Vísir - 17.10.1961, Side 4
4
V í S 1 R
Þriðjudagur 17. október 1961
Otiugsándi að haida
r
nema
GAMALT, virðulegt skip
kom hingað til hafnar í
gær, eftir alllanga útivist við
Grænland. Það er stundum
á ferðinni hér, í Vestmanna-
eyjum og alloft austur á
Séyðisfirði. Möstrin eru til-
takanlega há, og reykháfur-
inn gulur, einnig hár eins og
þessu virðulega gamla skipi,
búinn að vera á því í 4 ár
rúm.
Þeir höfðu verið lengst af
inn á hinum 60 mílna langa
firði sem Prins Kristján
veðurathugu’narstöðin, sem
allir þekkja úr veðurfregn-
unum, stendur við. Þar var
sæsímastrengjum lagt á botn
inn og þar voru teknir upp
sæsímastrengir er legið
höfðu þar á botninum í rúmt
ár. Nýju strengirnir voru
lagðir vegna hins nýja sæ-
Svart skipstjóri.
hann var á úthafsskipum
kringum aldamótin. Þetta
var sæsímaskipið Edouard
Suenon, sem Stóra Norræna
símafélagið í Kaupmanna-
höfn á. Það ér í þeim tilfell-
um yfirleitt, er skip þetta
kemur hingað til hafnar, að
sæsíminn héðan til Færeyja
hafi slitnað hér við landið.
Skipverjar, og tæknideild-
armenn skipsins, voru al-
skeggjaðir, og síðhærðir og
fóru márgir þeirra í land
hér í sólskininu, því ekki
hafði skipið hér viðdvöl
nema frá klukkan 8 í gær-
morgun og þar til um klukk-
an 5 í gærdag.
Þegar ljósmyndara og
blaðamann frá Vísi bar að,
hittu þeir við landganginn
vuigan mann, rauðskeggjað-
ann, og var sá stýrimaður á
strenginn í þessar sprengdu
raufar tekst vonandi að
forða honum frá ísskemmd-
um.
sig liggjandi fyrir það. —
En ferðin hefur gengið að
óskum, engin meiðsl svo
teljandi sé og ísinn ekki
valdið töfum.
— Já, ísinn, ekki má
gleyma honum.
— Nei, það má ekki
gleyma honum. Við verðum
að hafa mann sem stöðugt er
á verði til að fylgjast með
borgarísjökunum, hafa
menn í vélarúminu sem stöð-
ugt eru tilbúnir að setja vél-
arnar á fullt, ef jakarnir
fara af stað. Því borgarísjak-
arnir eru ekkert lamb að
leika sér við. Þeir eru óút-
Svart stýrimaður sagði að
útivistin væri orðin nokkuð
löng, en hún gæfi mönnum
góðar tekjur. Nokkuð væri á
reiknanlegir eins og kven-
fólkið, sagði Svart stýrimað-
ur o£ hló.
— Já, nú siglum við“heim
á leið, að vísu á að koma við
í Vestmannaeyjum. það eru
einhver verkefni sem þar
liggur fyrir. Nú erum við
búnir að fá vatn og olíu og
ekkert að vanbúnaði.
— Carlsberg ekki genginn
til þurrðar?
— Nei, svo er nú guði fyr-
ir að þakka. Það eru pokkrar
flöskur eftir hjá brytanum.
Það er óhugsandi að halda
þessu skipi úti nema að
menn fái sinn Carlsberg, al-
veg óhugsandi, sagði Svart
stýrimaður, sem virtist eins
og landar hans margir létt
um að smíða góða brandara.
Við kvöddum hann, og er
við gengum upp Faxagarð
var verið að draga íslenzka
fánann upp í formastrið,
tákn þess að er til Kaup-
mannahafnar kemur þurfi
ekki um að spyrja, að á ís-
landi hafi skipið síðast verið
í höfn.
skipsmenn fái sinn Carlsberg.
símakerfis milli Evrópu - og
Ameríku, sem á að liggja
hér um ísland frá Færeyjum
og síðan um Grænland til
Kanada. Þó ég komi hvergi
nærri sjálfri tæknilegu hlið
málsins, þá munum við hafa
lagt frá skipinu rúmlega 20
mílna sæsímastreng þar og
við Friðriksdal. Sæsíma-
strengir, sem voru teknir
upp af botninum verða flutt-
ir heim til Danmerkur til
frekarj athugunar. Það er
mikið vandamál í Grænland1
í sambandi við sæsímalagnir
þar, að hinir fjallháu borgar-
isjakar valda tjóni á strengn
um. Mjög víða er botninn
sem strengurinn liggur eftir
berir klettar. Svo þegar
borgarísjakarnir eru á ferð-
inni, og þá ber þangað sem
símastrengurinn liggur, geta
þeir klippt sundur gildustu
símastrengj eins og tvinna.
Hugsið ykkur, sagði þinn
skeggjaði stýrimaður, það er
sama og tugþúsunda tonna
skip taki niðri þegar þessi
bákn stranda.Þá verðurekki
mikil fyrirstaða í einum sæ-
símastreng ef svo illa vill til
að borgarísjakinn komi á
hann með fullum þunga.
Þannig sýnishorn erum við
með hér um borð og fleiri er
sýnir skemmdir er ísinn hef-
ur valdið á þessum tilrauna
símstrengjum.
Stýrimaðurinn, sem heitir
Svart, kvað veður hafa verið^;
rrijög hagstætt í sumar. Áð-
ur en við komum með sæ-
símstrengina, hafði víða >
verið sprengt fyrir þeim, |
þar sem leggja þurftj eftir.J
berum klettunum á' hafs- ■'
botni. En með því að leggja
Sæsímaskipið við Faxagarð.
Góðar horfur á
rjúpu um jól.
TUGIR manna fóru á rjúpna-
veiðar í fyrrad. símaði fréttar.
Vísis á Húsavík. Hefur tölu-
vert sést af rjúpu að undan-
förnu og má segja, að enn einu
sinni sé að rætast spá Finns
Guðmundssonar, fuglafræðings
að rjúpnastofninn muni aftur
stækka, þótt fækki í honum
ár og ár inn í milli.
Stefán með 55 rjúpur.
Það var fyrsti rjúpnaveiði-
dagurinn í fyrrad. Fóru Húsvík
ingar inn á afréttarlönd,
Reykjaheiði og fjöllin á Tjör-
nesi. Var veiðin misjöfn allt frá
einn rjúpu í 55. Sá sem fékk
55 rjúpur var Stefán Benedikts
son afgreiðslumaður.
Fréttaritari Vísis hringdi
upp í Mývatnssveit og talaði
við Steingrím á Grímsstöðum.
Hann sagði að Mývetningar
hefðu ekki hafið veiðarnar í
fyrrad., veiddu ekki á sunnu-
dögum. Héðinn Ólafsson bóndi
á Fjöllum í Kelduhverfi sagði
að þar hefði sést töluvert af
rjúpu. Hann hefði fengið
36 rjúpur og fór þó heim um
hádegi vegna rigningar.
Á Tjörnesi var hinsvegar lít-
ið um rjúpu, en þó meira á inn
anverðu nesinu.
Til jólanna.
Þessar fréttir norðan úr Þing
eyjarsýslum benda til þess, að
fólk megi vænta þess, að hægt
verði að fá rjúpu um jólin, en
í fyrra reyndist æði erfitt að
fá hana. Veiðimennirnir'hengja
rjúpuna nú upp og láta hana
hanga vissan tíma. Síðan verður
hún sett í kæli og geymd í jóla
matinn.