Vísir - 12.06.1961, Blaðsíða 11
I
Mánúdagur 12. júní 1961
VlSIR
11
#78
Hafið þér hugsað um afleið-
ingarnar, — ef ée: fell, þá-
verðið þér að kenna mér í
eitt ár í viðbót.
Loftleiðir h.f.
Þrið.iudag 13. júní er Leif-
ur Eiríksson vœntanlegur frá
New York kl. 19.00. Fer til
hafnar og Hamborgar kl.
Á laugardaginn voru gefin
saman á Akureyri ungfrú
Helena Eyjólfsdóttir, söng-
kona og Finnur Eydal, hljóð-
færaleikari, Hlíðarvegi 8.
Á föstudag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jóni
Auðuns, dómprófasti, ungfrú
Dagný Þorgilsdóttir (Einars-
sonar útgerðarmanns í Hafn-
arfirði) og Ámundi H. Ólafs-
son (Huxleys Ólafssonar, út-
gerðarmanns í Keflavík)
flugmaður. — Heimili þeirra
verður að Austurbrún 4, II.
hæð.
Nýlega voru gefin saman
I h.jónaband af séra Birni
Jöklaferð að hefjast.
Farið af stað til VatnajöktsBs
10. júní.
Jöklarannsóknafélag fslands
mun á næstunni gera út leið-
angur á Vatnajökul. Var ætlun-
in að halda af stað þ. 9. eða 10.
júní. Tveir snjóbílar munu
verða í förinni og þátttakendur
10—12. Verður unnið að rann-
sóknum í framfialdi af þeim,
sem framkvæmdar voru sl.
sumar, en þá var unnið að land
mælingum á Grímsvatnasvæð-
inu, hitamælingar gerðar í bor
holum, allt að 30 m djúpum, og
auk þess gerðar þyngdarmæl-
ingar í Grímsvötnum og ná-
grenni þeirra. Sl. haust voru
reist há járnmöstur norður af
Pálsfjalli og á Grímsvatnasvæð
inu til að mæla snjókomuna
vetrarins 1960/61. Nú er ætl-
unin að mæla snið af .yfirborði
jökulsins milli Grímsvatna og
Kverkfjalla með það mikilli
nákvæmni, að samskonar mæl-
ingar, endurteknar síðar. geti
skorið úr um það, hvort hájök-
ullinn er að þykkna eða þynn-
ast. Mun Steingrímur Pálsson,
landmælingamaður, stjórna
þeim mælingum. Einnig er
ætlunin að framkvæma þyngd
. armælingar á sama sniði. Mun
Örn Garðarson, eðlisfræðingur
væntanlega annast þær. Þá
verður og mæld vetrarákoman
á jöklinum, bæði á möstrunum
tveim og í' gryfjum, og breyt-
ingar á Grímsvatnasvæðinu
kannaðar að vanda. Mun Sig-
urður Þórarinsson dvelja við
fimmta mann í Grímsvötnum
meðan hinir halda til Kverk-
fjalla. Þar eð mikili hluti af
virkjanlegu vatnsafli á íslandi
er í ám, sem upptök eiga í
Vatnajökli, er það mjög þýð-
ingarmikið að kanna sem bezt
..búskap" þess jökuls: hversu
mikið snjóar þar og hve mikil
bráðnun er. T.d. er nauðsyn-
legt að vita, hversu mikið af
Jónssyni, Keflavík, ungfrú El-
inborg Einarsdóttir frá Kjarn-
holtum, Biskupstungum, og
Ingólfur Þ. Falsson, Keflavik.
Heimili þeirra verður að
Vatnsnesi, Keflavík.
núverandi rennsli jökulánna er
vegna rýrnunar jöklanna á að-
rennslissvæði þeirra.
Anderson-Rysst
heiðra&ur.
Að Haukadal 1 Biskupstung-
um var á þriðjudag afhjúpað-
ur minnisvarði helgaður Tor-
geir Andersson-Rysst, sem hcr
var lengi sendiherra Norð-
manna.
