Vísir - 05.09.1961, Síða 16

Vísir - 05.09.1961, Síða 16
Ogæfusami flugforinginn. VISIR Þriðjudagur 5. september Höfðar meiðyrðamál Njáll Gunnlaugsson, útgm., sagði Vísi í morgun, að hann hefði í hyggju að stefna Alþýðu blaðinu fyrir „ærumeiðandi ummæli“ um sig fyrir nokkr- um dögum. Tilefni blaðskrifanna voru þau að frétzt hafði að Njáll myndi taka á leigu togarann Sigurð, eign Einars Sigurðsson ar útgerðarmanns. Þetta var síðan borið til baka af hlutað- eigandi. En Njáll, sagði frétta- manni blaðsins í morgun, að hann teldi skrif Alþýðublaðs- ins um þessi mál svo mann- skemmandi fyrir sig að ekki yrði komizt hjá því að höfða mál á hendur blaðinu. Forsætisráðherrann í Somal- alíu, Shermarche, baðst lausnar nýlega. í þessu 13 ára lýðveldi er við mikla erfiðleika fjárhagslegs eðl- is að stríða. Ungur, franskur flugliðs- foringi situr í bækistöð sinni við flugvöll einn í austur- hluta Frakklands og horfir í gaupnir sér, þögull, áhyggju- fullur, niðurbrotinn maður. Hann heitir Bernhard Ziegler og er 29 ára að aldri. Það var hann sem varð fyrir þeirrj ógæfu að fljúga lágt yfir Mont Blanc og snerta línubrautina með vængbrodd flugvélarinnar með þeim af- leiðingum, að 6 manns létu W? Á HINNI miklu Háskólahátíð, sem haldin verður í byrjun október verður lcikið nýtt tón- verk eftir Pál Isplfsson. * Er það Kantata og er tón- skáldið nú að leggja síðustu hönd á verkið. Sinfóníuhljóm- sveit íslands mun flytja verk- lífið, cn yfir 80 sátu heila skclfinganótt hangandi milli lífs og dauða í slitinni línu- brautinni. Sxunt af þessu fólki mun seint bíða þess bætur á sálinni. Bernhard vissi varla sjálf- ur hvað hann hafði gert. Hann flaug yfir fjallið með 640 km. hraða á klst. Fjalls- tindarnir þutu framhjá svo að varla festi auga á þeim. Hann sá línubrautina fram- undan sér, en hraðinn var ið í hinni nýju kvikmynda- og tónlistarhöll Háskólans á Mel- unum. Kantatan verður jafn- framt fyrsta viðfangsefni hljómsveitarinnar á þessu ári. Síðar í haust hefur Sinfón- íuhljómsveitin í hyggju að flytja hið mikla tónverk Sálu- messu Brahms. svo mikill, að þegar haniji nálgaðist varð hún ósýnileg, aðeins eins og strik. Hann fann einhvern kipp, varð að vísu nokkuð órólegur vegna þess, en vélin var óskemmd og skömmu síðar lenti hann á flugvellinum í Luxevil. Hann vissi ekkert um slysið. En klukkutíma síðar bár- ust fréttirnar út um að línu- brautin hefði verið slitin af orrustuþotu. Allt í einu varð Bernhard ljóst, hvað hann hafði gert. Saga unga flugliðsforingj- ans verður enn ömurlegri Framh á 5. síðu. Ziegler flugforingi. Slátra beint í frysti lestar skipsins. Kjarnorkuráð Banda- ríkjanna birti tilkynningu um það í gærkvöldi, að Rússar hefðu sprengt aðra kjamorkusprengju snemma í gærmorgun og hefði sprengimagn hennar verið álíka og 20.000 lestir af TNT sprengiefni. Sprengjan sprakk í gufuhvolfi jarðar yfir Sem- ipalatinsk í Kazhakstan, eða á sömu slóðum og sprengd var kjarnorku- sprengja í s.I. viku. For- maður ráðsins, dr. Glenn Seaborg, kvað ráðið ekki Iíta svo á, að sovétstjórnin hefði með þessari spreng- ingu hafnað tillögu Bret- Iands og Bandaríkjanna, að sovétstjórnin féllist á samkomulag um bann við kjarnorkusprengingum í gufuhvolfi jarðar. Sú til'laga hefur nú verið lögð formlega fyrir ráðstefn- una í Genf og á næsta fundi, sem haldinn verður á laugar- dag fæst úr því skordð, hver afstaða sovétstjórnarinnar til hennar verður. Tsárapkin sagði í gær, að húh væri fram komin til und- irbúnings neðanjarðar tilraun- um með kjarnorkuvopn. Fulltrúar Breta og Banda- ríkjanna, báðir varamenn, sögðu hana '-am borna af heilindun, en ef sovétstjórnin hafni henni, muni ríkisstjórn ir þeirra íhuga málin á ný. — Kjarnorkusprengingar Rússa verða meðal mála sem brezka stjórnin ræðir á fundi sínum í dag. Ákveðiö hafði verið að Goða- foss fermdi fryst kjöt í Dublin um 29. ágúst. Vegna rafvirkja- verkfallsins þa í borg, aftuf- kölluðu hinir írslcu útflytjendur kjötsins leigusamninginn fyrir þessa ferð. Var þá ákveðið, að ferma Goðafoss með um 400 tonn af frystum fiski hér heima á Bandaríkjamarkað og um 800 tonn af frystum fiski og fiskimjöli og öðrum afurð- um til Grimsby og HuII, í þeirri von, að rafvirkjavekfallið í Dublin yrði leyst og að Goða- foss áæti farið til Dublin og í tekið kjötfarm hinn 9. þ. m. Nokkrum dögum eftir að Tveir af veiSum í MORGUN komu tveir tog- arar af veiðum hér á heima- miðum, Freyr og Neptúnus. Var Freyr með um 100 tonn en Neptúnus var talinn vera með 170 tonn. þessi ákvörðun hafði verið tek- in, barst símskeyti frá 'Dublin um, að nauðsynlegt væri að skip yrði tilbúið til lestunar á kjöti í Dublin um 30. ágúst. Varð því að grípa til þess, að láta Brúarfoss sigla beint frá Hamborg til Dublin og tók hann því engar vörur að þessu sinni frá Rottedam og Hamborg. Þær voru settar í önnur skip t. d. Reykjafoss, sem er á heim- leið. Ms. Brúarfoss mun fara frá Dublin 11. sgpt. beint til New York, með mjög stuttri við- komu í Reykjavík þar sem farþegar með skipinu að utan Framh. á bls. 5. Þetta kort af för forseta um Kanada gerði Halldór Pétursson fyrir Vísi í gær. Gefur það glögga hugmynd um það hvar leiðin liggur. — Frétt um förina er á 5. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.