Vísir - 18.10.1961, Síða 5

Vísir - 18.10.1961, Síða 5
Miðvikudagur 18. október 1961 V í S I R 5 Bílstjérinn var sýkn- aður af HæstaréttL Blóöugar óeirðir á ný í París og Oran. I Hæstarétti hefur bíl- stjóri í Keflavík Jón Öskar Jónsson verið sýknaður af máli sem ákæruvaldið höfðaði gegn honum. Hann hafði í héraði verið sak- Elliði fékk rosaverð. f gær seldu þrír togarar afla sinn erlendis, tveir í Englandi og sá þriðji í Þýzka landi. Elliði seldi 1 Grimsby 98 lestir fyrir 9484 stérlings- pund, en það er sem næst 1,150.000 krónur. Fyrir kíló- ið hefur því fengizt meira en ellefu krónur, og er mjög fátítt, að togarar fái svo hátt verð fyrir afla sinn, þótt bátar með kassafisk komizt stundum svo hátt. Þá seldi Marz 118 lestir fyrir 9187 sterlingspund eða rúm- lega 1.1 milljón króna. Verð ið á kíló er rétt fyrir neðan 10 krónur. Loks seldi Karls- efni í Cuxhaven 111 lestir fyrir 87,025 mörk, en það svarar til um það bil 940 þús. króna, en verðið á kíló er um það bil kr. 8,50. Skaðabótamál — Framh. at 1. síðu. Eyjólfur hafi ekki lagt fram nein örugg sönnunargögn um þau atriði er snerta fullnæg- ingu skilyrða til aðildar að raf- virkjadeildinni. Sönnunarbyrð- in hvíli að þessu leyti á Ey- jólfi. Hins vegar, segir i for- semdu dómsins, liggja frammi ýmis gögn frá opinberum aðil- um er veikja verulega staðhæf- ingar stefnanda. Hafi honum ,.því eigi tekizt að sanna að grundvöllur sé fyrir 'hendi, er byggja megi á bótaskyldu stefnda.“ — Með hliðsjón af þessu var sýknukrafa frá raf- virkjadeildinni tekin til greina. Hæstiréttur staðfesti þennan dóm undirréttar og þar með er þetta skaðabótamál, er nam kr. 181791,39, auk vaxta frá vorinu 1954 til greiðsludags úr sög- unni. Hæstiréttur gerði Eyjólfi að greiða rafvirkjadeildinni 5000 kr. í málskostnað. Hitt skaðabótamálið höfðaði Sigurður Jóhann Ingibergsson en hann var velvirkjanemi’ hjá Vélsmiðjunni Héðni, er hann varð fyrir slysi. Hann höfðaði skaðabótamái gegn Vélsmiðj- unni Héðni og krafðist kr. 292,327 auk vaxta frá 11. júní 1958 til greiðsludags. Ifelldur og' dómarinn taldi | sannað að hann hefði verið ölvaður við akstur. En honum varð það á að aka lítilsháttar utan í bíl. I sýknudómi Hæstarétt- ar, þar sem drepið er á málsatvik segir m.a. á þessa leið. Atburðir þeir, sem mál þetta er af risið, gerðust 22. júlí 1959. Lögreglumenn, er þá fjölluðu um mál kærða, létu undir höf- uð leggjast að hlutast til um rannsókn áfengismagns í blóði hans, sbr. 54. gr. laga nr. 27/1951 um meðferð opinberra mála, 25. gr. áfengislaga nr. 58/1954 og 25. gr. umferðarlaga nr. 26/1958. Þá virðist athug- un lögreglumaimanna á ákærða eigi hafa verið svo nákvæm sem skyldi, og eigi voru þeir kvaddir vættis um sakarefni fyrr en hinn 17. nóvember 1960. Eigi er fram komið, að lögreglumennirnir hafi gert á- kærða ljóst, að hann væri bor- inn þeim sökum, sem um var að tefla, og engin skýrsla var af honum tekin, fyrr en hann kom fyrir sakadóm hinn 19. janúar 1960. Skýrslur vitna, sem fram hafa komið í málinu og raktar eru í héraðsdómi, eru ósam- .hljóða um það, hvort ákærði hafi verið með áhrifum áfeng- is á þeim tíma, er hér skiptir Sigurður Jóhann Ingibergs- son var að vinnu í frystitækja- klefa í frystihúsi Marz og Júpiter á Kirkjusandi. er hann varð fyrir því slysi að skrúfu- járn sem hann var að vinna með skrapp af skrúfu og stakkst í auga hans. Eyðilagðist augað alveg. Varanleg örorka af þess- um sökum er talin vera 20%. Taldi Sigurður