Vísir - 18.10.1961, Page 4

Vísir - 18.10.1961, Page 4
4 V í S I R Miðvikudagur 18. október 1961 Það er svo margt sem bindur mann við ísland .a. ny ysa. — Jæja, eg er nú að búa mig undir að flytja heim með fjölskylduna, sagði Bolli Gunnarsson við frétta- mann Vísis. Allir íslending- ar, sem flogið hafa til New York með flugvél Loftleiða þekkja hann Bolla. Hann hefir um langt árabil verið stöðvarstóri Loftleiða á Idlewild flugvellinum við New York og það hefir verið gott fyrir landann að heim- sækja hann þar. Fyrir nokkr- um dögum var hann hér í stuttri hcimsókn og hitti fréttamaður Vísis hann þá að máli. — Hvað kemur til, að þú ert að hætta úti í New York? — Eg hefi fengið annað og víðtækara starf hjá fé- laginu, að vera einskonar eftirlitsmaður með öllum flugstöðvum félagsins. Mér skilst að það muni hafa það í för með sér, að eg verði á sífelldu flakki milli landa, en get þó haft mína bæki- stöð og heimili hér heima. ★ préttamaður Vísis vék að því, hvort Bolli væri e. t. v. í þeim erindagerðum að kaupa sér íbúð og hann svar- aði. — Raunar hefi eg verið að búa í haginn fyrir mig, er langt kominn með að byggja mér hús inni í Hvassaleiti. Viltu ekki koma með innúr til að líta á byggingafram- kvæmdir? Og eftir litla stund 'vorum við lagðir af stað í bifreið jnnúr og notaði eg tækifærið til að ræða við Bolla um ævi hans og dvöl í Bandaríkjun- um. Bolli er ættaður frá Þingeyri við Dýrafjörð. Hanri gerðist síðan starfs- maður Landssímans á ísa- firði og varð síðar símritari í Reykjavík. Rétt eftir að Loftleiðir voru stofnaðar gerðist hann loftskeytamað- ur á millilandaflugvélunum og þannig hóf hann starf sitt hjá félaginu. Hann hefir hins vegar aldrei lært flug. Það gerðist þá m. a„ að hann lenti í Geysisslysinu á Vatna jökli sem frægt er orðið. En hann hélt ótrauður áfram að fljúga. ★ — Hvernig st°® a því, fluttist til New York? — Það var ofur einfalt. Eg lenti í Reykjavík á laug- ardagskvöldi einu. Á sunnu- dagsmorgun hringdi þáver- andj framkvæmdastjóri Loft leiða, Gunnar Gunnarsson, til mín og spurði mig hvort eg vildj ekki taka við stjórn- inni í New York og það varð úr. Síðan hefi eg að mestu verið í New York, kom þó heim um skeið 1955—57. — Starfsemi Loftleiða í New York hefir aukizt tals- vert á þessum tíma? — Já, þegar eg kom þang- að til starfa voru ein eða tvær ferðir í viku. Skrifstof- an í borginni var herbergi á 15. hæð og á flugvellinum innflytjandi og flytjast bú- ferlum til Bandaríkjanna fyrir fullt og allt. Það er svo margt sem togar í mann og bindur mann við gamla landið. — Þú hefir þá haldið sam- bandinu við heimalandið? — Já, eg hefir gert allt sem eg hefi getað til þess og heimili okkar úti á Long Island hefir verið íslenzkt heimili. Eg fæ blöðin stund- um samdægurs að heiman og nú nýlega er eg farinn að fá Vísi. Eg get heldur ekki verið án þess að fá nýja ýsu, sem starfsmaður Loftleiða hefi eg getað fengið hana senda flugleiðis, að maður ekki tali um hangiketið og aðra þjóðlega rétti til ís- lenzks jólahalds í hinni út- lendu stórborg. — Og hvernig líkaði kon- unni og börnunum að búa í Ameríku? — Það er nú kannske ein- mitt mest vegna barnanna, sem kominn var tími til að vzr&tj±xj höfðum við enga pkrifstofu, heldur aðeins eitt skrifborð úti í gangi og oftast sátu ein- hverjir óviðkomandi menn á skrifborðsendanum. Nú er þetta allt auðvitað orðið gerbreytt. Nú hefir félagið glæsilegt skrifstofu- og af- greiðslupláss og starfsliðið er um 60 manns. Margt af því eru Bandaríkjamenn, en við reynum að fylgja þeirri reglu, að yfirmenn séu ís- lendingar. ★ — Qg hvernig finnst þér svo að hafa þessi bústaða- skipti, Bolli? Hefir nú ekki verið ágætt