Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 10
W ■«..'.'íriK'ÉÍ VlSIR ★ J. HARNALL: ul SLOÐIN ISTANBUL — Eg hlýt að: hafa misst hana mcðan ég dansaði — eða, réttara ■sagt eftir að ég- dansaði-isíðast, fyrár dálítilli stundu. >á fór-ég að vínstúkunni. Eg uppgötvaði nœrri því-strax að festin var horfin og fcr að leita að henni. En svo kom ein stúlknanna, sem ganga um beina, og spurði að hverju ég væri að leita. Og þegar ég Sagði henni það, þá.... já, þá sagðist hún hafa séð einn gest- inn taka upp hálsfesti og stinga henni í töskuna sína.... — Hvað er að heyra þetta! sagði frú Aston uppvæg. — Hver þjónustustúlknanna sagði þér þetta? — Eg lofaði henni að ég skyldi ekki bendla hana við þetta, en vék að henni skildingi fyrir upplýsingarnar. Hún sagðist ekki fí það víst. i þeim svifum kom Nancy inn í stofuna. Hún nam staðar sem steini lostin, á þröskuldinum. Hvorugt hinna hafði tekið eftir henpi. Hún stóð þar ekki nema fáeinar stuttar sekúndur, en hún hafði séð nóg — og hún hafði heyrt hann nefna nafnið Jill á þann þann hátt, sem hann hafði alarei nefnt nafnið Nancy. Hún liaföi sótroðnaði og sem snöggvast datt henni annaö betra í hug. Hún ætlaði að sjá til þess að þetta stelpugæskni yrði rekin út þegar í stað — og á þann hátt, sem hana hefði ekki órað fyrir.' Hún hvarf úr dyrunum, hljóð eins og skuggi. Hún virtist roleg, en'þó skalf hún af heift og hefnigirnd þegar hún kom inn i dans- salinn. í næstu stofu við vinstúkuna rak hún augun í eitthvaö sem lá í sófanum. Þetta var l'itil, silfurgljáandi dömutaska — og allt'-i einu mundi hún að hún hafði séð þessa Jill sitja hjá karl- manni i þessum sófa, fyrr um kvöldið. Hún hlaut þess vegna að eiga þessa tösku.... Svo hélt hún áfram gegnum næstu stofu og inn í danssalinn. Nú beið hún þess að Eric. og stélpan hans. mundu koma aftur — jaað gat ekki orðið laifgt þangað til. Og þá var þaö hún — Nahcy Ferguson — sem hafði öll trompin á hendinni! Allt í einu rann það upp fyrir Eric að hann hafði hagaö sér eins og bjáni. Hann sleppti stúlkunni úr faðmlögunum. m 4 KVÖLDVðKUNNi — Hvernig er að búa í tjaldi með honum Jóni? — Hann er’ einn af þessum náungum, sem alltaf tekur nið- vilja láta bendla sig við klögumál hérna á heimilinu og ég lofaði UI S‘tarinn, þegar tími er kom- inn til að einhver fari að fást að segja ekki hver hún væri. Hann flýtti sér í vínstúlkuna og baö byrlarann um drykkinn. Frú Aston hristi höfuðið, alveg ráðalaus. — En hver var það sem hafði hirt festina? Vissi hún þaö? — Hún benti mér á hana. Eg veit. ekki hvað hún heitir, en það við að steikja. I Beita fyrir matmenn. í Tokyo fóru skólakennarar nýlega í er þessi litla, dökkhærða, senv er að dansa við Johnny Martiús hungurverkfall Þá'töt flokkur nuna' foreldra sig' til og bjó til ágæt- — Við verðum að rannsaka þetta — og ef það reynist vera rétt, jsmat un(jir beru lofti Buðu segjum við'henni að hypja sig á burt undireins. En við viljum þejr ekki vekja neitt uppnám hérna á heimilinu — sérstaklega ekki á svopa kvöldi. Eg verð að tala við manninn minn um þetta.... Það er bezt að gera þaö strax, þvi aö innan skamms ætlar mað- urinn minn að tilkynna dálitið, scm flestum kemur óvænt.... Frú Aston brosti ánægjulega og bætti við: — Eg hugsa aö Eric verði talsvert hissa. — Viljið þér ekki segja mér hvað það er? Frú Aston brosti