Vísir - 25.09.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1961, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Mánudagur 25. sept. 1961 I Vihratorar fyrir steinsteypu leigðir ut. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7. Sími 2223^. FÉIAGSUF 1R. Innanfélagsmót í dag kl. 6,15 í hástökki, langstökki og kringlukasti. (1157 Uílargarn falleet litaúrval VERZL. g" 15285 Auglýsið i Vísi PRESTCOLD Kælikistur — Frystikistur Kæliskápa — Frystiskápa Kæliborð — Frystiborð Ýmsar stærðir og gerðir fyrir verzlanir, söluturna, veitinga- staði, fiskbúðir, kjötbúðir og sveitaheimili útvegum við með stuttum fyrirvara. Allar nán- ari upplýsingar gefur: Einkaumboð fyrir Prestcold G. Marteinsson h.f. Umboðs- og heildverzlun Bankastræti 10. Sími 15896 IVIiftsföðvardæluP' oq HJ.§. oSíulivndifæki jafnan fyrirliggjandi. STÚL.KA óskast. Ávaxtabúðin. (1165 VINNUMIÐSTÖÐIN, sími 36739. Hreingerningar og fleiri verk tekin í ákvæðis- og tíma- vinnu. (1167 Stúlka óskasf til afgreiðslustarfa. Sláturfélag Suðurtands Grettisgötu 64. — Sími 12667. Hreingerningamiðstöðin Viðskiptavinir athugið. Vegna breyttrar tilhög- unar auglýsum við eftirleiðis undir nafninu Vinnumiðstöðin Sími 36739. — Hilmar Jensson. YRILL Laugavegi 170 — Sími 1 22 60 og búsi Sameinaða, sími 17976. IilTIL íbúð óskast til leigu frá 1. okt. eða nú þegar. Uppl. í síma 18497. (1179 STÓRESAR. Hreinir stóresar stífaðir og strekktir. Fljót af- greiðsla. Söraskjól 44. Sími 15871. (1195 DÖMUR, athugið. Tek breyt- ingar á kjólum, einnig sniðið í saum. Uppl. í sima 18889. (1169 PLAST Einangrunar plötur. Sendum heim. Þ. Þorgrímsson & Co. BorgartúnJ 7. — Siml 22235 2JA—4RA herbergja íbúð ósk- ast í. október. Uppl. i síma 36065. (1186 VANTAR 2, 3, 4 herb. íbúð. 5 í heimili. — Uppl. í síma 34547 (1147 TIL leigu 1 herb. og eldhús fyrir einhleypan að Kambsvegi 21. (1184 RAÐSKONA. Óska eftir ráðs- konustöðu. Er með barn. Uppl. í síma 15908 frá kl. 3—9. (1162 MYNDARLEG kona óskast til að sjá um lítið heimili 3 daga í Viku, mánud., miðvikud., föstudag. Uppl. í síma 12089. (1199 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast í 2—3 mánuði. Há leiga í boði. Uppl. í síma 32689. (1159 HERBERGI til leigu í Hlíðun- um. Uppl. í síma 15008 kl. 7—8 í kvöld. (1163 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku, aðgangur að sima og baði. Uppl. í síma 17598 eftir kl. 6. (1168 SNYRTILEG og ábyggileg- stúlka óskast í sælgætisverzlun 1. október n. k. Unglingur kem- ur ekki til greina. Uppl. í sima 19084 eftir kl. 19. (1154 STÚLKA óskast strax eða 1. okt. til afgreiðslustarfa. Gufu- pressan Stjarnan h.f., Lauga- vegi 43. (1077 HJÓN með 1 barn vantar 1— 2ja herb. íbúð strax. Fyllsta reglusemi. Vinsamlegast hring- ið í síma 33250 í dag. (1166 UNG hjón óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. október. — Vppl. í sima 15116. VARMA HREINGERNINGAR, glugga- þvottur o. fl. Vanir og vand- virkir menn. Sími 14727. (1198 Heilbrigðir Tætur eru und- írstaðá vellíðunar. — Látið þýzku Berkanstork skóinn- Ieggin lækna fætur yðar. Skúinnleggstofan Vlfilsgötu 2 Opið alla virka laga frá kl. 2—4,30. erf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.