Vísir - 26.09.1961, Síða 8
8
VÍSIR
Þráðjudagur 26. september 1961
Tímamótaræða.
Það kemur sjaldan íyrir að ræður eru haldnar, sem
marka tímamót í mannkynssögunni. Það eru verkin,
athafnirnar, sem minnzt er fremur en orðanna að baki
þeim; ÞaS er svo skelfing mikiS talaS í veröldinni.
I gær var haldin ræSa, sem brýtur blaS í sögu
þessara ára, ein af fáum sem svo má meS sanni nefna.
RæSa Kennedys á Allsherjarþingi SameinuSu þjóSanna
var ekki merkileg einungis vegna þess aS þar talaSi
leiStogi voldugustu þjóSar heims, heldur og vegna
þess aS hún boSaSi lausn þeirra vandamála sem þjóSir
heims hafa eytt svita og tárum í aS leysa allt frá stríSs-
lokum.
Þrjú atriSi voru merkust í ræSunni. Fyrst þaS aS
Kennedy undirstrikaSi enn frekar en áSur aS Bretar
og Bandaríkin eru fúsir til þess aS banna kjarnorku-
tilraunir. Þá lýsti forsetinn samþykki sínu viS algjöra
afvopnun undir alþjóSaeftirliti og loks lagSist hann
gegn því aS skipaSir yrSu þrír framkvæmdastjórar
SameinuSu þjóSanna.
Algjör afvopnun er eina von mannskynsins. BæSi
Rússar og Bandaríkjamenn hafa margoft lýst yfir sam-
þykki sínu viS þaS stefnumiS. En hér hefir þaS á skort
aS eining væri um fyrstu skrefin. Um þaS hefir veriS
þráttaS í mörg misseri í Genf hver fyrstu framkvæmda-
atriSin ættu aS vera. Nú hefir Bandaríkjaforseti tekiS
al skariS; Bandaríkin eru fús til algjörrar afvopnunar
undir strangasta eftirliti, sem hindrar aS nokkur brögS
verSi í tafli.
AndstaSa forsetans viS tillöguna um þrjá fram-
kvæmdastjóra S.Þ. mun fá hljóipgrunn meS flestum
þjóSum sem bera hag samtakanna fyrir brjósti. Þrír
framkvæmdastjórar myndu, eins og forsetinn vék aS,
gera samtök friSarins aS skotgröfum ófriSar. Helzta
gagnrýnin á S.Þ. hefir veriS sú aS þær væru of valda-
litlar og veikar. Ef skipta ætti framkvæmdarvaldinu í
þrennt væri hætt viS aS þaS yrSi þrisvar sinnum afl-
minna en þaS er nú.
ViS íslendingar höfum löngum veriS sinnulausir um
alþjóSamál en hér er samt mál, sem skiptir okkur ekki
síSur en aSra. Því hljótum viS aS fagna þessari ræSu
Kennedys, sem leitt gæti til lausnar á vandamáli allra
þjóSa.
,J Mynd þessi var tekin, þegar þeir Tsjombe og Hammarskjöld hittust í fyrsta skipti sum- "<
arið 1960. Frá byrjun fór illa á með þeim pcrsónulega. —
Var
Frelsið og Tíminn.
Tíminn skrifar nú hverja greinina á fætur annarri
um hinn frjálsa bifreiSainnflutning og fordæmir hann
harSlega. Telur blaSiS þennan innflutning vera ,,öllum
bann nema efnamönnum“. Oft hefir dómgreind þessa
blaSs veriS brengluS en sjaldan hefir þaS komiS eins
vel í ljós sem hér. RáSstöfun sem allir fagna telur Tím-
inn ófæra. ÞaS er um aS gera aS halda í höftin og fram-
sóknar-hömlurnar sem allra lengst! Og blessaS blaSiS
veit greinilega ekki aS þegar frelsiS var gefiS lækkuSu
bílar um 10% í verSi en hækkuSu ekki.
skotinn?
Sá orðíómur eykst nú
stöðugt og útbreiðist, að
ekki hafi verið allt með
felldu með flugslysið, sem
Hammarskjöld "+ö" gpun-:
kvæmdastjóri SÞ. fórst í.
Það virðist þar af leiðandi
vera orðin almenn skoðun
víðast í Suður-Asíu og Afríku
að belgískir og brezkir ný-
lendumenn eigi sinn þátt í
slysinu.
Til dæmis hafa mörg ind-
versk blöð lýst sök á hendur
Bretum á dauða fram-
kvæmdastjórans. Þau sem
ekki ganga svo langt að
halda því fram, að Bretar
hafi tekið þátt í samsæri um
að ráða Hammarskjöld af
dögum, ráðast þó á brezku
stjórnina fyrir að hafa snúizt
gegn síðustu aðgerðum SÞ.
í Katanga og telja að með
þessari mótspyrnu beri Bret-
ar ábyrgð á því sem síðar
gerðist.
Rannsókn dregst.
Rannsóknarnefndin sem
rannsakað hefur flugvélar-
brakið og lík mannanna sem
fórust hefur enn ekki gefið
neina skýrslu og styður það
enn grunsemdirnar, hve
rannsóknin hefur dregizt á
| langinn. Sérstaklega virðist
1 líkrannsóknin hafa dregizt og
i
j virðist nú hætta á því, að
1 fresta verði útför Hammar-
i
1 skjölds frá Uppsölum vegna
1 þess, að erfitt muni reynast
' að flytja kistu hans tíman-
j lega til Svíþjóðar.
1 Sú saga hefur komizt á
' kreik í Ndola. að í líkum
1 þeirra sem fórust hafi fund-
i izt byssukúlur. Er sú skýr-
I
'■VJWA%%V.V.V.V.-.V.ViV.
ing jafnframt gefin, að þetta
stafi af því, að í fluvél
Hammarskjölds hafi verið
allmiklar birgðir skotfæra,
serp hafi sprungið. Ekki vilja
þó allir fallast á þá skýringu.
því að þeir halda því fram,
að ef laus skot springa, þá
sé það hylkið fyrst og fremst
sem springur en ekki kúlan
sem hleypur úr. Þetta hefur
svo styrkt þann orðróm, að
flugvél Hammarskjölds hafi
verið skotin niður, annað
hvort af tveimur orustuflug-
vélum, sem Katangastjórn
réði yfir og hvítir menn
stjórnuðu eða frá landi.
Bretar reiðast.
Frá London berast þær
fregnir, að brezka stjórnin
sé æf yfir sakargiftum og á-
rásum á Breta fyrir slysið á
Hammarskjöld. Sendiherrar
Breta í Indlandi og Ghana
hafa borið fram formleg
mótmæli við ríkisstjórnir
þessara landa vegna blaða-
ummæla og yfirlýsinga hátt-
settra embættismanna í
þessum löndum um að
Frh. á 10. síðu.
Tsjombe Ieggur liljuvönd að kistu Hammarskjólds
í Andrésar kirkju í .Ndola.
ÚTGEFANDI: BLADAÚ''GÁFAN VÍSIR
Ritstjórar: Hersteinn Pólsson. Gunnar G. Schram.
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór-
ar: Sverrir Þórðarson. Þorsteinn 6 Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur: laugavegi 27 Auglýsingar
og afgreiðsla: Ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er
krónur 45.OC ó mónuði - í lausasölu krónur
3.00 eintakið Simi * 1660 (5 llnur) — Félagv
prentsmiðjan h.f.. Steindórsprent h.f., Edda h.í