Vísir - 05.09.1961, Page 5

Vísir - 05.09.1961, Page 5
Þriðjudagur 5. september 1961 VlSIR 5 15 þús setans EFTIR eina viku leggur Ás- geir Ásgeirsson, forseti af stað í opinbera heimsókn til Kan- ada. Þetta verður lengsta ferða lagið sem forsetinn hefur far- ið í og mun hann ferðast í bví um 15 þúsund km. leið. Hann fer alla leið til Kyrrahafs- strandar Kanada. — Fyrstu dagana fer hann ' opinberar heimsóknir til landsstjóra Kan ada í Quebec og til forsætis- ráðherra og utanríkisráðherra í Ottawa. Því næst hefst hin Ianga ferð forsetans um íslend- ingabyggðir «' Kanada. Verður mikið um dýrðir þar, margar vcizlur og hátíðasamkomur. Eftir því sem forsetaritari hefir skýrt blaðinu frá heldur hin opinbera heimsókn áfram í Winnipeg og Regina. En svo virðist, sem forseti haldi áfram vestur á Kyrrahafsströnd, þó endanleg ákvörðun hafi ekki verið tekin um það. ‘ Vísi hefur borizt lausleg á- ætlun forsetaheimsóknarinnar eins og hún hefur birzt í vest- ur-íslenzka blaðinu Lögberg- Heimskringla, en samkvæmt Að utan - Framh. a) 8 síðu Atómsprcngja Rússa. Þegar ráðstefnan var sett á laugardaginn viku allir ræðumenn að þessari furðu- legu ákvörðun Rússa og gátu ekki dulið vonbrigði sín og skelfingu bæði vegna þeirrar hættu fyrir mann- kynið sem fólgin er í sjálfum tilraununum c g svo vegna þeirrar styrjaldarhótunar sem býr á bak við ákvörðun Rússa. Lagði Nehru forsætis- ráðherra Indlands m. a. á- herzlu á það í sinni ræðu, að Rússar hefðu neð yfirlýs- ingu sinni fært mannkynið fram á barm kjarnorku- stríðsins. Hann sagði og að með þessari framkomu hefðu Rússar eyðilagt til- raunir til að koma á alls- herjarafvopnun. Það væri tómt mál að tala um slíkt meðan kjarnorkuvopnatil- raunir stæðu yfir. Blaðamenn sem fylgzt hafa með ráðstefnunni segja, að enginn fulltrúanna þar telji sig geta borið í bæti- fláka fyrir Rússa. Margir fulltrúanna fordæma fram- komu þeirra beinlínis, en aðallega eru það tveir full- trúar Afríkuríkjanna Gíneu og Malí, sem ekki hafa feng- izt til að éefa neinar yfirlýs- inar og voru fulltrúar þess- ara ríkja þó öllum öðrum henni er ferðaáætlunin þannig í stórum dráttum: Eftir hina opinberu heim- sókn í Quebec og Ottawa verð- ur flogið 14. sept. til Winni- peg. Þar verður forseti gestur Manitobastjórnar, heimsækir borgarstjóra Winnipeg og verð- ur gerður heiðursborgari. Hann snæðir hádegisverð með Can- ada Iceland Foundation og Ice- landic Canadian Club og situr veizlu Þjóðræknisfélagsins. Þann 17. sept. heimsækir for- seti elliheimilið Betel á Gimii, leggur blómsveig á minnis- varða landnemanrta og verður síðar viðstaddur sameiginlega guðsþjónustu íslenzku safnað- anna í Winnipeg. Þá situr hann fund í Þjóðræknisfélagi íslend inga í Vesturheimi undir stjórn forseta félagsins dr. Richards Becks. Þann 18. sept. verður forseti gerður heiðursdoktor Mani- tobaháskóla og mun hann þá skoða íslenzkudeild háskóla- bókasafnsins. Þann 19. sept. flýgur forseti harðorðari í fordæmingu sinni á atómsþrengjutil- raunum Frakka í Afríku. En þetta sýnir aðeins að öll hlutlausu ríkin eru ekki jafn hlutlaus. Flugforíngi — Frh. af 16. s. þegar það er upplýst, að það var einmitt faðir hans Henri Ziegler, framkvæmdastjóri franska flugfélagsins Air France, sem vígði línubraut- ina, er hún var opnuð eftir stríðið. Bernhard var talinn mjög efnilegur flugliðsforingi. Hann hafði með prýði tekið þátt í styrjöldinni í Indó- Kína og Alsír. Hans beið mesti frami í franska fl”g- hernum. Brot á ströngum reglum. En svo gerðist það. hann fór í þessa síðustu flugferð og er hann lenti aftur beið hans handtaka, málaferh og fordæming. Það er litið mjög alvarlegum augum á verknað hans. Allir flug- menn á þessum slóðum eiga að þekkja hinar ströngu var úðarreglur varðandi flus i Alpa-fjgilendinu. Bernard vissi það eins og, allir himr, að hann má ekki fljúga nær fjalllendinu en 300 metra Hversveana óhlvðnaðist hann þeim reglum og straukst við fjallshlíðarnar? til borgarinnar Regina í Saks- atchewan-fylki og fer þaðan með bifreið til íslendingabyggð