Vísir


Vísir - 18.10.1961, Qupperneq 13

Vísir - 18.10.1961, Qupperneq 13
J Miðvikud. 18. oktcber 1961 V 1 S I K 13 1 kvöld: 20:00 Tönlekar: Strengja- kvartett í B-dúr (Stóra fúgan) op. 133 eftir Beethoven. — 20:20 Frá liðnu sumri: Gestur Þorgrímsson rabbar við lista- fólk, sem brá sér í ýmis konar sumarvinnu. — 20:50 Óperu- músik eftir Verdi: a) Hljóm- sveitin Philharmonia lekur for leik að „Aidu“ og „Meynni frá Orleans"; Tullio Sarafin sti b) Hilde Gjjden og Carlo Ber- gonzi syngja aríur. — 21:20 Tækni og vísindi; XII. þáttur: Kjarnorkuvopn (Páll Theódórs son eðlisfræðingur). 21:40 Is- lenzk tónlist: a) Fjögur lög eftir Árna Björnsson við ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk — Þjóðleikhúskórinn syngur; dr. Victor Urbancic stj. b) Prelú- día, sálmur og fúga i d-moll eftir Jón Þórarinsson — Dr. Páll Isólfsson elikur á orgel. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Kvöldsagan: „1 mána- skímu“ eftr Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnasonar; fyrri hluti (Eyvindur Erlends- son). — 22:30 Á léttum strengj um: Ambrose og hljómsveit hans leika haustlög eftir Peter de Rose. — 23:00 Dagskrárlok. —Frálröfninni — Togarinn Jón Þorlákson kom i gærmorgun frá útlöndum. í gær fór Katla áleiðis til Norð- gær, og brezkur togari sem urlandshafna. Fjallfoss. fór í leitaði hafnar vegna blunar á radar, þá fór flutningaskipið *%V4!.%W.W .V ‘' Birgitta Fellessen. l gærkvöldi seint va: von á Marz frá út- löndum og Arnarfelli. en það munu vera um það bil 4 mán- uðir liðnir frá þýi skipið var hér síðast i höfn. — Loks er svo von á togaranum Narfa. sem landar hér. fsetl t k\nn rtg Fundur vcrður haldinn i Kvenfélagi Hallgrimskirkju, fimmtudaginn 19. okt. kl. 3 e.h. í húsi K.F.U.K., Amtmanns- stíg 2. Fundarefni: Félagsmál. Sýnd kvikmvnd frá sumarferða lagi félagsins. Fjölmennið. — Stjórnin. Helga-síysið . Fjársöfnunin til aðstaridenria þeirra, er fórust með Horna- fjarðarbátnum Helga, stendur nú yfir og veita afgreiðslur dagblaðanna peningagjöfum móttöku, einnig séra Gunnar Árnason. k Útivistartími barna! Athygli foreldra og forráða manna barna hér i bæ, skal bent á reglur þær er gilda um útivistartíma barna — Sam- kvæmt lögreglusamþ Reykja- vikur er útivistartími sem hér segir: Börn yngri en 12 ára •Aw.wrw.w,*/ til ki 20 og börn frá 12—14 hinni ísl. Fálkaorðu, í viður- kenningarskyni fyrir alla þá læknishjálp er hann veitti ísl. fólki. Gengíö ára til kl. 22. ★ Minnrngarkort kirk;ubygg ingarsjóðs Langhoitsku k.iu tási á eftirtöldum stöðnm Kambs veg 33. Efstasundi 09 og i bóka verziun Kron i Bankastræti og á Langholtsveg 20 Kunnur skotzkur læknir látinn. FYRRA mánudag fór fram í Inverness á Skotlandi útför dr. Ian Seex háls-, nef- og eyrna- læknis, en liann var fjölmörg- um Islendingum að góðu kunn- ur. Munu hátt á annað hundrað íslendingar hafa leitað lækn- ishjálpar hjá honum, og heimili hans jafnan staðið þessu fólki og öðrum Islendingum opið Var þvi vUbrugðið hve hjálp- samur dr Sco': var við sjúkl- inga sina Banam:- 1 Seex var hjartabilun v-r hann í læknis- ferð til eyjcr einnar er hann léxt. Kona læknisins er frú Esther Poulsen, dóttir frá Kirsten og Valdemars Poulsen kaupmanns að Klapparstíg 29 hér í bæ, en hann er látinn fyrr allmörg- um árum. Dr. Seex lætur eftir sig tvö börn, pilt og stúlku 18 og 21 árs. Dr. Seex var riddari af 7. október 1961 1 Stérlingspund . Bandarík j adollar Kanadadollar ... 