Vísir - 12.06.1961, Blaðsíða 1
ingirsátta
fundir.
Engir sáttafundir voru
yfir helgina meS vinnuveit-
endum og Dagsbrúnar og
engir hafa verið boSaSir í
dag. •— Hinsvegar kemur
framkvæmdastjórn Vinnu-
veitendasambandsins sam-
an á fundi í dag til þess aS
ræSa viShorfin.
Verkamenn sem starfa hjá
S.f.S. hafa nú hafið vinnu, eins
og skýrt hefir verið frá, og eru
þeir 80—100 að tölu. Iðnaðar-
menn sem vinna hjá S.f.S.eru
hinsvegar áfram í verkfalli.
Síldin byrjuð
á Akureyri.
VISIR
Frá jréttaritara Vísis.
« Akureyri í morgun.
Fyrsta síldveiðiskipið frá Ak-
ureyri fór út á veiðar í gœr-
kveldi, en það var Ólafur Magn-
ússon, eign Valtýs Þorsteinsson-
ar útgerðarmanns.
Valtýr Þorsteinsson er lang-
stærsti útgerðarmaðurinn á Ak-
ureyri. Gerði hann 5 sjrip á
síldveiðar í fyrra, og njun gera
nú í sumar, en það eru auk
Ólafs Magnússonar, Akraborg-
in, Gylfi, Garðar og Gylfi II.
í gær var gengið frá lögskrán-
ingu áhafnar á Ólaf Magnússon
og Akraborgina. Er Akraborg-
in í smáviðgerð sem stendur,
en fer á veiðar einhvern næstu
daga. Hin þrjú eru enn ekki til-
búin.
Snæfell, eign Kaupfélags Ey-
firðinga, fer í slipp á Akureyri,
væntanlega í kvöld eða morg-
un, og fer síðan á síld. Kom
skipið úr síðustu togveiðiför
sinni um helgina til Hríseyjar
og verður' landað úr því þar.
Önnur skip, sem búizt er við
að gerð verði út á síldveiðar frá
Akureyri í sumar, eru Súlan
og Sigurður Bjarnason, bæði í
eign Leós Sigurðssonar. Óvíst
er hins vegar um Stjörnuna,
eign Kristjáns P. Guðmundsson-
ar, en hún stundaði síldveiðar
í fyrra.
„Ungfrú Island 1961“
Fegurðarsamkeppmn '
1961 var háð í Austur-
bæjarbíó á laugardags- og
sunnudagskvöld. María
Guðmundsdóttir var kjör-
in „Fegurðardrottning Is-
Benzín á þrotum.
Benzín skortur er nú
orðinn tilfinnanlegur. Um-
. ferðin á götum bæjarins
hefir minnkað, bæði af
einkabílum og leigubílum.
Allmörgum tókst að birgja
sig upp af benzíni áður en
verkfallið hófst, en hjá
flestum eru birgðir nú á
þrotum eftir nær hálfs
mánaðar verkfall.
Dregið hefur mjög úr akstri
leigubifreiða. Að sögn leigu-
bifreiðastjóra er Vísir talaði við
væru benzínbirgðir flestra
stöðvarbíla á þrotum, ef ekið
hefði verið eins mikið og við
eðlilegar aðstæður.
Enginn skortur á kjöti.
Fyrir hclgina voru ýrnsar
kjötverzlanir að ljúka við kjöt-
birgðir sínar. — Nú síðan af-
greiðsla hófst á kjöíi hjá S.f.S.
er hægt að fá kjöt. Hinsvegar
munu vera all takmarkaðar
birgðir af kjöti til á Iandinu,
en munu þó að sögn endast þar
til sumarslátrun hefst.
Vinna við Sambandsskip.
Eitt af skipum S.Í.S. er í
Reykjavík. Það er Helgafell
sem er hér með timburfarm.
Vinna hófst við uppskipun á
timbrinu á laugardag. Litla-
fell, olíuflutningaskipið, er í
flutningum í Faxaflóa.
Fengu undanþágu.
Strætisvagnar Reykjavíkur
fengu undanþágu frá Samninga
nefnd Dagsbrúnar með af-
greiðslu á brennsluolíu fyrir
vagnana og ganga þeir eins og
áður. Olíubirgðir vagnanna
voru á þrotum fyrir helgi og
var þá búizt við að fækka yrði
stórlega ferðum, ef undanþágan
fengist ekki.
Það er nú orðið svo títt, að
milljónurum af kínverskum
ættum sé rænt á Malakka-
skaga, að mannrán varða
þar nú 10 ára fangelsi.
lands 1961“. — Myndir
frá keppninni eru í mynd-
sjá á bls. 3 og viðtal við
hina nýkjörnu fegurðar-
drottningu á bls. 4.
Keppnin fór hiS bezta fram
og var skipulag allt til
fyrirmyndar. Heldur voru
þó fáir áhorfendur í
Austurbæjarbíó, en fullt
hús var hinsvegar á Hótel
Borg er krýningin fórfram.
1 Austurbæjarbíó söng
Haukur Morthens, en
hljómsveit Árna Elfar
lék, Emilía og Áróra fluttu
skemmtiþátt. — Baldur
Georgs sýndi töfrabrögS
bg munnhörputríó Ingþórs
Haraldssonar lék. Kynnir
Var Ævar Kvaran.
Guðmundur hótaði
hefnd Dagsbrúnar.
Guðmundur J. Guðmunds
son verkfallsstjóri Dagsbrún
ar kom askvaðandi út á
Reykjavíkurflugvöll í gær-
kvöld á tólfta tímanum þeg-
ar verið var að afgreiða eina
flugvél Flugfélags fslands,
sem hafði þá nýlega komið
úr millilandafugi. Guð-
mundur var við 10 mann og
fór mikinn.
Hann horfði á þegar starfs
menn Flugfélagsins losuðu
vélina en hafðist þó ekkert
að, í þá átt að stöðva vinnu.
Hins vegar réðist hann að
einum starfsmanninum með
Frh. á 16. síðu.