Vísir - 08.09.1961, Síða 5
Föstudagur 8. september 1961
VÍSIR
í kjarnorkustyrjöld mundi
líf þurrkast út af jörðunni
Hin opinbera heimsókn
Nehrus forsætisráðherra
Indlands í Moskvu stendur
nú sem hæst. Hann flutti
þar ræðu í gær og varaði
við afleiSingum kjarnorku-
styrjaldar, — ef opnaSar
væru dyrnar aS þeim á
vettvangi, sem barizt væri
meS kjarnorkuvopnum,
mundi líf þurrkast út af
jörSinni. — Hann ræddi
viS Krúsév forsætisráS-
herra í gær í hátt á þriSju
klukkustund. Kunnugt er,
aS þeir ræddu um bann viS
kjarnorkuvopnum — um
Berlín, Þýzkaland og horf-
urnar almennt.
Krúsév flutti ræSu í gær.
Hann reyndi að kenna Vestur-
veldunum um, og Bandaríkjun-
um sérstaklega, hversu komið
væri. Þau hefðu gert ráðstaf-
anir til viðbúnaðar til að heyja
styrjöld. Hann minntist ekki
einu orði á þær ráðstafanir sín-
ar, að fyrirskipa á ný kjarn-
orkusprengingar í gufuhvolfi
jarðar.
Viðbúnaður.
Vesturveldin fara ekki dult
með viðbúnað sinn — né um
það hver orsökin er, að þau
treysta nú samstöðu sína og
varnir: Hótanir Krúsévs í Ber-
línarmálinu og að hann hefur
hafið kjarnorkuvopnaspreng-
ingar á ný. Og allur viðbúnað-
urinn til varnar sovézkri árás,
ef til hennar skyldi koma, en
ekki til árásar.
Framundan, á þessu hausti,
eru NATO-æfingar, til þess að
leita að veilum og treysta þær.
Bandaríkjamenn senda fjóra
flokka (Squadrons) orrustu-
þota til þátttöku í þeim og fá
þær eldsneyti á leiðinni úr tank
Sjópróf —
Framh. af 1. síðu.
fyrr en rannsókn málsins
mætti heita lokið. Lét dómfor-
seti bóka þessi tilmæli til blaða
mannanna. Að því búnu hófust
sjóprófin og tók Björn Haukur
skipstjóri sér sæti andspænis
dómendum. Við svo búið hvarf
blaðamaðurinn úr bæjarþing-
stofunni og frásögn af rann-
-,ókn málsins bíður, eins og
'ómforseti óskaði. ,
Heildarútgáfa —
Frh. af 16. s.
Þýðingu sína á íslandssögun
um byggir dr. Ohlmarks á ís-
lendingasagnaútgáfu Guðna
Jónssonar. Verður sögunum
raðað eftir landshlutum eins og
venja er í heildarútgáfum.
Lifandi þýðing.
Vísir spurðist í gær fyrir
um þessa þýðingu meðal ís-
lenzkra norrænufræðinga. Eng
inn þeirra hafði heyrt fréttir
af þessari miklu fslendinga-
sagnaútgáfu, ekki einu sinni
Guðni Jónsson, þótt sagt sé að
þýðingin sé byggð á útgáfu
hans. — Flestir könnuðust við
dr. Ohlmarks síðan hann dvald
ist hér á landi fyrir stríð. Próf.
Einar Ól. Sveinsson sagði blað
inu að hann byggist við, að
þýðing Ohlmarks gæti orðið
lifandi þýðing.
flugvélum. Þeir senda 2000
manna fallhlífalið til Tyrklands
til þátttöku í æfingum. Þriðja
herskyldukvaðningin á mánuði
hefur átt sér stað. Voru 20.000
krjllaðir 1 gær.
Og Kennedy hefur sent
þjóðþinginu boðskap og
beðið það að staðfesta sem
fyrst samning milli Frakk-
lands og Bandaríkjanna, en
sá samningur er sams konar
og er í gildi milli Bandaríkj-
anna og annarra NATO-
ríkja, og fjallar um þjálfun
í meðferð kjarnorkuvopna.
Taka nú Bandaríkjamenn að
sér þjálfun franskra hermanna
í slíkum vopnabúnaði og fer
þjálfunin fram í Vestur-Þýzka-
landi, vegna þeirrar yfirlýstu
stefnu stjórnar De Gaulle, að
leyfa ekki erlend kjarnorku-
vopn í landinu.
í Kanada hefur verið ákveð-
ið að kveðja 15.000 menn í her-
inn til viðbótar og verða þá í
honum 135.000 menn. Tvær
þúsundir manna af þessu liði
sameinast kanadiska liðinu hjá
NATO.
15 kin. lína —
i
Framb. af 1. síðu.
Jakob Gíslason, raforkumála
stjóri sagði blaðinu í morgun,
að búið væri að reisa alla
staura fyrir raflínu heim að
Skógaskóla og nú væri vírinn
kominn til landsins, en leiðin
sem leggja þarf er um 15 km.
Það mun verða fast að því mán
aðarverk að koma línunni upp
og ljúka nauðsynlegum teng-
ingum.
★ Þrettán bandarísk flug-
félög hafa fengið Ieyfi til
þess að flytja farþega á aldr
inum 12—21 árs fyrir hálft
fargjald. Þetta er gert í
rcynsluskyni um misseris
skeið.
Gæzluliðii í Katanga
for liðsauka i skyndi.
Héraftsmot
Sjálfstæðismanna á Blönduósi 10. sept.