Torgeir Andersson-Rysst
var sendiherra hér á árunum
1945—58. Undi hann sér hér
mjög vel, og varð svo vinsæll
meðal landsmanna, sem hann
kynntist, að fáir munu hafa
notið annarra eins vinsælda.
Hann tók einkum ástfóstri við
skógræktarmálin og verður
þáttur hans á því sviði seint
þakkaður sem vert væri.
Dóttir sendiherrans, Rann-
veig, var stödd fyrir austan,
þegar afhjúpunin fór fram.
\
r.„ í
Auðvitað hlusta ég á
hvað þú segir — en ég verð I
að hafa eitthvað til þess að !|
hugsa um á meðan!
ÍW/VWi/WWWWWVWWW
Hvíldarvika húsmæðra
verður að þessu sinni að
Laugarvatni dagana 28. júní
til 7. júlí, á vegum Orlofs-
nefndar Reyk.javíkur.
Þær konur, sem vilja nota
þetta tækifæri, eru beðnar að
gefa sig fram fyrir 21. þ. m.
á skrifstofu Mæðrastyrks-
nefndar, Njálsgötu 3. Konur í
Orlofsnefnd munu verða þar
viðstaddar og veita upplýs-
ingar.
Orlofsnefnd Rvikur.
Stúdentar frá M.A. árið
1956 koma saman í Klúbbn-
um 16. júní næstk. Hafið sam-
band við B.jörn Jóhannsson
hjá Alþýðublaðinu eða Þór
Guðmundsson, Nýja Garði.
Framvegis þurfa tilkynn-
ingar, sem birtast eiga í bæj-
arfréttum Vísis, að hafa bor-
izt fyrir kl. 5 daginn áður, og
stafar þetta af breyttum
vinnutíma í prentsmiðju
blaðsins. Eru lesendur blaðs-
ins vinsamlega beðnir að hafa
þetta í huga, því að ekki verð-
ur hægt að veita þeim við-
töku sama dag og þær eiga
að birtast.
Eimskipafélag fslands.
Brúarfass er í Reykjavik.
Dettifoss fór frá Rotterdam
9. m. m. til Hamborgar. Fjall-
foss er í Reykjavík. Goðafoss
fór frá Hamborg 9. þ. m. til
Kaupmannahafnar og Gauta-
borgar. Gullfoss fór frá
Reykjavík á laugardag til
Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Hull 9. þ.m.
til Grimsby, Noregs og Ham-
borgar. Reykjafoss fór frá
Bergen á íaugardag til Is-
lands. Selfoss kom til New
York 7. þ. m. frá Vestmanna-
eyjum. Tröllafoss er í Rvík.
Tungufoss fór frá Gdynia 10.
þ. m. til Mantyluoto og Kot-
ka.
Skipadeild SÍS.
Ms. Hvassafell er í Chicago.
Ms. Arnarfell er í Archang-
elsk. Ms. Jökulfell fór 10. þ.
m. frá Dale áleiðis til íslands.
Ms. Dísarfell fór 10. þ. m. frá
Blönduósi áleiðis til Riga og
Ventspils. M.s. Litlafell er á
leið til Reykjavikur frá Norð-
urlandshöfnum. Ms. Helgafell
er í Borgarnesi. Ms. Hamra-
fell fór 8. þ. m. frá Hamborg
áleiðis til Batum.
ieilréttincf
Leiðrétting við grein nm
kaupmátt.
Lesendur eru beðnir að af-
saka, að inn i greinina „Sann-
leikurinn um kaupmáttinn",
er birtist í blaðinu 10. júni,
slæddust tvær villu.r er
brengla merkingu.
1 fyrsta dálki, frá áttundu
línu neðan við kaflaskil, á að
standa: Þrátt fyrir áætlaða
lækkun atvinnutekna á mann
milli 1959 og 1960 (til sam-
ræmis við kaupmátt Dags-
brúnarkaups), stendur vxsi-
tala þeirra tæplega lægra en
ætlast má á um hreina fram-
leiðslu á mann á því ári.
