Vísir - 19.06.1961, Side 10

Vísir - 19.06.1961, Side 10
10 V I S 1 R Mánudagur 19. júní 1961 !\oqia KOMI KÖGGLZYFARAR Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONl HÖGGDEYFAK í allar gerðir bifreiða. StZYRILL húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Menntaskólanum c5 Laugavatni umsóknir um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt fyrir 7. júlí. Umsóknum skal fylgja lands- prófsskírteini og skírnarvottorð. • Skólameistari. 1811 1961 HIRÐSKÁLD JÓNS SIGURÐSSONAR SIGURÐUR NORDAL SÁ UM ÚTGÁFUNA í þessa sérstæðu bók er safnað öllum ]3eim kvæðum, sem flutt voru Jóni Sigurðssyni og sungin lionum til heiðurs í vei/.lum, sem íslendingar héldu honum. Kvæðin ortu fremstu skáld íslendinga á þejm tíma og eru þau éinhver gleggsta heimildin, sem til er um það, hve ástsæll Jón Sigurðsson var íslenzku þjóðinni. Kvæðin eru ljósprentuð og líta því nákvæmlega eins út í bók- inni og þegar veizlugestirnir fyrir öld síðan höfðu þau handa á milli. Þarna eru t. d. Leiðarljóð Jónasar Hallgrímssonar eins og hann sjálfur gekk frá þeim prentuðum fyrir veizluna 29. apríl 184ö þremur vikum áður en Jónas léz.t. » Dr. Sigurður Nordal hefir séð um útgáfu bókarinnar og skrifar snjalla ritgerð um þau skáld, sem kvæði eiga í bókinni og sam- skipti þeirra við Jón Sigurðsson. Fremst í bókinni birtist í fyrsta sinn mynd af málverki Ásgríms Jónssonar af Jóni Sigurðssyni, en þeir sem þekktu Jón röldu þetta málverk frábærlega gott. „Hirðskiíld Jóns Sigurðssoiw" Iiafa verið scncl uinboðsinönnum A.B. i'it um land. I Afgrciðsla A. B. í Rcykjavík cr í Bókavcrzlun Sigfúsar Eymundssonar. A L M E N N A (é BÓKAFÉLAGIÐ MINERIÍA#^^^ PEtENTMYNDAGERDIN MYNDAMÓT H.F. MORGUNBLADSHÖSINU - SÍMl 17152 VARIVfl A Einangrunar plötur. Sendum heim. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7. — Sími 22285 SÍRLEGA Mt/DAÐ EFN!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.