Vísir - 26.09.1961, Síða 4
4
VÍSIR
Þrdðjudagur 26. september 1961
ar sprengingar, sem fram-
kvæmdar eru neðanjarðar?
Gætir ekki geislavirkni frá
þeim?
— Nei. Jörðin dregur það
til sín og eyðir því. Þess gæt-
ir ekki á yfirborðinu, ef
sprengjan springur ekki
upp.
— Þarf ekki að grafa þær
geisilega djúpt til þess að
þær sprengi sig ekki upp á
yfirborðið?
— O-nei. Kannske nokkur
hundruð metra ....
— Hver er þá tilgangurinn
með því að sprengja slíkar
sprengjur neðanjarðar?
— Hann er margþættur. í
fyrsta lagi sá, að reyna að
nýta betur dýrmæt efni í
jörðu. Það getur t. d. verið
að hægt sé að ná til olíu, sem
annars finnst ekki eða hægt
er að vinna. Svo er sá mögu-
leiki að geyma hitann í
jörðu og nýta hann smátt og
smátt. Þá má einnig nefna
mannvirkjagerð, t. d. hafn-
argerð o. fl.
— Það er vafalaust hægt
að gera marga nytsama hluti
með þessum sprengjum, ef
að því er, farið á réttan hátt?
— Já, vissulega, en því
miður hefir það farið svo, að
meiri áherzla hefir verið lögð
á drápsmáttinn.
Starfsmenn eðlisfræðistofnunarinnar: Eiríkur Kristinsson,aðst.m., Þorbjörn Sigurbjörnsson próf. og Einar Júlíusson
stúdent.
— Nei, það er rétt svo að
við getum talið það með góðu
móti.
— Er nokkuð farið að gæta
kjarnorkusprenginga Rússa
hérna núna?
— Nei, ekki ennþá, en það
hlýtur að fara að koma í
Ijós svona hvað úr hverju.
Líklega einhvern næstu
daga. En það verður varla
neitt hættulegt og ekki á-
stæða til að óttast neitt eins
og stendur, þó við getum
talið nokkur þúsund elektr-
ónur hérna í mælinum.
— Hvað segið þið um slík-
„Það sem vísinda-
menn eru hræddastir við
í sambandi við kjarn-
orkutilraunir eru stökk-
breytingar, sem kynnu
að verða á þróun manns-
ins. Slíkar stökkbreyt-
inn töluna 224. Þýðir þetta
að aðeins 224 elektrónur hafi
verið í þessu sigti?
— Nei, mælirinn telur 10
elektrónur í einu, og því hafa
þær verið 2240. Næsti mælir
sýnir hvað er á sigtinu, sem
nú er að fara í gegnum mæl-
inn. Það tekur um fjóra
klukkutíma, og það er senni-
lega um það bil hálfnað
sem eru í loftinu. Hún er svo
látin fara í gegn um „Geiger-
mæli“ sem telur geislavirku
elektrónurnar. Talan kemur
svo fram á þessum mæli.
— Þetta virðist vera ákaf-
lega einfalt, þegar það er
skýrt fyrir manni á svo ein-
faldan máta. Nú sýnir mælir-
nuna.
— Og það finnst ykkur
ekkert mikið?
ingar eru næstum ávallt
neikvæðar, og þarf af
leiðandi óæskilegar,“
sagði Þorbjörn Sigur-
geirsson forstöðumaður
Eðlisfræðistofnunar Há-
skólans í viðtali við
blaðamann Vísis.
— Jafnvel þótt Rússar
héldu áfram sprengingum
um óákveðinn tíma, yrði
geislavirknin varla svo mik-
il hér, að áhrif hennar væru
skaðleg fyrir heilsu íslend-
inga. Það væri aftur á móti
e. t. v. hætta á því að næstu
kynslóðir yrðu fyrir barðinu
á geisluninni.
— Þið fylgist alveg með
geislavirkninni hérna, er það
ekki?
— Jú, við höfum gert það
síðan haustið 1958. Nú sem
stendur er hún svo lítil, að
það er rétt svo að við getum
mælt hana. Við höfum hérna
tæki til slíkra mælinga, sem
smíðuð voru hér og í Dan-
mörku eftir fyrirsögn Páls
Theódórssonar eðlisfræðings.
Mælingarnar fara þannig
fram, að tekið er synishorn
af andrúmsloftinu, hérna
uppi á Rjúpnahæð, og er það
sigtað í gegnum venjulega
pappírssíu álíka stóra og skíf-
an á venjulegum talsíma.
Sían heldur eftir rykögnum
þó að vafi leiki á því hvort
um lokasigur er að ræða.
Peter Sellers er afar skemmti
legur, og sýnir enn einu sinni
að hann er einn fjölhæfasti
gamanleikari vorra tíma. Kon-
una leikur Constance Cum-
mings á svo sannfærandi hátt,
að hrollvekjandi er. Robert
Morley er einnig skemmtilega
vitgrannur og trúgjarn. Engin
hætta er á, að menn velti úr
sætum sínum af hlátri, en ör-
uggt má telja, að allir skemmti
sér vel.
Barátta kynj- r—----;-------
anna (The
Myndin " er
ensk að uppruna og gerist í
Skotlandi. Fjallar hún um það
leiða fyrirbæri, konur í við-
skiptalífinu, sem er eitt þeirra
meina, sem menningu okkar
fylgja. Amerísk kona er send
til Skotlands af fyrirtæki sínu.
Kemst hún í kynni við yfir-
mann stórs fyrirtækis, sem
framleiðir „tweed“. Þykja
henni starfsaðferðir fyrirtækis-
ins gamaldags, og setur sér að
færa þær í nútíma horf. Yfir-
maðurinn er vitgrannur og
;þekkir starfsemi fyrirtækisins
jafn lítið og kvenmaðurinn, svo
að hann fellst á allt sem hún
segir. Yfirbókhaldarinn, Mr.
Martin (Peter Sellers), sér að
við svo búið má ekki standa,
og grípur til allra ráða, sem
hann getur til að stöðva þetta.
Sum eru ráð ha.is óheiðarleg.
Til dæmis hugkvæmist honum
í fullri alvöru að myrða kon-
una, þó að ekki verði úr því.
Tekst honum að lokum að sigra,
s : ®
SSBifSSíSSV'
xsmmzm
■
í byrjun október, eða nánar
til tekið þann sjötta, tekur til
starfa nýr ballettskóli í Reykja
vík.
Kénndur verður ballett fyrir
börn og fullorðna.
Skólinn er í rúmgóðum og
björtum húsakynnum 1 Tjarn-
argötu 4, 5. hæð. Kennarar
verða Kristín Kristinsdóttir,
Katrín Guðjónsdóttir, Lilja
Hallgrímsdóttir, Wennie Schu-
bert og Irmy Toft,
Skipt um sigti í teljaranum,