Vísir - 19.06.1961, Page 11
> M 5.«»
V í S I R
11
Mánudagur 19. júní 1961
UTVARPIÐ
— bílstióri! Akið til næsta
rakara
Úr Vísi 18. júní 1911:
Fánarnir í gær. Á höíninni
lágu mörg skip og voru þau
fánum prýdd eftir föngum og
fagurt yfir að líta.
I borginni var hver fána-
stöng notuð og fánar á stöng
um út úr gluggum. Voru tald-
ir 137 íslenzkir fánar, 62
danskir og 17 annarra þ.ióða
og félaga.
Hátíðahöldin i gær urðu á
þá leið sem til var ætlazt.
Veður var hið ák.iósanlegasta,
sólskin og andvari mátulegur
til að halda fánunum uppi.
1 Menntaskólanum töluðu
Steingrimur rektor og Þor-
leifur H. Biarnason, kennari.
Þar var húsfyllir.
„Kafvirkjameistarinn“,
tímarit Fél. lögg. rafvirkia-
meistara og L.Í.R., 1. tbl. 2.
árg. er komið út. Ritið hefst
á grein um Halldór Guð-
mundsson, rafmagnsfræðing,
sem rituð er af Jóni Orms-
syni. — Sagt er frá árshátíð
F.L.R.R. — Þá er grein um
Vilberg Guðmundsson, raf-
virkiameistara, fimmtugan,
Sagt er frá verkkeppni (út-
boð og tilboð). — Þá er upp-
haf að grein sem nefnist Höf-
um við gengið til góðs — (frh.
i n. tölubl.) — Jón Ormsson,
rafvirk.iameistara er árnað
heilla á 75 ára afmæli. — Birt
ar eru fréttir frá Akureyri,
og siðan eru Hugleiðingar
um félagsmál eftir Harald
Eggertsson. — Ritinu lýkur
með frásögn af verklegri
kennslu i Iðnskólanum.
VÍSIR16 síður alla daga.
Bezt að auglýsa í Vísi
Framvegis verður tekið á
móti giftingar -og trúlofunar-
tilkynningum í bæiarfréttir
Vísis, daglega milli kl. 9—5,
að Laugavegi 27. Að gefnu
tilefni skal vinsamlega bent
á það, að bæði slíkar, og aðr-
ar tilkynningar, þurfa að
hafa borizt blaðinu fyrir ’"1.
5 daginn áður en þær óskast
birtar.
JVorska skóg»
rœktariólkiö
veginn. Síðan mætti gróður-
setja innan um þau og úr því
ættum við að geta átt von á
nytjaskógi.
Norðmennirnir sáu ýmislegt
af landinu og farið var með þá
í kynnisferðir.
!
í
(Jndanfarið hafa dvalizt hér á
íslandi 60 norskir skégræktar-
menn til að planta trjám fyrir
Skógræktarfélag fslands. Þetta
er liður í skiptiheimsóknum ís-
lenzkra og norskra skógrækt-
arfélaga. Um sömu mundir
dvaldi álíka stór hópur ís-
(endinga í Nnregj við hliðstæð
störf. Norska skógræktarfólkið
fór heim til Noregs í gær-
morgun.
í þessum hópi voru m. a.
fyrrv. stórþingsmaður, hæsta-
réttarlögmaður, klerkar og
kennarar, skógfræðingar og
-'■'margt ungt fólk, sem hyggst
helga sig skóggræðslu í Nor-
egi.
Norðmennirnir létu vel af
dvöl sinni hér. Þeir voru í þrem
hópum fyrir norðan, sunnan og
, austan land og gróðursettu alls
■um 100 þúsund plöntur. Þettá
'var 5. ferð Norðmanna hingað
í þessum tilgangi.
Að skilnaði afhenti Svein-
í- björn Jónsson í Ofnasmiðjunrn
-Inokkrum skógræktarmönnum
^góðar gjafir til minningar um
^dvöl þeirra hér og lét um leið
-_falla nokkur skemmtileg orð.
Lf. Einn íhópi skógræktarfólks-
;l;ns sagði við fréttamann Visis,
r>áð við ættum mikla möguleika
að koma hér upp góðum
nytjaskógi. Hann taidi að það
, _ yrði að vísu ekki fyrr en upp
-1 ’úr næstu kynslóð trjáa Þau,
’sem nú væru gróðursett, væru
Jil þess fallin að undirbúa jarð-
— ég er hrædd um að
hann Fido hafi gleypt
litla vasaútvarpið mitt.
ww%w%v^uww%www%ww
IMokkur fófugreni unnin
hjá Grindavík.
Vísir spurðist fyrir um það
hjá Sveinj Einarssyni, veiði-
stjóra í gær. hvort mikil brögð
hafi verið að dýrbít í vor, og
kvað Sveinn þegar vera búið
að vinna nokkur greni í grennd
við Grindavík, og farið væri að
leita að grenjum frá Hafnar-
firði og Vatnsleysuströnd
Mest brögð væru annars að
dýrbiti í uppsveitum, þar sem
refurinn gengur ekki að sjó og
lítið um æti, þar réðist rebbi
helzt á lömbin. Þó byrjaði
hann ekki að bíta að ráði fyrr
en hvolpar væru orðnir stálp-
aðir, sem yrði yfirleitt ekki
fyrr en í næsta mánuði, og
yrði því byrjað fyrir alvöru að
leita og vinna greni upp úr
n'æstu helgi. Þegar hefir ver-
ið legið á grenjum í Biskups-
tungum og Grímsnesi, en mis-
jafnlega gengið að vinna þau.
