Vísir - 26.09.1961, Page 6
6
VlSlR
Þriðjuclajur 23
sept. 19G1
Húsnæði óskasf
Vantar 2ja herbergja íbúð 1. okt.
Friðrik Pálsson. Sími 23498.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík
AÐALFUNDUR verður í kvöld í Sjómannaskól-
anum kl. 8,30. — Dagskrá: Inntaka nýrra félaga,
venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Hausffermi ngarisörn
ú Bústaðasókn
eru beðin að mæta í Háagerðisskóla í dag, þriðju-
daginn 26. september kl. 5,30 e. h.
Haustfermragarbörn
í líópavogssókn
eru beðin að mæta í Gagnfræðaskóla Kópavogs
í dag, þriðjudaginn 26. september kl. 7 e. h.
Gunnar Ámason.
SPUNAROKKUR óskast til
kaups. Uppl. í sima 38194 i
dag. (1303
XVlSETTUR klæðaskápur ósk
ast til kaups. Sími 34183. (1285
PASSAP prjónavél til sölu.
Verð kr. 2 þús. Uppl. í síma
24591 eftir kl. 6. (1275
PEDIGREE barnavagn sem
nýr, vel með farinn til sölu.
Sími 36319. (1272
DÍVAN til sölu. Sími 13227.
(1273
LOFTPRESSA. Sjálfvirk loft-
pressa, 6—8 kiló, 750—1000
mín/lítra óskast til káups. —
Uppl. í síma 14160 eða 36256.
(1269
GÓÐUR divan og rúmfatakassi
til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
i síma 12193. (1270
TIL sölu þvottavélar, eldavél-
ar, útvarpsfónar, sófasett og
stálvaskur og margt fl. — Hús-
gagnasalan Klapparstíg 17.
(1268
BARNARIMLARUM til sölu.
Vesturvallagötu 3. (1260
SAUMAVÉLARMÓTOR, lítið
notaður, til sölu. Uppl. í síma
16517. (1259
MIÐSTÖÐVARKETILL. Vil
kaupa notaðan ca. 3ja ferm.
miðstöðvarketil, ásamt kynd-
ingu, einnig rafmagnsþvotta-
pott. Uppl. í sxma 14998. (1258
GÓÐ ferðaritvél óskast til
kaups. Uppl. í sima 38383.
(1124
PASSAP prjónavél til sölu.
Uppl. í sima 24591. (1136
TIL sölu þvottavél, Mjöll, lít-
ur út sem ný, einnig ódýr raf-
magnseldavél. Simi 36229.
(1137
STEREO magnari, tveir há-
talarar og Garard plötuspilari
til sölu, tækifærisverð. Sími
35634 eftir kl. 7. (1138
HUSDÝRAABURÐUR til sölu
Uppl. í sima 12577. (1139
NOTAÐUR barnavagn til sölu,
ódýr. Uppl. i sima 37081 eftir
kl. 6. (1140
2JA—3JA herbergja íbúð ósk-
ast strax eða siðar. Þrír í
heimili. Uppl. í síma 18455.
(1293
UNGUR reglusamur iðnnemi
óskar eftir herbergi, helzt með
skápum. Uppl. í síma 36750
milli kl. 3—5 í dag. (1289
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast. Uppl. í síma 35196. (1286
GOTT herbergi við Laugarás-
veg til leigu gegn húshjálp
tvisvar í viku. Uppl. í síma
37790. (1284
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku i Austurbænum. Uppl.
í síma 19223 eftir kl. 6.
(1279
UNG barnlaus hjón, sem
vinna bæði úti, óska eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 19679 eftir
kl. 5. - (1280
EINHLEYPUR maður óskar
1 eftir herbergi, gæti leyft afnot
af síma. Uppl. í síma 34825.
(1278
að halda þvottinum hvítum og bragglegum ef þér
notið Sparr í þvottavélina. Sparr inniheldur CMC,
sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr gerir
hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Kynnið
yður verðmuninn á erlendum þvottaefnum, og yður
mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr
frá því.
SÁPUGERÐIN FRIGG
VANTAR 3—4 herb. íbúð, frá
1. okt. Húshjálp gæti komið til
greina. Uppl. í síma 33938.
TIL leigu rúmgott herb. við
Fjólugötu. Sími 14844 eftir kl.
5 í dag. (1265
VANTAR herbergi fyrir karl-
mann. Simi 22972. (1262
REGLUSÖM eldri kona óskar
eftir að fá leigt herbergi ná-
lægt Klapparstíg. Fyrirfram-
greiðsla í boði. Uppl. í síma
23964 til kl. 6 og eftir kl. 6
32553. (1301
1 KJALLARA við Tómasar-
haga ei'u til leigu tvö herbergi
með eldunarplássi og sér
snyrtiherbergi. Tilboð merkt
,,X 1314“ sendist Vísi fyrir n.
k. fimmtudag. (1295
REGLUSAMT barnlaust kær-
ustupar óskar eftir 1—2ja herb.
íbúð nú þegar eða 1. okt. —
Uppl. í síma 23579. (1206
TVÆR stofur og eldhús til
leigu í kjallara frá 1. okt. —
Ársfyrirframgreiðsla áskilin.
Tilboð sendist til afgreiðslu
blaðsins fyrir laugardag merkt
„Hitaveita — 78“. (1296
I—2 HERB. og eldhús óskast,
eða aðgang. Uppl. í sima 35196.
(1144
BAlRNLAUS hjón óska eftir
lítilli íbúð á leigu. Barnagæzla
1—2 kvöld í viku gæti komið
til greina. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 18118. (1135
SUMARBUSTAÐUR til sölu í
Vatnsendalandi. Þrjú herbergi
og eldhús. Uppl. í sima 17089
eftir kl. 5. (1143
Auglýsið í Vísi