Vísir - 26.09.1961, Side 11

Vísir - 26.09.1961, Side 11
V I S 1 R 11 ♦ Þriðjudagur 26. sept. 1961 ViNNA HtFSEIGENDUR. Látið fag- menn vinna verkið. Setjum upp þakrennur, niðurföll o. fl. Höfum efni. Leitið uppl. i sim- um 32171 og 17149! (1225 K.F.U.K. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Bréf frá Konsó, kaffi o. fl. — Bazamefndin. (1281 GLERAUGU (gyllt flúr) töp- uðust s. 1. miðvikudagseftir- miðdag. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 16023. (1277 STALtJR tapaðist i gærmorg- un hjá Austurbæjarbarnaskól- anum, Finnandi vinsamlega hringi í sima 22673. (1271 STULKA óskast til hússtarfa í forföllum húsmóður. Gott sér- herbergi. Uppl. i síma 10592 eftir kl. 6 í dag. (1187 STULKA óskast til afgreiðslu- starfa. Veitingahúsið, Lauga- vegi 28 B. (1300 33JA ára gömul stúlka óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykjavik eða ná- grenni. Er með bam á 1. ári. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag merkt „Vinna KENNSLÁ SMABARNAKENNSLA hefst grenni. Tilboð sendist Visi fyr- um mánaðamótin að Sporða- grunni 11. Nokkur börn kom- ast að ennþá. Sími 36961. — Guðrún Hermannsdóttir. (1215 Pípulagningamenn eða menn vanir pípu- lögnum óskast, löng vinna. Uppl. í síma 36859. • Fundist hafa nýjar saltnámur í Sheshire, Englandi, og er á- ætlað að birgðir þar séu helm- ingi meira en fyrr var áætlað, eða yfir 400 þúsund millj. lesta. IHúrarar Vantar múrara innanhúss strax í óákveðinn tíma. — Upplýsingar í síma 11266 eftir kl. 7. íbúð Til sölu er góð 3ja herb. íbúð í ofanjarðar kjall- ara við Rauðalæk. Mjög lítil útborgun. Uppl. í síma 19090 (Högni Jónsson) 37830. ODVRAST AÐ AUGLÝSA í VlSI óskar að ráða stúlku, helzt ekki yngri en 20 ára, til af- greiðslustarfa hálfan daginn. Upplýsingar í bakaríinu, Laug- arnesvegi 52, í dag og næstu daga. (1287 Dansnámskeið fyrir fullorðna Hin vinsælu námskeið í gömlu dönsunum og þjóðdönsum eru nú að hef jast. Kennsla fer fram í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum. Innritun í alla flokka fullorðinna hefst þriðjudaginn 26. sept. í Alþýðuhúsinu kl. 8,30—ÍÓ e. h. Einnig flesta daga í síma félagsins 12507. Kennari verður Sigríður Valgeirsdóttir. Ókeypis upplýsingarit fæst í flestum bókabúðum Þjóðdansafélag Reykjavíkur KONA óskast til að þvo stiga- gang í nýju húsi í Vesturbæn- um. Uppl. í sima 16595. (1274 STULKA óskast til að þvo verzlunarpláss o. fl. Uppl. í kvöld frá kl. 6—9 í síma 36530. (1267 STULItUR óskast. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vik. (1264 UNGLINGSSTULKA óskast í létta vist. Uppl. i síma 35738. (1263 STULKA óskast i létta vist. Hentugt fyrir stúlku með barn á 1. ári eða sem á von á barni. Sími 11635. (1257 AUKAVINNA. Ungur maður, stúdent að menntun, sem hefur nokkra verzlunarþekkingu, óskar eftir aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Tilboð merkt „Aukavinna 12“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (1261 MALA gömul og ný húsgögn. Uppl. í síma 34125. (1142 BARNGÓÐ kona í Hlíðunum, sem gæti tekið að sér ungbarn frá 9—5, vinsamlega hringi í síma 16397 milli kl. 8—10 í kvöld. (1141 FRÁ Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. — Sími 37940 og 36066. Dansskóli Eddu Scheving tekur til starfa 1. okt. Kennt verður: Ballett Bamadansar, Samkvæm isdansar og nýju dans- arnir fyrir unglinga. Byrjendur og fram- haldsflokkar. Kennt verður í Breið- Eirðingabúð við Skóla- vörðustíg og Félags- heimili Kópavogs. Innritun í síma 23500 daglega frá kl. 1—5 e.h. Stúlka óskast V. .. til afgreiðslustarfa. Fjóla Vesturgötu 29 Sími 18100. Atvinna Stúlka (helzt vön) óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa í Kjörbúð. Uppl. í síma 11112 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 7. Stúlkur — atvinna Opinber stofnun óskar eftir stúlku til skrif- stofustarfa nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum skulu afhentar í afgreiðslu blaðsins ekki síðar en 28. þ. m., merktar „Opinber stofnun“. Saumastúlkur Stúlkur vanar kápusaum óskast, má vera hálfan daginn, (einnig heimasaum). Uppl. í síma 19768. Ritari Ritari óskast að náttúrugripasafni íslands frá næstkomandi áramótum eða nú þegar. Vélritun- ar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir send- ist Náttúrugripasafninu fyrir 10. október næst- komandi. Ibúðarhæð stutt frá Landspítalanum, eða í nágrenni Land- spítalans, til leigu 1. okt. Góðar stofur, öl) þæg- indi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „025“. Vanur verkstjóri með matsréttindi óskast í frystihús. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SlS, Sam-. bandshúsinu. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem allar eru ógangfærar: Ford, (kanadískur) smíðaár 1942 Ford, smíðaár 1942 (langferðabíll) Skoda Station smíðaár 1946 Dodge Weapon, 1942 (stigabíll). Bifreiðarnar verða til sýnis við bifreiðaverk- stæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár í dag og á morgun. Tilboð skulu send oss fyrir kl. 4 miðvikudag- inn 27. september og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.