Vísir - 24.10.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 24.10.1961, Blaðsíða 13
. Þriðjudagur 24. október 1961 * M • r r't'. tj VÍSIR 13 — Útvarpiö — 1 kvöld: 20:00 Einsöngur: Janine Mic heau syngur lög eftir Debussy. — 20:15 Framhaldsleikrit: — „Hulin augu“ eftir Philip Lev- ene, í þýðingu Þórðar Harðar- sonar; I. þáttur: Tjöruþefur. — Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leik endur: Róbert Amfinnsson, Haraldur Björnsson, Valur Gíslason, Nína Sveinsdóttir, Helga Valtýsdóttir, Erlingur Gíslason, Gísli Halldórsson, Karl Guðmundsson, Ævar R. Kvaran og Guðmundur Páls- son. — 21:05 Frá tónlistarhá- tíðinni i Salzburg í ágúst sl.: Oktett í Es-dúr op. 103 eftir Beethoven (Félagar úr Blás- arasveitinni í Salzburg leika; Rudolf Klepac stjórnar). — 21:30 Erindi frá Almerinum kirkjufundi: Kirkjuleg menn- ing og framtíð Skálholts (Páll Kolka læknir). — 22:00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22:10 Lög unga fólksins (Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún Ey- mundsdóttir). — 23:00 Dag- skrárlok. Æ S K A N Fyrir nokkru barst blaðinu 10. tölublað Æskunnar og kennir þar margra skemmti- legra grasa fyrir börnin. Sagt er frá kvikmyndinni „Kláus klifurmús og hin dýrin í skóg- inum", se mskólabörnum rnun verða sýnd bráðlega í sam- bandi vi ðsparif jársöfnun skóla barna, þá er „Fjórir ævintýra- dagar með Flugfélagi Islands", en þar segir frá ferð til Kaup- mannahafnar í sambandi við verðlaunagetraun blaðsins, sið an kemur „Hafisinn", grein um þjónustu hafísgæzlunnar og margt fleira er í ritinu, bæði til skemmtunar og fróðleiks. Ritstjóri er Grímur Engilberts, sem gerir Æskuna mjög vel úr garði. - Fré'ivl8jSijr - Einmenningskeppni lokið Einmenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbsins í Reykjavík lauk sl. fimmtudag, og varð Jón Magnússon sigurvegari, en Róbert Sigmundsson fyldgi fast eftir og skildu þá aðeins eitt stig. Að öðru leyti varð röð 16 efstu þessi: 1. Jón Magnússon 402; 2. Róbert Sigmundsson 401; 3. Þórður Elíasson 391; 4. Björn Kristjánsson 387; 5. Hjörtur Elíasson 384; 6. Sóphus Guð- mundsson 377; 7. Torfi Ásgeirs son 374; 8. Sigurleifur Guð- jónsson 374; 9. Ingólfur Böðv- arsson 368; 10. Pétur' Einars- son 367; 11. Guðmundur Jóns- son 364; 12. Tyrfingur Þór- arinsson 3*64; 13. Birgir Sig- urðsson 364; 14. Ragnar Þor- steinsson 363; 15. Runólfur Sigurðsson 363 og 16. Gísli Haf liðason 363. Sveitakeppni félagsins í 1. flokki hófst í gærkvöldi. Steinlagning Húseigendur við Ránargötu sunnanverða nr. 1—13, hafa óskað þess við bæjarráð, að gangstéttin framan við hús þeirra verði steinlögð. Bæjar- ráð hefir sent erindið til um- sagnar borgarverkfræðings.' AÐALFUNDUR FÉLAGS lSL. LEIKARA Félag ísi. leikara hélt aðai- fund sinn fyrir stutt og var ■Jón Sigurbjörnsson kosinn for- maður í stað Vals Gisiasonar, se mbaðst undan endurkosn- ingu, en aðrir stjórnarmenn Forstjóri Veðurstof- unnar er kona norskrar ættar, sem um langan aldur hefir tal- að íslenzkt mál svo hreint, að það gæti orðið mörgum inn- lendum mönnum til fyrirmynd- ar. Hins vegar hefir sá fram- burður, sem þessi stofnun hef- ir boðið þjóðinni upp á í veð- urfregnum verið allmisbresta- samur. Einn var sá þulur Veð- urstofunnar, sem hafði slíkan framburð, að maður gat f reist- ast til að halda að hann væri alinn upp í Færeyjum. — Að þessu var fundið opinberlega, og í góðum hug, og breyting varð skjót til batnaðar. — Þó má hér enn um bæta. Einn er sá maður, sem oft les veður- fréttir, sem ekki getur borið rétt fram orðið stig. Það er dálitið þreytandi að láta klingja í eyrum sér oft á dag: Loftsalir 7 sti, Hella á Rang- árvöllum 8 sti, Meistaravík 2 sti. — Nafn þetta er dregið af sögninni að stíga, en ekki stía. 