Vísir - 26.09.1961, Qupperneq 13
Þriðjudagur 26. sept. 1961
VtSI R
13
Storm P.
— Krossgáta
Kiistrún Eymur.ds'V,' 'ír). —
23:00 Da;-jskrárlok
— Meira að segja ö'.gla:.
geymir í sér arkitektur.
— Já, það get ég fallizt á.
— Útvarpió —
í kvöld:
20:00 Dagskrá Menningar og
minningarsjóðs kvenna, í um-
sjá Maríu Þorsteinsdóttur og
Guðbjargar Arndal; — flytjend
ur auk þeirra: Margrét Guðna-
dóttir, læknir; Þórunn Þórðar-
dóttir, fiskifræðingur, og Jór-
unn Viðar, píanóleikagi. - 21:00
Tónleikar: „Islamey", austur-
lenzk fantasia eftir Balakirev.
— 21:10 Tlr ýmsum áttum (Æv
ar Kvaran leikari). — 21:30
Austurrísk þjóðlög (Austurrísk
ir listamenn flytja). — 21:45
Iþróttir (Sigurður Sigurðsson).
— 22:00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22:10 Lög unga fólksins
— (Guðrún Svavarsdóttir og
luaíVM Kg
Dðmklrkfan: — Haustferm-
ingarbörn prestanna eru vin-
samlegast beðin að koma til
viðtals i kirkjunni til séra Jóns
Auðuns kl. 6 síðd á fimmtu-
daginn og til séra Óskars J.
Þorlákssonar kl. 6 á föstudag-
inn.
Hallgrímskirkja: — Haust-
fermingarbörn komi til viðtals
sem hér segir: Börn, sem eiga
að fermast hjá séra Jakobi
Jónssyni eru beðin að mæta i
kirkjunni nk. fimmtudag kl. 18.
Börn, sem eiga að fermast hjá
séra Sigurjóni Þ. Árnasyni eru
beðin að mæta í kirkjunni nk.
föstudag kl. 18
Haustfermingarbörn i Laug-
arnessókn eru beðin að koma
til viðtals i Laugarneskirkju
(austurdyr) nk. fimmtudag kl.
6 e.h. Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja: — Haustferming-
arbörn í Neskirkju komi til
viðtals í Neskirkju miðviku-
daginn 27. sept. kl. 5. Séra Jón
Thorarensen.
Háteigsprestakall: — Hust-
fermmgarbörn séra Jóns Þor-
varðarsonar eru beðin að koma
til viðtals í Sjómannaskólann
2 októbe* kl. 6:30 e.h
Langhoitsprestakall: — Hust
iermingarbörn eru beðin að
'koma til viðtals í Vogaskólann
n.k miðvikudag k! 6. Séra
Árelíus Níelsson .
•KllS . .
SUNDHÖLLIN er vinsæll stað-
ur meðal barnanna hér í bæn-
um. En krakkarnir segja að
baðverðirnir séu mjög misjafn-
ir, og sá sem þetta skrifar veit
að þeir sem eru i böðunum
fyrir karlana, sýna oft undra-
verða rósemi, og ekki hef ég
séð þá beita strákana hörðu.
Litlar telpur segja aftur á
móti að í kvennablaðinu, sé
rekið á eftir þeim með hinni
mestu hörku, og þær fái stund
um ekki leyfi til að skola úr-
bolum sinum. Þær borgi þó inn-
gangseyri eins og af þeim sé
heimtað.
Og þá gerir maður ráð fyrir
að eftirlitið sé til fyrirmyndar
í kvennabaðinu. Því kom mér
það á óvart, að á laugardaginn
var meiddust tvær telpur við
að skera sig á glerbrotum í
kvennabaðinu. — Baðverðir
fengu strax vitneskju um þessi
óhöpp, en höfðu lítið kippt
sér upp við það. önAur telp-
an skar sig á báðum fótum,
en hin á öðrum fæti og stakkst
glerbrotið upp í fótinn. Eng-
in tiltæk hjúkrunargögn voru í
baðinu og var telpunum sagt
að þær gætu „farið út og suð-
ur“ um bygginguna til þess að
hitta starfsmenn sem slík hjúkr
unargögn hefðu undir höndum.
Töldu telpurnar víst að þær
hefðu báðar skorið sig á sápu-
vökvaglasi sem einhver hefur
brotið í baðinu.
Þetta sinnuleysi gagnvart
krökkum er mjög áberandi í
dag, enda sagði Jónas B. Jóns
son fræðslustjóri einu sinni við
blaðamehn frá Vísi, áð allt það
sem fullorðnir væru stöð'ugt að
telja börnum til foráttu: Aga-
leysi, virðingaleysi og fleira og
fleira, gætum við sjálf skrifað
á okkar reikning sem fullorðn-
ir værum. I þessu máli bæri
okkur að lita í eiginn barm, líta
i kringum okkur, þá munum
við sannfærast um að það sé
jafnvel undravert að við skul-
um ekki vera búin að eyði-
leggja börnin meira en raun
ber vitni. Með betri framkomu
við þau, getum við vænzt þess
að þau skipti telpnanna við
hina opinberu starfsmenn og
trúnaðarmenn eru sláandi
dæmi um þetta sinnuleysi gagn
vart börnum, sem getur orðið
til þess að skapa tortryggni
og óvild í hug barnsins, nema
að reynt sé með góðúm for-
tölum að milda dóm þess í
málinu.
Láttu nú ekki svona — ef
þetta væri ekki manna-
matur hefði það ekki ver-
ið hraðfryst.