Það er í kvöld sem Kven-
réttindafélag Islands heldur
kaffisamsæti sitt i Tjarnar-
cafe. Það hefst* kl. 20.30. —
Ræða og skemmtiatriði. All-
ar konur velkomnar.
Aðalfundur Félags vegg-
fóðrarameistara var haldinn
9. júní sl. Auk aðalfunda-
starfa. voru ýmis hagsmuna-
mál félagsmanna rædd. —
Stjórn félagsins var endur-
kjörin, en hana skipa Ólafur
Guðmundsson formaður, Sæ-
mundur Kr. Jónsspn, vara-
formaður; Halldór Ó. Stefáns
son, ritari, Ólafur Ólafsson,
gjaldkeri og Stefán Jónsson,
meðstjórnandi.
MMS3I
Mánudagur 19. júní 1961.
170. dagur ársins.
Sólaruppkoma kl. 01.55.
Sólarlag kl. 23.03.
Árdegisháflæður kl. 09.26.
Síðdegisháflæður kl. 21.45.
Ljósatími bifreiða er eng-
inn frá 14. maí til 1. ágúst.
Slysavarðstofap er opin
allan sólarhringinn. Lækna-
vörður er á sama stað, kl. 18
til 8, sími 150300.
Næturvarzla þessa viku er
í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin virka daga kl. 9
—19, laugardaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek er opið til
kl. 22 og á sunnud. kl. 13—16.
Slökkvistöðin hefur síma
11100.
Lögregluvarðstofan hefur
síma 11166.
18.30 Tónleikar: Lög úr
kvikmyndum. 18.55 Tilkynn-
ingar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir., 20.00 Um dag-
inn og veginn (Andrés Krist-
jánsson ritstjóri). 20.20 Ein-
söngur: Guðmunda Elíasdótt-
ir syngur. 20.45 Útvarpssag-
an: „Vítahringur" eftir Sig-
urd Hoel; XII. (Arnheiður
Sigurðardóttir). 21.15 Til-
kynnt síðar. 22.15 Fréttir og
veðurfregir. 22.25 Búnaðar-
þáttur: Agnar Guðnason
ráðunautur talar um jurtalyf
og notkun þeirra. 22.40 Kam-
mertónleikar: ítaiski kvart-
ettinn leikur tvö ítölsk verk:
a) „La Tiranna Spagnola" op.
44 nr. 4 eftir Boccherini. b)
Strengjakvarett í g-moll eftir
Cambini.
Skýringar við krossgátu nr.
4409.
Lárétt: 1 nafnbót (skammst.)
3 tunga. 5 félag. 6 drykkur. 7
kaun. 8 skammstöfun. 10
tugga. 12 fjanda. 14 forfaðir.
15 smávegis. 17 óður. 18 það
sem menn rekast á.
Lóðrétt: 1 stórá. 3 titill. 3
kremja. 4 fer sér hægt. 6
brennivíns. . . 9 uppkast. 11
óvæð. 13 beita. 16 á stundinni.
Lausn á krossgátu nr. 4408:
Lárétt: 1 Sig. 3 Róm. 5 ts.
6 Ra. 7 löt. 8 Ra. 10 gast. 12
ask. 14 róa. 15 nón. 17 ar. 18
karfar.
Lóðrétt: 1 Stóra. 2 is. 3 rat-
ar. 4 mestar. 6 rög. 8 asna.
11 sóar. 13 kór. 16 nf.
Reykjavík: S 4. skúrir.
skvggni 20 km. 10 st. hiti.
Blönduós S 1. skúrir,
skvggni ágætt. 10 st. hiti.
Akureyri. logn. skviað.
skvggni ágætt. 8 st. hiti
Egilsstaðir S 2. skviað.
skvggni ágætt. 10 st. hiti
Kirkjubæiarklaustur. A 2
léttskviað. . skvggni ágætt.
11 st. hiti.
Stórhöfði SV 2 skúrir,
skyggni 20 Okm. 8 st. hiti.
1
Minjasafn Reykjavíkur, —
Skúlatúni 2, er opið daglega
. kl. 14—16 e.h., nema mánud.
Þjóðminjasafn íslands er
opið alla daga kl. 13.30—16.
Listasafn ríkisins er opið
daglega kl. 1.30—16.
Listasafn fslands er opið
sunnud., jsrið.jud., fimmtud.
og laugardaga kl. 13.30—16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastr.
74 er opið þriðjud., fimmtud.
og sunnudaga kl. 13.30—16.
Bæjarbókasafn Reykjavík-
ur. Aðalsafnið, Þingholtstr.
29A: Útlán 14—22 alla virka
daga, nema laugard. 13—16.
Lokað á sunnudögum. Les-
stofa: 10—22 alla virka daga,
nema laugardaga 10—16. Lok
að á sunnud. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið 17—19 alla
virka daga. nema laugard. —
Útibú. Hofsvallagötu 16. Opið
kl. 17.30—19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
Auðvitað leið mér illa
þegar ég missti Tongo til
apanna, en ég sætti mig
brátt við vilja guðanna. O
CL.Y7E PWIgPS SrZASJS POKWAfCE
"SUT NOW—HOW 170 YOU K.NOVV
1 :'9- HE CZI£P MCITE17LV. |.|^43
svo er Tongo líka ánægður.
Hann er jafnvel orðinn for-
"I KNOW THIS1,ICEf,UEP' TrlE
ICIN&tJUIETLSj “SECAUSE
the eoy is «y SOA//'
ingi apaflokksins.