Vísir - 12.08.1961, Side 12

Vísir - 12.08.1961, Side 12
VISIR Laugardagur 12. ágúst. Fimm ára áætlun Póllands í hættu vegna verðbólgu9 Það er mikið talað um Berlín og framtíð henn- ar um þessar mundir — í Lendon og Par- ís og Washing- ton og Moskvú, en færri spyrja um, hvað Ber- línarbúir hafist að. Búa þeir sig ekki undir efiða tíma á næst- unni? Jú, þeir gera það, því að þeir draga að sér allskonar birgðir um þessar mund- ir, eins og þess- ar myndir frá AP-fréttastof- unni gefa ótví- rætt til kynna. Efri myndin er af flutningabíl — einn af mörg- um hundruðum, sem koma til borgarinnar á degi hverjum með. allskonar nauðsynjar — og hin sýnir verkamenn vera að koma fyrir vkurbirgðum í hlaða. 21 eyrir og tveir krabbar. ANDRI HEIÐBERG kafari, sem svo mjög kom við sögu í sumar er hann kafaði niður að braki úr flaki franska hafrann- sóknarskipsins Pourquis Pas?, vinnur um þessar mundir við að hreinsa ýmislegt lauslegt upp af botni Reykjavíkurhafn- ar. Á fimmtudaginn er hann var út af Grófarbryggjunni fann hann í botnleðjunni skjalatösku sgm var bundin við bíltjakk. Þannig hafði henni verið sökkt. Nú hefur rannsóknarlögreglan kannað töskuna og komist að uppruna hennar. f febrúarmánuði 1960 voru framin stór innbrot í skrifstofur ýmissa fyrirtækja í húsinu Túngata 5. M. a. í skrifstofur Sakaruppgjöf fyrirtækisins Kirkjusandur h.f. en það rak þá frystihús. Þjófarnir sem handteknir voru allöngu siðar játuðu að hafa' verið þarna að verki. Skjalataskan var geymd í pen- ingaskáp. „Lykillinn“ að því hvernig hann skyldi opnaður lá á miða í borðskúffu og var því auðvelt fyrir þjófana að kom- ast í skápinn. Það var mjög mikið fé geymt í töskunni, launaumslög sem verkafólk hjá fyrirtækinu j átti og þau fundu þjófarnir.7 Þegar Andri Heiðberg fann töskuna, og farið var að kanna innihald hennar, kom í ljós af umslögum og kvittunum, að þetta var taskan úr peninga- skáp Kirkjusands. Ofaní henni fannst 21 eyrir í peningum og önnur taska, axlartaska eins og innheimtumenn nota mjög, -----og loks tveir litlir krabb- ar. Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið hefur tilkynnt, að for- seti íslands hafi gefið færeysK- um kúttera-skipstjórum upp sakir. Voru þeir teknir á hand- færaveiðúm við Kolbeinsey í júníbyrjun, og dæmdir í fjár- sektir. SA-kaldi — rigning öðru hverju. Hiti II—13 stig. sem stafar af of mrklum launahækkunum og aukrnni neyzlu almennings. 3 í árekstri. í gærdag varð hörkumikill bílaárekstur á Miklubrautinni, og lentu þrír bílar saman, og skemmdust allir meira og minna og piltur sem ók jeppa er var einn hinna þriggja bíla skaddaðist í andliti. Áreksturinn varð með þeim hætti, að skammt frá gatnamót- um Stóragerðis, var sendiferða. bíl snúið við á götunni. Bar þá að tvo bíla, jeppa og vcru- bíl, báðir inn í bæinn. Jepp- inn ætlaði að skjótast fram úr vörubílnum, en um leið skauzt sendiferðabíllinn fram fyrir vörubílinn, og skullu jeppinn og sendiferðabíllinn saman af miklu afli. Kastaðist jeppinn á vörubílinn og dældaði mjög húsið. Sem fyrr segir meiddist ungur maður er jeppanum ók. Var hann fluttur í læknavarð- stofuna. ★ í