100 Danskai kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. íuu Flnnsk mörk 100 Franskir frank 1UU Belgiskii tr 100 Svissneskir fr 100 Gyllini 100 Tékkneskar kr 100 V-þýzk mörk 121,20 43,06 41,77 625,30 605,14 833,85 13,42 874,06 86,50 995,32 1192,80 598,00 1078,16 - Frettaklausur - ÞrjiX nöfn. á veitingastarfsemi 1 nýjum Lögbirtingi er til- kynning þess efnis að Ragnar Þórðarson, Öldugötu 2, hafi fengið leyfi til að skrásetja veitngastarfsemi undir þrem nöfnum hér í bænum. — Hið fyrsta er Káetan, Glaumbær annað og hið þriðja Nætur- klúbburinn. Málarinn h.f. 1 nýjum Lögbirtingi er skýrt frá því að á aðalfundi í Málar- Kristinsson, Sörlaskjóli 36 ver- arium h.f. hér í bæ hafi Eggert ið ráðinn framkvst. fyrirtækis- Á fundi Æskulýðs- ráðs og fréttamanna á dögun- um var skýrt frá því, að fest hefðu verð kaup á Reykjadal í Mosfellssveit til æskulýðsstarf- semi. Hyggja menn gott til framtíðarstarfsemi þar, þvi að staðurinn, bæði hvað legu og önnur skilyrði varðar, er hinn ákjósanlegasti. 'k'k'k Um þetta var m.a. tekið fram: „1 vaxandi mæli hafa ýms félagssamtök sett á fót sumar- búðastarfsemi viða um land, enda nauðsyn þess mikil, að börn fái dvalið um hríð utan bæjanna að sumri til. I sumar- búðum má koma ýmsu því við, sem haft getur holl og góð áhrif á börn og unglinga. Æsku lýðsráð studdi sumarbúðir þjóð kirkjunnar að Löngumýri nú sem fyrr, en þar dvöldu fjöl- mörg börn úr Reykjavík. Starf semi K.F.U.M. og K., skáta, templara og Rauða krossns eru þegar kunn í þessum efnum og auk þess gekkst Iþróttabanda- lag Reykjavíkur fyrir sumar- dvöl og ennfremur má nefna ágætt starf Vilhjálms Einars- sonar og Höskuldar Goða Karlssonar með drengjabúðir í Reykholti. Nú hafa þeir félagar ásamt séra Braga Friðrikssyni fest kaup á Reykjadal í Mos- fellssveit og er þar fyrirhuguð fjölþætt æskulýðsstarfsemi, enda aðstæður um margt mjög góðar á þeim stað. 1 sumar fór þar fram eitt námskeið og sóttu það um 40 börn, en æsku- lýósráðin í Kópavogi og Reykja vik áttu þar aðild að“. kkk Þá ber að nefna í framhaldi af því, sem þegar hefur verið sagt úm sumar- starfið, að Æskulýðsráð efndi sl. vor til ljósmyndatökuferða lags í samvinnu við Farfugla, en þeir hafa að öðru leyti haft skrfstofu sína á Lindargötu 50 og skipulagt fjölmörg ferðalög með góðri 'þátttöku æskufólks. k'k'k Áður hefur verið sagt frá tilhögun starfseminn- ar á vegum Æskulýðsráðs næstu mánuði. Foreldrar ættu að gefa þessari fjölþættu starf semi gaum og vekja áhuga barna og unglinga fyrir henni. fqijtl isaf Haraldfir1 er bœði raunsœr, l framgjarn, reglusamur og i skynsamur, — en maður i getur eiginlega ekki sagt ; neitt gott um hann. \ Auglýsið i Vlsi MEMliSBíL^D Siysa varðMniai -i ipu m an sólarhringinn Læknavörðui K1 18—8. Simi 15030 Minta.safn ReyUjavíkur, Skula mm 2, opið kl 14— 16. nema manudaga - Listasafn Isiandi- ipið dagleg ki 13:30—16 - Asgrímssafn, Bergstaðastr 74 ipið priðiu-, fimmtu- og sunnu laga kl 1:30—4 Listasafn Einars lónssonai er opið ð sunnud og miðvikud k! 13:30 —15:30 - Þjóðminjasafnið ei opið á sirnnud., fimmtud., ig laugardögum kl 13:30—16 Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 12308: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnud. 2—7. — Útibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Úti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. * 0. Box 1042 — Reykjavík — Símn.: Vesam — Sími 1856(3 .. .S' { 'Wrrjí! Byggingavörur — matvörur — íslenzkar iðnaðarvörur — fóðurvörur — íslenzkar afurðir. RIP KIRBY Eftir: JOHN PRENTICE og FRED DICKENSON ■■. uty.. • \, 1) Hættan eykst. — Reynið að halda stefn- unni, piltur 2) — Eg get alls engu stjórnað. Það er úti um okkur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.