Vísir - 25.09.1961, Blaðsíða 16

Vísir - 25.09.1961, Blaðsíða 16
VÍSIR Mánudagur 25, september 1961 Lík í höfninni. Um klukkan 10 í morgun fannst lík af karlmanni á floti í vestur höfninni, í króknum milli húss S.V.F.f. og nýju bryggjunnar. Ekki var vitað hvers lík þetta var, og var rannsóknar- lögreglan að vinna í málinu um það leyti sem blaðið var full- búið til prentunar. — Á höfði líksins, sem virtist vera af miðaldra manni, var áverki á hnakka. Bersýnilegt var að lík- ið hafði ekki legið lengi í sjó. Engin mæðiveikiseinkenni enn komin fram. Smilun frá Skarðafénu kemur ekki í Ijós fyrr en eftir nokkur ár. Enn sem komið er hefur ekk- ert komið fram sem bendir á mæðiveiki í sauðfé, hvorki í leitum, réttuin né við skurð á fénu á aðal hættusvæðinu- í Mýrasýslu og sunnanverðri Dala sýslu. Þetta sagði Guðmundur Gíslason læknir að Keldum í Forsætisráð- herra í Oslo. Bjarni Bencdiktsson forsæt- isráðherra mun í gær hafa haldið crindi sitt í liátíðasal háskólans í Osló. Var heiti er- 'uidisins: „Hinn norski arfur igfewáínga.*' Forsætisráðherra kom til Osló á fimmtudaginn og átti fréttamaður Aftenposten sam- tal við hann, sem birtist í föstudagsblaðinu. í samtali þessu sagði forsætisráðherra m.a. að meginverkefni íslenzku ríkisstjórnarinnar væri að koma efnahagsmálunum á heilbrigðan grundvöll. Bjarni Benediktsson ræddi ýmis atrið.i við fréttamanninn. Hann sagði t.d. að þótt íslenzk- ir stúdentar hefði mest leitað til Kaupmannahafnar væri eðlilegt að fleiri stúdentar sæktu til Noregs. Háskólafyrirlesturinn var að nokkru fluttur á vegum Nor- ræna félagsins og norsk- íslenzka félagsins. Á samkom- unni skyldu einnig taka til máls Haraldur Guðmundsson sendih. og Hendrik Groth for- maður íslenzk-norska félagsins. Rúmlega 100 íbúðum úthlutað. Vísi í morgun. Guðmundur skýrði blaðinu frá því, að þeg- ar væri búið að slátra 30—40 veikum kindum úr áðurnefndu hólfi og innyfli þeirra verið rannsökuð. f engu tilfellanna hefði verið um mæðiveiki að ræða. Annars sagði Guðmundur að ein gleggstu einkenni á mæði- veikum kindum kæmi fram í rekstri. Þær þola illa rekstur sökum mæði, en á slíkum ein- kennum hafði hvergi borið samkvæmt upplýsingum frá gangnamönnum í haust. Leit að mæðiveiku fé verður samt haldið áfram af fullum krafti og nk. föstudag verður nokkur hundruð fjár úr Mýra- og Dalasýslu slátrað í Borgar- nesi og innyfli fjárins rannsök- uð. Fé þetta er víðsvegar að úr hólfinu, en meiri hlutinn samt úr Dalasýslu þar sem hættan á smitun er talin mest. Eftir sláturtíð í haust verður enn gerð gangskör að því að leita að smitun í sauðfé bænda á öllu þessu svæði, og loks verð- Frh. á 2. síðu. Enn hefur engin sýkt kind verið fundin. Þrðngsýni í félagsmál- um myndlistarmanna. Á fundi bæjarráðs Reykjavíkur á föstudaginn var, tók það endanlega fyrir úthlutun 108 íbúða í hinum nýju bæjarbygging-; um við Grensásveg og, Skálagerði, en þessar íbúð- ir eru 76 þriggja herbergja1 og 32 tveggja herbergja; íbúðir. Var jafnframt ákveðið að um ráðstöfun hverrar únstakrar íbúðar fynr sig, ;kuli fara eftir útdrætti, ;em framkvæmdur verðurj íjá borgarfógeta. Loks var húsnæðisfull-1 trúa bæjarins falið að sjá| am að tilkynna um úthlut- anina til þeirra aðila, sem aér eiga hlut að máli. Stjórn IUyndlistarfélagsins mótmælir. HIÐ nýja félag myndlistar- manna, sem stofnað var um fyrri helgi og kaus þá stjórn með Finn Jónsson í formanns- sæti, svo sem frá var sagt í Vísi, hélt framhaldsstofnfund sl. laugardag, þar sem sýning- arnefnd var kjörin og félaginu valið nafn. Það heitir Mynd- listarfélagið. í sýninganefnd voru kosnir Pétur Friðrik Sig- urðsson og Sveinn Björnsson fyrir málara, en fyrir mynd- höggvara Guðmundur Einars- son frá Miðdal. Til vara voru kosnir Ásgeir Bjarnþórsson og Höskuldur Björnsson. Eftir upplýsingum stjórnar- manna er vísir átti tal við í morgun, var stefna félagsins yfirlýst að efla viðgang is- lenzkrar myndlistar. Öllum er heimil innganga í félagið, sem fást við myndlist af alvöru, eru efnilegir og hafa haldið sýningar. Stofnendum þykir á- stæða til að koma þessu félagi á fót, þar eð svo sé komið fél- agsmálum myndlistarmanna, Frh. á 2. síðu. Atvinna V í S I vantar 4 eldri menn í vinnu nú þegar. Sendisveinar V í S I vantar sendisveina. Dagblaðið V ÍS I R Ingólfsstræti 3, Sími 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.