að eiga heima í Bandaríkjunum? — Jú, eg neita því ekki. Menn komast betur af fjár- hagslega í Ameríku en á ís- landi. Laun manna og lífs- kjör eru yfirleitt betri þar en heima. En þó gæti eg aldrei hugsað mér að gerast Bolli Gunnarsson og frú segir Bolli, og fer að sýna mér hina rúmgóðu íbúð, sem stendur hér fokheld, en á að fara að innrétta. Eg byggi eins og fslending- ar. Þetta er hús sem getur enzt í 400 ár. í Ameríku byggja þeir húsin til 40 ára. — En heldurðu ekki Bolli, að þú saknir samt einhvers frá Ameríku? — Eg veit ekki, eg held eg komi heim með sjónvarps- tækið mitt. Eg hlýt áð sjá vel sjónvarpið frá Keflavík- urflugvelli, því að við erum hérna hátt uppi á hæðinni og Faxaflóinn og Suðurnesin blasa hér við. Og svo skal eg ekki þvertaka fyrir það, að eg fái mér einstaka sinnum ameríska steik. Eins og þær eru beztar eru þær næstum eins girnilegar og ýsan okkar A. Th. flytja heim. Elzta dóttir okk- ar, Linda, er orðin 7 ára. Hún er komin á skólaaldur og við viljum, að hún geti gengið á íslenzkan skóla. Börnin hlakka mikið til að koma heim, við höfum alltaf talað þannig um ísland, að þau sjá landið eins og í hyll- ingum. Elzta dóttir okkar man líka eftir sér þegar við dvöldumst hér um tíma, bjuggum á Tómasarhagan- um og hún var sett á leik- völl. Hún man aðeins eftir rólunum og sandkössunum og það er mikill munur eða úti í Ameríku, þar sem miklu minna er um barnaleikvelli og flestir tjóðra börnin í lokuðum bakgörðum. ★ þegar hér er komið sögu nemur . bifreiðin staðar við röð af ópússuðum raðhús um inni á Hvassaleiti. — Hérna er húsið mitt, Geishmarhætta rædd hjá S.Þ. Kanada hefur lagt fram á- lyktun i hinni sérstöku stjórnmálanefnd þess efnis, að hún lýsi yfir „dýpstu á- hyggjum sínum vegna vax- andi geislunarhættu“, sem þjóðum heims er búin af kjarnorkuvopnatilraunum. - Tillagan er studd af 21 þjóð. í tillögunni er gert ráð fyrir, að Alþjóða veðurfræði stofnunin láti jafnan fram fara nákvæma athugun varð- andi geislunarhættuna og geri aðvart um hana. Kanadiski frummæland- inn sagði, a3 það væri gagn- stætt anda og efni alþjóða- laga og samþykkta og sam- starfs þjóða milli, að nokk- ur pjóð stefndi lífi og heilsu mannkyns í hættu með til- raunum sínum. Þess er minn^t nú, er til- laga þessi er fram komin, að fyrir nokkru var lýst yfir í Kanada af opinberri hálfu, að eftir hinar tíðu kjarn- orkusprengingar Rússa í lofti hefði geislun aukizt þús- undfalt yfir Toronto í Kan- ada. Leiðrétting. í myndsjá Vísis á laugardag- inn varð leiðinlegt línubrengl, og virtist mega af því skilja, að eigendur Gjafa- og snyrtivöru- búðarinnar þær mágkonurnar Sigríður og Lára Biering hafi áður verið í Reykjavíkur Apó- teki. Þetta hefur aldrei verið og leiðréttist það hérmeð. 'fc Fyrsti snjór haustsins féll í Skotlandi mánudaginn 9. október. U!!niinflIBIBm!IIIEij]!mii3!æ;rmilHI!IHIIfiniliiiKilDIBÍiatlÍn!ii!SliSi!i!l!!lBia!i:!il!Íliiiíi!!!Kli!yiiim:!i:!IHi;iiMH:iii!!i!H!ii!liil!i!HjW!HlHn!llHliiilHIHI!HHIimi;U!nili;tii«Uittiimin!!Jlll!ilUll!iHinnili)Íiiiij!!iÍiÍIÍ!ÍI1ÍitiÍj1íiÍS!ÍÍÍSHilÍÍ)!isíilÍÍ!ÍSítiiiiÍSÍiÍRI!fjÍiIÍÍ!niiSU!iniÍiilÍ!!Í: (j]jj|!i!l!|||ijj]! , ".:'n!iiH!|jiji!njj!jmjpjjjn|{j!jjr}jjpj}{} SI-SLETT POPLIN (NO-IRON) MINERVAcÆ**«te>* STRAUNING ÓÞÖRF á!!!i;íii!!!(ii!;i!liH!liatí!!!i!!Ha!imi!i!Ulili!li;!H!ill!!l!!tH;il!míliHæfi!ililSmi!1!Hi1iHm!íHi!limmilimjlÍ!«mffiliíliníll!»HmffiimnU!iHHI}HímS!l1!i!S!!il.;m!i!Umi:nU!HílUaíaöiíUiili8amnagi(IS síajíiiamiaaffiisysiieiiBmíigiSjiiigiinBiiiiiiiiiijiiimniHiiiiianiijiijiiiigisaiiiiniijiiiiinjiHjiHNijijniHnjBHijijjijmijgjiunnmijjKimiijHngnjinjiHijKyaiijjaiyaj

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.