arinnar í Wynyard. Hér lýkur hinni opinberu heimsókn að því er forsetarit- ari upplýsti, en blaðið Lögberg- Heimskringla skýrir svo frá framhaldi ferðarinnar: Þann 20. sept. flýgur hann frá Regina til Edmonton í Al- berta-fylki og verður þaðan farið bílleiðis til Markerville að minnisvarða Stephans G. Step- hanssonar. Þann 21. sept verður farið með járnbrautarlest til Banff- þjóðgarðsins fræga og dvalist þar um nóttina. Síðan haldið á- fram með járnbraut til Van- couver á Kyrrahafsströndinni 23. sept. Þá verður og farið til borgarinnar Victoria sem er höfuðborg Brezka Columbia. Frá Vancouver verður flogið 25. sept. til Toronto í Mið-Kan ada, og loks flogið heim til ís- lands 26. sept. Á öllum viðkomustöðunum mun forseti sitja veizlur og há tíðasamkomur bæði á vegum borgarstjórna, fylkisstjórna og félagssamtaka Vestur-íslend- inga á hverjum stað. Á laugardaginn voru gefin saman í lieilagt hjónaband brúðhjónin Guðrún S. Guðlaugsdóttir (Einarssonar lög- írjeðings) og Örn Ingólfsson (Tómassonar verzl.m.). Ungu hjónin mun búa í New York. Meðfylgjandi mynd tók ljósm. Vísis, I.M. í Lídó að hjónavígslunni lokinni, en hana framkvæmdi séra Jón Þorvarðsson í Dómkirkjunni. Sjást liérna hin hamingju- sömu brúðhjón virða fyrir sér stóra og glæsilega brúðar- tertuna. Báturinn — •Framh. af 1. síðu. sem Sleipnir lá og maraði í kafi, og bjart veður. Var Sleipnir að koma úr fiskflutningi til Bretlands, en báturinn, sem er 72 tonn, var byggður í Noregi 1926. Vísir reyndir árangurslaust að fá upplýsingar um, hver væri skipstjóri á Sleipni, en á hon- um var sex manna áhöfn. Lög- skráningin í Keflavík gaf upp eftirfarandi nöfn fjögurra skips- manna, sem væru á Sleipni í þessari ferð. Útgerðarmaður bátsins er Árni Böðvarsson, hér í Reykjavík. Magnús Einarsson, stýrimað- ur, ókunnugt! um heimilisfang, Bjarni Guðbjartsson, vélstj., Melahús. Hjarðarhaga, Andrés Pétursson. 2 yélstjóri, Lauga- vegi 24 B oa Guðjón Kristins- son háseti Grund Höfnum. Slátra Frh. af 16. síðu. fara í land. Skipið mun ferma í Dublin um 1700 tonn af kjöti. í þessu sambandi má geta þess, að í Dublin er mjög al- varlegt ástand vegna rafvirkja- verkfallsins. Einungis yfirmenn í raforkuverum starfa þar enn og keyra vélarnay. Búast má þó við að lokað verði algerlega fyrir rafstrauminn hvenær sem er í borginni, sem skapa mun ómetanlegt tjón á verðmæt- um, T. d. álitu afskipendur frysta kjötsins, að slíkt myndi orsaka hjá þeim um 300.000 sterlingspunda tjón eða um 36 millj. kr. tjón. En með því að hafa Brúarfoss til að ferma nautakjötið jafnóðum og slátrað er, verður hægt að kom- ast hjá slíku tjóni. Drengur slasast Um hádegisbiliö í gœr varð slys á Borgartúni, 'móts viö Klúbbinn. Þegar klukkuna, vantaði 20 mínútur í 1 var sjúkrabíll beð- inn að koma þangað inn eftir vegna slyss, sem orðið hafði á götunni. Hjólríðandi drengur, Ásgrímur Ásgrímsson Þorfinns- götu 4. hafði steypzt af reið- hjóli, skollið á andlitið og meiðzt illa. Var farið með hann í slysavarðstofuna, þar sem gert var að sárum hans, en hann hafði bæði skorizt og skrámazt í andliti og auk þess fengið snert af heilahristingi. Engin hækkun á áfengi. Ótti mikill hefur gripið um sig meðal landsmanna vegna þess að lausafregnir hafa hermt að áfengi mundi hækka á næst- unni. Hefur það ýtt undir sög una, að tóbaksvörur hækkuðu um 4% að meðaltali rétt fyrir síðustu helgi, og héldu margir að nú mundi áfengið koma á eftir. Vísir átti í morgun stutt við- tal við forráðamenn Á.T.R., og fékk þær ánægjulegu fregnir, að þeir hefðu ekkert heyrt um slíka hækkun, og má því bú- ast við óbreyttu verði á næst- unni. Tóbaksvörur hækkuðu aðeins í smásöluálagningu úr 16%, — sem kaupmenn hafa verið óá- nægðir með — í 20%. Hallbjörg HALLBJÖRG Bjarnadóttir skemmtir í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 23.30. Hún er nýkomin hingað eftir 2ja ára fræga Bandaríkjadvöl. Hallbjörg verður klædd í 18 karata gullkjól og syngur eins og hún bezt gerir. til Kanada. km. ferö for-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.