Vísir - 12.06.1961, Blaðsíða 7
Mánudagur 12. júní 1961
VÍSIR
7
„Þegar vinnan verður
að leik." * -x
Svo komst Páll Þor-
björnsson, formaður dóm-
nefndar að orði, er hann
afhenti verðlaunin að af-
loknu sjóstangaveiðimót-
inu í Vestmannaeyjum í
gærkveldi. Evrópumeist-
aratitilinn í einstaklings-
keppninni féll í hend-
ur Þórhalls Jónssonar,
sem fékk mestan afla af
hinum 39 þátttakendum,
126,5 kg. , en hinsvegar var
það fjögurra manna sveit
Bandaríkjamanna af Kefla-
víkurflugvelli, undir for-
ystu Mr. S. Roll, sem bar
sigur úr býtum í sveita-
keppninni, en þeir félagar
drógu samtals 353,5 kg.
úr sjó.
Eins og skýrt var frá í blöð-
um á sínum tíma stóð til að
halda alþjóðamót sjóstanga-
veiðimanna í Vestmannaeyjum
7.—11. júní. Þegar verkfallið
skaÖ á, varð hins vegar Ijóst,
að ekki myndi verða af þátt-
toku útlendinga að þessu sinni,
og því afréð Sjóstangaveiðifé-
lag Vestmannaeyja að gangast
fyrir landsmóti er háð skyldi
10. og 11. júní. f stjórn félags-
ins eru 5 menn, Axel Lárus-
son, Steinar Júlíusson, Þór-
hallur Jónsson, Tryggvi Guð-
mundsson og Tryggvi Jóhanns-
son. Höfðu þeir veg og vanda
af undirbúningi mótsins. Hins
vegar var jafnframt leitað til
formanns alþjóðasamtaka sjó-
stangaveiðimanna, af þeim
Halldóri Snorrasyni, í Reykja-
vik, og Jóhanni Sigurðssyni
umboðsmanni F. í. í London,
og varð það síðan að ráði, að
halda ekki landsmót, heldur
Evrópumeistara'mót.
Eins og áður segir, voru þátt-
takendur í mótinu alls 39. Þar
af voru 15 frá Reykjavík, og
kepptu tólf þeirra í þremur
sveitum í sveitakeppninni, auk
einstaklingskeppninnar, en þrír
t.óku aðeins þátt i einstaklings-
keppninni. Bandaríkjamenn á
Keflavíkurflugvelli voru tólf,
og kepptu í þremur sveitum, og
varð ein þeirra hlutskörpust.
Kalli frændi
V estmannaeyingar áttu 12
þátttakendur, og kepptu þeir
m. a. í þremur sveitum.
Þátttakendur frá Reykjavík
lögðu af stað til Eyja kl. 7 á
föstudagskvöld í langferðabíl
og var síðan stígið um borð í
hinn nýja hafnsögubát þeirra
Vestmannaeyinga, „Lóðsinn“,
í Þorlákshöfn, og komið með
honum til Eyja um tvöleytið
aðfaranótt laugardags. Velting-
Hérna sjáum við Lúðvík
Nordgulen með tvo væna
ufsa. Hann varð hæstur eftir
fyrri daginn og dró þann dag
samtals 60.2 kg. — Annar
I
I
ur var mikill, og ýmsir farþega
hálf illa leiknir af sjóveiki.
Allir hugsuðu þó vel til veið-
anna að morgni. Með í ferðinni
var einnig hópur stúlkna úr
Kópavogi, er keppa skyldu í
handknattleik á afmælismóti
Týs. Stóðu þær sig engu síður
en ýmsir veiðigarpanna og töp-
uðu engum leik þeirra þriggja
sem þær tóku þátt í þessa tvo
daga.
Sjálf keppnin hófst kl. 10 á
laugardagsmorgun, og mun það
hafa verið kvenmaður sem
fyrsta fiskinn dró, Inga Þóra
Hertervig, Rvík. Veitt var af 6
'bátum, Sævari, Brynjari, Vík-
ingi, Dagnýu, Gísla Johnsen
og Lóðsinum, sem einnig hafði
flutt veiðimennina sem komu
frá Reykjavík, en þátttakendur
frá Keflavíkurflugvelil komu
í herflugvél þaðan.
þessara fiska var stærsti
ufsinn sem fékkst, 10,2 kg.
og hinn næst stærstur 9,5
kg.
Veður var gott til veiði báða
dagana, logn og blíða, sólar-
lítið á laugardag, en glampandi
sól í gær. Veiði var þó ekki eins
góð og ýmsir höfðu búizt við,
sérstaklega ef hafður var í
huga aflinn sem kom á land á
sjóstangaveiðimótinu í fyrra.
Þó var nokkuð um væna fiska,
og afli sumra manna var góður.
Þannig dró Lúðvík Nordgulen
samtals 60.2 kg. fyrri daginn,
Dagskráin á
laugardags-
kvöld var ein-
föld, því leik-
rit Þjóðleik-
hússins, „Eng-
ill, horfðu
heim“, tók
upp allan tím-
ann frá fréttum og fram í dans-
lög. Það er alltaf fengur í því
að fá útvörpun á leikritum leik-
hússins, því ætíð eru þeir marg-
ir, sem ekki geta verið við-
staddir sýningar. En er ekki
hægt að koma því í kring að
hljóðrita eitthvað af hinum á-
gætu leikritum, sem Leikfélag
Reykjavíkur sýnir, og gefa
landsmönnum kost á að heyra
þau í útvarpinu?