og hristi höfuðið. — Þú ert forvitin um það, góða mín. En þú verður aó' taka á þolinmæðinni. Þetta á að koma óllum á óvart. En svo mikiö get ég sagt þér, að þettá er gíeðileg írétt — fyrir þig líka! Eric hefur féngið einhverjar rómantískar grillur, og því fyrr sem hann læknast, því betra.... En nú verð- um við að hafa hraðan á. Eg sé/að brytinn hefur sagt þjónunum að bera kampavínið inn. • : Það var ætlunin að Thomas Aston léti bombuna springa í stuttri ræðu til gestanna, og hann var þegar kominn inn í horn- ið á salnum. Frú Aston flýtti sér til hans. Má ég tala við þig' augnablik, Thomas? sagði hún.. — Það síðan lfinum hungruðu kennurum að' taka til mátarins með því skilyrðl þó, að þeir færu. strax aftur í skólana að kenna. . . _ v ★ » Konan að verzlá: — Eru þessi egg alveg ný? Kaupmaðurinn við búðar- manninn: —IÞreifaðu á þessum eggjum Jón, til þess að vita hvort þau hafa kólnaéi riqg. til þess að" selja þau. * Pabbinn -sþúrði Tuma litla hvort hanri þyifti hjálp við lex- íuna sína. — Æ nei, pabbi, Svaraði Jill, sagðí hann. — Við skulum gieyma þessu. Eg get ekki' er áriðandi, sem ég þarf að tala. við'þig um. útskýrt það, en ég var ekkí með sjálfum mér. Viljið þér fyrir- gefa mér? Jill starði forviða á hann. Hún botnaði ekki í neinu. * Eigum við ekki að íara inn til fólksins?.muldraði hann. Hann var sárreiður sjálfum sér. Það kom stundum fyrir að hann gerði það, sem honum var óskiljanlegt eftir á. AÖ víssu leyji fannst honum hann hafa dálitla afsökun fyrir þessu — en um leið skildi hann, að hann var að leita að afsökun fyrir því, sem ekki var hægt að. afsaka.. Heiðgflegir menn höguðu sér ekki svona við stúlkur, sem þeir þekktu ekki. Þegar Nancy kom inn í danssalinn aftur fór hún til móður Erics, sem var að segja þjónunum fyrir verkum. — Afsakið þér, frú Aston. Mætti ég tala við yður í emrúmi svolitla stund? — Alveg sjálfsagt, góöa mín, svaraði frú Aston. — Eg vona cð það sé eitthvað skemmtilegt, $em þú ætlar að segja mér. Þær gengu fram í ársalinn, en þar var enginn staddur þá stundina, og Nancy sagöi: Mér þykir þetta afar leitt, frú Aston, en ég neyöist til að tala um það við yður..., : — Góða mín — skelfíng ertu föl, sagði frú Aston og licrfði örólega á hana. Nancy horföi niður á gólfið. •— Frú Aston, sagði hún dræmt. — Eg veit ekki hvort þér íókuð •eftir, fyrr í kvöld, að ég var með hálsfesti? — Jú, ég gerð'i það, svaraði frúin og tók nú eftir, aðTepgin festi var um hálsinn á Nancy. — Hún var ljómandi falleg, og ég var aö velta fyrir mér hve mikið hún hefði kostað. — Hann pabbi gaf mér hana á aímælinu mínu síðast, svaraði Nancy. — Og hún var mjög dýr. — Þú hefur vonandi ekki misst hana? sagði frú Astöri uppvæg. Nancy kinkaði kolli. — Jú, en.... en ég veit hvar hún er. — Það var svei mér gott! sagði frú Aston. Henni létti. Aston elti hana með Nancy stóð. - — Nancy andvarpaði. semingi fram í Tumi..— Eg get alveg einP ge.rt hana vitlausa 'sjáttqp-! "eiris forsalinn, þangað. sem með hjáip Mér þykjr þetta svo hræð'ilega leiöin- Leikarinn:: Áhorferiduí' legt, byrjaði hún: — Sérstaklega af þvi að það. yarp.ar skugga mípir sitja venjulega eins og' á þetta dásamlega kvöld. En svoria er þetta.... . þeir væru lírridir. við stólana. Og svo endursagði hún söguna, sem hún þafði sagt frú Astrop. j Vinurinn;-*- Þa$;fer einkénni- Thomas hlustaði á hana og hnyklaöi brúnirnar, og.