Jóhann at- vinnuveitanda sinn bera fé- bótaábyrgð gagnvart sér. Slysið var 11. júní 1958, en það hafði ekki verið rann- sakað fyrr en í marz 1959. — Dómendur í málinu kynntu sér sjálfir aðstæður á slysstað. Það var álit þeirra að vegna þess hve gólfið í frystitækja- klefanum hafi verið háit, hafi slysið orðið, en ekki að beitt hafi verið rangri vinnuaðferð. Töldu þeir að ekki sé hægt að rekja ástæður til slyssins til annars en hreinnar slysni. Að svo vöxnu máli séu ekki skil- yrði til að leggja fébótaábyrgð á slysinu og tjóni Sigurðar Jó- hanns og sýknaði undirréttur Vélsmiðjuna Héðinn af kröfum ölium. Þennan dóm staðfesti Hæsti- réttur. er lagði jafnframt máls- kostnað á herðar Sigurðar Jó- hanns, sem fékk gjafsókn fyrir undirrétti. máli, en því hefir hann stað- fastlega neitað. Þegðar virt er það, sem nú var rakið, verður ekki talið sannað, að ákærði hafi verið með áfengisáhrifum við akstur bifreiðar sinnar, en honum urðu mistök á um stjórn hennar, svo sem í héraðsdómi greinir. Á- kærði verður því dæmd sýkn af ákæru um brot gegn 2. mgr. 25. gr. umferðarlaga nr. 26/ 1958 og þeim ákvæðum áfeng- islaga nr. 58/1954, er í ákæru getur, en 500 króna sekt til rík- issjóðs samkvæmt 1. mgr. 37. gr. sbr. 80. gr. laga nr. 26/1958, og komi varðhald 2 daga í stað sektar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. \ Krúsév — Frh. af 16. s. hélt ekki til streitu, að Sovét- ríkin gerðu friðarsamninga við Austur-Þýzkaland, eins og því hefur verið marglýst yfir af honum, að gert yrði, og hefur þetta út af fyrir sig fengið all- góðar undirtektir vestan hafs, þar sem það þykir benda til sveigjanlegri afstöðu en áður. Krúsév ræddi þróun og fram farir í kommúnistalöndunum, kvað efnahagslíf blómlegt og fram'leiðslu hafa aukizt. Hann ræddi nokkuð um Alb- aniu, sem ekki á fulltrúa á þing inu„ kvað allt mundu gert sem unnt væri til að fá Albani aft- ur í þann dilk, sem Sovétríkin voru búin að draga þá í. Júgó- slavíu gagnrýndi hann. Hann ræddi andspyrnuna gegn flokknum 1957 og upplýsti nú í fyrsta sinn að Voroshilof mar skálkur og fyrrv. forseti hefði verið einn þeirra, sem lent hefði á villigötum með því að snúast gegn flokknum, en gert yfirbót. í bandarískum fréttum segir, að Krúsév hafi rætt um hann sem eimi þeirra 200 þús- unda, sem snerust gegn flokkn- um. f morgun hafði ekkert ver- ið sagt í útvarpi til sovézku þjóðarinnar um risasprengjuna, en byrjað var að útvarpa ræðu Krúsévs til hennar í heild. Fékk runlega 13000 stpd. TOGARÍNN Þorkell máni seldi í morgun í Grimsby, en hann var með rúmlcga 163 tonna afla, og seldi fyrir 13,139 stcrlingspund. Er þetta allgóð sala, að því er skrifstofa FIB skýrði blað- inu frá um hádegisbilið í dag. K. R. Innanfélagsmót í köst- um í dag og á föstudag kl. 5.30 Miklar óeirðir urðu í gær í I París í hverfum þar sem Serkir búa. Tveir menn voru drepnir,' 10 lögreglumenn og um 30 særðust og 7500 Serkir voru kyrrsettir í bili. Serkir brutu rúður, veltu um bílum, unnu spell- virki og gerðu margan óskunda. Voru Serkir að láta í ljós' gremju sína út af því, að frelsi' þeirra hefur verið takmarkað m. a. með útgöngubanni. Alvarlegar óeirðir urðu í gær í Oran, Alsír, og 5 menn drepnir, allir serkneskir menn, í átökum við menn af land- nemastofni. Aðfarirnar gegn Fryst síld seld. Eins og í fyrra munu hraðfrystihúsin hér við Faxaflóa framleiða nokk- urt magn af frystri síld til útflutnings. Hafa V.