Vísir - 08.09.1961, Page 12
12
VtSIR
Föstudagur 8. sept. 1961
Flóttinn frá
Suður-Áfríku.
Yfir 600 landnemar lögðu
af stað frá Suður-Afriku í
fyrri viku til þess að setjast
að í Nýja Sjálandi og Ástr-
alíu. t'
Margir Suður-Afríkubúar,
af brezkum stofni sérstak-
lega, telja nú framtíð sína ör-
uggari, ef þeir flytja úr landi
eftir að Suður-Afríka gekk
úr samveldinu. Þetta er einn
hópur af mörgum, sem fam-
ir eru, á förum eða ætla að
fara síðar. — Svo vildi til,
að þessi hópurinn fór á svo-
nefndum Landnemadegi, sem
árlega er haldinn til þess að
minnast fyrsta enska Iand-
nemans í Suður-Afríku, sem
settist þar að fyrir 141 ári.
ÞAÐ
er reynzla
hinna tnörgu auglýs-
enda,
AÐ
það er erfitt
að leysa vandann,
EF
auglýsing í Vísi
getur ekki leyst hann.
Auglýsingasímar
VÍSIS eru:
11660 11663
Aug!ýsið i Visi
HCSRAÐENDUR. Látið okk-
ur leigja — Leigumiðstöðin,
Laugavegi 33 B. (Bakhiisið)
Simi 10059. (1053
LEIGUHUSNÆÐL Húseigend-
ur. Látið okkur annast leigu á
húsnæði, yður að kostnaðar-
lausu. — Markaðurinn, Hafn-
arstræti 5. Simi 10422. (696
HERBERGI, stórt suðurher-
bergi með innbyggðum skáp-
um og sérinngangi til sölu.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
gefnar i sima 15489 frá kl. 6
—8 daglega. (279
RISHERBERGI til leigu í
hlíðunum fyrir einhleypan. Að-
eins reglufólk kemur til
greina. Tilboð merkt „Risher-
bergi 11“ sendist Vísi fyrir 11.
þ. m. (343
GÓÐ stofa með aðgangi að
eldhúsi, baði og síma til leigu
fyrir reglusama einhleyþa
stúlku, Tilboð merkt „Austur-
bær 12“ sendist Visi fyrir 12.
þ. m. (342
EINHLEYP kona óskar eftir
einni stofu og eldhúsi eða eld-
unarplássi, helzt í Austurbæn-
um nú þegar. Uppl. í sima
12495 frá kl. 6—8. (356
TIL leigu nýtt raðhús, gólf-
flötur ca. 140—150 ferm. Til-
boð merkt „Raðhús 33“ send-
ist afgreiðslu Vísis. (354
STARFSSTCLKA ekki yngri
en 18 -ára vantar á Klepps-
spítalann. Dppl i sima 38160
frá kl. 8—18 (205
VÉL AHREIN GERNIN G
Fljótleg — Þægileg — Vönduð
vinna. — ÞRIF H. F. Sími
35357. (1167
VINNUMIÐLUNIN tekur að
sér ráðningar í allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Sími 28627,
HREIN GERNIN G AMIÐSTÖÐ-
IN. Simi 36739 Pantið með
fyrirvara fyrir flutningsdaga.
JARÐYTUR til ieigu. — Jöfn-
um húslóðir og fleira. Vanir
menn. Jarðvinnuvélar. Simi
32394. (156
HUSEIGENDUR. Þeir, sem
ætla að láta okkur hreinsa mið-
stöðvarofna fyrir veturinn
hringi i sima 14091 og 23151.
(491
LAMPAR. Seljum nokkur stk.
af vegglompum, borðlömpum
og standlömpum, stökum og
lítið gölluðum, næstu daga á
mjög lágu verði. — Kristján
Siggeirsson h.f., Laugavegi 13.
Sími 13879. (339
PEDIGREE, Ijósgrár barna-
vagn, fóðraður að innan með
hvitu plasti, til sölu. Uppl. í
síma 18072. (365
VVAGNER píanó til sölu. Not-
að. Verð 10.000. Drápuhlíð 42,
sími 11045. (360
STRÁKAR athugið, góð skelli-
naðra til sölu, seld ódýr. Uppl.
- í síma 19598 kl. 7—10 í kvöld.
(375
SIÍRAUTFISKAR og plöntur
nýkomið. Grenimel 28, uppi. —
Sími 19037. (373
UTVARP, kr. 1500 og smok-
ingföt, kr. 1200, til sölu á
Tryggvagötu 6. Sími 17330.
(372
TIL leigu forstofuherbergi á
Fjólugötu. Sími 14844 eftir kl.
5 í dag. (370
HARMONIKKUR, harmonikk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. Sími 17692.
NOTAÐIR bamavagnar og
kerrur til sölu, tökum einnig í
umboðssölu. Barnavagnasalan
Baldursgötu 39. Simi 24626.
BÆKUR, blöð og tíma,rit, út-
lend og innlend, ódýrust i
Bókabúðinni Efstasundi 24.
(240
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: —
Málverk og vatnsiitamjmdir
Húsgagnaverzlun Guðm. Sig-
urðssonar, Skólavörðustíg 28.
