Tölvumál - 01.01.1979, Blaðsíða 9
9
VIII. KAFLI
Skráðar upplýsinpar látnar í té til stjórnvalda.
35. gr.
Skráðar upplýsingar cr heimill að láta j tó öðrum stjórnvöldum en þeim, sem
ábyrg eru fyrir skráningu, i þeim mæli, sém grcinl er i VII. kafla. og enn frcmur
þegar viðkoinandi stjórnvöld eiga tilkall til upplýsinga samkvæmt lögum cða stjórn-
valdsreglum.
Að öðrum kosti vcrða upplýsingar þvi aðcins látnar öðruni stjóirnvöldum i
té, að þær hafi verulegt gildi um starfsemi viðkomandi stjórnvalds eða um tiltekna
úrlausn, sem stjórnvald á að láta uppi, sbr. þó 24. gr. 1. málsgr. 2. málslið. Ekki
má þó láta í té upplýsingar, se;n sérstök þagnarskylda gildir um samkv. lögum
eða stjórnvaldsregluin.
Eigi er heimilt, nema sérstaklcga standi á, nð láta i té upplýsingar, er varða
persónuhagi einsiakra manna, úr skráin, sem eingöngu eru unnar vegna visinda-
legra rannsókna eða vegna tölfræðilegra úrdrátta.
IV. ÞÁTTUR
IX. KAFLI
Um tölvuþjónustu.
30. gr.
Einstaklingum, fj’rirtxkjuni cða stofnunum, sem annast tölvuþjónustu fyrir
aðra aðila er óhcimilt að varðveita eða vinna úr uppiýsingum um einkainálcfni
samkvæmt 1. gr„ nema þeir hafi til þess starfsleyfi, er tölvunefnd veilir.
Með tölvuþjónustu er átt við sérhvern slarfsþátt i sjálfvirkri gagnavinnslu með
töivutækni.
Aðili, sein fær sfarfsleyfi samkvæmt I. málsgr. ska! gera viðhlítandi ráðsiaf-
anir, að dómi tölvunefndar, sem tryggi, að upplýsingar þær, sem i verkbeiðni
felast, eða fylgja henni vcrði cigi misnotaðar eða komist til óvið' omandi manna.
Töivuncfnd getur iniclt fyrir uin nánari ákvæði varðnndi slikar öryggisráðstafanir.
Aðili samkvæmt 1. málsgr. má ckki án samþykkis verkheiðanda nota upplýs-
ingar, sem hann fær i sainbandi við framkva'nid umbeðins verks, í öðru skvni en
til að leysa það sérslaka verkefni, sem verkheiðni lýtur að. Er honmn óhcimilt að
varðveita gögn um þær lijá öðrum cða lála þær öðrum 1 hendur. Þegar sérstak-
lcga Stendur &, svo scm vegna skyndilegrar bilunar á tölvubúnaði, er aðila þó
heitnilt að láta frnmkvæma tölvuvinnslu hjá öðruin, cnda þólt síðargreindi aðilinn
hali ekbi starfsleyfi til slikrar vinnslu. Gógnin og vinnsla þeirra skn'u þó eftir sem
áður vera á ábyrgð þess, sem upphaflega tók að sér vcrkið, að þvl cr varðar
ákvæði laga þessara.
37. gr.
Umsókn um slarfsleyfi samkvæmt 38. gr. skulu fylgja ra‘kileg gögn um fyrir-
hugaða starfsemi, tækjahúnað, starfslið, húsnæði, öryggisráðstafanir o. fl. eflir þvi
sem tölvuncfnd mælir nánar fyrir um.
Starfsleyfi skal tímabinda og skulu þau eigi veitt til lengri tíma en 5 ára i scnn.
38. gr.
Starfsmenn við tölvuþjónustufyrirtæki samkvicnil 30. gr. cru þagnnrskyldir um
þnu atriði, sem þcir komast að við slörf síu, og skulu undirriia þagnarhcit, áður
en þeir laka lil sturfa.
