Vísir - 18.10.1961, Síða 16

Vísir - 18.10.1961, Síða 16
: \ Yfírlýsing Nikita Krúsévs í 6 klukkustunda ræðu hans í gær, að sprengd yrði fyrir mánaðamót næstu, kjarnorkusprengja er jafn- gilti að sprengjumagni 50 milljónum lesta af TNT- sprengiefni hefur magnað ugg manna um allan heim vegna geislunarhættunnar, sem menn töldu ískyggi- lega og vaxandi fyrir. — Fiöldi Ieiðtoga og blaða út um heim hafa þe^ar for- dæmt þetta áform. í tilkynningu frá Hvíta hús- inu segir, að Bandaríkjastjórn hafi farið þess á leit við sovét- stjórnina, að hún enduríhugi á- kvörðunina um framkvæmd þessa áforms og hætti við hana. í tilkynningunni er bent á til samanburðar, að sprengjan sem varpað var á . Hiroshima hafi jafngilt að sprengimagni 20 þús und lestum af TNT og sé því risasprengja sú, sem áformað er að sprengja 25 þúsund sinn- um aflmeiri. f tilk. segir enn- fremur, að tæknileg og önnur eins og þá, sem Krúsév hefur nú boðað, þjóni ekki neinum tilgangi, nema ef um einhvern ójátaðan stjórnmálalegan til- gang sé að ræða. Fulltrúi Perú kvað svo að orði á Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna í gær, að hroll hefði sett að samvizku heims- ins, er Krúsév boðaði að risa- skilyrði hafi um mörg ár ver-1 sprengjan yrði sprengd, en Art ið fyrir hendi í Bandaríkjunum hur Dean, aðalmaður Banda- ! • til framleiðslu slikra sprengna, ríkjanna á ráðstefnunni i Genf sem Rússar ætla nú að sprengja um bann við tilraunum með og eftir 1957 hafi þeir getað kjarnorkuvopn, og Home láv- framleitt sprengjur sem jafn- arður hafa rætt afstöðu og fram gildi 100 millj. lesta af TNT, eri aldrei verið áformað að framleiða slíkar sprengjur, þar sem þeirra væri ekki þörf til landvarna, og ekki með neinu móti hægt að réttlæta, að þær væru búnar til, og að sprengja slíka sprengju í Sovétríkjunum komu Rússa þar, en með henni hafi þeir blekkt aðrar þjóðir — villt þeim sjónir, þótzt vilja semja. en unÖirbúið kjarnorku sprengingar og væru nú oi'ðnir berir að svikum við sína eigin þjóð, sagði Home lávarður. Arthur Dean kvað áform Ki’úsévs sýna, að hann léti sig engu varða almenningsálitið í heiminum. í London fóru fulltx'úar stjórnar samtakanna gegn kjarnorkuvopnum í sovézka sendiráðið og lögðu fram mót- mæli, þar sem áforminu um risasprenginguna var líkt við hryllilegt hryðjuverk, og er mótmælin höfðu verið lögð fram neituðu fjórir að fara, kváðust neita að fara til frek- ari áherzlu á mótmælin. Var þá hringt á lögregluna, sem fjar- lægði mennina. Samtökin boða til fjölda- fundar fyrir framan sovézka sendiráðið n.k. laugardag. Þessi samtök fengu ekkert annað en „lof og prís kommún- ista hvarvetna fyrir baráttu sína gegn kjarnorkuvopnum — þangað til Rússar fóru að Nikita Krúsév. sprengja fyrir um það bil 1% mánuði. Eldflaugar o? kapitalismi í ræðu sinni kom Krúsév viða við. Hann lýsti yfir, að styi’jöld væri ekki óhjákvæmi- leg, og Sovétríkin vildu frið- samlegar samvistir þjóða, en hann gleymdi ekki að taka fram, að ef til styrjaldar kæmi ættu Rússar eldflaugar, sem gætu grandað kapitalismanum. Mikla athygli vakti, að hann VISIR Miðvikudagur 18. októbér 1961 Benzínþjófar teknir. í NÓTT stóð lögreglan benzín- þjófa að verki, náði þeim og færði í geymslu. Þetta voru tveir piltar í bif- reið og vox’u með tvær stúlkur sem farþega. Farartækið hef- ur sennilega verið á þrotum með eldsneytið, en hugmyndin sennilega verið sú að halda öku ferðinni áfi’am um stund, og ó- dýrasta aðferðin — ef vel tekst — að stela benzíninu. í þessu tilfellinu var það næsta dýr- keypt, því þjófarnir voru hand- samaðir og verða nú látnir bera ábyrgð gerða sinna. I nótt var kært yfir öðrum benzín- þjófnaði til lögreglunnar, en það mál er nú til athugunar. Maður fótbrotnar. í NÓTT slasaðist maður að húsabaki hér í bænum. Ekki er vitað um orsakir slyssins. Á þriðja tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt að slasað- ur maður, Bæring Guðvarðs- son, Ægissíðu 6, lægi á baklóð veitingahússins Þórskaffi. Lög reglan flutti manninn í slysa- varðstofuna og kom þar í ljós að hann var fótbrotinn. 100 metra langt hús. Menn kynnu að ætla ao sulnaroom her a myndinni væri af ein- hverju forngrísku hofi, rústir Parþenons eða Delfí. En súlnagöng þessi eru inn við Viðeyjarsund hjá Köllunarkletti og eiga að verða ein stærsta birgðaskemma lendis. hér- Það er síldar og fiskimjöls- verksmiðjan á Kletti sem er að reisa þetta gríðarstóra hús. Það verður 100 metra langt, en það sérkennileg- asta við það er breidd húss- ins, hafið milli súlnanna cr <>r. ov pau nærri 25 metrar og er það meira en þekkzt hefur hér áður í steinsteyptum húsum. En þetta er nú framkvæm- anlcgt með nýrri tækni í steinsteypu,hinni svokölluðu strengjasteypu. Verður eng- in súla í allri byggingunni. Framkvæmdastjóri síldar- verksmiðjunnar, Jónas Jóns- son skýrði Vísi svo frá í morgun, að birgðaskemman nýja yrði 2400 fermetrar og ætti að géta rúmað 4—5 þúsund tonn. En ársfram- leiðsla okkar, sagði Jónas er um 12 þúsund tonn. VÍð höfum verið í vandræðum með birgðaskemmur, höfum orðið að geyma mjölið á mörgum stöðum, t.d. í flug- skýli á flugvellinum og í birgðaskemmu inni á Gelgjutanga. Hefur það vcrið bagalegt og kostnaðar- samt fyrir okkur. En nú ætti að rætast úr því; en það tekur tiltölulega skamman tíma að reisa hús úr strengjasteypu. Krúsév boðar sprengingu nýrri risakjarnorkusprengju

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.