þegar hún leg aþferð-lál þess. að haldá hafði lokið.máli sínu var þrumuveður i andlitinu á.hon.um.. þeim þar. - Þetta ’er meira en leiðinlegt, sagði hann. — En það er bezt að., ★ kryfja það til mergjar strax. Þið skuluö fara inn í grænu sfcpfung, Efnaður bóndj4'vd5< áð koma' úr fyrstu utanlandsferð sinni. 1 ^ 1 f — Hvernig var nú veðrið í N emendatonleikar Lundúnum? SPurði vmm hans. | — Það veit eg ekki. Það var svo mikil þoka,:að það var ekki hægt að sjá hvérriigfveðrjð.væri. fr'MLl__;___'_______ \ dag. Nemendatónleikar Tónlistar- Hafliði Hallgrímsson og' Kól- skólans í Reykjavík veröa brún Sæmundsdóttir tríó oþ. 11 haldnir í dag f Austurbæjarbíói fyrir klarinettu, selló óg píanó og skiptist á að venju einleikur, (3. þátt) eftir Beethöven Eini; samleikur, og að endingu flýtur burtfararprófsnemandinn á fón-’ nemendahljómsveitin 2 verk. j leikunum, Ólafur Vignir Al- Efnisskráin verður annars bertsson leikur síðan á. píanó sem hér segir: Jakob Hallgrims son, Gunnar Björnsson og Ey- gló Helga HaraldSdóttir leika tríó op. 1 nr. 3 fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Beethven. Þóra Kristín Johansen leikur sónötu Carneval op. 9 eftir. Schu- mann. Hljómsveit skólans leik- ur konsert í d-moll fyrir tvær eirileiksfiðíur, Pg. strengjasveit eftir Bach, einleikarar Helga Hauksdóttir og Jakob Hall- E*ors1iur. - ' ; ■ - \7 •■•'••A-'.j.-s-v-" „Framh. af l^siðu.-- - - hann um álit, hans a þessu. ,— Ingimar sayði að það væru stundum furðulegustu hlutir, sem fyndust í þorskmaga og gætu verið ýmsar ástæður fyr- ir þeirri græðgi. Stundum væri hungri um að kenna, og benti hann á það að einu sinni hefðu í D-dúr (1. þátt) eftir Haydn.1 grímsson. En loks leikur hljóm- fi'hdist 72 stóric kuðungar í Hafliði Hallgrímsson (selló) og sveitin St. Pálssvítu (l.'og 2. Helga Ingólfsdóttir (píanó) Kol þátt) eftir Holst og sinfóníu í Nidrei op. 47 eftir' Max Bruch G-dúr fl. þ.átt) eftir Haydn. Þá flytja Kristján Stephensen, I Tónleikarnir hefjast kl, 14. R. Burroughs TARZAIM — 3792 S!FS BYSIÞ6 THE MEM KACEPUNTIL. UN5ELIEVA5LV( POEt STUC< OUT HIS POOT TO TKIP rz. 5ATES! Jo«J HIS SCHEME SACKFIKEPi HOWSVEZ, FOZ THE MOMENTUM SENT SOTH MEN SrRAWLINS TOTHE SKOUNF- & II UMU4 FiaUu, Ífí!3aU?l££ y£T, IT WAS STILL 505 COOIC'S HAMir THAT FIKSTCLUTCHEP THE FglZEÍ Þeir hlupu hlið við hlið en allt í einu setti bob fót- inn fyrir dr. Bates sem féll á bragðinu en Bob féll líka. Hann var samt fljótari að grípa um hina dýrmætu krús með töfravökvanum. þorskmaga fyriri norðan, jafii- vél þótt Riarrii Sæmund.sson j ínllyrti að borskar ætu aldrei kuðunga, og má því telja lík- lcgt að horskuririh s'á hafi aldrei lcSið dýrafræðiria hans. • Sá þorskur var útbaninn og ,,feit— i.r“ cins og sehtr, og varð aklrei komist að. niðurstöðu um hvernig á þessu kuðungsáti st óð. Mögulcgt er. sagði Irigimar, að steinarhir; "sem fundust í þéssum borskum riúna við eyj- ar, liafi vcrið þaktir sæliljum cða sæfíflum, en það eru botn- dýr, oft afar skrautleg, með langa arma, sem breiðast út í allar áttir eins og jurtagróður. Þessi dýr sjúga sig föst á botn- grjót, og er mögulegt að þorsk- irinn hafi glcynt í sig slíkan sæfíflafans — mcð. grjóti og öllu saman. Siðan meltist allt ncma grjótið, sem fannst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.