Vísir - 05.09.1961, Page 12

Vísir - 05.09.1961, Page 12
12 VtSIR Þriðjudagur 5. sept. 1961 2JA—3JA herbergja Sbúð óskast 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili og bæði vinna úti. Tilboð merkt „S. Á.“ sendist blaðinu fyrir n. k. föstudag. (207 REGLUSAMUR maður getur get- ur fengið herbergi i Hlíðunum. Uppl. í síma 18382. (204 FORSTOFU- eða kjallaraherbergi óskast til leigu nú þegar. Uppl, í síma 36030 eftir kl. 6 í kvöld. (226 HJÓN með 2 böm óska eftir 1— herb. íbúð til ieigu i Reykjavík, eða í nágrenni Álafoss í Mos- fellssveit. Tilboð sendist Vísi merkt „Álafoss" fyrir 9. þ.m. (203 PRtJÐAN sjómann vantar gott herbergi. Tilboð merkt „Róleg- ur 1040“. sendist blaðinu. (201 FUULORÐIN einhleyp st;lka óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í simum 15568 og 23844. (199 lBÚÐ. Vantar 3ja herbergja í- búð nú þegar. Tilboð sendist Visi merkt „Ibúð — 1500“. (130 2JA herbergja íbúð óskast í Mið- eða Vesturbænum fyrir 1. október. Tvennt í heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hús- næði 457“. (192 IÐNAÐARHUSNÆÐI óskast fyrir þriflegan iðnað í Kópa- vogi. Tilboð sendist Vísi merkt „Iðnaðarhúsnæði — 100". (191 FULLORÐINN maður og ung- ur piitur, óska eftir stofu, helzt með eldunarplássi. Má vera í kjallara. — Fullkomin reglusemi. Tilboð sendist til blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „1. október — 45“. (190 LlTH) herbergi til leigu að Laugavegi 84, 3. h. (186 STULKA með 7 ára dreng óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 36451. (185 MÆÐGUR óska eftir lítilli í- búð, sem næst Skólavörðustíg. Uppl. í síma 10281. (181 RUMGOTT herbzergi óskast til Ieigu sem næst háskólanum, sérinngangur æskilegur. Tilboð sendist Vísi merkt „Háskól- inn461“. (208 KARLMANNSUR hefur fund- izt, Vitjist í Mávahlíð 15. (183 ; RAUTT þríhjól hefur tapast. í Vinsamlegast skilist á Bugðu- læk 1. (219 —————————----_____---- f HJÓLKOPPUR tapaðist í Reykjavík merktur R í miðj- unni. Vinsaml. hringið í síma 17256. (212 HUSRAÐENDUR. Látið okk- ur leígja. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið) Sími 10059. (1053 j tBUÐ óskast, 1—2 herbergi og eldhús. Sími 23157. (103 TVÆR einhleypar reglusamar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Helzt innan hitaveitusvæðis. Uppl. í síma 35288. (233 EINHLEYPUR kennari við Voga- skóla óskar eftir góðu forstofu- herbergi, helzt með eldunarplássi. Sími 17016. (221 3—4 herbergi og eldhús óskast fyrir rólega fjölskyldu. Mega vera 5 herbergi. Tilboð leggist í pósthólf 251, Reykjavík. (220 TIL leigu herbergi í nýju húsi á góðum stað í Vesturbænum. Æskilegt að um * sjómann eða námsmann sé að ræða. Reglu- semi áskilin. Tilb. sendist blað- inu merkt „217“ fyrir n. k. föstu- dag. (217 HERBERGI til leigu á Karlagötu 5. (234 UNG reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 17369. (237 HERBERGI til leigu, Kvisthaga 25. Uppl. í síma 18363 eftir kl. 7. (231 IÐNAÐARPLÁSS óskast strax, fyrir hreinlegan iðnað, má vera í Kópavogi. Uppl. i síma 19594. (213 HERBERGI óskast fyrir sjó- mannaskólanema, sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 32431. (211 Dæmdur — sýknaður JAPANSKUR afgreiðslumað- ur, sem var handtckinn árið 1950 fyrir morð á fjórum mann eskjum, var i þessum mánuði sýknaður af þessum glæp og fékk rúmlega 143 þúsund kr. skaðabætur!!! Maðurinn, sem nú er 29 ára gamali og heitir Shozo Honda hefur setið í fangelsi i 8 ár, þar sem hann var dæmdur til dauða fyrir morð á fjórum manneskjum, sem myrtar voru af innbrotsþjófi. Lögfræðingur Honda tókst þó, að fá aftökunni fres.tað æ ofan í æ og nú hefur þeim loks tekizt að afla fullgildra sannana fyrir því, að Honda getur ekki hafa framið morð- in. — A ðsjálfsögðu er Honda ánægður með sýknunina, en hann er hins vegar óánægður yfir því, hve skaðabæturnar eru lágar., Ríkið hefur viðurkennt rétt hans til málsóknar út af þessu atriði, en bendir jafnframt á, að Honda hefði ekki getað unnið sér inn meira fé á þess- um 11 árum, sem afgreiðslu- inaður í skóverzlun HREIN GERNIN G AMIÐ STÖÐ- IN, sími 36739. Pantið með fyrirvara. MÖTUNEYTI stúdenta vantar matreiðslukonu á vetri kom- andi. Nánari vitneskja í síma 16037 í dag og næstu daga. (9 GOLFTEPPA- og húsgagna- nretnsun i heimahúsum. — Duraeleanhreinsun. — Sími 11465 og 18995. (000 INNROMMUM málverk, Ijós- myndir og saumaðar myndlr Asbrú, Grettisgötu 54. Simi 19108. (393 ANNAST hvers konar raflagn- ir og viðgerðir. Kristján J. Bjamason, rafvirkjameistari, Garðsenda 5, Rvík, simi 35475. (657 CTARFSSTULKA ekki yngri en 18 ára vantar á Klepps- spítalann. Uppl. í síma 38160 frá ki. 8—18. (205 RÁÐSIÍONA óskast á fámennt sveitaheimili. