Vísir - 19.06.1961, Síða 12

Vísir - 19.06.1961, Síða 12
1? V í S I R Mánudagnr 19. júní 1961 13 ARA telpa óskar eftir ein- hverskonar atvinnu. Uppl. í | síma 37677'. (774 STtJLiKA óskast til afgreiðslu- starfa. Uppl. á staðnum. Kaffi- stofan Hafnarstræti 16. (767 S AUM AKONUR, heimavinna. Stúlkui vanar karlmanna- buxnasaumi óskast strax. Til- boð merkt ,,Heimavinna 64" sendist Vísi, (740 vmm JARÐÝTUR tii leigu. — Jöfn- um húslóðir og fleira Vanir menn Jarðvinnuvélar. Sími 32394 (156 HJOLBARÐAVTÐGERDIR. — Opið öli kvöld og helgar Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðra- borgarstig 21 Sími 13921. (393 7 HÚSKÆfai _ EINHL.EYP kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð 1. sept. — Uppl. í síma 23791 eftir kl. 6. IBUÐ, ung kona óskar eftir lítilli íbúð á góðum stað í vest- • urbænum. Uppl. í síma 23006 ; eftir kl. 6 á kvöldin. (734 GET bætt við mig málningar- vinnu strax. Sími 34183. (763 STULKA, sem hefur lokið tveim vetrum í Kvennaskólan- um, óskar eftir atvinnu i sum- ar. Upplýsingar í síma 34386, (752 BlLAHREINSUN S.F. - Bíla- bónun. Bónum, þvoum og ryk- sugum bíla Gerum einnig við stefnuljós og rafbúnað fyrir skoðun Simi 37348 frá 10—12 og eftir 6 á kvöldin. (429 VINNUMIÐIUNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðhinin, Laugavegi 58. — Sími 28627. (261 HREIN GERNTNG A MTÐSTÖÐ- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 36739. (833 m Hm STtRKlR ^ PÆGILEGIR v^í/afþór óoPMumsoN Zj&sluiujctía. I7wim <SimL 2397o INNHEIMTA LÖúFRÆQl&TÖKF HREIN GERNINGAR, vanir menn Fljótt og vel unnið Sim) 24503 Bjarni. (767 SKERPUM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga, Grenimel 31. Veggjahreinsiinin Munið hina þægilegu kemisku vélhreingemingu á híbýlí vð- ar. Sími 19715. (689 TÓLF ára telpa óskar eftir starfi við barnagæzlu eða snúninga. Upplýsingar í sima 12641. (778 STULKA óskast strax í véik- indaforföllum. Fæðingarheim- ilið í Kópavogi. Uppl. í síma 19819 eftir kl. 4. (773 STULKA óskast á veitinga- hús úti á landi í 1—2 mánuði. Uppl. i sima 15283. (768 Útför SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, Hríngbraut 30. fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 20. júní kl. 1,30 e. h. Ólafía Jónsdóttir, böm og tengdabörn. Jarðarför föður okkar Arna árnasonar, fyrrum dónikirkjuvarðar, sem andaðist 11: þ. m., fer fram frá Dómkirkj- unni 20. þ.m. kl. 10.20 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Börnin. HERBERGI til leigu i Skip- holti 40 3. hæð. Uppl. eftir ki. 5. (771 2JA—5 HERBERG J A íbúð óskast í Kópavogi eða Reykja- vík. Uppl. i síma 50083 eftir kl. 6 í kvöld. (775 GOTT herbergi eða litil íbúð óskast sem næst Landsspítal- anum. Uppl. í síma 18032. (716 HERBERGI til leigu frá 1. júli að Laugavegi 161. (753 SUM ARBU STAÐUR óskast til leigu, helzt við Elliðavatn. Uppl. í síma 13405. (762 GÓÐ STOFA og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir einhleypa konu. Tilboð leggist inn á Visir fyrir þriðjudagskvöld merkt „199". (755 Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður i Bankastræti 7, sími 24200. Bifreiöseigendur Tek að mér að þrífa