Vísir - 26.09.1961, Side 9
Þriðjudagur 26. september 1961
Vf SIR
Forsetahjúnin hitta skyldfólkið
Winnipeg 16. september.
FORSETAFRÚIN var snemma
á fótum í morgun og var kom-
in út um tíuleytið og fékk sér
morgungöngu fyrir framan
hótelið. Hún vildi ekki hafa
vörð um sig, en þó mátti sjá
einn af levnilögreglumönnum
í hæfilegri fjarlægð. Frú Dóra
hitti Hallgrím F. Hallgrímsson,
ræðismann, fyrir utan og
ræddu þau góða stund saman.
Á hádegi var forsetahjónun-
um svo boðið í hádegisverð
með ættingjum hér á Carleton
Club. Var samkvæminu stjórn
að af Ólafi Björnson, frænda
forsetans. Þarna voru aðeins
skyldmenni og svo í fylgd með
forseta var dr. Finnbogi Guð-
mundsson og frú. Alls voru
saman komnir um 20 gestir.
Meðal ættingja frú Dóru voru
þær Laufey Johnson, kona
fræði og annað yfir borðum,
það verðá engar ræður eða
neitt svoleiðis. Ekki get ég
sagt þér mikið um skyldleika
m,inn við Ásgeir Ásgeirsson, en
hann veit það allt“.
Forseti gaf honum
föt til fararinnar.
f lítilli kjallaraíbúð á 172
Edmont Street, býr maður að
nafni Kristján Þorsteinsson,
fyrrum sporvagnastjóri hér í
Winnipeg. Hann var sá eini
sem ekki gat farið í hádegis-
|Verðarboðið af ættingjum for-
! seta, en forsetinn ætlaði að
| líta við hjá honum. íbúðin er
yfirfull af líkönum af íslenzk-
um bóndabæjum, myndum,
jurtum, steinum og öðru slíku.
Það var orðið lítið pláss inni er
fréttamaður Vísis kom á stað-
inn, þar sem fréttamenn frá
Frásögn Jöns H. Magmíssonar
fréttamanns Vísis í fyigd með
forsetanum í Kanada.
George Johnson, heilbrigðis-
málaráðherra hér, en þær eru
þremenningar og svo frú Sig-
ríður Shultz, sem einnig er
þremenningur við forseta-
frúna.
Er tækifæri gafst spjallaði
ég við Ólaf Björnsson, sem
sagði: .Þetta er í annað sinn
sem ég hitti forsetann hér, í
1 fyrra skipíið /ar það 1935, er
hann Var hér á fyrirlestrar-
ferð. Við ætlum aðeins að
borða með þeim hádegisverð
og spjöllum svo bara um ætt-
blöðum og sjónvarpi voru fyr-
ir.
Kristján er 2 árum yngri en
Ásgeir forseti, en hann er far-
inn að heilsu og situr í njóla-
stól. Rétt áður en forsetahjón-
in komu gafst mér tækifæri á
að tala við hann.
— Ég er fæddur í Borgar-
nesi 11. sept. 1892 og erum við
Ásgeir systrasynir. Hingað kom
ég 1912. Ég hef farið heim 3
— 1947, 1955 og 1958. Ég stjórn
aði sporvögnum hér í 35 ár. í
æsku var ég með Ásgeiri for-
Forsetahjónin heimsækja Kristján Þorsteinsson. Ásgeir og Kristján liöfðu verið saman á
yngri árum í Möðrudal. — Aldrei datt mér í hug, að hann ætti eftir að verða þjóð-
höfðingi íslands. —
seta á Möðrudal á Fjöllum ílog' eins synir mínir, Bragi, sem -Mun hann seint gleyma þess-
lögregl-
gamla manninn og hafði hann
beðið lengi eftir heimsókninni.
kaupavinnu, við elduðum mat j er í hernum, en forsetinn hitti
saman- cng sátum hjá og gerð-1 hann 1 0ttawa 0g Kristján
um hitt og annað. Bjuggum við j Daniel’ sem er hér 1
saman í herbergi í bænum. Ég! unnl'
var foreldralaus og þá byrjaði1 Þetta var stór dagur fyrir
ég aðhugsa um vesturför og
ráðfærði mig við forsetann.
Sagði hann að það væri góð
hugmynd. Ekki átti ég mikið
fé og rétt í því er ég yfirgaf
landið keypti Ásgeir fyrir mig
föt og skó, sem var það eina
sem ég átti er hingað kom.
Ekki vissi ég þá að hann
myndi verða þjóðhöfðingi ís-
lands. Veiztu það að ég á alltaf
bréf frá honum, sem hann
skrifaði mér 1913? — Konan
mín er fædd hér í Vesturheimi
um degi. „Mér þykir svo ákaf-
lega gaman að hann skuli ætla
að heimsækja mig, sagði Krist
ján þar sem hann sat í hjóla-
stól sínum vel greiddur og í
sparifötunum, ég er í sjöunda
Framh á bls. 5.
Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú ræðir við 2 frænkur sínar, Laufeyju Johnson og Sigríði
Shultz. —
Ásgeir Ásgeirsson forseti talar við frænda sinn Ólaí
Björnsson, bróður Bjarna Björnssonar leikara.