Vísir - 29.05.1961, Blaðsíða 5
Mánudaginn 29. maí 1961
VtSlR
5
☆ Gamla bíó ☆
Sími 1-14-75
Áfram sjóliði
(Watch Your Stern)
Nýjasta og sprenghlægi-
legasta myndin úr hinni
vinsælu ensku gaman-
myndasyrpu.
Kenneth Conuor
Leslie Phillips
Joan Sims
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Hafnarbíó ☆
Æðisgengiiro flótti
Spennandi ný ensk saka-
málamynd í litum eftir
sögu Simenonc’s.
Claude Rains
Marta Toren
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Táp og fjör
Dönsk gamanmynd, byggð
á hinum sprenghlægilegu
endurminningum Benja-
mins Jacopsens „Midt i en
klunketid“.
Sýnd kl. 9.
Stórmyndin
Boðorðifl tíu
Sýnd kl. 5.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
Munið ódýru
TcflurHar
☆ Trípolíbíó ☆
☆ Austurbæ jarbíó ☆
☆ Tjamarbíó ☆
☆ Nýja bíó ☆
Sími 11182
AL Capcíie
Fræg, ný, amerísk saka
málamynd, gerð eftir hinni
hrollvekjandi lýsingu, sem
byggð er á opinberum
skýrslum á æviferli al-
ræmdasta glæpamanns í
sögu Bandaríkjanna.
Rod Steiger
Fay Spain.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
. 16 ára.
☆ Stjömubíó ☆
skemmtir sér
(5 Ledrett)
Bráðskemmtileg og fynd-
in ný norsk gamanmynd.
Norsk blaðaummæli: „Það
er langt síðan að við höfum
eignast slíka gamanmynd.“
Verdens gang: „Kvik-
myndin er sigur. Maður
skemmtir sér með góðri
samvizku."
Henki Kolstad
og Ingerid Vardund
Sýnd kl. 7 og 9.
Útlag
ar
Hörkuspennandi amerísk
litmynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Smáauglýsingar VÍSIS
eru ódýrastar.
Simi 1-13-84
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L.H.MULLER
MÁLVERK
Rammar og innrömmun. —
Kúpt gler i flestar stærðir
myndaramma. Ljósmyndir
litaðar af flestum kaup-
túnum landsins.
A S B R Ú
Grettisgötu 54. Sími 19108
(The Pajama Game)
Sérstaklega skemmtileg
og fjörug, ný amerísk
söngva- og gamanmynd í
• litum.
Aðalhlutverk:
Doris Day
(Þetta er ein hennar
skemmtilegasta mynd)
John Raitt
Ný aukamynd á öllum sýn-
ingum, er sýnir geimferð
bandaríska mannsins AUan
Shephard.
kl. 5, 7 og 9.
jíili.'íí
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sigaunabaróninn
Óperetta eftir
Johann Strauss.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
Þ
orócafe
Dansleiknr í
kvöld kl. 21
Sigrún Sveinsson
löggiltur skjalaþýðandi og
dómtúlkur í þýzku.
Melhaga 16. Sími 1-28-25.
RAMMAR
málverk, ljósmyndir, litað-
ar frá flestum kaupstöðum
landsins.
Biblíumyndir og barna-
myndir, fjölbreytt úrval
Á S B R Ú
Grettisgötu 54. Sími 19108
Vibratorar
fyrir stemsteypu leigðir út
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7. Sími 22235.
Ovæíit atvik
(Chance Meeting)
Fræg amerísk mvnd
gerð eftir bókinni Blind
Date eftir Leigh Howard.
Aðalhlutverk:
Hardy Kruger
Micheline Presle
Stanley Baker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUGLÝSENDCR
VÍSIS
Athugið
Framvegis þurfa allar aug-
lýsingar sem birtast eiga
samdægurs að hafa borizt
fyrir kl. 10 f.h. nema í
laugardagsblaðið fyrir kl.
6 á föstudögum.
Vísir sími 11660
Haukur Morthens
ásamt
Hljómsveit Árna Elvar
skemmta í kvöld.
Matur framreiddur
frá kl. 7.
Bezt að auglýsa í VÍSI
Sími 1-15-44
Teldu upp að 5 og
taktu dauðann
(Count 5 — and Die)
Mjög spennandi njósn-
aramynd.
Aðalhlutverk:
Jeffrey Hunter
Annemarie Duringer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185
9. vika.
Ævintýrl i Japan
Óvenju hugnæm og fög-
ur en ]afnframt spennandi
amerísk litmynd, sem tekir
er að öllu leyti i Japan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
v^ í/áFÞÓR. ÓUVMUmsON
Ves'lurujcííal7ívmi> óími 2597o
INNHEIMTA
LÖOE8Æ9/3TÖ8r
Verkstjórafélag Reykjavíkur
heldur áríðandi fund um húsmálið í Tjarnarcafé í kvöld
kl. 8,30.
Fjölmennið Stjórnin.
Skrifstofuhiísnæði
til leigu á bezta stað við Laugaveginn, stærð ca. 170 m2.
Uppl. Dagblaðið Vísir, Ingólfsstræti 3, sími 11660.