Vísir - 26.09.1961, Page 1

Vísir - 26.09.1961, Page 1
f ■ • (Ljósm. Vísis: I. M.) msmmma Bjarni forsætisráðherra flutti á sunnudaginn erindi í há- tiðasal Oslóar-háskóla. — Salurinn var fullskipaður og var máli ráðherrans vel tekið. Samkoman hófst með ávarpi Henriks Groths formanns Norræna félags- ins og vakti það feikilega Benediktsson athygli, þegar hann til- kynnti að norska mennta- málaráðuneytið hefði nú ákveðið að kennsla í nú- tíma íslenzku skyldi tekin upp í öllum æðri skólum í Noregi. Á nútíma-íslenzka jbannig að koma í staðinn fyrir kennslu í svokallaðri forn-norsku. Frh. á 2. síðu. Húsinu lokað", „HÚSINU LOKAГ stóð í morgun letrað á dyrnar að af- greiðslu Hreyfils á Hlemm- torgi. Ráðamenn í sameignarfél aginu Hreyfli, undir forystu Stefáns A. Magnússonar, sem er gamalkunnur kommúnisti, og framkvæmdastjóri Hreyfils hafa lokað stöðinni fyrir bíl- stjórum hennar. Hefur bíla- sími verið settur á suðurhlið hússins, og þar stóðu nokkrir bílar í sólskininu í morgun. Skipbrotsmenn af Helga við komuna x morgun. Helgi Símonarsson ásamt konu og fagnandi syni. Til vinstri er Gunnar Asereirsson. — Bílstjórar á Hreyfli hafa haft litla biðstofu fyrir sig í húsinu, þar sem þeir hafa hvilt sig milli ferða og haldið uppi ýmiskonar félagslífi, t.d. skák og bridge. Nú vill Stefán A. Magnússon fá allt húsið fyrir skrifstofu Hreyfils. Hefur það mætt slíkri mótstöðu meðal bílstjóra stöðvarinnar að 160 þeirra hafa sent stjórninni á- skorunarskjal um að hún leysi þetta mál á annan hátt, en á kostnað þeirra sjálfra. Ekki var talið að almennur fundur yrði haldinn um málið, a.m.k. að sinni, en stjórnarfund ur myndi taka afstöðu til þess, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og norski bókaútgefandinn Henrik Groth, formaður Norræna félagsins, sem tilkynnti á sunnudaginn að almenn íslenzkukennsla yrði tekin upp í æðri skólum Noregs. Myndin var tekin í hátíðasal Oslóarháskóla áður en forsætisráðherra flutti ræðu sína. Milljóna krafa gegn póstinum Dani lýsir samningsrofum vegna frímerkjakatiipa. Danskur frímerkjakaup- ingi sínum hér í Reykjavík, Herði Ölafssyni að stefna Póst- og símamálastjórn- inni fyrir meint svik í sam- bandi við sölu á Evrópufrí- merkjunum sem út komu- 19. september. Frímerkjakaupmaðurinn liafði pantað merki fyrir tæpaí hálfa millj. króna samkv. til- boði póstsins í boðsbréfi til hans, en fékk ekki merkin sök um þess hve margar pantanir bárust. Telur kaupmaðurinn að gildur samningur hafi verið kominn á, þar sem hann hafi samþýkkt tilboð póstsins og liggi fyrir vanefndir og samn- ingsrof, sem hann eigi rétt á skaðabótum fyrir. Jón Skúlason, settur Póst- j og símamálastjóri, tjáði Vísi í ! morgun að engar pantanir . hefðu verið afgreiddar eftir 4. i sept. Þar sem pöntun Danans j hefði borizt eftir þann tíma ætti hann engan rétt á frí- merkjunum og því hefði ekki verið um neinar vanefndir af hálfu póstsins að ræða. Málavextir eru þeir, að 31. ágúst sl. pantaði F. Neve, fri- merkjakaupmaður og greiddi 3100 stimpluð merki á fyrsta- dagsumslögum. Frímerki þessi fékk hann keypt. Á tímabilinu 4.—9. sept, pantar Neve enn 45000 ónotuð Evrópusett, sem út átti að gefa 19. sept. og greið ir þau. Þann 15. sept. fær Neve skeyti frá íslenzku póststjórn- inni þar_sem hún tilkynnir hon um að sökum mikilla pantana ■ þá hafi verið ákveðið að af- greiða engar pantanir, sem bor izt hafi eftir 4. sept. en pöntun Framh. á 5. síðu Hið umdeilda Evrópufrímerki VISIR 51. árg. Þriðjudagur 26. september 1961. — 220. tbl. Norðmenn taka upp íslenzkukennslu. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.