'k'k'k Élestar málskemmd- ir stafa af leti talfæranna, þær eru smitandi eins og mæði- veiki íslenzk tunga er helg eign þjóðarinnar, sem enginn á að hafa leyfi til að spilla. sitja áfram, Klemens Jónsson ritari og Bessi Bjarnason g.j^ld keri. Varaformaður var kosinn Róbert Arnfinnsson í stað Brynjólfs Jóhannessonar, sem nú er form. Leikfélags Reykja víkur og getur ekki' setið í stjórn leikarafélagsins á með- an, en fyrir eru í varastjórn ! Eg tapa holdum af gremju ) yfir Óskari. Eg er komin ) niður í 50 kg. Svo þetta er , bezta aðferð til að grenna \ sig. Helga Valtýsdóttir og Herdis Þorvaldsdóttir, Fulltrúi leikara í Þjóðleikhús ráði var kosinn Valur Gísla- son. Á þing Bandalags ísl. lista manna voru kosnir þessir full- trúar: Jón Sigurbjörnsson, Har aldur Björnsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson. NÝJAR myndir I ÁSGRlMSSAFNI Um helgina var opnuð ný sýning í Ásgrímssafni ,og er hún fjórða sýningin síðan safn ið var opnað á síðastliðnu hausti. Að þessu sinni eru sýnd 17 olíumálverk í vinnustofu Ás- gríms Jónssonar, og eru flestar myndirnar málaðar á árunum 1930—1957. 1 heimili Ásgríms, tveim litl um stofum, eru sýndar 6 vatns litamyndir. 1 annarri þeirra eru eingöngu myndir málaðar á ár- unum 1902—1912, að einni und anskilinni, en sú mynd er af Skjaldbreið, máluð vorið 1922. Tvær af eldri vatnslitamyndun um eru frá Italíu, málaðar 1908. 1 hinni stofunni eru sýndar siðari tíma rriyndir, pi.a. frá Krísuvík og úr Mývátnssveit. Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Aðgangur ókeypis. Sendiherra í Júgóslavíu Fréttatilkyrning Kvenfélag Fríkirkjusafnaöar- ins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar miðvikudaginn 1. nóvember næst komandi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins sem styrkja vilja bazarinn geri svo ve) að koma gjöfum til Bryn- dísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3; Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46; Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, og Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A. •Á Útivistartími barna! Athygli foreldra og forráða manna barna hér í bæ, skal bent á reglur þær er gilda um útivistartíma barna — Sam- kvæmt lögreglusamþ. Reykja- víkur er útivistartími sem hér segir: Börn yngri en 12 ára ti) kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22 ★ Helga-slysið Fjársöfnunin til aðstandenda þeirra, er fórust með Homa- fjarðarbátnum Helga, stendur nú yfir og veita afgreiðslur dagblaðanna peningagjöfum móttöku, einnig séra Gunnar Árnason. Hinn 17. október sl. afhenti Pétur J. Thorsteinsson forseta — Gengið 7. október 1961 1 Sterlingspund Júgóslavíu trúnaðarbréf sitt, sem sendiherra Islands í Júgó- slavíu með búsetu í Bonn. 121,20 Bandaríkjadollar .... 43,06 ★ Kanadadollar 41,77 Kennarar 100 Danskar kr, .... 625,30 Eftirtaldir kennarar voru 100 Norskar kr 605,14 fyrir nokkru settir Við skóla 100 Sænskar kr 833,85 gagnfræðastigsins í Reykjavik IU0 Finnsk mörk .... 13,42 um eins árs skeið frá 1. sept. 100 Franskir frank. -|. 874,96' sl. að telja: 100 Belgiskir fr 86,50 Einar Laxness; Ölafur Ósk- 100 Svissneskir fr. .. 995,32 arsson; Geirlaug Björnsdóttir; 100 Gyllim 1192,80 Matthías Frímannsson; Hreinn 100 Tékkneskar kr. .._ 598,00 Hjartarson; Arngrímur Sig- 100 V-þýzk mörk .... 1078,16 urðsson; Birgir Albertsson; 1000 Lirui 69,38 Erlingur Tómasson og Gunn- 100 Austurr. sch 166,88 laugur Sigurðsson. 100 Pesetai 71,80 MMÍM Slysavarðstotan ei opin iii an sólarhringinn Læjtnavörður kl 18—8 Simi 15030. Minjasafn Reykjavikur, Skúla- túm 2, opíð kl 14—16, nema mánudaga — Llstasatn Islands opið dagleg kl 13:30—16 — Asgrímssafn, Bergstaðastr 74. oplð priðlu-, timmtu- og sunnu daga kl 1:30—4 Listasafn Einars Jónssonat er opið á sunnud og miðvikud kl 13:30 —15:30. — Þjóðminjasafnlð et opið ’ á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16 Bæjarbókasafn Reykjavlkur, simi 12308: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alia virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnud. 2—7. — Otibúið Hólm garð) 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — CTti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. immuiii „ RIP KIRB Y Eftir: JOEN PRENTICE 10 FRF.T. OICKENSON 1) — Með yðar leyfi, vildi ég helzt leggjast hér niður og; bíða dauða míns. Það væri miklu auðveldara. — Vitleysa, Desmond . . . 2) — Þrátt fyrir allar full- yrðingar, þá kann að vera mögulegt, að komast yfir þessi ókleifu fjöll. Við verðum að halda áfram. 3) Tvær einmana sálir rölta áfram stefnulaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.