-Þjóð- verjar keypt 3250 tonn og til Póllands hafa verið seld 2500 tonn af frystri síld. Heibruni — Framh. af 7. siðu. Pétur. Já, þetta fór allt betur en áhorfðist, og nú er allt kom- ið í samt hörf hér hjá okkur. Annað mál er það að slökkvi- liðið á Selfossi brást alveg. Eft- ir talsverða leit að liðinu, kom í Ijós, að það var óvirkt, því slökkvidælan var í Reykjavík. Aftur á móti var slökkviliðið í Hveragerði komið hingað hálf- tíma síðar og frammistaða þess með prýði. Ekki urðu neinar skemmdir á hlöðunni eða mannvirkjúm öðrum, sagði Pétur að lokum. Fjárlagaræðan — Framh. af 10. siðu. til öryrkjans. Það sem hér skiptir máli er það, að sýna gætni og aðhald, og reyna að skipuleggja öll vinnubrögð með þeim hætti, að mannsorkan og vélaaflið nýtist sem bezt. Ef hægt er að veita jafngóða þjón- ustu fyrir fólkið með minna til kostnaði þá er engum greiði ger með því að halda úreltu, dýru skipulagi. Það er þetta sem fyrst og fremst er unnið að með hagsýslu- og hagræðingar störfum. Það er að haga allri starfsemi svo að sem ódýrast sé fyrir ríkið og bezt fyrir. borg- arana. í öllu okkar fjármála- starfi virðist mér, að við eigum að hafa tvenntf í huga: víðsýni og hagsýni. sumum minntu á það, er menn vestra voru teknir og drepnir án dóms og laga (lynched). Útgjöldin — Framh. af 1. síðu. kvöldi. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, fylgdi fruni varpinu úr hlaði en síðan töl- uðu fulltrúar þingflokkanna, nenia Sjálfstæðisflokksins og að Iokum sagði fjármálaráð- herra nokkur orð ; umræðu- lok. Stjórnarandstæðingarnir Ey- steinn Jónsson og Karl Guð- jónsson voru í aðalatriðum sam mála. Þeir töldu ríkisstjórnina hafa gengið á bak gefinna lof- orða og valdið kreppu og aftur för í efnahagslífi þjóðarinnar. Karl Guðjónsson talaði á eft- ir fjármálaráðherra. Hann sak- aði ríkisstjórnina um að eyði- leggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar með undirbúningi að inngöngu íslands í Efnahags bandalag Evrópu. Væri ríkis- stjórnin að gefa evrópiskum auðhringum tækifæri til að sölsa undir sig íslenzka atvinnu vegi. Karl sagði að ríkisstjórn in hefði brugðizt því fyrirheiti að skapa atvinnuvegunum vaxt- arskilyrði. Hvarvetna mætti sjá minnkandi framfarir ef ekki hreina afturför. Benedikt Gröndal talaði næstur og fyrir Alþýðuflokk- inn. Hann ræddi um nauðsyn sparnaðar hjá almenningi og í ríkisrekstri. Síðan vék hann að viðleitni núv. ríkisstjórnar til að spara í opinberum rekstri og kvað hana hafa áunnið margt í því efni. Hvatti hann til frekari viðleitni í þessa átt. Eysteinn Jónsson tók undir þá skoðun Karls Guðjónssonar að fjárlagafrumvarpið væri sönnun fyrir gjaldþroti við- reisnarinnar. Álögur á lands- menn hefðu aukizt, ríkisút- gjöldin hefðu tvöfaldazt síðan 1958 og fleira þessu líkt taldi hann upp. Eysteinn kvað það augljóst að nú væri kom- inn tími til að skipta um rík- isstjórn. Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra talaði að lokum. Hann svaraði nokkrum atrið- um í gagnrýni stjórnarandstæð inga en minnti slðan á nokkra spádóma þeirra um efnahags- ástandið. Stjórnarandstæðing- ar hefðu spáð atvinnuleysi en allir vissu að full atvinna væri í landinu. Þeir hefðu spáð greiðsluhalla á fjárlögum, en í hans stað hefði orðið greiðslu- afgangur. Loks sagði ráðherr- ann að ef ekki hefði komið til verkfalianna í sumar hefði ver- ið hægt að lækka tolla og skatta, en verkföllin væru á á- byrgð stjórnarandstæðinga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.