Vísir - 12.08.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 12.08.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. ágúst 1961 VISIR Útvarpið i dag: 12:00 Hádegisútvarp. 12:55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14:30 I um- ferðinni (Gestur Þorgrímsson). 14:40 Laugardagslögin. (Frétt- ir kl. 15:00 og 16:00). 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Lög leik- in á ýms hljóðfæri. 18:55 Til- kynningar. 19:20 Veðurfregnir. 1'9:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Pianókonsert í F-dúr eftir Gershwin (Leonard Pennario og Sinfóníuhljómsveitin í Pitts burgh leika; William Steinberg stjórnar). 20:30 Leikrit: „Sara“ eftir Gordon Daviot. — Leik- stjóri og þýðandi: Erlingur Gíslason. 21:00 Tónleikar: a) Cesare Siepi syngur ítölsk lög. b) Mstislav Rostropovitch leik- ur smálög á knéfiðlu. Við píanó ið: Alexander Dedjukhin. 21:30 Upplestur: „Líkistusmiðurinn", smásaga eftir Alexander Púsjik in, þýdd af Þórarni Guðnasyni (Indriði Waage leikari). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Á morgun: 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a) Þætt ir úr Requiem (Sálumessa) eftir Verdi. b) Fiðlukonsert eftir Katsjatúrían. 11:00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: Séra Jakob Jórsson; organleik ari: PáU Halldórsson). 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegis tónleikar: a) Campoli leikur á fiðlu verk eftir Paganini og Dohnanyi. b) Atriði úr óper- unni „La Bohéme" eftir Pucc- ini. c) Píanókonsert nr. 2 I f- moll op. 21 eftir Chopin. 15:30 Sunnudagslögin (16:30 Veður- fregnir). 17:00 Færeysk guðs. þjónusta (Hljóðrituð i Þórs- höfn). 17:30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikrit: „Fílsunginn" eftir Kipl ing, í þýðingu Halldórs Stefáns sonar. b) Sögukafli eftir Gunn- ar Gunnarsson. c) Annar upp- lestur og tónleikar. 18:30 Tón- leikar: Max Jaffa og hljóm- sveit hans leika. vinsæl lög. 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veð urfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Með segulband í siglingu"; II: í hafnarborgum meginlands ins (Jónas Jónasson). 20:40 Kvöld með þýzkum ljóðasöngv urum (Þorsteinn Hannesson óperusöngvari). 21:20 Fuglar himins: Agnar Ingólfsson dýra fræðingur spjallar um fýlinn. 21:40 „Þyrnirósa" — ballett- svíta op. 66 eftir Tsjaikovskij. — Hljómsveitin Philharmonia leikur. Heerbert von Karajan stjórnar. 22:00 Fréttir, veður- fregnir og íþróttaspjall. 22:20 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. —Tilkynningar— Frá skrifstofu borgarlœknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—22. júli 1961, samkvæmt skýrslum 35 (22) starfandi lækna: Hálsbólga ....... 89 (79) Kvefsótt ......... 86 (89) Iðrakvef ......... 43 (44) Hettusótt ......... 3 (10) Kveflungnabólga ... 16 (16) Munnangur .......... 2 (10) Hlaupabóla.......... 5 ( 3) — Krossgáta — Skýringar við krossgátu nr. 4453: Lárétt: 1 mont. 6 algeng stytt ing á algengu karlmannsnafni. 7 átt. 9 kind. 10 hreysti. 12 sekt. 14 snemma. 16 LJ. 17 gæfa. 19 á fætinum. Lóðrétt: 1 golaði. 2 kyrrð. 3 gegnsæ. 4 málms. 5 hvíla (no). 8 ósamst. 11 postuli (þgf). 13 þýzkur þjóðardrykkur. 15 flug vél. 18 notað um nafnleysingja. Lausn á krossgátu nr. 4452: Lárétt: 1 prettir. 6 fár. 7 ST. 9 ló. 10 tál. 12 sök. 14 VÞ. 16 LV. 17 lán. 19 illska. Lóðrétt: 1 postuli. 2 ef. 3 tál. 4 tros. 5 röskur. 8 tá. 11 lull. 13 öl. 15 ÞÁS. 18 NK. - Skipafréttir — Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Archangel. Askja fer væntanlega í kvöld frá Raufarhöfn áleiðis til Rotter- dam og Hamborgar. H.f. Jöklar: Langjökull kom til Aabo í gær fer þaðan til Haugasunds. Vatnajökull fer í dag frá Lond on til Rotterdam og Reykja- víkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur í gær frá N.Y. Dettifoss fer frá Hamborg 14. þ.m. til Rvik- ur. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reyðarfjarðar og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Ham- borg 10. þ.m. til Rotterdam og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn i dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Ystad í dag til Turku og Kotka. Reykjafoss kom til Lyse kil 10. þ.m. fer þaðan til Gauta borgar, Kaupmannahafnar og Stokkhólms. Selfoss er í N.Y. