Vísir - 29.05.1961, Blaðsíða 1
12
síður
alla daga
12
síður
alla daga
51. árg.
Mánudaginn 29. maí 1961
117. tbl.
Tilboði vinnuveitenda um 3% kauphækkun á ári
Ólafur Noregskonungur kemur til landsins á miðvikudagsmorgun, og í gær var unnið við að
þvo hafnarbakkana í grennd við bryggjuna, þar sem konungur stígur á land.
Lange og 10 sendiherrar
koniu í gær
Sveit embættis- og ræðis-
ananna til móttöku.
Sjá viðtal á bls. 6.
Ekki hamstrað að ráði
„Verðum að skammta kart-
öflur66 segir einn kaupmaður.
í 3 ár hafnað
Vísir grennslaðist um það
laust fyrir hádegið í nokkrum
matvöru- og kjötbúðum, hvaða
áhrif verkfallið hefði haft á
sööluna í morgun, og hafði
verzlunin yfirleitt gengið sinn
vanagang. .
í kjötbúðinni Borg orðuðu
þeir það þannig, að þetta væri
nú bara eins og hver annar
Klukkan 12 á miðnætti hófst
verkfall hjá fjórum félögum á
Akureyri.
Þessi fjögur félög eru: Verka
mannafélag Akureyrarkaup-
draugalegur mánudagur. „Við
höfum haft það ósköp rólegt,
gefizt tínii til að þvo gluggana
og hvaðeina.“
Aðrar búðir höfðu það að
segja, að nokkur brögð væru
orðin að því, að fólk bæði um
meira en venjulegt er, af viss-
um vörutegundum, svo sem
kjötskrokk, stóra slatta af kar-
staðar, Iðju, félagi vei'ksmiðju-
fólks, Verl^akvennafél. Einingu
og Bílstjórafélagi Akureyrar
(þ. e. a. s. launþegadeild fé-
lagsins. Þeir sem eiga bifreiðir
sjálfir geta haldið akstri áfram
á meðan þeir vilja og hafa benz
ín).
töflum, kaffi, smjör Og smjör-
líki. Birgir búðanna eru mjög
misjafnar. Flestar búðir pönt-
uðu eins og þær gátu fengið og
tekið til geymslu, áður en að-
drættir stöðvuðust, og sagði
einn verzlunarstjórinn, að ef
fólk færi að hamstra óeðlilega,
yrði tekið það ráð að skammta
að einhverju leyti. Nokkrar
búðir afgreiða ekki meira en
5 kg. af kartöflum á mann, einn
poka eins og pakkað er í búð-
unum.
Eldur í 11 þús. I.
oliuskipi
I vikunni sem lei'ð kom upp
eldur í 11.000 lesta ítölsku olíu-
skipi, Vargotti, úti fyrir Anzio
á Ítalíu.
Áhöfninni var bjargað, nema
einum manni. Fjöldi manna á
ströndinni horfði á logandi skip-
ið, sem virtist aS því komið að
sökkva.
Samningsviðræður fóru fram
í gær, en báru ekki árangur og
til nýrra viðræðafunda hefur
ekki verið boðað.
Verkfall framangreindra fé-
laga- bitnar fyrst og fremst á
öllum verksmiðjum SÍS og
Kea, frystihúsi Akureyrar,
skipaafgreiðslum hjá bæjarfé-
laginu og að verulegu leyti á
framkvæmdum Vegagerðar-
innar.
Á fundi sáttasemjara
með vinnuveitendum og
fultrúum Dagsbrúnar og
Hlífar í gærkvöldi settu
vinnuveitendur fram fyrsta
tilboðið í deilunni. Var því
samstundiÖ hafnað af full-
trúum verkamanna.
Á sáttafundi í gær með
verkakvennafélögunum
Framsókn í Reykjavík og
Framtíðin í Hafnarfirði
settu vinnuveitendur fram
sama tilboÖ, en verkakon-
urnar höfuðu því einnig.
Er blaðið átti tal við
Torfa Hjartarson sátta-
semjara hvort og hvenær
von myndi vera í sáttatil-
lögu frá honum til atkvæða
Eins og getið er annars stað-
ar í blaðinu, leggst allt flug
innanlands niður í dag.
Hinsvegar verður unnt að
halda uppi flugferðum milli
landa fyrst um sinn, því að
verkalýðsfélögin hafa fallizt á,
| að láta flugvélar þær, sem
i fljúga austur og vestur um haf,
afskiptalausar til föstudags. —
Hinsvegar hafa engin svör verið
gefin um það, hvað, þá taki
við, hvort flugið verður stöðvuð
með því að ekki verði leyít að
afgreiða benzín á flugvélarnar,
eða fresturinn framlengdur.
Nú fer sá tími í hönd, þegar
annir eru mestar hjá félögun-
um, og er þá að sjálfsögðu
mikilvægt, að unnt sé að halda
uppi flugi milli landa. Á þetta
Pan Amerifcan-flugfélagið
lega verið í stuttri, opinberri
heimsókn í Kanada.
greiðslu í verkalýðsfélög-
unum. Kvað sáttasemjari
allt óákveðið ennþá um
slíka tillögu.
í gær stóð sáttafundur í
Dagsbrúnar- og Hlífardeil-
unm tvisvar og einnig var
tvisvar sáttafundur með
verkakonunum. Á síðari
sáttafundunum var tilboð
atvinnurekenda sett fram.
Hljóðar það upp á 3%
kauphækkun nú þegar,
3% eftir ár og loks 3%
eftir tvö ár og er þá miÖaÖ
við þriggja ára samning.
Það tilboð töldu fulltrúar
verkalýðsfélaganna ekki
viðræðugrundvöll eins og
fyrr er sagt.
ekki hvað sízt við um flugvél-
ar Loftleiða, sem flytja tugi og
jafnvel hundi'uð farþega á
hverjum degi, því að nú stend-
ur farþegastraumurinn austur
um haf sem hæst og allar flug-
vélar fullar í hverri ferð. Tap-
ar þjóðin miklum dollaratekj-
um, ef þessir flutningar stöðv-
ast, og að sjálfsögðu verður
gjaldeyristap einnig mikið við
stöðvun flugvéla Flugfélagsins,
sem flytur mikinn fjölda far-
þega frá Evrópulöndum.
Nýjar hand-
tökur í Jackson
Um s.l. helgi voru 6 blökku-
menn og 2 hvítir menn hand-
teknir í Jackson, Alabama.
/Þeir komu þangað frá Ala-
bama. Þeir voru sakaðir um, að
hafa sýnt lögreglunni-mótþróa.
Fjðgur félög í verkfalli á Akureyri
Frekari viörœöufundir
ekki baöuöir
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Dtanlandsflug er tryggt
til n. k. föstudags
>
Ovíst9 hvað þá tekur við