Vísir - 05.09.1961, Page 3

Vísir - 05.09.1961, Page 3
Þrdðjudagur 5. september 1961 VISIR 3 I gær birti Vísir mynd af Axel Kvaran í fjör- unni í Drangey, og í dag birtir Myndsjá nokkrar myndir Drangeyjarsundi um helgina, veitti honum nokkurn stuðning til fararinnar. Þetta var mjög sund og sýndi vissulega mikiÖ með því að gefast ekki upp þrátt fyrir rok og stórsjó. ★ Þeir fóru norður á þriðju- dag, Axel og vinur hans Eyjólfur sundkappi og þurftu heir að bíða í sex daga áður en viðlit varð að synda. Á sunnudagsmorgun virtist veðrið aðeins hafa lægt og lagði Axel út .í brimið við Reykjaströnd nokkru fyrir norðan Sauð- órkrók og sýnir stóra mynd- in efst, þegar hann leggur af stað. ★ En veðrið fór versnandi og var stundum 6 vindstig í hviðunum. Axel Iét það ekki á sig fá og synti á mettíma út í Drangey. mmm Neðri myndirnar eru teknar á bátnum sem fylgt hafði sundkappanum, þegar snúið var til baka og sigur hafði verið unninn. Vildu margir fylgja Axel eftir á þessari frægðarför og sjást á annarri myndinni fylgd- armennirnir. Þeir eru talið frá vinstri, Gunnar Þórðar- son yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, á bak við Sveinn Nikódemusson leið- sögumaður og eigandi báts- ins Svavars SK-67. Þá kemur Axel sundkappi og loks Árni Þorbjörnsson lög- regluþjónn á Sauðárkróki og fréttaritari Vísis á staðn- um. Framan til á myndinni sjást Ingólfur Sveinsson sonur formannsins og Bragi Örn Ingólfsson skipverji. Á síðustu myndinni sjást þeir loks saman félagarnir Axel og Eyjólfur Jónsson þar sem þeir geta fagnað unnum sigri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.