HéraSsmót Sjálfstæðismanna verður á Blöndu-
ósi, sunnudaginn 10. september kl. 20.
Á móti þessu munu þeir Bjarni Benediktsson,
dómsmálaráðherra og Sr. Gunnar Gíslason flytja
ræður.
Flutt verður óperan Rita eftir Donizetti. Með
hlutverk fara óperusöngvararnir Þuríður Páls-
dóttir, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur
Jónsson og Borgar Garðarsson, leikari. Við hljóð-
færið Fr. Weisshappel, píanóleikari
Dansleikur verður um kvöldið. Gautarnir spila.
Horfur eru svo ískyggi-
legar í Elisabethville í Kat-
^nsa. að herstiórn Sam-
einuÓu þjóoanna í Leopold-
ville greip til þess ráðs í
gær, að senda enn liðsauka
til Elisabethville, þar sem
múgur manns hefur ráð-
izt með grjótkasti^á bíla-
lestir gæzluliðsins, og
meiddust margir indversk-
ir og sænskir hermenn í
þeirri árás. Mikil ólga hef-
ur verið ríkjandi þar síð-
an gæzluliðið tók sér fyrir
hendur að afvopna hvíta
liðsforingja í her Katanga,
Linda —
Frh. af 16. s.
fram til þessa hefir staðið á
umbúðunum. Nú væri það mál
einnig að leysast.
Auk þessa er mikill innan-
landsmarkaður fyrir Lindu-
súkkulaði og gæði vörunnar
alkunn. Loftleiðir kaupa ein-
vörðungu Lindusælgæti fyrir
flugvélar sínar, sömuleiðis hef-
ir verð gerður samningur við
fríhöfnina á Keflavíkurflug-
velli. Hér í Reykjavík er mjög
gott dreifingarkerfi fyrir allt
Suðurland. Það er til húsa á
Bræðrabor^arstí" 0 úndir
stjórn Ouðmund r’ “ 'i'inds-
sonar.
Vísir óskar fyrirtækinu vel-
gengni og alls góðs á, þessum
tímamótum í starfssögu þess.
og sú ólga er nú hraðvax-
andi.
Þegar árásin var gerð á
bílalestina reyndi múgurinn
einnig að gera árás á höfuð-
stöð S. þj. í bænum, en lög-
reglan skaut aðvörunarskotum,
og gekk fylkingin fram hjá
dyrunum, sem lýsti fjandskap
í garð Sameinuðu þjóðanna og
Bandaríkjanna, — sum vígorð-
anna af kommúnistískum upp-
runa.
Þessi kröfuganga leiddi til
beinnar árásar síðar um dag-
inn. Rúður voru brotnar og
bílar í grjótkasti og kveikt í
tveimur. — Gæzluliðið hafðist
ekki að, — jafnvel ekki þótt
múgurinn þyrptist kringum
sjúkrahús, sem rekið er af
Sameinuðu þjóðunum.
Mikla athygli fréttaritara
vekur, að lítillar andúðar gæt-
ir gagnvart Evrópumönnum
hjá fólki yfii’leitt, þótt hug-
irnir séu í uppnámi. Fólk hef-
ur jafnvel safnazt saman fyrir
framan bústað belgíska ræðis-
mannsins og hrópuðu hvatn-
ingarorð til hvítra manna, að
vera kyrrir í Katanga.
Deilan milli S. þj. í Kongó
og Tsjombe getur enn orðið til
þess að koma öllu í bál.
Conor Cruiese O’Brien hefur
sent Tsjombe mótmæli út af
árásunum á gæzlulið Samein-
uðu þjóðanna.
Ofangreindur atburður
leiddu til þcss, að starfslið
S. þj. í Elisabeth’’iRe flutti
í búðir Dogra-liðsins ind-
verska utan bæjarins. Um
«ama leyti og flutningurinn
hófst var traust samþykkt á
Tsjombe á þingi Katanga
og var með ályktuninni end-
urtekið, að Katanga væri
frjálst og fullvalda ríki.
Ýmsir litu á þessa sam-
þykkt sem ögrun við Sam-
cinuðu þjóðirnar, sem vinna
að því, að Katanga taki upp
fullt samstarf við sambands-
stjórnina s Leopoldville. —
O’Brien, hinn írslti yfirmað-
ur gæzluliðsins, lýsti yfir
því, að ef áframhald yrði á
skrílslátum gæti gæzluliðið
ekki lengur haldið að sér
höndum.
Hundahald —
Framh. af 10. síðu.
vilja hafa hunda, eða í garð
barna og mæðra þeirra.
Jón Gunnlaugsson, Mela-
braut 49, kvaðst hafa þá
reynslu af hundahaldinu á Sel-
tjarnarnesi, að við því ætti hik-
laust að leggja bann. Hvað
mynduð þér gera, spurði hann
blaðamanninn. ef lítill sonur
yðar þyi’ði ekki út á barnaleik-
völl af ótta við hundana? Og
þegar hann vaknar upp á nótt-
inni með hljóðum og segir, að
stóri hundurinn hafi gengið yf-
ir koddann. Þér mynduð án efa
stinga niður penna og krefjast
þess, að yfirvöldin aðhefðuzl
það í málinu, að börn þyrftu
ekki að óttast „stóra hundinn“.
-jfc- f frétt frá Washington segir,
að undir vissum kringum-
stæðum myndi bandarískar
orustuflugvélar verða látnar
liafa eftirlit með flugsam-
göngum við Berlín þeim til
verndar.