—Blööogtímarit—
Septemberhefti Freyrs er
komið út. Kápumynd: Hross-
eldisstöð í Póllandi. Efni: Um
landbúnað í Póllandi, eftir
Arnór Hannibalsson, með mörg
um myndum, Varnarlyf í fóðri
búfjárins, Sláttutætari, Sýning
á Massey-Fergusson tækjum,
Meðalársnyt nythæstu kúa
nautgriparæktarfélaganna, eft
ir Ólaf E. Stefánsson, Jarðtæt
ari og jarðvinnsla, eftir Lúð-
vik Jónsson, Áhrif haust- og
vetrar- og vorb'eitar á tún o. fl.
Frá Handíða
skólanum:
Athygli þeirra, er hafa í
hyggju að stunda nám í Hand-
íða og myndlistaskólanum n.k.
vetur skal vakin á því, að inn-
ritun nemenda lýkur mánudag-
inn 2. október n.k. Skriflegar
umsóknir sendist skrifstofu
skólans, Skipholti 1. Skrifstof-
an er opin mánudaga, miðviku
daga og föstudaga kl. 5—7 síð-
degis; sími 19821. Umsóknar-
eyðublöð og gjaldskrá skólans
fást í bókabúðum Lárusar Blön
dal, Skólavörðustíg 2 og Vest-
urveri. Þess skal getið, að
nokkrar af kennsludeildum
skólans eru þegar fullskipaðar.
★
Mjólkurf ramleiðendur!
1. Vandið kælinguna. — 2.
Vandið þvottinn á mjólkur-
ílátunum. — 3. Gangið úr
skugga um að kýrnar séu heil-
brigðar.
★
Minningarkort kirkjubygg-
ingarsjóðs Langhoitskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Kambs-
veg 33, Efstasundi 69 og í bóka
verzlun Kron í Bankastræti og
á Langholtsveg 20.
- Giftingar —
Þann 20. sept. sl. voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Unn
ur Vilhjálmsdóttir, Akurgerði
46 og Sigurhjörtur Pálmason,
Laugateig 8. — Heimili brúð-
hjónanna verður á Hofteigi 8.
Skýringar við krossgátu
nr. 4489:
Lárétt: — 1 Farartæki. 7
fæddi. 8 töfra. 10 svardaga. 11
til hlífðar. 14 stórhyrnt dýr.
17 samhljóðar. 18 pumpað. 20
stjórnmálamaður (erl.).
Lóðrétt: — 1 Uppfylling. 2
á fæti. 3 samhljóðar. 4 þrír
eins. 5 f jórir eins. 6 þrir eins.
9 garg. 12 mjaðar. 13 meðferð
(læknisfræðileg). 15 dans. 17
látum.
Lausn á krossgátu nr. 4488:
Lárétt: — 1 Ölkolla. 7 ná.
8 Kjós. 10 ama. 11 vasa. 14
eltur. 17 Ra. 18 Rósa. 20 matar.
Lóðrétt: — 1 Öndverð. 3 la.
3 ok. 4 ljá. 5 lóma. 6 asa. 9
ást. 12 ala. 13 aura. 15 rot. 16
far. 1£ sá.
—Frá höfninm —
Um helgina komu Dettifoss
frá Bandaríkjunum og Selfoss
frá Meginlandinu. I gær var
Laxá væntanleg hingað til
Reykjavíkur. Þýzkur togari,
Boreas, kom vegna vélabilun-
ar, norskt flutningaskip Vimi,
kom til að taka lýsi. Skjald-
breið kom úr strandferð í gær
og Tungufoss fór upp í Gufu-
nes til að taka áburð og loks
komu tvö skip Moore-Mac-lin-
unnar í nótt og í morgun kom
Hekla úr Noregsförinni.
ME0S81
267. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 06:21.
Sólarlag kl. 18:15.
Árdegisháflæður kl. 06:20.
Síðdegisháflæður kl. 18:40.
Nceturvörður er í Vesturbœj-
arapóteki.
Slysavarðstofan er opin all-
an sólarhringinn Læknavörður
kl. 18—8 Síml 15030.
Mlujasafn Reykjavikur, Skúla-
túni 2, opið kl. 14—16, nema
mánudaga — Llstasafn tslands
opið dagleg kl 13:30—16. —
Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74,
opið þriðiu-, fimmtu- og sunnu
daga kl 1:30—4 Listasafn
Einars Jónssonar er opiö á
sunnud og miðvikud. kl. 13:30
—15:30 — Þjóðminjasafnið
er opið á sunnud., fimmtud.,
og laugardögum kl. 13:30—16.
Bæjarbóksafn Reykjavíliur,
sími 12308 Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29A. Lokað sunnu-
daga Lesstofa opin 10—10
virka daga nema laugardaga
10—4. Dtibúið Hólmgarði 84.
Opið 5—7 nema laugard. og
sunnud — Utibúið Hofsvalla-
götu 16. Opið 5:30—7:30 nema
laugard. og sunnudaga.
B
RIP KIRBY
Eftir: JOHN PRENTICE
og FRED DICKENSON
1) — Byrjið á byrjuninni
Hooker.
— Jæja. Langt, langt inn i
landi, er eða var, lítill bær,
sem var kallaður Harmony.
2) — Eg var ungur þar.
Eg hefði átt að vera þar kyrr,
en ég var eirðarlaus og fór
burt.
3) Þér verðið að finna Har-
mony og leiðrétta misgjörðir
mínar.
{