Vísir - 08.09.1961, Side 11
Föstudagur 8. sept. 1961
V IS I B
11
SalaT er örugg
h£á okkur.
Bifreiðar við allra hæfi
Bifreiðar með afborgunum.
Bflamir eru á staðnum
BIFREIÐASALAIll
FRAKkASTÍG 6
Simar: 19092. 18966, 19168
iVBÍIASALANioí
^IiSŒE
er aðalbflasalan í bæn-
um, (rétt við Banka-
stræti).
NÝIK OG NOTAÐIR
BÍLAR.
JEPPAR og
VÖRUBÍLAR.
Ingólfsstræti 11
Símar 2-31-36 & 15-0-14.
ODÝRAST
AÐ AUGLÝSA I VlSl
Slmi 12500
STÓRT
ÚRVAL
ALLSKONAR
BIFREIÐA.
Simi 12500
Bifreiðasalan
við Vitatorg.
BEDFORD vörubifreið
árgerð 1946 með vélsturtu,
í góðu ásigkomulagi til
sölu. Skipti á fólksbifreið
(minni gerð) koma til
greina. Til sýnis við hlið-
ið á Reykjavikurflugvelli
milli kl. 5—7 í dag og laug
ardag kl. 2—6. — Upplýs-
ingar í síma 10957 og
13176'.
Seljum í dag
Opei Caravan 1961
Ford Thames 1955
Bílasalan
Bræðraborgarstíg 29.
Sími 23889.
Lærðu íslenzku
eigin rammleik"
Fyrir nokkru er út komin
í Englandi kennslubók í ís-
Ienzku, „Teach Yourself Ice-
landic“, og er hún í flokki
þeirra málakennslubóka, sem
gefnar eru út undir safnheit-
inu „Teach Yourself Books.“
í flokki þessum voru áður
komnar út 44 bækur um hin
óskyldustu mál, svo sem
þessi bókaheiti, valin af
handahófi, gefa til kynna:
Teach Yourself Afrikans,
Teach Yourself English for
Swahili-Speaking People,
Teach Yourself Malay, Teach
Yourself Urdu o. s. frv.
Höfundur bókar þessarar
er P. J. T. Glendening, sem
virðist maður harla fróður
ur íslenzku, og víst er, að
hann gefur mönnum kost á
að kynnast fleiri orðum en
þeim, sem Islendingar nota
mest í daglegu tali. Hann hef-
ur bersýnilega lagt sig fram
um að viða að sér allskonar
óveniulegum orðum, en slíkt
er að sjálfsögðu nauðsynlegt,
ef menn vilja fvrir alvöru
auka og auðga orðaforða sinn
og þekkingu á eðli tungunn-
ar. Rekur hann meðal annars
nokkuð sögu Islands til frek-
ari skýringar. Hann hefur m.
a. byggt bók sína á Icelandic
ar sinnar.
1 fljótu bragði virðist þetta
vera ein bezta bók til íslenzku
náms, sem útlendingar eiga
kost á, enda mun útgefand-
inn „The English Universities
Press Ltd.“ ekki vilja leggja
nafn sitt við neinn hégóma í
þessum efnum. Auk þess er
bókin mjög vönduð að frá-
gangi, eins og bækur sóma-
eftir próf. Stefán Einarsson, kærra útgefenda eru jafnan.
og fleiri bækur hans hefur Verð hennar í enskum bóka-
hann notað við samning bók- verzlunum er 10/6.
HANDRIÐALISTAR
úr plasti fyrirliggjandi.
stærð: 40x8 mm
Litur: grár, svartur, rauðbrúnn.
Verðið mjög hagstætt.
Vinnuheimilið að Reykjalundi
Aðaiskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland
Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9,
sími 22150.
Herbergi — geymsla
Vil taka á leigu upphitað
herbergi til bókageymslu
strax. — Sími 16936.
Plastkaball
2x1,5 q.m.m.
3x1,5 q.m.m.
3x2,5 q.m.m.
4x10 q
Plast-lampasnúrur
ávöl og flöt.
6 Marteinsson H.f.
Umboðs- & heildverzlun
Bankastræti 10. — Sími 15896.
Bifreiðaeigendur!
Gerist meðlimir í Félagi íslenzkra Bifreiðaeig-
enda. — Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma
15659, alla virka daga kl. 1—4 nema laugardaga.
FÉLAG ISL. BIFREIÐAEIGENDA,
Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659.
Stúlkur — heimasaumur
STÚLKUR óskast til að 'sauma drengjabuxur,
(helzt vanar). Tilboð merkt „Vel borguð
heimavinna“ sendist Vísi.
TiEboð óskast
í brotajárn, blý, eir, kopar og rafgeyma er falla
til á Kefl; íkurflugvelli og séu tilboðin miðuð
. við kíló. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
mánudaginn 11. þ. m. kl. 11 f.h.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauð-
arárporti föstudaginn 8. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin
verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd vamarliðseigna.
Dagblaðið VÍSIR
vantar ungling til
útburðar
á Leifsgötuna.
Uppl. á afgreiðslunni.
HAPPDRÆTTI HASKOIA ÍSLANPS
\ mánudag verður dregið í 3. flokki. 1,150 vinningar að fjárhæð 2,060,000 krónur.
\ morgun eru seinustu forvöð að endurnýja.
Kappdrætti Háskóla Islands