Vísir - 24.10.1961, Side 3

Vísir - 24.10.1961, Side 3
Þriðjudagur 24. október 1961 V í S I R I 3 Á Skál- boltS- stað. Klukkan 2 síðdegis á fimmtudag hljómuðu klukk- ur Skálholtskirkju. Verið var að hringja til visitazíu- guðsþjónustu á Skálholtsstað. I seinustu viku vísiteraði biskupinn yfir íslandi sjö kirkjur í Árnesprófastsdæmi, m. a. hið gamla helgisetur — Skálholt. f turni Skálholts- kirkju eru nú komnar sex klukkur af sjö sem þar verða og Norðijrlandaþjóðirnar hafa fært kirkjunni að gjöf. Þeim var öllum hringt, en ekki samtímis, því þar er kirkjuklukkunum ekki hringt með því að ýta á raf- magnstakka — ekki ennþá. Það var Eiríkur Jóns- son, Helgastöðum, sem klukkunum hringdi. Það mátti heyra hinn fagra og margbreytilega hljóm klukknanna Iangar lciðir, því svo mikil kyrrð hvíldi yfir öllu, einkennileg haust- Eiríkur Jónsson, Helgastöðum brá snæri á kólf norsku klukkunnar. Biskupinn dr. Sigurbjörn Einarsson og húsamejstari ríkisins Hörður Bjarnason við Skálholtskirkju. kyrrð sem er óhugsandi nema lángt uppi í sveit. • Skálholtssókn telur rúm- lega 100 manns. Til guðþjón- ustunnar komu milli 20—25 manns. „Það er ekki vegna þess að fólkið sæki ekki kirkju, heldur m. a. vegna þess hve þröngt er í herbergi því í kjallara staðarhaldara- hússins, sem guðþjónusturn- ar fara fram í,“ sagði Helga Þórðardóttir frá Auðsholti. Sóknarpresturinn er séra Guðmundur ÓIi Ólafs- son og situr hann á Torfa- stöðum. Þar endurvígði bisk- up kirkuna á sunnudaginn. Sálmasöngur barst frá kjall- aranum í staðarhaldarahús- inu að lítilli stundu liðinni. Biskupinn sté í stólinn, hinn gamla prédikunarstól Brynj- ólfskirkju. Áður en guðs- þjónustunni lauk kallaði Eirík hringjara. Hann sagði að þó vitað væri, að hiti væri í jörð á Skólholts- stað hefðu boranir eftir heitu vatni reynzt árangurslausar. Hann sagðist furða sig á því, hve fornleifafræðingar vorir hefðu lítinn áhuga á að fram- kvæma frekari uppgröft hér í Skálholti. Sagði hann sögu- lcgar menjar hljóta að finn- ast. Af hverju ekki að grafa upp Brynjólfs-brunn, sagði hann. Þegar þeir grófu fyrir rörunum fyrir kyndinguna í kirkjuna komu þeir niður á margar beinagrindur hér næst kirkjunni, svo sem vænta mátti. En þeir furð- uðu sig ó því, hve grunnt var niður á beinin. Sum voru orðin að dufti. biskup börnin til sín, sem voru við guðsþjónustuna, og mælti nokkur orð til þeirra. Að vanda mæltist biskupi vel í stólræðu sinni og er hann talaði til barnanna. Áður en guðsþjónustan hófst hafði biskup gengið í Skálholtskirkju í fylgd með Herði Bjarnasyni húsameist- ara ríkisins. Þar er mjög langt komið að fínpússa veggina og nú fyrir helgina var lokið við að leggja liita- lögn í kirkjuna, en hún er fjarkynt. Kyndistöðin er í staðarhaldarahúsinu. í vet- ur verður hægt að setja neð- an á loftið viðarklæðningu, sagði húsameistari og ef vel gengur ætti að vera hægt að vígja Skálholtskirkju ein- hverntíma á næsta óri. Við ræddum litla stund við /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.