Þú hefur púkinn og kom-
izt í linuritið, þar sem annar
línuendinn milli 1959 og 1960
er sýndursem breyting einka-
neyzlu, en á að þýða breyt-
ingu kaupmáttar almenns
Dagsbrúnartaxta.
CiHtí 4inni Mn
Úr Vísi 13. júní (1911):
Leikvöllurinn var opnaður
sunnudag kl. 4 síðdegis, og
var þar viðstaddur fjöldi
manns (um 2000).
Vígsluræðu hélt Ólafur
Björnsson ritstjóri, og var
siðan sýnd leikfimi og fót-
knattleikur. En leikið var á
lúðra vel og lengi. Veður var
hið ákjósanlegasta og fór at-
höfnin vel fram. Þó var sú
ómynd á, að við leikfimina var
skipað fyrir á dönsku.
Þjóðólfur var seldur á
föstudaginn. Fyrsta boð var
50 kr. og annað boð 5900 kr.
Var hann sleginn Karli Niku-
lássyni, verzlunarmanni, fyrir
það verð. — Mælt er, að Odd-
ur Hermannsson, cand. jur.,
bróðir Jóns skrifstofustjóra,
verði ritstjóri hans.
VfSIR 16 sfður álla daga.
aaíMíííliIiíBíkaiD ;aíLÍMlí3S3íMÍ(
Mánudagur 12. júní.
163. dagur ársins,
Sólaruppkoma kl. 2,01,
Sólarlag kl. 22.50,
Síðdegisháflæður kl. 17.07.
Árdegisháflæður kl. 04.44.
Ljósatími bifreiða er enginn
frá 14. maí til 1. ágúst.
Slysavarðstofan er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörð-
ur er á sama stað, kl. 18—8,
sími 15030.
Næíurvarzla þessa viku er
í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin virka daga kl. 9
—19, laugardaga frá kl. 9—16
og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek er opið til
kl. 22 og á sunnud. kl. 13—16.
Slökkvistöðin hefur síma
11100.
VÍSIR fyrstur með fréttir
Löffregluvarðstofan hefur
síma 11166.
Miniasafn Reykjavíkur.
Skúlatúni 2, er opið daglega
kl. 14—16 e.h., nema mánud.
Þjóðminjasafn íslands er
opið alla daga kl. 13.30—16.
Listasafn ríkisins er opið
daglega kl. 1.30—16.
Listasafn ísands er opið
sunnud., þriðjud., fimmtud.
og laugardaga kl. 13.30—16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastr.
74 er opið þriðjud., fimmtud
og sunnudaga kl. 13.30—16.
Bæjarbókasafn Reykjavík
ur. Aðalsafnið, Þingholtstr
29A: Otlán 14—22 alla virka
daga, nema laugard. 13—16
Lokað á sunnudögum. Les
stofa: 10—22 alla virka daga
nema Iaugardaga_ 10—16. Lok
að á sunnud. Utibú, Hólm-
garði 34: Opið 17—19 alla
virka daga, nema laugard. ■—
Útibú. Hofsvallagötu 16. Opið
‘kl. 17.30—19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
THE JUKISLE LOZP
N077E7. '‘THEItE IS
A LITTLE NATIVE
VILLASE NEAKBy.
IF WE QUESTION
INHASITANTS
Clyde Philipps var ákafur hélt að Baboon drengurinn
í að fá aðstoð Tarzans. Hann æri að finna. Konungur
tók fram landdabréfið o kinkaði kolli. Það
benti á staðinn þar sem har 'P þar sem inn-
fæddir búa ekki langt í
burtu. Við ættum að tala við
þá, sagði hann. Ágætt,
*WELL,S007.vCLy7E
EXCLAIME7 "WHAT AKE
WE WAITINS FOZ.V-
sagði Clyde. Eftir hverju
erum við að bíða. Höldum
af stað.