Síml 10414. (379
HUSGAGNASALAN, Njáls-
götu 112, kaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi og fleira. — Simi 18570
(000
2JA manna svefnsófi, vel með
farinn, til sölu, einnig eins og
2ja manna dívan. Sími 13069
og eftir kl. 7 15723. (340
HERBERGI með innbyggðum
skápum til leigu með eða án
eldhúsaðgangs. Barðavogi 18
(kjallara). (353
UNG hjón, sem stunda bæði
kennarastörf í bænum, óska
eftir að fá leigt herbergi og
eldhús frá 1. okt. Æskilegast
í Hlíðunum eða Holtunum. —
Uppl. í síma 22838. (351
ANNAST hvers kcmar taflagn-
ir og viðgerðir Kristján J.
Bjarnason, rafvirkjameistari,
Garðsenda 5, Rvik, sími 35475.
(657
TEK að mér að þrífa og ryð-
hreinsa undirvagna og bretti
bifreiða. Uppl. i sima 37032
eftir kl. 19 daglega. (230
RÁÐSKONA óskast á gott
SAMKOMUR
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
þessa viku verða samkomur á
hverju kvöldi í Betaníu að
Laufásvegi 13. Ræðuefni
fjalla um boðskap bibiíunnar
til vor. Allir hjartanlega vel-
komnir. (126
STÁLHUSGÖGN til sölu borð
og 4 stólar, sem nýtt, einnig
teppi, stærð 2.40x3.40 m., selzt
allt mjög ódýrt. Uppl. í síma
18611 eftir kl. 7. (341
PLÖTUR á grafreiti fást á
Rauðarárstíg 26. Sími 10217.
Ýmsar skreytingar. (344
2JA—4RA herbergja íbúð ósk-
ast til leigu. Tvö I heimili. —
Uppl. í sima 34758. (358
TIL leigu eru 2—3 herb. og
eldhús, þann 1. október. Æski-
leg væri einhver húshjálp.
Tilboð sendist Visi fyrir mánu-
dagskvöld merkt „Sanngjarnt
310“. (366
NOKKUR þakherbergi til
leigu. Eldra fólk og skólafólk
gengur fyrir. Uppl. í Bilabúð-
inni, Snorrabraut 22. (364
HAFNFIRDINGAR. Róleg og
reglusöm eldri kona óskar eft-
ir herbergi. Tilboðum sé skilað
í pósthús Hafnarfjarðar merkt
„Poste restante". (294
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku, Mávahlíð 26. (374
SVEFNSTÓLL til sölu ódýrt.
Uppl. i síma 14502. (367
HUSHJÁLP — íbúð. Kona
óskast til léttra hússtarfa,
hálfan eða allan daginn. Gott
kaup og séríbúð í nýtízku húsi.
Uppl. í síma 38182 eftir kl. 7.
(368
sveitaheimili við Eyjafjörð,
strax. öll þægindi á staðnum.
Uppl. í síma 35166 eftir kl.
7.30 e. h. (345
STULKA vön afgreiðslu ósk-
ar eftir vinnu. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag merkt
„Afgreiðsla 137“. (348
STULKA óskast til heimilis-
starfa í vetur. Sigríður Ar-
mann. Sími 32153. (355
SAUMASKAPUR. Sauma
drengjabuxur. Uppl. í sima
32924. (352
STULKA óskast til aðstoðar
og ræstingar frá kl. 1—6 e.h.
Uppl. í bakaríi A. Bridde,
Hverfisgötu 39. (361
STULIÍUR — heimasaumur.
Stúlkur óskast til að sauma
drengjabuxur (helzt vanar).
Tilboð sendist Vísi rnerkt „Vel
borguð heimavinna“. (362
FÉLAGSLÍF
DRENGJAMEISTARAMÓT
Reykjavikur í frjálsum íþrótt-
um 1961 fer fram á Melavell-
inum dagana 16. og 17. sept.
n. k. kl. 14.00. Þátt-taka er
heimil drengjum, sem verða 18
ára á þessu ári eða yngri.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum: Fyrri daginn: 100 m
lrlaupi, 400 m hlaupi, 1500 m
hlaupi, 110 m grindahl., 4x100
m boðhl. Kúluvarpi, Kringlu-
kasti, Hástökki, Langstökki. -
Seinni daginn: 200 m. hl„ 800
m hl„ 200 m. gr.hl., 1000 m
boðhl. Spjótkasti, Sleggjukasti,
Þrístökki, Stangarstökki. —
Þátttökutilkynningar afhend-
ist í síðasta lagi miðvikud. 13.
sept. n. k. — Stjórnir frjáls-
íþróttadeilda Ármanns og K.R.
(377
GÓÐ stúlka eða eldri kona
óskast í vist til kennarahjóna
í þorpi úti á landi. Gott kaup [
og gott sérherbergi, — Uppl. i
sima 16088. (369 [
LYIÍLAKIPPA í brúnu leður-
veski, hefur tapazt, finnandi
vinsamlega hringi í síma 15200
(378
ÁRBÆKUR Ferðafélags Is-
lands (1928—1961) til sölu,
allt fyrsta prentun, óinnbund-
ið, góð eintök. Tilboð merkt:
„4000“ sendist afgr. Vísis.
(346
SAUMAVÉL til sölu. Simi
14273 eftir kl. 6. (347
•GÓÐ Singer saumavél í skáp
til sölu á Bugðulæk 1. (349
BARNAVAGN til sölu, Silvei
Cross, eldri gerð. Simi 37096.
(350
KRÆDLER skellinaðra ti)
sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl.
Laugaveg 74, bakdyramegin
t.h. eftir kl. 19. (357
ÓDÝR klæðaskápur óskast.
Sími 33212. (359
TEK menn í fæði um iengri
eða skemmri tima. Uppl. á
öldugötu 7, 2. hæð. (155