Nú vinnur tölvuþjómislufyrirla'ki, scm ckki cr rckið af opinbcriiin aðila, að
verkcfnum fyrir slika aðila. og cru stnrfsincnn þcss þá þagnarskyldii um þau
atriði, sem þeir komast að við franikvæmd vcrkefnisins, mcð sama hætti og þeir
10
opinbcru starfsmenn, scm unnið hafa að þvi. Brot starfsmanns á þagnarskyldu
varðar, þcgar svona stendur á, refsingu sainkvæmt 130. gr. almennra hegningar-
iaga.
V. ÞÁTTUR
X. KAFLI
Söfnun upplýsinga hér á landi til tölvuúrvinnslu erlendis.
39. gr.
Kcrfisbundin söfnun og skráning upplýsinga um einkamálefni til geymslu eða
úrvinnslu erlendis er 'óhcimil. Tölvunefnd getur þó heimilað hana, ef sérstaklega
hagar til, þegnr einstaklingur eða fyrirtæki stcndur að söfnuninni, en dómsmála-
ráðherra, að fenginni umsögn tölvuncfndar, ef opinber aðili á i hlut.
Skrár eða frumgögn, sem geyma upplýsingar þær, cr greinir i 5. gr. 2. málsgr.
og 24. gr. 2. málsgr. má cigi láta af hcndi til geymslu eða úrvinnslu erlendis, nema
samþykki tölvunefndar eða dómsmálaráðherra komi til.
Leyfi samkv. 1. og 2. málsgr. má þvi aðeins veita, að tölvunefnd telji, að af-
hending skráa eða gagna skerði ekki til muna vernd þá, sem lögin búa skráðum
mönnum eða lögpersónum.
Dómsmálaráðherra getur ákveðið í reglugerð, að ákvæði 1. og 2. málsgr. cigi
ekki við um tilteknar skrár eða upplýsingasvið eða að ákvæðin gildi ekkt gagn-
vart ákveðnuin iöndum, ef þjóðréttarsamningar lúta að siiku eða tillit til alþjóðlegs
samstarfs mælir með þvi.
VI. ÞÁTTUR
XI. KAFLI
Um eftirlit með lögum þessum.
40. gr.
Tölvunefnd hefir eftirlit með framkvæmd iagá þessara og skráningu og vinnslu,
sem lögin taka lil, leysir úr ógreiningsefnuin, svo sem greinir i lögum þessum, og
setur fram úmsagnir um reglur, er varða.skráningarmál. Þá er nefndin ríkisstjórn-
inni til ráðuneytis um tölvu- og skróningarmálefni.
Tölvunofnd skaí skipuð 3 mönnum, sem dómsmálaráðherra skipar lil fjöguria
ára i senn. Formaður hennar skal vera lögfræðingur, sem fullnægir skilyrðum til
að vera dómari. Tveir nefndannenn skulu vera sérfróðir uni tölvu- og skráningar-
málefni. Varamenn eru skipaðir með sama hætti til fjögurra ára i senn, og skulu
varamenn fullnægja sömu skilyrðmn sein aðalmenn.
Um stnrfslið og starfsliætti tölvunefndar skal mælt i reglugerð, er dómsmóla-
ráðherra setur, að fcngnum tillögum nefndarinnar.
41. gr.
Tölvunefnd getur lirafið þann, sem ábyrgur cr fvrir skrásetningu eða fram-
kvæmir hana vcgna annars (verkbciðanda) allra upplýsinga, sem máli skipta fyrir
eftirlits- og könnunarstarfsemina.
Méðlimir tölvunefndar og starfslið hennar á vegna eftirlitsstarfa sinna nðgang
án dómsiirsknrðar að liúsnæði, þar scm skráning fer fram, svo og að stjórnar-
skrifstofu og húsnæði, þar sem sitráningargögn og tæknileg gögn öll eru varðveitt.
42. gr.
Ákvæði greinar þessarar gilda um skránihgarstarfsemi, er lýtur II. þætti Jaga
þessara, nenia nnnars sé getiö.
Tölvunefnd getur lagl fyrir aðila að hælta skráningu eða láta ekki öðrum i té
upplýsingar úr skrám sinum eða gögmun, cnda gangi starfsemin í berhögg við
UD
tölvumAl