og ryðhreinsa undirvagna og bretti bifreiða. Nota þau ryðvamarefni, sem eigend- ur óska. Uppl. í síma 37032. Stúlka cskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum. KAFFISTOFAN HAFNARSTRÆTI 16. GERUM VIÐ hilaða krana og klósettkassa Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 INNRÖMMUM málverk, ljós- myndir og saumaðar myndir. Asbru, Grettisgötu 54. Sími 10108. (893 GÓLFTEPPA- og húsgagna- hreinsun ) heimahúsum — Duracleanhremsun. — Simi 11465 og ,18995. (000 STALHUSGÖGN. Eldhúsborð, bekkur og kollur til sölu. Sem nýtt, til sölu. Upplýsingar á Rauðalæk 11, efstu hæð, eftir kl. 5 í dag. KAUPUM og tökum í umboðs- . sölu allskonar húsgögn og hús- j muni og margt fleira. Hús- 1 gagnasalan, Klapparstíg 17. Slmi 19557. (72 ;j MÓTATIMBUR til sölu. Simi ; 32855. (777 j TIL SÖLU eldhúsborð með vaski, fimm skúffum og þrem hurðum. Sími 24887. (780 NOTAÐIR telpukjólar til sölu. Ódýrt. Einnig kvenreiðhjól, miðstærð. Fornhaga 20, kjall- ara. (779 . LlTIÐ notað drengjahjól fyrir 10—13 ára til sölu. Reiðhjóla- verkstæðið Valur, Strandgötu 31, Hafnarfirði. (781 HVER VILL lána tvær skelli- nöðrur, nýlegar og í góðu standi. Uppl. í sima 15114 kl. 5—8 í kvöld og næstu daga. (770 Bezt og ódýrast að augiýsa VISl SVARTIR skinnhanzkar töp- uðust í Garðastræti 17. júní. Vinsamlegast hringið í síma 13382. (759 DYNUR, allar stærðir. - Send- um. Baldursgata 30. — Simi 23000. (635 KAUPUM aluminium og eir Járnsteypan h.f. Simi 24406 (000 SÖLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Simi 12926. (318 SKELLINAÐRA 'í góðu lagi selzt ódýrt ef samið er strax. Sími 32995. (751 BARNAKARFA á hjólum til sölu. Upplýsingar í síma 37440. (760 SKELLINAÐRA til sölu, ódýrt Uppl. í síma 32060, Laugar- nesvegi 43. (761 TIL SÖLU telpnahjól. Verð 1000 kr. Uppl í síma 12900. Scleyjargötu 19. (754 LlTIÐ drengjahjól til sölu. — Uppl. í síma 24409. (750 VÖNDUÐ og falleg kvendragt og kjóll nr. 42—44 til sölu. Ódýrt. Sími 15770. (748 NÝ barnakerra til sölu. Uppl. í síma 12787 frá kl. 7—8 næstu kvöld. (676 STÆKKARI fyrir allt að 6 X 6, stækkunarljósalampi, myndahnífur fyrir 9 X-12, fram- köllunartankur fyrir 2 filmur, myndarúlla og þurrkunarplata til sölu. Uppl. í Þverholti 18F fr. kl. 6 á kvöldin næstu daga. (756 ROLLEYFLEX myndavél til sölu. Ljósmælir, sólskygni í tösku og myndabyssa fylgja. Uppl. Þverholti 18 F frá kl. 6 á kvöldin næstu daga. (757 VEL MEÐ farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i síma 19012. (758 35 MM MYNDAVÉL, þýzk „Uoca", f. 3.5, í leðurtösku til sölu á tækifærisverði. Flash- lampi fylgir. Sími 11660 eða 10189. (764 DCG karlmannsreiðhjól til sölu ódýrt. Sími 10189. (765 NSU skellinaðra til sölu. Uppl. Hjarðarhaga 42, á verkstæðinu Gylfa eftir kl. 7 í kvöld. (7G6 TIL SÖLU sem ný herraföt, ljósgrá á meðalmann, ennfrem- ur sófasett, eldhúsborð og 4 kollar, nánari uppl. i síma 17839. (769 SKELLINAÐRA, Victoria De Lux, model 1959. Uppl. í síma 32307 kl. 5—8. (776 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun GuSm. S:g- urðssonar, Skólavörðustig 28. Simi 10414. (379 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.