Af sunnudagsútvarpinu lang-
ar mig fyrst að minnast á
barnatímann, sem þær Helga
og Hulda Valtýsdætur sáu um.
Barnatímar þeirra systra eru
yfirleitt mjög góðir, betri en
margir þeir tímar, sem ýmsir
aðrir éru látnir sjá um. Mér hef
ur virzt, að konum fari betur
úr hendi að stjórna barnatím-
unum heldur en körlum.
Sveinn Einarsson heyrðist
oft í útvarpinu í vetur, kannski
einum of oft. Hann hefur oft-
ast flutt ágætt efni, en því mið-
ur finnst mér hann ekki reglu-
lega áheyrilegur. Að nokkru
leyti vinnur hann það þó upp
með vönduðum erindum og
góðu .máli. Hann hefur að und-
anförnu fjallað um þjóðvísur
og söngvar frá Svíþjóð, og þá oft
fléttað söngvum inn í erindin
og gerir það mikið gott. Gæti
ég vel trúað, að gott væri fyrir
Svein að láta aðra flytja fyrir
sig erindin af og til. Þáttur
Sveins í gærkveldi fannst mér
en aðrir drógu minna. Aflinn
var aðalléga þorskur og ýsa, en
þó bar nokkuð á ufsa, keilu og
löngu og alls komu á land 13
fisktegundir á þessu móti.
Veiði á laugardag lauk kl. 5,
og var þá siglt til hafnar. Búið
hafði verið um gesti á nýjum
matsölustað, sem er til húsa þar
sem Ársæll Sveinsson hefir
mötuneyti sitt á vertíðum.
Hafa þar farið fram gagngerð-
ar breytingar, og létu gestir vel
af dvölinni þar. Flestir þátttak-
enda gistu þar jafnframt í
4—10 manna herbergjum, en
ágætur og margar af vísunum
skemmtilegar.
Svo fengum við dálítinn
eftirsmekk af konungsheim-
sókninni: Dómkórinn kyrjaði
nokkur norsk og íslenzk þjóð-
lög, en Guðmundur Jónsson
kom honum til hjálpar og
styrkti hann í einu eða tveim
laganna. Síðan var komið að
því, sem kóngurinn var plag-
aður með, og satt að sgja dauð-
kveið ég því að þurfa að hlusta
á það: „Á Þingvelli 984“, sögu-
legur leikþáttur eftir Sigurð
Nordal. Kjaftadálkar blaðanna
voru búnir að segja svo mikið
frá því, hvernig aumingja for-
ráðamenn þjóðarinnar, þreyttir
og timbraðir, hefðu harkað af
sér að sofna ekki undir þessum
leiðinlega Iestri. Ég bjó mig
því undir óskemmtilegan þátf,
en þegar að sögusýningunni
kom, leiddist mér hreint ekki.
Leikþátturinn naut sín ágæt-
lega í útvarpi, og er ég þess
fullviss, að fleiri en ég hafa
haft reglulega ánæeju af þess-
um dagskrárlið. Leikararnir
mæltu að vísu misjafnlega
skörulega og fannst mér Val-
u.r Gíslason óvenju loðmæltur.
■Síðasta atriðið, tvítal Krist-
bjargar Kjeld og Gunnars Eyj-
ólfssonar þótti mér heldur ekki
nógu vel gert^ Og svo annað,
þulurinn tvílýsti yfir, að þátt-
urinn væri hljóðritaður á kon-
ungssýningunni, 2. maí, en samt
heyrði ég ekki betur en að sum
atriði hans vær tekin upp í upp-
tökuherbergi og þeim skeytt í
heildarmyndina. Það er ekki
fallegt að skrökva að hlustend-
um, a. m. k. ekki þeim, sem
greitt hafa afnotagijaldið.
aðrir bjuggu úti í bæ. Kom það
sér vel, að þarna hafa verið
sköpuð skilyrði til að veita gest-
um móttöku og beina, því að
hið eina gistihús sem á undan-
fðrnum árum hefir verið starf-
rækt í Eyjum, hótel HB, hætti
störfum 1. júní sl„ en þar höfðu
mótsgestir í fyrra dvalið.
Að loknum kvöldvei'ði var
haldið í húsakynni Rotary-
klúbbsins, og sátu þáttakend-
ur þar fram eftir kvöldi og
dreyptu á dýrum veigum, en
undanþága hafði verið fengin
til vínveitinga fyrir mótsgesti.
Þá var sýnd litkvikmynd sem
tekin var á mótinu í fyrra, og
höfðu gestir gaman af, enda
voru margir þátttakendur hin-
ir sömu og þá.
í gær, sunnudag, var aftur
haldið út kl. 10 f. h„ og veitt
til kl. 6. Afli var svipaður eins
og fyrri daginn. Hæstur að afla-
Framh. á 5. síðu.
ÞSG.