Vísir - 12.08.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 12.08.1961, Blaðsíða 8
V ISIR Laugardagur 12. ágúst 196: \ 8 Veiðimenn Tvær stengur lausar í Grímsá á morgun, sunnu- dag. — Uppl. í Húsgagnaverzlun Austurbæjar. 3JA herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. — Tilboð merkt „Vesturbær 41" sendist Vísi. (393 IBÍJÐ óskast. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 15116 kl. 1—6. (392 STAÐARFELL Enn geta nokkrar námsmeyjar fengið skóla- vist í húsmæðraskólanum að Staðarfelli á kom- andi vetri. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. september til forstöðukonunnar, frú Kristínar Guðmundsdóttur, Hlíðarvegi 12, Kópavogi, sími 23387, sem veitir allar frekari vitneskju. PEBPTZ ) COLOR C 18 LBTFBLIVS&JR ) 35 m/m. 36 myndir kr. 280,00 35 m/m. 20 myndir kr. 215,00 120, tréspóla kr. 139,00, 127 kr. 130,00 Framköllun er innifalin í verðinu. Perutz verksmiðjan endursendir filmurnar fram- kailaðar með flugpósti 24 klukkustundum eftir móttöku. Sá, sem kaupir Perutz, veit hvers vegna. ÍBIJÐ óskast, eitt til tvö her- bergi og eldhús, tvennt full- orðið í heimili, vinnum bæði úti. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í sima 35474. (391 ÓSKA eftir herbergi og eldun- arplássi (eldhúsi) í Mið- eða Vesturbænum. Uppl. í síma 32814 eftir kl. 12 i dag. (383 UNG reglusöm hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Upplýsingar í símum 13896 og 36357. (400 f 4BA herbergja íbúð til leigu í Sólheimum 27, 2. hæð. Laus um mánaðamótin. Fyrirfram- greiðsla. Allar upplýsingar á staðnum. (396 TIL leigu gott risherbergi í ný- legu steinhúsi. Aðeins reglu- samur karlmaður kemur til greina. Uppl. Njálsgötu 49, 3. hæð. (407 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í nýju húsi 1. október. Fyrirfram- greiðsla ef cskað"er. JJ.pplýs- ingar í síma l84§8. ' (409 StEGLUSÖM ung hjón óska ' eftir 2ja—3ja herbergja ibúð í október. Uppl. i síma 33187 eftir kl. 6 á kvöldin. (411 ÍBÚÐ öskast til leigu strax. Uppl. i síma 35183 eftir kl. 3. I ' : ' Nýlega fór hitinn í Boston i Bandaríkjunum upp í 35 stig á Celsius og fór þá svo, að sporvagnateinar „fóru í fellingar" eins og myndin sýnir. En með því að fara varlega var hægt að koma í veg fyrir öll ó- höpp. SÍMJ 13562. Fomverzlunin, , Grettísgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 PlANÓ (plygelette) til sölu, tegimd Acrosonice Baldwin. Til sýnis næstu kvöld kl. 8—10 í Stigahlíð 10, 3. hæð t. v. — Uppl. í síma 33330. (395 TVÍHJÖL (hlaupahjól) óskast KAUPUM aluminium og eir. til kaups. Uppl. i síma 32273. Jámsteypan h.f. Siml 24406. (397 (000 ----------------------------- AMERÍSKT barnarúm óskast. Uppl. í síma 11944. (358 Ní Victoria skellinaðra til sölu á Laugarásvegi 9. Uppl. i sima 36059. (387 LlTH) notaður Pedigree- barnavagn til söiu. — Uppl. í síma 50777. (390 HREINGERNIN G AMIÐSTOÐ- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Siml 36739. (833 VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. TEK að mér að þrífa og ryð- hreinsa undirvagna og bretti t bifreiða. Nota þau ryðvarnar- efni, sem eigendur óska. Uppl. í sima 37032 eftir kl. 19 dag- lega. HÚSAVIÐGE^ÐIR. Glerisetn- ingar, kýttum, bikum og skipt- um um rennur og gerum við bárujárn, Sími 24503. Bjami Hólm. (245 NOTUÐ eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 33606. (406 TIL sölu 2 drengjareiðhjól, einnig dömudragt, meðalstærð. Sími 17915. (401 BAUR 88b. Kvikmyndavél 8 mm til sölu, mjög lítið notuð. 4 hraðar og (single frame), innbyggður ljósmælir og taska. Vélinni fylgja 4 linsur: Schn- eider xenoplan 1.9. Schneider curtur. Schneider longar. Rod- enstock ronagon. 30 cm. 50 cm. 1 meter nær linsa. Ultra violett, orange, yellow filterar. — Kr. 9.000,00. — Upplýsingar •í síma 16644, Goðheimum 13. (403 PEDIGREE barnavagn til sölu Uppl. í síma 19172 eftir kl. 1. (410 TVÖ notuð reiðhjól (karl- manns- og kvenmanns-) til sölu, kr. 500,00 hvort. Stang- arholti 6, uppi. (394 BARNAKERRA, nýleg óskast keypt. Uppl. í síma 50395. (382 BREIÐUR dívan til sölu á Laugarnesvegi 53, kjall. (385 TIL sölu nýlegt rimlarúm með dýnu. Verð 550 kr. og sundur- dregið rúm, verð 200 kr. Uppl. i síma 50541. (405 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR, — Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðra- borgarstígur 21. Sími 13921. (393 BRÚÐUVIÐGERÐIN Laufás- vegi 45 er flutt á Skólavörðu- stíg 13, opið frá kl. 2—6. — Höfum fengið ljósa hárið og allskonar varahluti í brúður (909 KÍSILHREINSUN, hitalagnir, vatnslagnir, viðgerðir. Sími 17041. (389 BlLABÓNUN! Þvoum og bón- um bíla. Fljót afgreiðsla, vönd- uð vinna. Tekið á móti pöntun- um í síma 36576 frá kl. 8 f.h. tii kl. 22 e.h. Bónstöðin Kirkju- teig 15. (379 HÚSEIGENDUR athugið. Set upp og geri við þakrennur, nið- urföll o. fl. Bikum steyptar rennur. Sími 32171. (399 HÚSHJÁLP! Fullorðin kona getur tekið að sér húsverk hjá einhleypum manni eða eldri hjónum frá kl. 9—3 alla virka daga. Tilboð merkt „Húshjálp 402“ sendist Vísi. (402 11—13 ára stúlka óskast til að gæta barns. Simi 36018. (408 SEGULBAND til sölu. Ódýrt. Simi 18193. (398 IÍVENÚR (Alpina) hefur tap- ast, sennilega í Hafnarfjarðar- vagni (við Miklatorg) eða á Snorrabraut. Uppl. í síma 50005. (384 .KALIGAR-linsa af myndavél, tapaðist um siðustu helgi, sennilega á Suðurlandsbraut. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 19511 eða 13087. (404 LVKLAKIPPA í brúnu hulstri hefur tapast. Finnandi vinsam- legast beðinn að hringja i síma 13256. Fundarlaun. (412 TAPAÐI 1000 kr. seðli á mið- vikudaginn í búð á Laugavegi eða Barónsstíg. Uppl. í síma 15232. Fundarlaun. (357 SAMKOMUR K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri, talar. Fómarsamkoma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.