Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 14

Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 14
frA orðanefnd Á undanförnum árum munu ýmsir hafa notað orðið snið fyrir format og layout. Orðið er ekki í orðaskrá Skýrslutækni- fela|sins fra 1974 svo okkur finnst ástæða^til að koma því a framfæri nú. Orðið snið fer einnig ágætlega í sam- setningu. Menn geta talað um spjaldasnið, diskasnið, disklingasnið, o.s.frv. Ekki verður framlag orðanefndar til Tölvumála lengra að þessu sinni, en við viljum enn ítreka ósk okkar um að félagsmenn komi til okkar hugmyndum um ný orð. Dr. Þorsteinn Sæmundsson hefur vinsamlegast fallist á að starfa með orðanefnd Skýrslutæknifllagsins. Þorsteinn er hagur orðasmiður og er okkur mikill fengur í að fá hann til liðs við okkur. Vil ég fyrir hönd orðanefndar bjlða Þorstein velkominn til starfa. Sigrún Helgadóttir OTTAR KJARTANSSQN SKYRR HAALEITISBRAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.