Vísir


Vísir - 24.10.1961, Qupperneq 7

Vísir - 24.10.1961, Qupperneq 7
I Þriðjudagur 24. október 1961 V í S I R Sænska ríkisstjórnin lítur svo alvarlegum augum á ástand- ið í landinu, e£ Rússar sprengja stórsprengjuna við Novaja Zemlya, að hún hefur nú sam- þykkt að veita innanríkisráð- herranum Rune Johansson sér- stök völd í neyðartilfelli. í regl um þessum sem voru sam- þykktar á ráðuneytisfundi fyr- ir helgina er m. a. ákveðið að ráðherrann geti íyrirskipað brottflutning fólks úr heilum héruðum. Hætta á blóðkrabba. Að vísu telja sérfræðingar ekki mikla möguleika á að ráð- herrann þurfti að grípa til þess- ara aðgerða. Möguleikarnii* eru 1 : 10,000 eða 1 : 100,000, segir Rilf Sievert formaður sænskrar sérfx-æðinganefndar. Þá fyrst þyi-fti að grípa til þessara neyð- araðgerða, þegar geislamagnið væri komið á þriðja stig, þ. e. 1—10 í’öntgeneiningar. Mesta hættan, sem getur staf- að frá geislavirku ryki er talin vera myndun blóðkrabba (leu- kemi). Ef geislamagnið kemst ... uu lá j- . upp í 10 röntgeneiningar, er a- litið að 15 af hverjum 10 millj- ón mönnum fái blóðkrabba, þ. e. a. s. líkurnar eru ekki miklar. Varnir skipulagðar. En ríkisstjórnin telur að allur sé varinn góður. Hún leggur fyrst og fremst áherzlu á það að barnshafandi konur séu vei’ndaðar, því að meðal þeirra er mest hætta á blóðkrabba. Ríkisstjórnin hefur nú falið sér- fræðinganefndinni að halda á- Svía geisiunar. fram stöi’fum og skipta verkum sín á milli í fimm þætti. 1) Skipulag á nákvæmum geislamælingum um alla Sví- þjóð. 2) Undii’búningur að því að yfirgefa þ. e. að flytja brott alla íbúa heilla héraða. anjarðar og birgja loftvama- byrgi upp af matvælum og öðru sem til þarf. 3. st.ig) 1—10 röntgen: Fólk verður að leita skjóls innan- húss, sérstaklega barnshafandi konur og börn. 4. stig) 10—10 röntgen: Fólk Rune Johansson. Bruggarí tekinn. UM HELGINA komst npp um bruggara einn austur undir Eyjafjöllum. Lögregluþjónar sem voru við löggæzlustörf austur á Hellu á laugardagskvöldið tóku eftir ungum pilti sem fór mjög laumulega með áfengi sem hann hafði undir höndum. Vakti þetta grunsemdir svo hann var handtekinn. Hann sagði allt af létta um málið Lög reglumenn brugðu skjótt við og óku heim á bæ þann er pilt- urinn hafði tilgreint. Þar sátu bruggarar yfir suðutækjum og framleiðslan í fullum gangi. Var hellt niður slatta, sem kom ínn var í tunnu. Er rannsókn málsins á byrjunarstigi. 3) Skipulagning á séi’stökum veður- og vindathugunum, þar sem fylgzt sé með loftstraum- um frá sprengisvæði Rússa. 4) Koma á upplýsingastarfi til að fræða almenning á hætt- um geislunar. 5) Koma á nánu samstarfi við útvarp, sjónvarp og dagblöð til þess að auðið verði með mjög skjótum hætti að gera almenn- ingi viðvart um hættu. Fimm hættustig. í sænsku varnarráðstöfunun um er fylgt mælikvarða hinnar norrænu kjarnorkunefndar og er geislahættunni skipt niður í fimm stig. 1. stig) 0,01—0,1 röntgen: Framkvæma verður rannsóknir á matvælum til að sjá hvoi’t geislavirkt ryk hefur blandazt þeim. 2. stig) 0,1—1 röntgen: Halda verður uppi rannsóknum á drykkjarvatni. Koma verður upp matvælabirgðastöðum neð- verður almennt að leita skjóls í kjöllurum. Enn verður þó haldið uppi starfsemi, sem telj- ast verður þjóðfélagslega nauð- synleg, en helzt af eldra fólki. 