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í síma 33816. (202 IÍONA óskar eftir heimavinnu Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 9. sept. merkt „Vandvirk“. (187 VÉLAHREINGERNING Fljótleg — Þægileg — Vönduð vinna. — Þ RIF H. F. Sími 35357. (1167 STULKA helzt vön óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Upþl. I bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39 (ekki svarað í síma. (177 VINNA í sveit, karlmaður óskast strax á gott sveitaheim ili Norðanlands. Uppl. í sima 50820. (179 STULKA eða kona óskast til starfa á heimili í forföllum húsmóður. Sími 10592. (178 HITALAGNIR, nýtt, gamalt. Vönduð vinna. Sími 32974 kl. 12—1 daglega. (175 STULKA óskast til afleys- inga o. fl. Kaffisalan, Hafn- arstræti 16. (174 VANTAR 11—12 ára telpu til að passa dreng yfir sept- ember. Uppl. í síma 19621. (173 TEK að mér að þrífa og ryð- hreinsa undirvagna og bretti bifreiða. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 19 daglega. (230 KAUPUM aluminium og elr. g Járnsteypan h.f. Simi 24406 (000 ÞYZK prjónavél (Diamant) til sölu. Uppl. í síma 35826. (210 TRÉSMlÐAVÉL, kombineruð, óskast til kaups. Sími 33526 eftir kl. 7. (228 TIL sölu skrifborðsskápur og borð stofuskápur. Simi 34430. (224 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í Barmahlið 47, kjallara, eftir kl. 6. (218 SMÁIDNAÐUR til sölu. Hentugt sem aukastarf. Uppl. í síma 36229. (216 EFNAGERÐ og sælgætisgerð er til sölu strax. Gott leiguhúsnæði getur fylgt. Tilboð merkt „Mikl- ir möguleikar" sendist Vísi. (215 STÓR, tvisettur klæðaskápur, sundurtekinn, með skúffu undir. Mjög góð geymsla fyrir barna- fólk. Til sýnis og sölu á Fram- nesveg 50 (hæðinni) kl. 3—5. (227 TIL sölu vegna brottflutnings radíófónn með segulbandi, önn ur húsgögn o. fl. á Laugarnes- vegi 73. (236 SNYRTIKOMMÓÐA til sölu á Gnoðarvogi 42, 4. h. t.h. Verð kr. 1500. (229 KONA óskast í sælgætisverzl- un. Uppl. Bankastræti 12. Ad- lon, kl. 19—19.30. (235 STULKA óskast til afgreiðslu- starfa. Borðstofan. Sími 16234 (232 SAUMAÐAR kápur úr tillögð um efnum í Bergstaðastræti 6B. (172 STULKA er vinnur fyrir há- degi, óskar eftir vinnu eftir kl. 2 á daginn, er vön af- greiðslu. Uppl. í síma 15855. (223 SÖLUMADUR óskast strax. Þarf að hafa bíl til umráða. Framtíðaratvinna. Uppi. i símum 15369 og 19594. (214 HARMONIKKUR, harmoniklc- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. SAMUÐARKORT Slysavarna- félags tslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. — I Reykjavik afgreidd i síma 14897. (365 SlMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 ÁNAMAÐKAR, skozkir, til sölu í Sörlaskjóli 70. KAUl'UM flöskur merktar AVR í glerið. Sækjum heim. Greiðum kr. 2 fyrir stykkið. Hringið í síma 35610. — Geymið auglýsinguna). (206 ELDHUSINNRÉTTING, notuð, til sölu. 500 kr. Sími 23925. (200 SKODA ’47, ógangfær, verður til sýnis á Grettisgötu 3 (á pianinu) í dag og næstu daga. Tilboð legg- ist inn á blaðið merkt „402“. (198 SILVER Cross skermkerra og gærupoki, sem nýtt til sölu. — Uppl. í síma 37828. (197 ÍÓSKA eftir að kaupa notaða, ó- fdýra garðsláttuvél. Uppl. í sima i18951. (194 BARNAVAGN til sölu á kr. 1200. Til sýnis á Grettisgötu 43. (195 KARL5IANNSREIÐHJÓL til sölu Uppl. í síma 34310. (189 GÓÐUR Ford ’37 pallbíll til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 34708. (188 SILVER Cross barnavagn til sölu í Drápuhlíð 27, miðhæð. (184 BÖKAHILLA. Vandaðar bóka- hillur úr mahogny til sölu. Einn- ig svefn-stóll. Uppl. i síma 11674. (182 KARLMANNSREIÐHJÓL, minni gerðin, og Thor uppþvottagrind til sölu Miklubraut 44. — Sími ’ 14185. (180 i BORÐSTOFUBORÐ, 6 stóiar, stofuskenk (norsk), stofuklukk- ur, gólfteppi o< m. fl. Selzt ódýrt. Húsgagnasalan Klapparstig 17. (176 LAND til sölu í nágrenni Reykja- víkur. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt „Land 1961“. (225 TIL sölu fjögur sem ný Pirelli- dekk 750x20. Laugarneskamp 9. Simi 37972. (209

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.