Strangeways-fangelsinu í Manchester veiktust nýlega 30 fangar af matareitrun. Það er greinilegt af fréttum frá Póllandi, að verðbólga er ekki síður þekkt í hagkerfi kommún- ísmans en annars staðar, og getur reynzt hættuleg efnahagsþróuninni. Vikublaðið „Zycie Gosp Odarze“, sem er helzta mál- gagn ríkisstjórnarinnar og kommúnistaflokksins á sviði efnahagsmála hefir komizt svo að orði, að framkvæmd fimm ára áætlunarinnar pólsku sé í alvarlegri hættu. Er jafnframt sagt, að viðurkennt sé af opin- berri hálfu, að stjórnin hafi misst stjórn á þróuninni. Blaðið bendir á, að orsak- irnar megi rekja beint til ófyrirsjáanlegra launahækk- ana og samsvarandi aukn- ingar á neyzlu almennings, en vegna ónógs vörufram- boðs, munj óeðlilegrar spennu gæta á markaðnum á næstu manuðum. Jafnframt er þess getið, að ekkj hafi bólað á þeirri auknu' framleiðni. sem gert hafi verið ráð fyrir við framkvæmd fimm ára áætlunarinnar, og fer blað- ið ekki dult með að áætlunina hafi þegar#borið upp á sker, svo að grípa verði til sérstakra ráðstafana til að koma lagi á hlutina. Akureýri í morgun. — Akureyrarlögreglan handtók í fyrradag ungan pilt af Suður- nesjum, sem játaði við yfir- heyrslu að hafa brotizt inn í benzínafgreiðslu á Egilsstöð- um um verzlunarmannahelg- ina og stolið þar á 4. þús. kr. í peningum. í sambandi við þetta bendir blaðið á tvær leiðir úr vandan- um, en vill þó ekki mæla með þeim: 1) Kjör almennings séu skert að meira eða ininna leyti og jafnframt dregið úr fjárfestingu. 2) Hætt verði við 5 ára áætlunina og viðurkennt, hvcrnig komið sé með því að auka neyzluvörufram- leiðslu og breyta fjárfesting- arstefnunni í iðnaðinum. Piltur þessi hafði verið á síld veiðiskipi, en komið til Seyðis- fjárðar rétt fyrir verzlunar- mannahelgina. Fór pilturinn upp á Héra'ð og brauzt inn á Egilsstöðum. Að því búnu tók hann bifreið á leigu, ók henni fyrst niður á Seyðisfjörð, en síðan áleiðis til Reykjavíkur. En áður en hann komst svo langt hafði grunur fallið á hann og var Akureyrarlögregl- an beðin að stöðva bifreið hans. Var það gert og við yfir- heyrslu játaði pilturinn á sig innbrotið. Blaðið er andvígt þessum leiðum, og vill synda milli skers og báru með því að ganga ríkt eftir því, að verkamenn vinni fyrir launum sínum og svíkist ekki um. Haldið verði áfram fjárfestingu í þungaiðnaði, en jafnframt reynt með sérstökum ráðum að auka framboð neyzlu- vara, svo að dregið verði úr þrýstingi, er hefir verðbólgu í för með sér. Augljóst er af hinum opinskáu skrifum þessa pólska kommúnistablaðs, að hagkerfi kommún- ismans er haldinn sömu kvillum og séreignaskipu- lagiS og ráðin til úrbóta eru hin sömu. Síldin. Síldarleitin á Seyðisfirði, sagði blaðinu í gærkvöldi, að dauft hefði verið á miðum síld- arbátanna í gærdag allan og fram á kvöld, en þá var eins og tæki að lifna yfir henni á ný. Logn var en þoka og voru skip- in í 60—70 mílna fjarlægð undan Dalatanga. Kunnugt var um þessi skip í gærkvöldi á leið inn: Dofri 400 tunnur, Akraborg 200, Eld- borg 700 og Jón Gunnlaugsson 200. Þjofur af Suðurnesjum tekinn á Akureyri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.