Vísir - 12.06.1961, Blaðsíða 14
s
m
VlSIR
Mánudagur 12.
-j- -. _
! *' Gamla bíó *
Sími 1-14-75.
Veðjaö á dauðan knapa
(Tip on á Dead Jockey)
Spennandi og vel leikin
ný bandarísk kvikmynd
tekin á Spáni.
Robert Taylor
Dorothy Malone
Gia Scala
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
mmo
Sími 32075.
Hin skemmtilega söngva-,
dans- og( gamanmynd sýnd
í litum og Todd A.O. kl. 9,
vegna fjölda áskorana.
Gög og Gokke frelsa
koounginn
Sprenghlægileg og spenn-
andi kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 11182
(House on Haunted Hill)
Hörkuspennandi og mjög
hrollvekjandi, ný, amerísk
sakamálamynd í sérflokki.
Mynd er taugaveiklað fólk
ætti ekki að sjá.
Vincent Price
Carol Ohmaro
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
☆ Stjörnubíó *
Enginn tími tii að deyja
(Tank Force)
Óvenju spennandi og við-
burðarík ný ensk-amerísk
mynd í litum og Cinema-
Scope úr síðustu heims-
styrjöld, tekin í N.-Afríku.
Victor Mature
Leo Genn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Áskriftarseðill
Ég undirritaður(uð) óska að-gerast fastur áskrif-
andi að DAGBLAÐINU VÍSl
________I -i ti 1 i «
Nafn
Heimilisfang
DAGBLAÐIÐ VtSIR,
Ingólfsstræti 3. Sími 11660. P.O. 496.
Nærfatnaður
-lmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L.H. MULLER
Málaflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Vðalstræti 9. Sími 1-1875.
Heilbrigðir fætur eru und-
irstaða vellíðunar. — Látið
býzku Berkanstork skóinn-
leggin lækna fætur yðar.
Skóinnleggstofan
Vífilsgötu 2
Opið alla virka daga frá
kl. 2—4,30.
J&IMSIQ
Öperettu - kónguriníi
(Der Czardas-König)
Bráðskemmtileg og falleg,
ný, þýzk óperettumynd í lit-
um, byggð á ævi hins vin-
sæla tónskálds Emmerich
Kalmann.
Danskur texti.
Gerhard Reidmann
Elma Karlowa
Rudlof Schock
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* Hafnarbíó *
Kjarnorkuófreskjan
Spennandi og sérstæð, ný
amerísk mynd í SuperScope.
Richard Denning
Lori Nelson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sigaunabaróninn
óperetta eftir Johann Strauss
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Þ-
orócafe
Dansleikur í
kvold kl. 21
SUMARSKÓR
kvenna og barna
ÆRZL
Símar 12285 og 15285
Bezt að auglýsa í Vísi
☆
Tjarnarbíó
☆
Oskubuska
Ný heimsfræg rússnesfc ball
etmynd í litum. Bolshoi-
balléttinn í Moskva með
binum heimsfrægu ballett-
dönsurum.
Raisa Struchkova og
Gennady Ledyakh.
Tónlistin eftir Sergi Prok-
fiev. Ógleymanleg mynd öll-
um þeim, sem unna ballett.
Sýnd kl. 7 og 9.
VillimaðuriiKi
Amerísk mynd í litum.
Charles Heston,
Susan Morrow
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
AUGLÝSENDUR
.VÍSIS
ATHUGIÐ
Framvegis þurfa allar aug-
lýsingar sem birtast eiga
samdægurs að hafa borizt
fyrir kl. 10 f.h. nema í
laugardagsblaðið fyrir kl. 6
á föstudögum.
Vísir sími 11660
Haukur Morthens
ásamt
Hljómsveit Árna Elvar
skemmta í kvöld.
Matur framreiddur
frá kl. 7.
jg HRINGUNUM.
fajnairtxa& 4
Johan Rönning h.f.
Raflagnir n" • ‘^gerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
☆ Nýja bíó *
Sími 1-15-44
Hermannadrósir
Raunsæ, opinská frönsk
mynd.
Aðalhlutverk:
Kinoko Obata og
Akemi Tsukushi
(Danskir skýringatextar)
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó *
Sími 19185
Stjarna
(Stjerne)
Sérstæð og alvöruþrungin
ný, þýzk-búlgörsk verð-
launamynd frá Cannes, ’sem
gerist þegar Gyðingaofsóknir
nazista stóðu sem hæst og
segir frá ástum og örlögum
þýzks hermanns og dauða-
dæmdrar Gyðingastúlku.
Sascha Kruscharska
Jiirgen Frohriep
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
11. vika.
Ævintýri í Japan
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Á matseðlinum í kvöld er
meðal annars
í
nýr lax
Skemmtiatriði kvöldsins,
spönsku dansararnir
Angelo & Carmelillo
Sími 35936.
Málflutningsskrífstofa
Páll S. Pálsson, hdl.
Bankastræti 7. Sími 24-200.
Vibratorar
fyrir stemsteypu leigðir út.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7. Sími 22235.