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austf jörðum á norður leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 9 árd. í dag til Þorlákshafnar og þaðan aft- ur til Vestmannaeyja kl. 14, frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Reykjavik i dag vestur um land til Isa. fjarðar. Herðubreið er á Vest- f jörðum á norðurleið. Skipadeild SlS: Hvassafel er í Wismar. Arn- arfell er i Rouen. Jökulfell er i Ventspils. Disarfell er vænt- anlegt á morgur. til Austfjarða frá Gdynia. Litlafell kemur til Reykjavikur í dag frá Aust- fjarðahöfnum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamra- fell fór 6. þ.m. frá Aruba áleið- is til Islands. i --A‘ tef3 ©PIB COKNhA&íN Ægilegur ræfill var hún Elsa að segja mér ekki þessa kjafta sögu, fyrr en hún var búin að segja ykkur öllum hana. Messur Gjafir og áheit Áheit á Viðeyjarkirkju: — Kr. 100,00 frá H. Áheit á Strandarkirkju: — Kr. 25,00 frá Guðrúnu; kr. 200,00 frá B.T.; kr. 100 frá mæðgum; kr. 100,00 frá M og Ó; kr. 30,00 frá Guðrúnu; kr. 100,00 frá N.N.; kr. 20,00 frá ónefndum; kr. 125,00 frá S.H. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Prestur séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa á sunnudag kl. 11. Séra Jakop Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavars- son. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Ath. breyttan messutíma. Heimilis- presturinn. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 árd. Séra Garðar Svav- arsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavars- son. nonnifS 8. ágúst • 1 Sterlingspund 120,62 Bandaríkjadollar .... 43,06 Kanadadollar 41,77 100 Danskar kr. .... 623,40 100 Norskar kr 602,50 100 Sænskar kr 834,70 100 Finnsk mörk .... 13,42 100 Franskir fr 878,48 100 Belgiskir fr 86,50 100 Svissneskir fr. .. 996,70 100 Gyllini 1198,00 100 Tékkneskar kr. .. 615,86 100 V-þýzk mörk .... 1080,30 100 Austurr. sch 166,88 100 Pesetar 71,80 1000 Lírur 69,38 MSWiíBíL^D Laugardagur 12. ágúst 1961. 223. dagur ársins. Sólarupprás ki. 04:09. Sólarlag kl. 20:58. Árdegisháflæður kl. 06:03. Síðdegisháflæður kl. 18:19. Næturvörður þessa viku ,er í Laugavegsapóteki. Sími: 24045 Ljósatimi bifreiða 7.—14. ág. er frá kl. 22:55 til 3:45. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhrlngxnn Læknavöröur er á sama stað, kl 18 til 8. Sím! 15030 Holtsapóteti og Garðsapótek eru ópin vírka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. Kópavogsapótek er opið aila virka daga k) 9:15—8, laugar- daga frá kl. 9:15—4, helgidaga frá 1—4 e.h Simi 23100. Slökkvistöðin hefur sima 11100. , Lögregluvarðstofan hefur sima 11166 Arbæjarsafn — opið daglega nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum kl. 2—7. Þjóðminjasafn tslands er op- ið alla daga kl. 13:30—16. Minjasafii Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið dagiega kl. 14—16 e.h., nema mánu- daga. Listasafn rikisins er opið dag lega kl. 1:30—16. Listasafn Islands er opið alla daga frá kl. 13:30—16. Asgrimssafn, Bergstaðastr. 74, er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga kl. 1,30—4, sumarsýning Bœjarbókasafn Reykjavíkur: Simi 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Utlán 2—10 alla virka daga nema laugar- daga, 1—4. Lokað sunnudaga. Lesstofan opin 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lokað sunnudaga. Utibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla vrika daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. Lokað sunnu daga. Tæknibókasafn I.M.S.L er opið mánudaga til föstudaga kl. 1—7 e.h. (ekki kl. 1—3 e.h. laugardaga eins og hina mán- uði ársins). GUNNAR GUÐJÓNSSON SKIP AMIÐLARI SÍMI 22214 (3 línur) WOU MEAN TO ACTUALLy fMPERSONA ASK.E7 WALLACE. "WHY NOT?// A AAKIO MOKELLI ZEFLW 'YOU HEAK7 OUIC FKIENE7 SAy WE LOOK.EC7 LIKE TW/NS.' LATER, APTEK ROTH MEN STKOLLE7 IN A\E7ITATION\ THEy SEALE7 THEIK 7ACT. WALLACE THEN SKINNE7 VOU'7 5ETT RAISE A HEAW PEAK7 F0K 7ISSUIS'í: „Þú átt við, að fara í gerfi ur okkar sagði, að við gætum Tarzans," sagði Wallace, — verið tvíburar". Seinna þegar „Hvers vegna ekki, hann vin- báðir mennirnir höfðu gengið um og hugsað málið, handsöl- uðu þeir með sér samning. Þá glotti Wallace, „þú ættir að láta þér vaxa skegg, sem dul- argerfi".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.