 29. Verð 1500 kr.. Sími 33993. v (1114 SKELLLNAÐRA NSU„ í góðu standi, til sölu. — Háagerði 91. (1117, NYTT sófaborð, 130X45 sm til sölu. — Sími 24887. (1118 TIL .SÖLU nýleg Lada saumavél í tösku og með mótor. Uppl. í síma 12724. (1124 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í sima 34529. ____________________(1120 SVEFNSÓFI, tveggja manna, til sölu á 1 þús. kr. Skaftahlíð 26, kjallari, kl. 4—7 í dag og á morgun kl. 10—12 f. h. (1122 STÚLKA getur fengið leigt herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 11759 — _________________________(1102 STÓR stofa til leigu. — Uppl. í síma 10237. (1103 2—3ja HERBERGJA íbúð íbúð óskast. — Uppl. í sima 32186. — (000 ————————————————————— STÚLKA, með tvö börn, ! óskar eftir íbúð á hitaveitu- ■ svæði Á hæð eða ris:% Fyr- irframgreiðsla. Sími 12711. _____________________(1104 STÚLKA óskar eftir her- bergi í Mýrinni eða í j grennd. Uppl. í síma 33565. ! _____________________(1106 ' GÓÐ STOFA, með inn- | byggðum skápum, aðgangi 1 að eldhúsi, baði og síma, til leigu fyrir einhleypa, reglu- ; sama stúlku. Uppl. í síma 12252 eftir kl. 3. (1107'. ÞRIGGJA herbergja íbúð j óskast til leigu. Sími 19407. ; KJALLARAIIERBERGI við ytriforstofu til leigu í Túnunum. — Uppl. í síma 15461— (1112 ELDRI KONA óskar eftir ; herbergi til leigu, helzt í ná- J grenni við Elliheimilið: Grund. — Uppl. Sími 14080. \ ____________________(1115 ; HERBERGI til leigu í j Hlíðunum. — Sími 35923. _____________________(1116 KVISTHERBERGI, móti suðri, til leigu á Hagamel 25. Reglusemi áskilin. (1119 HERBERGI óskast til leigu í Vogahverfi, helzt með inn- byggðum skáp. Uppl. í síma 33671. (109 1 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f. Smiðjustíg 11 (948 NOTUÐ eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 19082. _______________________(971 TIL SÖLU málverk og myndir eftir ýmsa lista- menn. Ennfremur margs- konar fatnaður o. fl. Vöru- skipti oft möguleg. — Vöru- salan, Óðinsgötu 3. Opið fi'á klukkan 1. (452 VÉLAR. Kaupi og sel alls- konar vélar. Sími 32388. — (1065 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 SÍMI 13562. Fornverzlun* in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31 — (195 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólftepDÍ og fleira. Símí 18570 (000 SEM NÝJAR kojur é'.l sölu. Uppl. á Grettisgötu 55 (1087 BRADFORD sendiferðabíll til sölu Uppl. í dag í síma 36849. (1072 TVISETTUR klæðaskápur og lítil bókahilla til sölu á Laugaveg 38, uppi. (1089 BARNAVAGN í góðu á- standi til sölu. Uppl. í síma 14172. (1090 VEL með farinn barna- vagn til sölu. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 37677. (1041 VEL með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 14172.______________(1901 BLÁR Pedigreevagn til sölu. Verð kr. 900. Laugaveg 101, kjallara. (1093 VINNUSKÚR til s.ölu og flutnings. Uppl. í síma 34727. (1094 BARNAVAGN t'l sölu. — Álfheimar 28. Sími 37666. (1097 VEL með farinn barnavagn óskast. Sími 32237. (1100 R—1000 PACKARD 1938 til sölu í góðu lagi, til sýnis í Höfðatúni 4 í dag og á morgun. Uppl. í síma 17848. (1095 BARNAVAGN til sölu. — Freyjugata 34, niðri. (000 RAFHA eldavél, nýrri gerðin, til sölu. Verð 2000 kr Uppl. i síma 14267. (1109 GOÐ SAUMAVÉL, barna- rúm og fataskáþur til sölu. Ódýrt — Uppl í síma 15639. _________ (1110 PÁFAGAUKAR tU sölu ódýrt. Sími 15671. (1105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.