Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 1
Útgefandi: Skýrslutæknifélag íslands Pósthólf 681,121 Reykjavík Höfundurn efnis áskilin öll réttindi Ritnefnd: öttar Kjartansson, ábm. Oddur Benediktsson Grétar Snær Hjartarson 1. tölublað, -4. árgangur Janúar 1979 smAtölvusýningin Svo sem auglýst hefur verið, efnir Skýrslutæknifélagið til smátölvusýningar dagana 26. - 26. janúar nk í sam- vinnu við Reiknistofnun Háskðlans og Verkfræði- og raun- vísindadéild Háskólans. Sýningin verður í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar áfanga II (bílastæði suð-austan við Háskólabíó) og verður opin kl. 13-19 sýningardagana. Félagsmönnúm,- Skýrslutæknifélagsins er sérstaklega boðið að vera við opnun sýningarinnar-föstudaginn 26. janúar kl. 13.1-5. .. - Stj órnin FfLAGSFUNDUR Skýrslutæknifélagið etfnir til félagsfundar í Norræna Húsinu þriðjudaginn 30. janúar 1979 kl. 14.30. A fundinum verður til umræðu og afgreiðslu: • ’ Umsö^n Skýrsiutæknifélagsins um frujrnvarp um personugagnalöggj öf. Stjórn félagsins kvaddi saman starfshóp 4. janúar sl. til að sercj'a drög að umsögn félagsins. í- starfshópnum voru: Ari Arnalds , Asmundur Brekkan, Árni H. Bjarna'sbn, Bjarni P.__ Jónasson, Elías Davíðsson, Halldór Friðgeirsson, Jón Þór Þórhallsson, Oddur Benediktsson, Öttar Kjartansson, Páll Jensson og Sveinn Jónsson. Drög hópsins að umsögn félagsins fylgja hér að neðan. Ennfremur birtist laga- frumvarpið í heild sinni, en án greinargerðar. Stjórnin fer þess á leit að tillögur til breytinga á drög- unum komi fram skriflega og verði fengnar.í hendur óttari Kjartanssyni, ritara félagsins, fyrir 27. janúar, svo unnt verði að dreifa þeim á fundinum. Stjórnin (Drög að umsögn félagsins um frumvarpið hefjast á bls. 2)

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.