5. stig) Yfir 100 röntgen: Allir verða að leita skjóls. Eng- inn má fai'a út nema eldra fólk stutta stund í einu. Þá verður að hefja bi'ottflutning íbúanna.. Fyrir mis- skilning milli okkar Haga- líns, skrifaði hvorugur- um útvarpið um íelgina. Það aefði þó sann- arlega verið ástæða til að minnast á hina mörgu nýju þætti og dagskrár- liði, sem hófust með vetrarút- varpinu. Daglegur útvarpstími hefir verið lengdur og munum við gera hinum ýmsu liðum skil smátt og smátt. Dagskráin var óvenju viða- mikil í gærkvöldi af mánudags- kvöldi að vera. Klukkustundar- útvax-p var frá bókmenntakynn- ingu AB í tilefni af sextugs- afmæli Ki’istmanns Guðmunds- sonar, rithöfundar. Þar flutti Sigurður Einarsson í Holti, af mikilli mælsku, ræðu um skáld- ið og kom víða við. Valur Gísla son, leikari, las ágætlega snjalla smásögu, „Samvizka hafsins“, og Helga Bachmann, leikkona las nojfkur ljóð. Að lokum las skáldið sjálft kafla úr þriðja bindi sjálfsævdsögu sinnar, „Loginn hvíti“-. Var það frásögn í léttum dúr af frumbýlingsár- um Kristmanns, er hann settist að á býli inni við Elliðaár í sti’íðsbyrjun. í heild var frek- ar létt yfir þessari bókmennta- kynningu, léttara en við eigum af slíkum kynningum að venj- ast. Tveir fyrirlesarar aðrir fræddu hlustendur og styttu þeim stundir, og tóku báðir til meðferðar vandamál, sem mjög K'.lli frændi Svafa Þorleifsdóttir heiðruð á 75 ára afmæli. Stjórn Menningar- og minn- ingarsjó'S's kvenna hefur úthlut- að frú Svövu Þorleifsdóttur tíu þúsund krónum úr sjóðnum, á 75 ára afmæli hennar, 20. okt., í þakklætis- og viðurkenningar- •fo „Umferðarvika“ var haldin í Tokio í fyrri viku. Þá viku urðu þar 3666 umferðarslys, 31 biðu bana og 1455 meidd- ust. Var það heldur meira en vanalega. nærri standa borgurunum. Thorolf Smith, fréttamaður ræddi sem sé um daginn og veg- inn, og fjallaði aðallega um á- fengisnautn þjóðarinnar. Hann fordæmdi hai’ðlega og réttilega síofnun leynifélags, sem ætlar að ganga milli bols og höfuðs á leynivínsölum. Ekki talaði Thorolf þó máli leynivínsala, heldur benti hann á það, að hvers konar njósnir um náung'- ann gætu ekki samrýmzt lýð- ræðisháttum frjálsrar þjóðar. Vítt og bi’eitt ræddi hahn svo áfengisvandamálið, og lauk máli sínu með því að segja frá merkilegu starfi Æskulýðsráðs Reykjavíkur, og geratillögur um frekai’i starfsemi til að halda æskunni að góðum og göfugum verkefnum, í stað þess að láta hana afskiptaiausa á sjoppum og götum borgarinnar. Erindi Tborolfs var hið prýðilegasta. Hinn fyrirlesarinn var Ævar R. Kvaran, leikari, og hann tal- aði við okkur um hjónabandið, en það er umræðuefni, sem fáir þreytast á að skeggræða. Þetta var í þættinum „Úr ýmsum áttum“, og byrjaði Ævar á að segja frá því, hverjar taldar voru orsakirnar fyrir því, hve mörg hjónabönd enduðu með skilnaði í Bandaríkjunum. Sagði hann síðan hugljúfa sögu af hjónum, sem gift höfðu verið í 50 ár. Margar góðar ráðlegg- ingar var að finna í þessu spjalli Ævars. Eftir síðari fréttir sá Gunnar Guðmundsson um „Hljóm- plötusafnið“. Þáttur þessi finnst mér einn bezti þáttur útvarps- ins um sígilda tónlist, og hefir Gunnar áunnið sér sérstakar vinsældir fyrir kynningar sín- ar á þeii’ri góðu tónlist, sem hann velur til flutnings. Þótir S. Gröndal. skyni fyrir farsælt starf í þágu sjóðsins, en þó einkum fyrir rit- stjórn Æviminningabókar. Svafa Þorleifsdóttir, fyrrv. skólastjóri og formaður K.Í., er dóttir Þorleifs Jónssonar prests að Skinnastað og konu hans Sesselju Þórðardóttur. S. Þ. lauk prófi frá Kennaraskólan- um 1910. Á Akranesi var hún skólastjóri í samfleytt 25 ár eða til 1944, er hún gerðist fram- kvæmdastjóri Kvenfélagasam- bands íslands. Þrír sænskir hermenn úr gæzluliði S.-þj. voru hand- teknir í Elisabethville í fyrri viku og var einn þeirra yfir- maður sænska flokksins í gæzluliðinu — Ulm Mide of- ursti. Þeir sögðu er þeim hafði verið sleppt, að þeir hefðu sætt góðri meðferð. En hvers vcgha voru þeir handteknir? Fyrir að „flækj- ast“ nálægt liöfuðstöð Tsjombe, að því er sagt var í tilkynningu þaðan. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.